Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 Draumalið dv Arnar Grétarsson, miðvallarleikmaður Breiðabliks, leikur fram hjá Jóni Sveinssyni, varnarmanni FH. Arnar er með -2 í draumaleiknum en Jón er með flest mínusstigin eða -34. DV-mynd ÞÖK Baráttan um sigur í ágústmánuði: Ragnar náði f imm- tán stiga forystu Essoskálinn kominn með góða stöðu ’ Essoskálinn frá Blönduósi, undir stjórn Benedikts Sigurðs- sonar, hélt áfram uppsveiflu sinni í 13. umferð, fékk 13 stig og náði 15 stiga forystu í heildar- stigakeppni draumaliðsleiksins. EssoskáÚnn og Þrándur þrumari voru jafnir eftír 12. umferðina með 108 stig en Þrándi þrumara gekk illa, fékk -2 stig og dróst þar með aftur úr í toppbaráttunni. Öðrum toppliðum vegnaði illa og staða Essoskálans er því væn- leg þó allt geti gerst í þeim fimm umferðum sem ólokið er. Nýtt nafn í toppbaráttunni er Ragnar I. frá Bolungarvík sem fékk 28 stig og tók forystuna í ágústkeppninni, eins og sést hér til hliðar, og flaug upp í 5.-6. sæti í heildarkeppninni. Eftirtalin lið eru í toppsætunum eftir 13. umferðina: 1. Essoskálinn.........121 2. Þrándur þrumari.....106 3. Alltbúið.............99 4. NTF..................98 5. -6. Ragnarl.........97 5.-6. Blandípoka.......97 7. Fontur........... 92 8. EAB..................91 9. -10. Fótboltafélagið Kári.... 90 9.-10. Bibbi............90 11.-12. Leggurinn........89 11.-12. Jónforseti.......89 13.-18. Ammanyja.........86 13.-18. Ruddock..........86 13.-18. Gauarnir........ 86 13.-18. Viggóviðutan....,.86 13.-18. HelgiJamesHarðar. 86 13.-18. BirgirBjörgvins...86 19.-20. Muggur......... 85 19.-20. JóhannÞÆ........ 85 Fautar eru á botninum Fautar eru i 1400. og síðasta sæti t draumaiiðsleiknum eftir 13 umferðir. Fautar hafa fengið -88 stig en hinn seinheppni þjálfari þeirra er Hafsteinn Guðmunds- son úr Reykjavík. Lið Fauta er þannig skipað, stig i sviga: Þórður Þórðarson (5), Jón Þ. Sveinsson (-34), Ágúst Ölafs- son (-20), Kristinn Guðbrandsson (-16), Júlíus Tryggvason (-22), Þórhallur Víkingsson (0), Alex- ander Högnason (-5), Heimir Porca (-2), Anton B. Markússön (0), Atli Einarsson (0), Mihajlo Bibercic (6). Eftirtalin lið verma botnsætin í leiknum: 1394. Reykjagarður .-65 1395. AriKJ .-66 1396. MulltiMan 1397. Harðjaxlarnir -70 1398. Silakeppir -71 1399. JaxlamirSS -79 1400. Fautar -88 w Pattstaða í einvíginu Segja má að hálfgerð pattstaöa hafi verið í einvígi Ellerts B. Schram og Eggerts Magnússonar í 13. umferðinni. Ellertfékk 1 stig en Eggert -1 og heildarstaða þeirra er því sú að Eggert er með 40 stig gegn 21 stigi Ellerts. í ág- ústmánuði er Ellert með 1 stig en Eggert ekkert. Draumalið DV sími 904-1500 Staða þátttakenda Þijatíuefstu Verðskrá leikmanna Staðfest félagaskipti Ragnar Ingvarsson frá Bolungar- vík á mikla möguleika á að hreppa titilinn „þjálfari ágústmánaðar" eftir frábæra frammistöðu hjá hði sínu í 13. umferð. Ragnar fékk 28 stig í umferðinni og hagnaðist mest a því að vera með bæði Steinar Guðgeirs- son og Milan Jankovic í sínu liði en þeir gáfu honum samtals 24 stig. Ragnar náði með þessu 15 stiga for- ystu í ágústkeppninni en hann getur þó hvergi nærri talist öruggur með sigur því eins og þátttakendur eru farnir að þekkja geta sveiflurnar ver- ið stórar. Sviptingarnar voru miklar eins og sést best á því að ekkert þeirra liða sem var í fimm efstu sæt- unum í ágústkeppninni að lokinni 12. umferð er þar nú. Þessi lið eru í efstu sætunum í ágúst en ágúst- keppninni lýkur með 14. umferðinni: 1. Ragnarl..................51 2. -3. Ammanyja.............36 2.-3. Jökull................36 4.-5. Essoskálinn...........35 4.-5. Koddinn...............35 6.-7. Froskarnir................33 6.-7. Blesa.....................33 8. Sumarliðið-rr;...............32 9. -10. Cremmbeóll..............31 9.-10. Skallarnir..............31 11.-12. FylkirB..................30 11.-12. K.hvöt...................30 13.-15. Júlíó....................29 13.-15. Azagthoth................29 13.-15. Boltabullur..............29 16.-18. JohnnyHandsomeUtd........28 16.-18. SS.......................28 16.-18. HA’95....................28 Steinar f ékk 16 og Hörð- ur Már 13 Steinar Guðgeirsson, íyrirliði Fram, var stigahæsti leikmaður 13. umferðar l. deildarinnar í knattspyrnu. Steinar fékk 16 stig fyrir frammistöðu sína í leiknum gegn Breiðabiiki, 12 fyrir aö skora tvö mörk sem varnarmaður og 5 fyrir að vera valinn maðui' leiks- ins í DV, og síðan dróst eitt stig frá honum fyrir markiö sem Breiðablik skoraði. Steinar var með -8 stig fyrir 13. umferðina en flaug upp í 8 stig i plús. Hörður Már Magnússon úr Val kom næstur en hann fékk 13 stig fyrir frammistöðu sína gegn FH. Hörður Már fékk 8 stig fyrir að skora tvö mörk sem miðjumaður og 5 að auki fyrir að vera valinn maður leiksins. Hörður fór úr -7 stigum í 6 stig í plús. Næstir voru varnarmenn Grindvíkinga, Milan Jankovic, sem fékk 8 stíg, og Þorsteinn Guðjónsson sem fékk 7 stig. Koddinn með þrjá efstu Lið Koddans gerði það gott í 13. umferðinni þar sem það var með innanborðs þrjá stigahæstu leik- menn umferðarinnar, Steinar Guðgeirsson, Hörð Má Magnús- son og Milan Jankovic. Koddinn var aðeins með 2 stig í ágústmán- uði og 23 stig alls, en fékk 33 stig í 13. uraferð og er þar með kominn í toppbaráttuna í ágústkeppninni með 35 stig. Þjálfari Koddans er Georg F. ísaksson úr Reykjavik. Ólafurjók forskotið Ólafur Þórðarson, ÍA, jók for- ystu sina í stigakeppni 1. deildar leikmannanna í 13. umferð. Hann var með þriggja stiga forskot á Pál Guðmundsson úr Leiftri fyrir umferðina en síðan gerðist það að Ólafur skoraði og fékk 4 stig á meðan Páll skoraði ekki