Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 9 í fjögurra ára fangelsi fyrir að misþyrma sjö bömum sínum: Kýldi og sló með rafmagnssnúrum JimmyCarter gerir bók með dóttursinni Jimmy Cart- er, fyrrum Bandaríkjafor- seta, er ýmis- legttillistalagt. Auk þess að vera fyrrum forseti er hann bæði friðflytj- andi og þóðskáld, og senn getur hann kallað sig barnabókahöfund. Carter hefur nefhilega samið barnabók sem dóttir hans, Amy, myndskreytir. Bókin fjallar um sjóskrímsli sem vingast við fatl- aðan dreng og byggist á sögu sem Carter sagði bömunura sínum þegar þau vora litil. Bókin kemur í búðir í nóvember. Fýanska lögregl- anræðstgegn múslímum Franska lögreglan tók um þijá- tíu manns í vörslu sína í gær- Sænskur sjö bama faðir, 49 ára gamall, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og til að greiöa bömum sín- um, 11-18 ára, um 2,5 milljónir ís- lenskra króna í skaðabætur þar sem hann misþyrmdi bömunum hrotta- lega í mörg ár. Fjölskyldan bjó á frek- ar einangruðum bæ skammt frá Hasselholm. Það var af trúarlegri sannfæringu sem maðurinn beitti hinum mis- kunnarlausu uppeldisaðferðum sem fólust meðal annars í því að hann kýldi börnin með hnefunum og sló þau og barði með rafmagnssnúrum, plaströrum og fleira tiltæku. Dómar- arnir voru sammála um að maðurinn væri sekur í öllum ákæruatriöum en enginn þeirra hafði nokkrun tima orðið vitni að jafn umfangsmiklum og kerfisbundnum misþyrmingum á börnum. Faðirinn var alls ákærður fyrir 30 tilfelli ofheldis, misþyrminga og ólög- legra frelsissviptinga. Fjögur barn- anna höfðu orðið fyrir því sem rétt- urinn kallaði grófar misþyrmingar. Fyrir utan barsmíðar og annað lík- amlegt ofbeldi voru börnin oftsinnis læst inni. Ein dóttir mannsins var þannig læst inni í dimmu herbergi í fjórar vikur. Þá tókst henni að sleppa út og flýja af bænum. Börnin voru vamarlaus gagnvart ofbeldi föðurins. Móðirin greip ekki inn í aðgerðir hans. Henni fannst hann fara verr með bömin reyndi hún það. Einangrun íjölskyldunnar gerði að börnin höfðu engan stuðn- ing að utan né nokkurn til að gera þeim grein fyrir að aðferðir föðursins væru rangar og brytu í bága við lög. Faðirinn vitnaði stöðugt í Biblíuna og túlkaði kennisetningar hennar þannig að hann ætti börn sín og réði því hvað hann gerði við þau. TT morgun þegar hun lét til skarar skríða gegn meintum stuðnings- mönnum alsírskra bókstafstrú- armanna i borginni Marseille við Miðjarðarhafið. Flestir þeirra fengu þó að fara fijálsir ferða sinna áður en langt um leíð. Aö sögn heimildarmanna innan lögreglunnar er enginn hinna handteknu grunaður um aðild að sprengjutilræðunum í Frakk- landi undanfamar vikur. Um eitt hundraö lögregluþjón- ar tóku þátt í aðgerðunum í gær- morgun, aö fyrirskipan rann- sóknardómara sem leiðir barátt- una gegn hryðjuverkum. Sjúkrahúsá Norður-Jótlandi vantarallsslags starfsfólk Ófremdarástand ríkir á mörg- um sjúkrahúsum á Noröur-Jót- landi vegna skorts á starfsfólki. Sjúkrahús á þessum slóðum vantar aö minnsta kosti þrjú hundruð hjúkmnarfræöinga, auk þess sem vantar lækna, sjúkraþjálfara, ljósmæður, læknaritara og meinatækna. Nýlega var Brönderlev sjúkra- húsinu lokað vegna manneklu, einkum þó vegna læknaskorts. Norður-jóska amtiö ætlar nú að grípa til róttækra aögerða til að laða starfsfólk að, m.a. meö því að bjóða hærri laun, aöstöðu til rannsókna og betra húsnæði. Vonast er til að það verði til þess Hópur argentínskra klæðskiptinga stendur með mótmælaspjöld framan við stjórnarráðsbygginguna i Buenos