Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995
27
J3V
Tilsölu
Hirzlan = nýtt, vandaö og ódýrt.
• Fataskápar................ódýrt.
• Kommóóur, 20 gerðir,......ódýrt.
• Skrifborð, 7 geróir,......ódýrt.
• Bókahillur, 4 stæröir,....ódýrt.
• Sjónvskápar, 6 gerðir,....ódýrt.
• Veggsamstæður.............ódýrt.
• Hljómtækjaskápar..........ódýrt.
• Skrifstofuhúsgögn..ótrúlegt veró.
Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ,
sími 565 4535. Pantió bækling.
Nýtt, vandaö og ódýrt.
• Speglar, myndarammar, ótal gerðir.
• Hillur, blómasúlur og boró.
• Snyrtivörur fyrir hár og húó.
• Sérstök fægiefni (silfur, kopar).
• Stimpilpennar og margt, margt fl.
ÁUar vörur á heildsöluverói.
Opið 14-18. S. Gunnbjömsson,
Iðnbúð 8, Garðabæ, símsvari 565 6317.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aóeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aóeins 1164 kr.,
þakmálning frá aó aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæóa málning. Wilckens- um-
boóið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.__
Til sölu baökar, hvítt, 170x70, með blönd-
unartækjum, á kr. 8.000, og þrír þilofn-
ar á kr. 1.500 stk. Uppl. í síma 555
0306.
Fullkominn Panasonic KXT 4400
þráðlaus sími með símsvara, innan-
hússkerfi, „speakerphone", minni,
öiyggisnúmeri, klukku (gefur upp tíma
þegar skilaboð em lesin inn) o.fl. Veró
30 þús. Ath. skipti á GSM-síma. Uppl. í
síma 588 8855.
Búbót í baslinu. Úrval af notuóum, upp-
geróum kæh- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgð. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 552 1130.
Viöarmálning - fúavörn. 50% afsl. Gæða
Dry Wood. Þekjandi viðarvörn í mörg-
um litum, kjörið á veggi og glygga sum-
arhúsa. Takmarkaó magn. OM-búðin,
Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiósla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Ljósabekkur (samloka), 2000 W, beddi
með dýnu, lítill ísskápur og standlampi
til sölu. Úppl. í sima 562 2436 e.kl.
18.30 eða 557 9394.
Oras hitastillitækin. Flísatilboö.
Hvítar munstraðar veggfl., 20x20,
kr. 1.400. - Litlar borðhandlaugar.
Baðstofan, Smiójuvegi 4a, s. 587 1885.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mán-fbs., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553
3099,553 9238,853 8166.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
fsskápur til sölu, 143 cm, með sér-
frystihólfí, á 12 þúsund og annar 85 cm
á 8 þúsund. Upplýsingar í símum 896
8568 og 845 0046._____________________
Ódýrara en gólfmáling!
Ný sending filtteppa, 15 litir, verð frá
310 pr. fm. Sendum litasýnishom.
O.M. Búðin, Grensásvegi 14,568 1190.
26" litasjónvarp til sölu, 10 ára. Upp-
lýsingar í síma 553 8018.
8 leiktækjakassar og 3 biliiardborö til
sölu. Uppl. í síma 4312950. Magnús.
Emco Rex 2000, sambyggó borósög og
hefill. Uppl. í síma 486 6704.
Til sölu svefnbekkur, boröstofuborö og
stólar. Gott verð. Úppl. í síma 553
3491.
Óskastkeypt
IfgH Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkiu fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Ný bútasaumsefni og bækur, stuttu
ódýru námskeiðin byijuð aftur, gott úr-
val af blúndum og borðum. Allt, Völvu-
felh 17, sími 557 8255.
Fatnaður
Okkur vantar ódýrt sjónvarp, þvottavél
og rúm. Á sama stað fæst Canon EOS
650 (m/35-70 hnsu). Sími 552 3246
milh kl. 18 og 22.
Farsími óskast í NMT-kerfinu, með bíla-
og ferðaeiningu. Staðgreiðsla fyrir rétt-
an síma. Uppl. í síma 482 2390.
Óska eftir aö kaupa ódýran símboöa.
Uppl. i síma 564 2429 frá kl. 12-18.
Óskum eftir aö kaupa kojur fyrir börn.
Upplýsingar í síma 586 1159 e.kl. 17.
Öryrki óskar eftir rúmgóöum skáp, helst
gefins. Uppl. í síma 552 4526.
Fatalager til sölu, bómullarpeysur,
bohr o.fl. Selst ódýrt. Upplýsingar í
símum 568 2870 og 854 3322.
^ Hljóðfæri
Hljóöfæramagnarar, nýir og notaöir. Gít-
armagnarar, 20 gerðir, frá kr. 7.800.
Bassamagnarar, 20 geróir, frá kr.
10.100. Carlsbro, Marshah, Peavey,
Trace Elhot- Tónabúóin, Laugavegi
163, s. 552 4515. Tónabúðin, Akureyri,
s. 462 1415.
^ Barnavörur
Vel meö farinn grár Silver Cross
barnavagn með bátalaginu til sölu,
hlífóarplast + dýna fylgir. Veró 30 þús.
Uppl. í síma 565 3545.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verótilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leóur og leóurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567
3344.
Áklæöi, áklæöi, áklæöi. Sérpöntunarþjón-
usta. Fjölbreytt úrval. Góð efni. Stuttur
afgreióslutími. Bólsturvörur hf., Skeif-
unni 8, s. 568 5822.
Málverk
Til sölu fallegt olíumálverk eftir Gunnar
Orn, stærð ca 92x105 cm. Matsveró kr.
250 þús., tilboó óskast. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40809.
Þj ónustuauglýsingar
BUSLOÐAFLUTNINGAR
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Sækjum og sendum um allt land.
Einnig vöruflutningar og
vörudreifing um allt land.
Sjáum einnig um að setja
búslóðir í gáma.
G.H. flutningar, sími 854 3151 og 894 3151
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, helluiagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Loftpressur — Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
WmEmM
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
íe=)jT= R1
vvOf
Nk
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUIM ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI Mt • 554 5505
Bílasími: 892 7016 • BoOsími: 845 0270
EGILL ehf., vélaverkstæði
Smiðjuvegi 9a. Fax 554 4476
Símar 554 4445, 554 4457
> Endurbyggjum vélar
• Slípum sveifarása
> Plönum hedd o.fl.
> Gerum upp hedd
• Borum blokkir
• Gerum við legusæti
• Fyllum í slitfleti
• Tækja- og vinnuvélaviðg.
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
Byggingafélagið
BQREí Borgarnesi
Smíðum glugga, hurðir, sólstofur.
Landsþekktir fyrir vandaða sérsmíði.
Almenn verktakastarfsemi.
Leitið tilboða.
Fax: 437 1768 Sími: 437 1482
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafal
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klcebningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla eriendis
wsnwain*
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvæmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stíflur.
^jíT
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsg
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
I®
®1
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, þaö er rauður bíll uppi á þaki.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
tii að skoða og staðsetja
skemmdir ÍWC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/Bh 896 1100*568 8806
WSm
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rolþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virdist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
bugurinn stefhir stöðurft til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
O