Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995
Fréttir
Endurbætur á þjónustuhúsinu á Bessastöðum:
Vínkjallari með harð-
viðarinnréttingu
- ekki allt af einföldustu gerð - segir formaður Bessastaðanefndar
„Það er rétt, þetta er ekki allt af
einíoldustu gerð. Það verður hins
vegar hver að dæma fyrir sig um
hvað er íburður og hvað vandaður
frágangur," segir Helgi Bergs, fyrr-
verandi bankastjóri og nú formaður
Bessastaðanefndar, í samtali við DV.
Bessastaöanefnd annast allar
framkvæmdir við forsetasetrið á
Bessastöðum en eins og komið hefur
Bannað að
mynda vín-
kjallara á
Bessastöðum
„Mér fnmst það ósmekklegt að
draga umræöur um vín inn í
málefni forseta íslands. Þess
vegna er ekki leyft að mynda vin-
kiallarann á Bessastöðum,“ segir
Sveinn Björnsson forsetaritari í
samtali við DV.
í heimsókn DV til Bessastaða '
var heimilað að mynda endur-
bætur á húsum þar að undan-
teknum nýjum vínkjallara í þjón-
ustuhúsinu. Vinkjallarinn er
ekki stór en búinn harðviðarinn-
réttingum og allur hinn glæsileg-
asti.
„Þaö er ástæðulaust að smjatta
á víni í þessu sambandi," sagöi
Sveinn. -GK
Fæðingarheimiliö:
Borgarráð hót-
arendurskoðun
leigusamnings
Borgarráð heiur samþykkt
ályktun. þar sem harmað er að
stjórn Ríkisspítalanna skuli hafa
lokaö Fæöingarheimili Reykja-
víkur en rekstur þess hefur legiö
niöri um nokkurt skeið. Skorar
ráðið á heilbrigðisráöherra og
þingmenn Reykjavíkur að tryggja
fé til reksturs Fæðingarheimilis-
ins á næsta ári. Verði það ekki
gert hftótí leigusamningur um af-
not Rikisspítaianna af húsnæði
Fæðingarheimilis Reykiavikur að
koma til endurskoöunar.
í ályktun borgarráðs er minnt
á að undirritaöur hafi verið ieigu-
samningur milli borgarstjórans í
Reykjavik og stjórnarnefndar
Rikisspitalanna vorið 1994 um
rekstur fæðingarheimilis í fast-
eignum borgarinnar aö Þorfinns-
götu 14 og 16 og Eiríksgötu 37 í
tíu ár. Leiga sé ekki greidd en í
samningnum séu fortakslaus
ákvæði um að leigutaki, þaö er
stjórnarnefnd Ríkisspítalanna,
reki Fæöingarheimiliö þann tíma
sem samningurinn gildir. -GHS
Annafjár*
reiðustjóri
Borgarráö hefur samþykkt
samhljóöa að ráða Önnu Skúla-
dóttur viðskiptafræðing í stöðu
fjárreiðustjóra Reykjavíkurborg-
ar og tekur hún til starfa innan
tíðar. Fjórtán sóttu um stöðu fjár-
reiðustjóra. -GHS
fram í DV er kostnaður við endur-
bætur og nýbyggingar þar áætlaður
um einn milljarður króna þegar að
verklokum kemur árið 1998. Þegar
er búið að framkvæma fyrir ríflega
700 milljónir króna frá árinu 1989.
Þjónustuhúsið við forsetasetriö
hefur nú verið endurbyggt frá grunni
og hvergi til sparað. DV fékk aö
skoða húsakynnin í gær. Gert hefur
„Ég hugsa að um þrjú þúsund
manns hafi sótt dagskrá Bókmennta-
hátíðarinnar og við erum mjög
ánægð með hvernig til tókst,“ sagði
Sigþrúður Gunnarsdóttir, starfs-
maður Bókmenntahátíðarinnar 1995,
en henni lauk um hðna helgi.
