Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 23
MIDVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 35 Sviðsljós Dreyfuss fylgist vel með Richard Dreyfuss var hinn frægi maður dags- ins við réttar- höldin yfir ruðningshetj unni O.J. Simpson í Los Angeles á mánudag. Hann var mjög spekingslegur, með spangarlaus gleraugu og gráan hökutopp. Dreyfuss var m.a. að búa sig undir væntanlegt hlut- verk sem verjandi í réttarsal. Clint heiðr- aður enn á ný C 1 i n t Á Eastwood hef- ur fengið enn eina viður- kenning una fyrir Brýrnar í Madison-sýslu. Sú nýjasta er ítölsk og er veitt stjórum sem eru bæði vinsælir og heil- steyptir listamenn. Clint tók við viðurkenningunni í Róm um daginn. Roseanne aftur mætt til leiks Bandaríska sjónvarpsleik konan Ros- eanne Barr er mætt til leiks á ný eftir barns- burðinn, aðdá- endum þáttar- aðarinnar sjálf- sagt til óblandinnar ánægju. Barnið mun þó ékki sjást á skjánum fyrr en eftir sosum einn mánuð. Gaman, gaman. Andlát Ingunn Jónsdóttir, Kaplaskjólsvegi 58, Réykjavík, lést í Borgarspítalanum 18. september. Bergey Jóhannesdóttir, Sólheimum 7, Sandgerði, lést í Sjúkrahúsi Suður- nesja mánudaginn 18. september. Lóa Fanney Valdemarsdóttir frá Bolungarvík lést í Borgarspítalanum þann 17. september. Jarðarfarir Helgi Sigurgeirsson, Hvammi, Húsa- vík, er látinn. Jarðarftírin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 23. sept- ember kl. 10.30. Benedikt Haraldssonbóndi, Vestri- Reyni, Innri-Akraneshreppi, lést á heim- ili sínu 17. september sl. Útförin fer fram frá Akraneskirkju fóstudaginn 22. sept- ember kl. 14. Jarðsett verður að Innra- Hólmi. Hjalti Þorsteinsson netagerðarmað- ur, Dalvík, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. september sl. Útfór hans verður gerö frá Dalvíkurkirkju fimmtu- daginn 21. september kl.13.30. Þóra Gestsdóttir, fædd 26.2. 1948 í Reykjavík, Wilkensvej Í6c, 2000 Frederiksberg, Danmörku, lést 8.9. 1995. Utfór hennar var gerð frá Hyltebjerg- kirkju, Vanlse, og jarðsett í garðinum við Roskildevej 59 þann 15. september. Guðbjörg Skaftadóttir, Sólheimum 23, lést 18. september. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. september kl. 15. Sigríður Ragnheiður Jónsdóttir, sem lést í sjúkrahúsinu á Hvammstanga 17. september sl., verður jarðsungin frá Hvammstangakirkju laugardaginn 23. september kl. 14. Hrefna Geirsdóttir, Hraunteigi 19, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fóstudaginn 22. september kl. 13.30. Lalli og Lína Lína og ég eigum engin leyndarmál hvort fyrir öðru ... við réðum bæði spæjara. Slökkvilið - Lögregla Reykjavfk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið staii 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. sept. til 21. sept, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 567-4200. Auk þess veröur varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafnar- fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 20. sept. Franco segist vera orðinn þreyttur á að stjórna. Talað um stjórnarbreytingu á Spáni. Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma' 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Lestur er sálinni það sem hreyfing er lík- amanum. Jane Austin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Adamson Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. september S. Vatnsberinn (20.*jan.-18. febr.): Reyndu að umgangast fólk með sömu áhugamál og þú. Þaö er engin ástæða til að vera óöruggur og láttu það alls ekki sjást. N® '¦' fi. V K k: Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu þína hagsmuni ganga fyrir annarra. Láttu hæfileika þína njóta sín og misstu ekki af tækifærum sem koma bara einu sinni. Ofgeröu þér ekki í félagslífinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ljúktu við verkefni þín. Þú átt annríki fyrir höndum og mátt búast við einhverjum breytingum. Endurskipulagning gæti reynst hin besta lausn. Nautið (20. apríl-20. mai): Þér gengur betur og nærð lengra með þvi að vera jákvæður. Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir þrátt fyrir afturhaldssemi einhvers. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Hugaðu að fjármálum þínum og íhugaðu leiðir til sparnaðar. Taktu daginn snemma. Þér verður mest úr verki fyrri hluta dags- Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gerðu áætlanir fram í tímann. Nýttu þér tækifæri þín til hins ýtrasta. Taktu ákveðna hluti fóstum tökum. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Hænleikar þínir koma best í ]jós í samkeppni viö aðra. Þú verður að yflrvinna ákveðna spennu til að nýta tækifæri þín sem best. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Spáðu vel í fjármálin. Haltu þig við efhið og láttu tölur ekki rugla þig í ríminu. Osamkomulag gæti sett strik í reikninginn hjá þér ídag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í mjög góöu jafnvægi og átt auðvelt með að leysa vanda- mál sem upp koma. Stundvísi borgar sig. Happatölur eru 5,14 og32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Leggstu ekki í þunglyndi þótt eitthvað gangi ekki eins og þú ætlaö- ir. Treystu helst á sjálfan þig því það eru ekki allir mjög heilir i kringumþig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu ekki að taka að þér stjórnina í dag. Fylgdu heldur öðrum að máli. Hikaðu ekki við að takast á viö ný og spennandi verk- efni. Happatölur eru 2,13 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að forðast eyðslusemi. Skipuleggöu fjármál þín vel og fylgdu þvi eftir. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.