Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 1
f í í í ¦ ir\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 214. TBL - 85. OG 21. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Ólafur Jóhann Ólafsson orðinn einn af stjórnarformönnum Sony í Bandaríkjunum: Stórt skref upp á við á þeim nótum sem ég vildi - sagði Ólafur Jóhann í samtali við DV í morgun - sjá baksíðu 1 Upplýsingaheimar: Kræsingar af hlaðborði upplýsinga - sjá bls. 5 Ágústa á Refstað: Myndi ýta álfum frá við vegalagningu - sjá bls. 11 Eftirréttur tekinnaf leikskóla- börnum - sjá bls. 4 Holbrooke stöðvar stórsóknina í Bosníu - sjá bls. 8 Carter semur barnabók - sjá bls. 9 Vantar hjúkkur á Jótlandi - sjá bls. 9 Mona Sahlin næsti krata- foringi Svía - sjá bls. 9 1 & mm^lmM^um &\ Ekkert skortir í nýja veislueldhúsiö á Bessastöðum. Búið er að gera upp þjónustubygginguna á staðnum og koma þar upp fullkominni aðstöðu til matseldar og fylgir með harðviðarklæddur vínkjallari, sem þó er bannað að mynda. Kostnaöur við framkvæmdir á Bessastöðum nemur nú um 700 milljónum króna og er áætlað að framkvæma fyrir 260 milljónir til viðbótar næstu þrjú árin. DV-mynd GVA Stofnun heimilis, fyrsta barnið, námsráðgjöf, mataræði, endurbætur á húsnæði: Aukablað um lífsstíl - sjá bls. 15-26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.