og fékk gult spjald, og þar með 2 stig í mínus. Eftirtaldir leikmenn hafa fengið flest stig í draumaliðsleiknum að lpknum 13 umferðum: ÓlafurÞórðarson, ÍA.......38 Páll Guðmundsson, Leiftri.29 Haraldur Ingólfsson, í A....24 Ólafur Ingóifsson, Grindavík....l7 Jón Þór Andrésson, Leiftri..17 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV .....17 Gunnar Oddsson, Leiftri.....16 Leifur G. Hafsteinsson, ÍBV.16 Guðmundur Benediktss., KR ....16 Rastislav Lazorik, Breiðabl.15 Efstir í ágúst Eftirtaidir leikmenn hafa fengið flest stig í ágústmánuði: Steinar Guðgeirsson, Fram...12 Höröur Már Magnússon, Val ....11 Sigurður Jónsson.ÍA..........9 Einar Þór Daníelsson, KR.....8 Haraldurlngólfsson.ÍA........8 ÓlafurÞórðarson.ÍA...........8 Sigurbjöm Jakobsson.Leiftri... 7 MilanJankovic,Grindavík......7 Guðmundur Benediktss. KR.... 7 Páll Guðmundsson, Leiftri....7 Mest í mínus Eftirtaldirleikmenn hafa fengið fæst stig, þ.e. flest mínusstig, í draumaliðsleOínum: JónÞ. Sveinsson, FH.....„-34 Stefán Arnarson, FH....-31 Pétur Marteinsson, Fram....-25 Kristján Halldórsson, Val..-24 Nebojsa Corovic, Leiftri...-24 Friðrik Sæbjömsson, ÍBV....-23 Auðun Helgason, FH.........-23 Staða einstakra leikmanna - eftir 13. umferð 1. deildarinnar í knattspymu Markverðir: Hajrudin Cardaklija......-12 MV2 Stefán Arnarson......-31 MY3 Birkir Kristinsson...-16 MV4 Haukur Bragason.......-4 MV5 Þóröur Þórðarson.......5 MV6 Friðrik Friðriksson..-16 MV7 Ólafur Gottskálksson..-4 MV8 KristjánFinnbogason....-5 MV9 Þorvaldur Jónsson.....-15 MV10 Lárus Sigurðsson....-15 Varnarmenn: VMl Kjartan Antonsson......-A VM2 GústafÓmarsson........-12 VM3 Úlfar Óttarsson.......-12 VM4 Hákon Sverrisson.......-4 VM5 Ásgeir Halldórsson....-13 VM6 Auöun Helgason.......-23, VM7 Ólafur H. Kristjánss..-19 VM8 NíelsDungal...........-12 VM9 Jón Þ. Sveinsson......-34 VM10 HrafnkellKristjánss...-17 VMll Steinar Guðgeirsson....8 VM12 Pétur H. Marteinss...-25 VM13 Kristján Jónsson.....-19 VM14 Ágúst Ólafsson.......-20 VM15 yalur F. Gíslason....-20 VM16 Ólafur Bjarnason......-5 VM17 Þorsteinn Guðjónss....-9 VM18 Milan Jankovic........10 VM19 GunnarM.Gunnarss...-3 V^120 Guðjón Ásmundss.....-15 VM21 Sturlaugur Haraldss....0 VM22 Zoran Miljkovic........9 VM23 Ólafur Adolfsson.......7 VM24 Sigursteinn Gíslason...1 VM25 Theodór Hervarsson 4 VM26 Friðrik Sæbjörnsson ..-23 VM27 Dragan Manojlovic...-15 VM28 JónBragiArnarsson..-ll VM29 HeimirHallgrímsson...-5 VM30 Hermann Hreiðarss.....0 VM31 Jóhann B. Magnússon ...1 VM32 KristinnGuðbrands...-16 VM33 Karl Finnbogason....-13 VM34 SnorriMár Jónsson.....0 VM35 Sigurður Björgvinss...0 VM36 Þormóður Egilsson....-4 VM37 Óskar H. Þorvaidss..-13 VM38 DaðiDervic............5 VM39 Sigurður B. Jónsson..-5 VM40 Steinar Adolfsson....-6 VM41 Friðrik Einarsson.....0 VM42 Júlíus Tryggvason...