Sigþrúður segir upplestrarkvöldin
„Sveitarstjórnin tekur á miðviku-
dagskvöld fyrir erindi Orions, hluta-
félagsins sem sótt hefur um leyfi til
efnistöku í landi Næfurholts við
bakka Rangár. Málið er til umsagnar
hjá náttúruverndamefnd Rangár-
'Vallasýslu og nefndin, ásamt ábúend-
um í Næfurholti og forsvarsmönnum
Orions, er í vettvangsskoðun í dag.
Ég vonast eftir umsögn nefndarinnar
fyrir fundinn þar sem ákvörðun um
umsóknina verður tekin,“ sagði Guð-
mundur Ingi Gunnlaugsson, sveitar-
stjóri Rangárvallahrepps, í samtali
við DV í gær.
Hlutafélagið Orion hefur komist að
samkomulagi við bóndann í Næfur-
veriö fullkomið veislueldhús ásamt
aðstöðu fyrir þjónustufólk, geymsl-
um og forláta vínkjallara með harð-
viðarinnréttingum.
Sjálft húsið hefur verið endurbyggt
frá grunni, auk þess sem verið er að
byggjanýjan bústað fyrir forsetann.
„Eg er þeirrar skoðunar að búa
eigi veglega að forsetanum en það
geta aðrir haft aðra skoðun á því,“
standa upp úr þvi Þjóðleikhúskjall-
arinn hafi verið troðfullur öll skiptin.
Aðsóknin hafi þó verið jöfn allan tím-
ann og sumir dagskrárhðir hafi al-
gerlega sprengt utan af sér það hús-
næði sem þeim hafi verið ætlað. Sem
dæmi um það nefndi Sigþrúður fyrir-
lestur Tashmu Nasrin sem hefði ver-
holti um vikurtöku úr landinu en
máhð er í skoðun hjá sveitarstjórn.
Samkvæmt heimildum DV er Ori-
on gamalt hlutafélag, eitt þeirra sem
leituðu eftir vatnsréttindum í Þjórsá
á árum áður, og eigendur þess eru
þeir sömu og eiga Steypustöðina hf.
Þeir munu hafa endurvakið félagið
til þess að standa að vikumáminu
við Rangá. Byggja þarf brú til bráða-
birgða yfir ána og hyggjast Orion-
menn byggja hana úr brotajámi og
nota til þess ker frá ísal sem undir-
stöður.
„Hreppsnefndin er eingöngu að
fjalla um tilraunina sem shka og til
þess aö hún sé framkvæmanleg skilst
sagði Helgi, aöspurður hvort ekki
væri of mikið að gert.
Hann sagði þó að kostnaður hefði
farið nokkuð úr böndunum vegna
þess að húsin hefðu verið verr farin
en haldið var í fyrstu og að kostnað-
ur við fornleifarannsóknir hefði
einnig reynst meiri en áætlað var.
-GK
ið geysilega vel sóttur.
„Þetta er í fjórða skiptið sem hátíð-
in er haldin og af aðsókninni að
merkja er óhætt að segja að bókin
haldi velli. Við miðuðum við að fá
hinn almenna borgara til þess að
taka þátt að þessu sinni og það
tókst," sagði Sigþrúður.
mér að reisa þurfi brú. Náman er á
sömu slóðum og menn hafa verið að
taka vikur og þótt eflaust megi halda
því fram að hún sé á nokkuð áber-
andi staö við ána sé ég ekki að hún
hafi neitt slíkt jarðrask í för með sér
aö hætta sá á að land spilhst vem-
lega. Þama er bara vikur og sandur
og enginn gróður," sagði Guðmund-
ur Ingi.
Hann sagði að ef af tilrauninni yrði
myndi umhverfismat verða gert að
reynslutímanum loknum.
Sveinn Valfells, forstjóri Steypu-
stöðvarinnar, vildi ekkert um máhð
segja þegar haft var samband við
hannígær. -sv
William Styron og Ólafur Jóhann Ólafsson komu fram saman á Bókmenntahátíöinni sem lauk um liöna helgi.
