Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 28
 FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö -fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER 550 5000 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995. Sakaður um 7,9 mill óna „Þaö var ákveöið á stjórnarfundi skýringa vegna málsins en ekki kastaö um 5 þúsund tonnum á ári með lögmönnum fyrirtækisins í fengið neinar sem hún telur hald- og skapað tæplega 30 manns at- gær að kæra mál framkvæmda- bærar. vinnu. Heildarkostnaður viö stjórans til Rannsóknarlögreglu Skelfiskvinnslahefurveriöiund- vinnsluna átti að vera í kringum rikisinssegir Einar Einarsson, irbúningi á Akranesi í nokkur ár 150 milljónir. stjómarmaður í Skelfangi hf. á en Krókskel var stofiiuð í fyrra. Tilraunasendingar á skelfiski úr Akranesi. Fyrstu áætlanir gerðu ráö fyrir að Hvalíirði ogBreiðafirði hafareynd- Stjórn fyrirtækisins Skelfangs á vinnsla hæfist sl. vor en hún hefur ar farið til Danmerkur og þar og Akranesi, sem áöur hét Krókskel, ekki enn hafist og hafa farið a.m.k. víðar er áhugi á viðskiptum við ákvað á fundi sínum í gærdag aö 10 miiijónir í að undirbúa máhð. Skelfang, áður Krókskel. Sam- kæra fyrrverandi framkvæmda- Krókskelerhinsvegargjaldþrota kvæmt heimildum DV hafa tveir stjóra Skelfangs tii RLR fyrir ijár- og hefur fyrirtækið Skelfang verið eriendir aðilar lýst yfir áhuga á að drátt. Samkvæmt heímildum DV stofnaö af nokkrum sterkum aðil- flármagna skeifiskvinnsluna á er tahð að fjárdrátturinn nemi 7,9 umá Akranesi.ísafirðiogfReykja- Akranesi. Annar aðilinn tengist mihjónum króna. Hefur fram- víkumskelfiskvinnsluáAkranesi. Harrods i Bretlandi. fslensk lög kvæmdastjórinn ekki getaö lagt í viðtah við DV í desember á síð- heimila ekki fjármögnun útlend- íram neina reikninga fyrir kostn- asta ári var framkvæmdastjórinn, inga í sjávarútvegi þannig að ekk- aði viö undirbúning skelfiskvfimsl- Kristján Daðason, bjartsýnn og ertverðurúrþessumáformum. unnar.Stjórainhefurítrekaðieitað sagöi að skeifisksvinnslan gæti af- -bjb/-rt Olafur Jóhann hækkar í tign hjá Sony: Stjórnarfor- maður allrar þróunarvinnu - stórt skref upp á viö, segir Ólafur „Eg er hættur sem forstjóri yfir því fyrirtæki sem ég stofnaði og hef stjórnað síðasthðin fimm ár, Sony Interactive Entertainment. Ég er búinn að koma því fyrirtæki á kopp- inn og hef ekki áhuga á að noto kraft- ana í daglegan rekstur þess. Ég hef nú tekiö við storfi stjórnarformanns hjá Sony Corporation of America, sem er yfir fjórum fyrirtækjum Sony í Bandaríkjunum, þar á meðal því fyrirtæki sem ég stjórnaði. í því starfi mun ég stjórna öhu því sem viðkem- ur framtíðarþróun hjá undirfyrir- tækjunum fjórum; kvikmyndafyrir- tækinu, tónhstorfyrirtækinu, raf- tækjafyrirtækinu og fyrirtækinu rnn gagnvirkan skemmtihugbúnaö. Þetto er skref upp á við og gefur mér mun meiri tíma til að sinna skrifum. Það skiptir miklu máh,“ sagði Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og nýráðinn stjórnarformaður hjá Sony í Bandaríkjunum, við DV í morgun. Sony í Bandaríkjunum tilkynnti í gærkvöldi að Ólafur Jóhann hefði tekið við stjómarformennsku yfir allri þróunarvinnu fyrirtækisins. Hans hlutverk verður aö þróa og samhæfa rannsóknarvinnu sem leiða mun til framleiðslu nýjunga hjá undirfyrirtækjunum fjórum. Sam- einar hann þar þróunarvinnu í tækja- og hugbúnaðardeildum fyrir- tækisins. „Þetto er stórt skref upp á viö og á þeim nótum sem ég helst vhdi. Ég vh ekki standa í daglegum rekstri og því ati sem því fylgir. Ég mun ráða annan mann th þess,“ sagði Ólafur Jóhann. Ráðherrabílar: Davíð á dýrari bíl en aðrir „Það þykir eðhlegt að forsætisráð- herra sé á veigameiri bíl en aðrir ráðherrar. Til dæmis er sá bhl notoð- ur oftor en aörir við heimsókn er- lendra gesto. Það hefur því verið gert ^samkomulag mihi forsætisráðuneyt- is og fjármálaráðuneytis um að bíll forsætisráðherra falh ekki undir al- mennar reglur um bifreiðakaup fyrir ráðherra. Frá þessu hefur verið gengið með formlegum hætti,“ segir Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. í gær kom til landsins ný Audi- bifreið sem Davíð Oddsson forsætis- ráðherra mun fá til umráða í lok vik- unnar. Bhlinn kostor 5,7 mihjónir, eða 2,5 mhljónum krónum meira en viðmiðunarreglur fjármálaráðu- neytisins kveða á um. Reglurnar voru settar af Friðriki Sophussyni fjármálaráðherra í ársbyrjun 1992 og kveða á um að eingöngu skuli keypt- ^ar fólksbifreiðar fyrir að hámarki 3,2 mhljónir miðað við verðlag í dag. -kaa LOKI Núgetamennsungiðá Bessastöðum: þú harðviður hreini...! Ný glæsikerra frá Audi-verksmiðjunum er komin til landsins og er henni ætlað að þjóna Davíð Oddssyni forsætisráðherra á götum borgarinnar og veg- um landsins. Kaupðverðið er 5,7 milljónir, sem er 2,5 milljónum króna hærri upphæð heldur en aðrir ráðherrar mega nota til bilakaupa. Á myndinni sést hafnarverkamaður í Sundahöfn undir stýri bifreiðarinnar stuttu eftir að henni var skipað á land í gærmorgun. DV-mynd Sveinn Veðriðámorgun: Vindasamt og Gert er ráð fyrir hvassri suð- vestonátt og skúrum um landið sunnan- og vestanvert. Norðaust- an- og austonlands verður suð- veston stinningskaldi eða ah- hvasst, skýjað með köflum og þurrt að mestu. Hitinn veröur 6-14 stig og hlýjast austanlands. Veðrið í dag er á bls. 36 MEISTARAFÉLAG RAFEINDAVIRKJA S. 561 6744 Viðurkenndur R AFEIND A VERKT AKI TVOFALDUR1. VINNINGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.