Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 7 dv Sandkom Bikarmeistari GuörúnSæ- mundsdottir, fyrirliðiogsú sem skoraði sigunnai'kið fvrirValgegn KR í bikaiúr- slitaleik ; ■; kvennasíðast- liðiimsunnu- dag, var i við- MliviöMorg- unblaðiðá þri.ðjudagmn. Blaðamaðurinn spurði: Á hverju vannst þessi sigur? og Guðrún svarði: „Hann vannst fyrst og fremst á sam- heldnúmi og svo Jóhanni Inga Gunn- arssyni sálfræðingL" Af hverju á honum? spurði blaðamaðurinn. „Hann talaði við okkur i klukkutíma fyrir tveimur dögum og það gekk vel, var mjög skemmtilegt og geröi ekkertnemagott," svarðiGuðrún. Þá vaknarsú spurning hvort Jóhann ingisé ekki bikarmeistari k venna í knattspyrnu. Allur er varinn góður Endaþóttlangt séumliðiösið- anþjóðhátíðini Eyjumvar haldúierílagi að segja góðar sögurafþjóð- hátiðinni. Fjór- irpiltar afVest-; fjöröumfóruá þjóðhátíðinaog tjölduðu í gúm- björgunartótii Herjólfsdal, minnugir mikillar rigningar á þj óð- hátiðinni i fyrra. Nú var ekki eins vætusamt en eigi að síður vöknuðu piltarnir útvortis þegar báturinn var dreginn út á tjörn í Herjólfsdal og hvolft þar. Þeim tókst að bjarga hon- um á land með aöstoð lögreglu. Þegar þeir yfirgáfu Vestmannaeyjar gáfu þeú einum starfsmanni þjóðhátíðar- innar bátinn og var hann vel þeginn. Uggvænlegt ITúnanumí gærvarverið aðgreinafrá nýiTÍ mann- : tjðldaspá. Segir íTímafróttinni aöspáingeri L; ráðfyrirað ís- lendingar yngri en40ára.sem orlangsatnlega ;; algengasti ald- : urbarnafólks, aðsögn Tímans, muni halda áíram að fækka fram á næstu öld. Síðan segú að fólki sem komið er yfir fertugt muni fiölga um 55 prósent á þremur næstu ára- tugum. Og síðan segú orðrétt: Alúa mest munþófiölgaí aldurshópnum 50 til 75 ára - ömmu/afahópnum -sem árið 2025 verður orðinn um tvöfalt fi ölmennari en hann ernú.Enmeð 6-7 þúsund færri bamaböm til að dekra við en samsvarandi hópur nú...“ Hagyrðingamót Mikiðhagyrð- úigamótverður haldið um helg- inaaöHótcl Sögu. Helgi Hálfdanarson, lyfsaiiogþýð- / andi, verður heiðursgesturá mótinu.Þaðer velendaHelgi aíhuiðasnjall hagyrðmgur. Þegarhannvar lyfsali á Húsavík bjó i nágrenninu stórbóndi sem var mjög trúaður. Hann haföi að máltæki: Heillin mrn, segðu ekkí meú, þegar honum vom sögð tíðindi. Hann fékk sér i staupinu við hátiðieg tækifæri og drakk þá mj ög stift. Hann varö fijótt drukkinn, féll þá á hné og bað til guðs en sofn- aði svo gjaman straxá eftir. Einu súini sem oftar gerðist þetta í afmæl- is veislu þar sem Helgi var viðstaddur og orti hann þá þessa vísu: Hverer sá halur hærugrár? Ó, heillin min, segðu ekki meir. Drekkur í botn hvert tiúandi tár, tilbiður guð sinn og deyr. Umsjón: Slgurdór Slgurdórsson Fréttir Heimspekideild Háskólans 1 húsnæöisvanda: Hef ur augastað á Nýja Garði þreifingar um sölu eöa leigu, segir formaður Stúdentaráðs „Háskólann bráðvantar húsnæði undir skrifstofur fyrir heimspeki- deild og hefur einkum augastað á Nýja Garði í þvi sambandi. Af hálfu Stúdentaráðs kemur vel til greina að selja eða leigja hlúta hússins. En til að svo geti orðið verður Félagsstofn- un stúdenta aö finna leiðir til að mæta eftirspum stúdenta eftir leigu- húsæði,“ segir Guðmundur Stein- grímsson, formaöur Stúdentaráðs Háskóla íslands. Að sögn Guðmundar koma ýmsar leiðú til greina til aö leysa úr hús- næðisþörf stúdenta. í því sambandi nefnir hann meðal annars mikla uppbyggingu á leiguhúsnæði við Ás- garða í nágrenni Hjónagarðanna eða hentugt leiguhúsnæði í miðbænum. Að sögn Rebekku Sigurðardóttur, kynningarfulltrúa Félagsstofnunar stúdenta, er ekki inni í myndinni að leigja eða selja Háskólanum hluta Nýja Garðs á næsta skólaári. Nú standi yfir viðgerðir á Gamla Garði og því hafi fiöldi stúdenta orðið að flytja þaðan yfir á Nýja Garð. Hvað gert verði í framtíðinni liggi hins vegar ekki fyrir. -kaa Bændur f unda í næstu viku Aðalfundir landssambands kúa- bænda og landssamtaka sauðfiár- bænda verða haldnir í næstu viku. Fundur kúabænda hefst að Hvann- eyri á mánudaginn og í brennidepli verður Gatt-samningurinn og staða greinarinnar. Fundur sauðfiárbænda hefst á fimmtudaginn að Brúarási á Fljóts- dalshéraði. Á fundinum verður meg- ináherslan lögð á annars vegar verkaskiptigu sauðfiárbænda og Bændasamtaka íslands og hins vegar endurskoðaðan búvörusamning. -kaa Framleiðsla sem stenst tímans tönn «PR RÖR Rörin frá PR-Pípugerðinni hafa þjónað holræsakerfi höfuðborgar- svæðisins í hálfa öld. Reynslan sýnir að þau standast ströngustu kröfur um gæði og endingu. PR-Pípugerðin framleiðir einnig fjölbreytt úrval af hellum og steinum fyrir gangstéttar, innkeyrslur og garða. Sexkantur________ Gárusteinn 30x30 Bæjarsteinn Ending sléptir öllu Pípugeröin^ Skrifstofa & Suðurhraun 2*210 Garðabær Verksmiðja: Pósthólf 190*212Garðabær Sími: 565 1444 Fax: 565 2473 UPPGRIP! -ótrúlega lág verð! Bmulfiia Með dýnuhlff. Aðeins Kommófta Hvít með 4 skúffum._ Áður: 5990 kr. Nú aðeins: 8800 ki. Snakkborft Svart borð með glerplötu og blaðagrind. Aðeins: 1490 kr. samgior Frábært sængurtilboð !!! Áður alit að: 5990 Nú aðeins: SB90 kl. nMr Svartur eöa úr Mahogany. Nú aðeins: 8990 kr. Fást varla ódýraril Aðeins: 990 kr. Skfrtm Þekkt vörumerki. Margar stæröir og mynstur. Verö ÍUSA 15.95$. (1.013 tsl.) Aðeins emi WUm hjá okkur! Buxur Ifallegum litum og mörgum stæröum. Verð i USA 39.95$ (2.537 tsl.) Aðeins 790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.