DV-mynd TJ
Bókmenntahátíðin 1995 gekk vel:
Þrjú þúsund sóttu hátíðina
Vikurtaka 1 landi Næfurholts við Rangá:
Einungis rætt um
bráðabirgðaleyfi
Stuttarfréttir
Skiptum í þrotabúi Sölusam-
taka íslenskra matjurtaframleið-
enda er lokið. Aö sögn Viðskipta-
blaðsins nema kröfumar 98millj-
ónum króna en upp I þær greíð-
ast einungis 8,5 mihjónir.
Hagstofan hefur gert tölvufyr-
irtækinu Streng hf. aö breyta
uppsetningu upplýsingafoiTits á
Intemetinu, m.a. vegna þess að
þar hafi verið samkeyrðar tölvu-
skrár roeð persóulegum upplýs-
ingum án heimildar. Stöð tvö
greindi frá þessu.
Deila á viðkvæmu stigi
Hjúkrunarfræðingar á skurö-
og svæfingadeildum stóru
sjúkrahúsanna í Reykjavík hóta
að ganga út 1. okt. veröi vakta-
kerfi þeirra breytt. RÚV segir
deiluna nú á viðkvæmu stigi.
Reykjavíkurborg hefur ákveðiö
að byggja 50 metra langa inni-
sundlaug Aö sögn RÚV stendur
vahð á milh þess að byggja nýja
laug i Grafarvogi eða bygga viö
Laugardalslaugina.
Fleiri sjaldþrot
Gjaldþrotaúrskurðir einstakl-
inga í Héraðsdómi Reykjavíkur
hafa meira en íjórfaldast á 2
árum. Samkvæmt upplýsingum
Timans urðu yfir þúsund Reyk-
víkingar gjaldþrota árin 1994 til
1995.
RiðuveikiíVatnsda!
Riðuveiki hefur í annað sinn á
7 árum greinst á bænum Ási í
Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu.
Féinu verður slátrað en á bænum
eru 623 kindur og á 11. hundrað
lömb. Mbl. greindi frá þessu.
SOþúsundiiðgjöld
Hver íslendingur greiðir um 50
þúsund krónur i iðgjöld til trygg-
ingafélaganna á ári. Viðskipta-
blaðið greindi frá þessu.
Milljarður í útienda skó
íslendingar fluttu skó inn í
landiö fyrir um milljarð króna.
Viðskiptablaðiö segir þetta jafn-
gilda því að hver iandsmaður
hafi eignast um 3 kg af útlendum
skóm á 3.800 krónur.
Hafbeitarstöðin Kleifar krefur
Vátryggingafélagið Skandía um
hundrað milljónir króna vegna
tjóns sem fyrirtækið varð fyrir í
óveðri árið 1992. Skv. upplýsing-
um Stöðvar tvö er deilt um trygg-
ingar stöðvarinnar.
Fækkun á VestfJðrðum
Nær 200 manns hafa flust bú-
ferlum frá norðanverðum Vest-
ftörðum umfram aðfluttaþað sem
af er þessu ári. Mbl. greindi frá
þessu.
Útflutningur grasköggla hefur
skipt sköpum fyrir Fóðuriðjuna í
Saurbæ í Dölum. Að sögn Stöðvar
tvö var þriðjungur ársframleiðsl-
unnar nýlega sendur með skipi
til Grænlands.
Smalamennska á íslandi er
miklu skemmtílegri heldur en
rekstur kúa í Bandaríkjunum.
Sjónvarpið haföi þetta eftir
bandarískum indíána.
Kínversk viðskiptanefnd
Von er á viðskiptasendinefnd
irá Kina dagana 25. til 27. sept.
næstkomandi. Alls koma 23 aðil-
ar frá 13 fyrirtækjum í Kína sem
hafa í hyggju aö kynna sér ís-
lenska markaöinn með tilliti til
innflutnings og útflutnings.
-kaa