-22 VM43 Slobodan Milisic....-12 VM44 Sigurbjörn Jakobss...-8 VM45 Nebojsa Corovic.....-24 VM46 Bjarki Stefánsson...-21 VM47 JónGrétar Jónsson ....-21 VM48 Kristján Halldórss..-24 VM49 PetrMrazek..........-20 VM50 Jón S. Helgason.....-18 VM51 Helgi Björgvinsson..-12 Tengiliðir: TEl Willum Þórsson........-2 TE2 Arnar Grétarsson......-2 TE3 Gunnlaugur Einarsson...9 TE4 Vilhjálmur Haraldsson..0 TE5 Guöm. Guðmundsson.....-2 TE6 HallsteinnArnarson.....6 TE7 Stefan Toth............0 TE8 Ólafur B. Stephensen...0 TE9 Lárus Huldarsson.......0 TE10 Þorsteinn Haildórsson ..-8 TEll Hólmsteinn Jónasson......0 TE12 Þórhallur Víkingsson.....0 TE13 Kristinn Hafliðason......0 TE14 AtliHelgason............-8 TE15 Nökkvi Sveinsson........-6 TE16 Jón Freyr Magnússon...4 TE17 Þorsteinn Jónsson....-7 TE18 ZoranLjubicic.........1 TE19 Ólafur Ingólfsson.......17 TE20 Björn Skúlason.......-2 TE21 Ólafur Þórðarson........38 TE22 Sigurður Jónsson........10 TE23 Alexander Högnason......-5 TE24 Haraldur Ingólfsson..24 TE25 Pálmi Haraldsson......0 TE26 ívar Bjarklind........6 TE27 Ingi Sigurðsson......-6 TE28 Sumarliði Ámason.....14 TE29 Rútur Snorrason.........12 TE30 Bjarnólfur Lárusson...4 TE31 Eysteinn Hauksson.....4 TE32 MarkoTanasic............13 TE33 Ragnar Steinarsson.......5 TE34 HjálmarHallgrímsson....O TE35 Róbert Sigurðsson........6 TE36 Hilmar Björnsson.........6 TE37 Logi Jónsson.............0 TE38 Heimir Guðjónsson.....3 TE39 HeimirPorca..........-2 TE40 Einar Þór Daníelsson ....12 TE41 Páll Guðmundsson.....29 TE42 Ragnar Gíslason......-6 TE43 Gunnar Oddsson.......16 TE44 Baldur Bragason.........12 TE45 Jón Þór Andrésson.......17 TE46 Anton B. Markússon.......0 TE47 Hörður M. Magnúss.....6 TE48 Hilmar Sighvatsson....2 TE49 ÓlafurBrynjólfsson....0 TE50 ValurValsson.........-2 Sóknarmenn: SMl Rastislav Lazorik.....15 SM2 Anthony K. Gregory.....4 SM3 Jón Stefánsson........-2 SM4 Hörður Magnússon.......6 SM5 Jón Erling Ragnarsson..2 SM6 HlynurEiríksson........0 SM7 Ríkharður Daðason.....13 SM8 Atli Einarsson.........0 SM9 ÞorbjömA. Sveinsson....ll SM10 Grétar Einarsson.....-2 SMll Tómas I. Tómasson....-8 SM12 Þórarinn Ólafsson.....0 SM13 Bjarki Pétursson.....-2 SM14 Stefán Þórðarson......9 SM15 DejanStojic...........4 SM16 Tryggvi Guðmundss....17 SM17 Steingr. Jóhanness....3 SM18 Leifur G. Hafsteinss.16 SM19 Ipjartan Einarsson...-2 SM20 Óli Þór Magnússon.....2 SM21 Ragnar Margeirsson....2 SM22 Guðm. Benediktsson...16 SM23 Mihajlo Bibercic......6 SM24 Ásmundur Haraldss....10 SM25 Gunnar Már Másson....-3 SM26 Sverrir Sverrisson....0 SM27 PéturBjörn Jónsson....4 SM28 SigurbjömHreiðarss....-2 SM29 Sigþór Júlíusson......5 SM30 Kristinn Lámsson......8 SM31 Stewart Beards........0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.