Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 S Húsnæði óskast 3ja herb. íbúö náiægt miðbænum óskast til leigu. Góðri umgengni og regluleg- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 896 5013. Svenni.______________________ 3ja og 5 herbergja íbúöir óskast í miðbæ Reykjavíkurborgar. Öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 552 0540.________ 3ja-4ra herbergja íbúö í lyftuhúsi eða einbýlishús/raðhús, á einni hæð, . óskast til leigu. Upplýsingar í síma 587 3297 eða 854 3480 eftir kl. 18.________ Hjúkrunarfr. m/eitt barn óskareftirgóðri 2—3 herb. íbúð í göngufæri við Land- spítalann í a.m.k. eitt ár. Er reyklaus og reglusðm. Sími 552 7691._________ Reglusöm, umgengnisgóö, mannelsk fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3-^1 herbergja íbúð í vesturbæ. Uppl. í síma 587 7516._____________________ Tveir reglusamir iðnaöarmenn á þritugs- aldri óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 0179.______________ Ungt reglusamt par meö eitt barn óskar eftir íbúð í Hafharfirði, strax. GrSðslu- geta 25-35 þús. Uppl. í síma 565 4161 milli kl. 13 og 18.___________________ Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúö. Reyklaus. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 587 4305 eftir ld. 18.___________ Einbýlishús eoa raðhús óskast í Garða- bæ. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40793.______________________ 3ja herbergja íbúö óskast til leigu, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 557 1568. M Atvinnuhúsnæði Til leigu aö Suöurlandsbraut 6,2. hæö, 25 m* skrifstofuherbergi, einnig tvö 12 m* í Armúla 29. Upplýsingar í síma 553 8640._____________________________ Til leigu í austurborginni 140 nr iðn- aðarpláss á 1. hæð og 21 m2 vinnu- pláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Símar 553 9820 og 553 0505._____________________________ 90-130 nf húsnæöi óskast, helst í Kópavogi, með stórri hurð. Upplýsing- ar í símum 554 5564 og 564 1980. Ca 60 fm verslunarhúsnæoi óskast við Laugaveg eða í nágrenni. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 588 0430. Óska eftir húsnæöi í einn til tvo mánuði, fyrir 10 m langan bát. Uppl. í síma 473 1506 og 854 5226.__________________ $ Atvinnaíboði Einstakt tækifæri. Eitt virtasta bókaforlag landsins er að hléypa af stokkunum gríðarlega spennandi sölu- verkefni sem á eftir að gefa þeim sem taka þátt í umtalsverðar tekjur. Ósk- um eftir dugmiklu og heiðarlegu fólki. Reynsla eklu skilyrði. Uppl. gefur Guðmundur í síma 561 0247 milli kl. 14 og 17.___________________ Hefur hug á aö breyta til og starfa erlendis? Ef svo er aðstoðum við þig með atvinnu og húsnæði. Erum í góðu samstarfi við atvinnu- og húsnæðis- miðlanir í 9 löndum. Þú auðveldar þér alla framkvæmd. Við erum við símann alla virka daga frá kl. 14-17, sími 551 5174, fax á öðrum ti'mum. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í söluskála, vaktavinna, 8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega, tveir fri'- dagar í viku. Uppl. í síma 567 6969 kl. 12-14.30 í dag og kl. 8-12 á morgun. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er siminn 550 5000. Bílstjórar óskast í pitsuútkeyrslu um helgar, þurfa að hafa bíl til umráða. Hrói Höttur, Smiðjuvegi 6, si'mi 55-44444._____________________ Tilboo óskast í akstur, ca 200 kg, í ca einn og hálfan tíma á dag, 5-6 daga vikunnar. Tilboð sendist DV fyrir 22. september, merkt „Akstur 4364.______ Þjónustufólk óskast í sal á kvöldin og um helgar. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun. Askur, steikhús, Suð- urlandsbraut 4A.___________________ Þvottahús óskar eftir röskum starfskrafti, frá 14-19 mánud.-fóstud. Uppl. um aldur, reynslu og meðmæli, sendist til DV f. 22. sept., merkt „Þ- 4358".____________________________ Oskum eftir að ráöa sölufólk strax, auðveld sala. Mjög góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 567 7040 milli \kl. 14ogl8._______________________ Óskum eftir bifvélavirkja eða vönum manni á verkstæði á höfuðborgarsvæð- inu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60018. Maöur óskast í steinsteypusögun og kjarnaborun, helst vanur. Uppl. í síma 567 2230 milli kl. 8 og 16. _________ Sölufólk óskast i auðvelt og skemmtilegt verkemi, góð laun í boði. Uppl. í síma 562 1188 milli kl. 14 og 17. Óskum eftir starfskrafti til starfa í þvottahúsi. Upplýsingar í síma 553 8310 e.kl. 16. Atvinna óskast 23 ara karlmaour meo góoa tölvu- og enskukunnáttu, óskar eftir framtíðar- starfi. Hefur reynslu af afgreiðslu- og bankastörfum. Góð meðmæli. Símar 551 4249,552 6620 og 438 6617. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu fram að áramótum, vön afgreiðslustörfum og þrifum. Reyklaus og stundvís. Uppl. í síma 565 3225. Linda.______________ 27 ára maour með menntun í raf- eindavirkjun og reynslu í verslunar- rekstri, afgreiðslu og garðyrkju, óskar eftir hlutastarfi. Uppl. í síma 555 4716. Hörkudugleq 18 ára stúlka utan af landi óskar eftir heilsdagsvinnu strax. Til í nánast hvað sem er. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 551 3466. Sonja.______ Tvitugur, duglegur og heioarl. nýstúdent m/góða tölvukunnáttu óskar eftir vinnu á suðvesturhorninu. Hefur bíl. Allt kemur til gr. S. 486 3300. Helgi. 16 ára reglusamur og reyklaus strákur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 581 3662.________ 17 ára strák meo bíl bráövantar vinnu með skólanum. Uppl. í síma 565 1817 eftir kl. 17. Kristinn.________________ Haroduglegur 22 ára nemi óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60121. Barnagæsla „Amma" eöa barngóö manneskja óskast til að gæta 3ja barna á aldrinum 4ra mánaða til 8 ára, nokkra daga í mán- uði. Erum í Hafnarf. S. 565 3690. Óska eftir aö ráöa „ömmu" eoa barngóða manneskju til að gæta 14 mánaða stúlku í Grafarvogi frá kl. 20-24 á kvðldin. Uppl. í síma 557 8780._______ Kennsla-námskeið Anna og útlitiö. Fatastfll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fórðunarnámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. Förounamámskeio. Dag- og kvöld- fórðun, kr. 2.500, dag- og kvöldförðun og húðhreinsun, kr. 3.000. Greifynjan snyrtistofa, sími 587 9310. Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögo fagmannsins ráðaferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónssön, BMW"i937~ s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer "94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia V5, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Olafsson, Toyota Carina ¦95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.__________ Ökukennsla Ævars Friorikssonar. , Kenni allan daginn á Corollu "94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökup?. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.___________ Öryggi og ekkert stress. Kehni á Corollu. Veljið sjálf tíma. Öll prófgögn, engin bið. Visa/Euro. Kristján Sigurðs- son, símar 552 4158 og 852 5226. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.__________ Lagerútsala! Verðdæmi: Hjólabuxur 250 kr., peysur, hálfur kragi, 250 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til föstud. V Einkamál Konur, 29-39, ára ath!. Ef þið eruð í leit að spennu, ævintýrum eða erótík, þá er skráning á Rauða torgið örugg leið til að komast í þau sambönd sem þið óskið eftir. Ath. að ykkur býðst nafh- og raddleynd og 100% trúnaður. Vinsaml. leitið upplýsinga á skrifstofu Rauða torgsins í s. 588-5884._________ Spenna - ævintýri - erótík. Rauða Torgið er miðpunktur tilbreytingar á Islandi. Rauða Torgið. Þar sem ótrúlegustu hlutir gerast. Síminn er 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Amor. Vönduð kynningaþjónusta fyrir karlmenn og konur á öllum aldri. Leitið uppl. um skráða aðila í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.). BláaLínan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta annað fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 9041666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. M Skemmtanir Hlj'ómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Danstónlist við allra hæfi. Nýr bókunarsími 587 2228. +/* Bókhald Bókhald - Ráðgjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf, s. 588 7171,551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Geymið auglýsinguna. P Ræstingar Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangun Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. ^ Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagi6. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund í skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700._____________________ Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 852 443Ó. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m' . Sóttar á staðinn, kr. 65 m2. Trjáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Garöyrkjuþjónusta, trjáklippingar, sláttur, standsetningar, hellulagnir, greniúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 553 1623. • Hellulagnir - Hitalagnir. • Vegghleðslur, girðum og tyrfum. • Gott verð. Garðaverktakar, s. 853 0096, 557 3385._____________________________ Úryals gróourmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Byggingatimbur óskast. Upplýsingar í síma 551 2095 eftir kl. 18. lgg| Húsaviðgerðir Járnklæðningar, sprungu/múrviögerðir. Þak- og gluggamálning, klæðum steyptar þakrennur, setjum upp blikk- rennur og niðurföll. Trésmíðavinna úti og inni, trésmiður. Tilboð tímavinna. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 18. Vélar-verkfæri Samsetningarvélar til sölu fýrir plastglugga (t.d Primoplast) og einnig tappavél fyrir tréopnanleg fög. Uppl. í símum 554 5564 og 564 1980.________ Til sölu rafdrifin keojutalía, 3 tonn og ný- smíðuð kerra. Upplýsingar í síma 462 6525 virka daga frá kl. 7.30-17. Landbúnaður Fjórhjóladrifinn Zetor 7245 með tví- virkum ámoksturstækjum, árg. ^92, ekinn aðeins 800 vinnustundir, lítur út sem nýr. Uppl. í s. 567 0405 og 487 8922. Spákonur Spái i spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. 4$ Stjörnuspeki Adcall 904 1999. Frábær stjörnuspá - ný spá í hverri viku. Þú færð spá fyrir hvert merki fyrir sig. Árið, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín. ^t__________Gefíns Kettlingar fást gefins. Ein hvit læða og þrír fresskettir, brúnir og svartir. Kassavanir. Upplýsingar í síma 565 2804 e.kl. 18.______________________ Vegna flutnings í leiguhúsnæoi þurfum við að gefa yndislegan, hreinræktaðan, 1 árs gamlan schaferhund á gott heim- ili. S. 553 4555. Margrét.____________ 2 bráoskemmtileg fress fást gefins. Gullfalleg. Búa á Digranesvegi 63 í Kópavogi (því miður enginn sími). 3ja kílóa Candy þvottavél fæst gefins. Þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í síma 587 0398._________________________ Kettlingur gefins. I-lún Tómasína, sem er 3ja mánaða kettlingur, þarf að kom- ast á gott heimili. Uppl. í sími 557 3048._____________________________ Tveggja ára gömul hvít læöa fæst gefins af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 422 7234 eftir kl. 19.________________ Tveir yndislega fallegir, 8 vikna kettlingar, svartir og hvítir, fást gefins. Uppl. í síma 567 2554 eftir kl. 16. Útileiktæki fást gefins, klifurgrind, vegasalt, sandkassi o.fl. Uppl. í síma 5611228.______________ 2 káta kettlinga vantar gott heimili. Uppl. í síma 486 8907._____________ Fiórir hafnfirskir kettlingar fást gefins. Upprýsingar í síma 555 0084._______ Kanfna fæst gefins. Upplýsingar i síma 55.7 8049 eftir klukkan 17.___________ Litlir, sætir hvolpar fást gefins. Uppíýsingar í síma 554 6860. Sófi og borö fást gefins. Upplýsingar í síma 587 2775 eftir kl. 17.___________ Gefins fæst sambyggöur kæli- og frystiskápur. Uppl. í síma 581 3299. Tveir 8 vikna fress fást gefins. Upplýsingar í síma 483 3877.________ Þrír 7 vikna hvolpar af fjárhundakyni fást gefins. Uppl. í síma 561 2237. Þrír gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl.ísíma 562 4303. Tilsölu Eigum á lager færlbandareimar. Ymsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Hamarshöfða 9,112 Rvík, sími 567 4467, fax 567 4766. h j Hirschmann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smásala. Leiðbeinum fúslega við upp- setningu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. íSa Verslun Komdu og skoöaöu nvju Cos f Glæsibæ, undirfatnaður, náttfatnaður, skyrtur, bolir, jogginggallar, barnavörur. Frá- bært verð. Fallegar vörur. Góð opnun- artilboð. Cos, Glæsibæ, sími 588 5575. [Mtíí^QIJ^m 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunamúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn afturr Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu rix^i yf- Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atyinnuauglýsingu. >f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^Nú færð þú aö heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spumingar auglýsandans. yf yf Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. mxsmmi)mr/£\. >f L ^""V "'JL Jl 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.__

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.