Air- es. Þeir krefjast þess aö áreitni lögreglunnar linni og krefjast öruggari starfsskilyrða. Mótmælendurnir fullyrða að 25 klæðskiptingar hafi fundist látnir á götum Buenos Aires á siðastliðnum tveimur árum, fórnarlömb ofbeldis. Simamynd Reuter að yngri hjúkrunarfræðingar og læknar vilji koma og vinna. Utanríkisráðherra Norðmanna á fundi í Madríd: Vill samvinnu við ESB í sjávarútvegsmálum MonaSahlin næsti leiðtogi sænskrakrata Nú liggur Ijóst fyrir aö Mona Sahlin aöstoðarfor- sætisráöherra verður næsti leiötogi sænskra jafh- aðarmanna þegar Ingvar Carlsson lætnr af störfum á naesta ári. „Ég býð mig fram ef flokkurinn vill mig,“ sagöi Sahlin í gær. Jan Nygren samhæfmgarráð- herra, sem af mörgum var talinn helsti keppinautur Sahlin, lýsti því yfir í gær að hann ætlaði ekki aö bjóða sig fram til starfans. í Ijósi útreiðarinnar sem flokk- urinn fékk í Evrópuþingskosn- ingunum á sunnudag sagðist Sa- hlin ekki telja að ESB-máhð mundi kljúfa fiokkinn. Reuter, Ritzau, TT Bjöm Tore Godal, utanríkisráð- herra Noregs, hefur óskað eftir nán- ara samstarfi við Evrópusambandið á sviði sjávarútvegsmála, orkumála og mála sem varða samgöngur á sjó. Godal hitti spænskan starfsbróður sinn, Javier Solanas, í Madríd í gær og eftir fundinn vom báðir mjög bjartsýnir á nánara samstarf á nefndum sviðum. „Noregur er hluti af Evrópska efnahagssvæðinu og því eðlilegt að samvinna verði aukin, sérstaklega á sviði sjávarútvegsmála, orkumála og í samgöngum á sjó,“ sagði Solinas á blaðamannafundi eftir fund þeirra félaga. Spánn fer meö formannssætiö í Evrópusambandinu í haust. Fundur ráöherranna var liður í reglulegum fundum Norðmanna með oddvita Björn Tore Godal. formannslands ESB hverju sinni. „Okkur fmnst rökrétt að þróa sam- vinnu á einstökum sviðum en eftir er að ákveða hvernig þeirri sam- vinnu veröur háttað. En við erum mjög ánægðir með þær jákvæðu móttökur sem óskir okkar hafa feng- ið hjá Spánverjum," sagði Godal. Hann leynir því ekki að tilgangurinn með aukinni samvinnu er að hafa áhrif á stefnu Evrópusambandsins í fyrrnefndum málaflokkum, ekki síst sjávarútvegsmálum. Auk samvinnunnar ræddu ráð- herrarnir ýmis utanríkismál og ráö- stefnu ESB um endurskoðun Maas- tricht-sáttmálans á næsta ári. Hafði Godal meðferðis óskahsta yfir þau mál sem sem Norðmenn vilja helst að fái brautargengi á ráðstefnunni. NTB _______________Útlöiid Fiskursporð- renndi sjaldséð- umfuglinum Martröð fulglaskoðunarmanna varð að veruleika í Leicesterskíri á Englandi um daginn þegar hóp- ur þeirra varð vitni að því aö rúmlega metralöng gedda sporð- renndi sjaldséðum fugli sem var á leið til vetrardvalar í Afrlku. „Þetta var eins og atriði úr myndinni Jaws,“ sagði einn fuglaskoðunarmaðurinn. „Fugl- inn var á sundi en allt í eínu varð gusugangur og hann hvarf.“ Örfáar brúnar og rauöar fjaðrir á vatninu voru eftir til merkis um tilvistfuglsins. Reuter Toyota Carina E '93, ek. 24.000 km, álfelgur, spoiler, toppeintak. V. 1.450.000. Suzuki Sidekick JXI '92, ek. 40.000 km, upph., álfelgur. V. 1.650.000. Masda 626 station ’89, ek. 115.000. V. 860.000. Renault 19 '90, ek. 64.000 km, 5 d. V. 550.000. Honda CRX '89, ek. 107.000 km, svartur. V. 770.000. MMC Lancer 4x4 HB '90, ek. 90.000 km. V. 800.000. Ford F-350XLT Lariet 4x4 89, ek. 170.000, 7,3 disil Turob, 35" dekk, álfelgur, plasthús og fellihýsi á palli, 2ja dekkjagangar. V. 2.800.000. MMC Lancer statlon 4x4 '92, ek. 70.000 km. V. 1.100.000. Skeifan 9 Sími 568-7848

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.