Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 27 Iþróttir j góðan leik hjá Glasgow Rangers og gerði Símamynd Reuter darbikarinn: ttapaði dford )i tvö mörk fyrir Arsenal í Fjölmargir leikir fara fram í deildarbik- n arnum í kvöld. Úrslit leikjanna í gær- j- kvöldi: 1- Bolton - Brentford......................................1-0 >. Bradford-Nott.Forest..............................3-2 '„ Bristol City - Newcastle.............................0-5 ~! Cardiff - Southampton..............................0-3 p Crewe - Sheffield Wednesday...................2-2 iS Hartlepool - Arsenal..................................0-3 ie Huddersfield - Barnsley............................2-0 Leeds - Notts County.................................0-0 d Oxford - Q.P.R............................................1-1 n Shrewsbury - Derby..................................1-3 n Southend - Crystal Palace.........................2-2 n Stockport - Ipswich....................................1-1 Tranmere - Oldham...................................1-0 Watford - Bournemouth............................1-1 0 Wimbledon - Charlton...............................4-5 Wycombe-ManchesterCity....................0-0 Rangers vann Celtic á Parkhead n Glasgow Rangers vann erkifjendurna í u Celtic, 0-1, á Parkhead í gærkvöld í skosku 5i úrvalsdeildinni. Ally McCoist skoraði sig- ð urmark Rangers flmmtán rnínútum fyrir ir leikslok. Bæði liðin sköpuðu sér góð mark- tækifæri en markverðir beggja liða voru n í aðalhlutverkunum. Rangers hefur þar i- með tekið fimm stiga forystu í deildinni. P Frankfurt úr l- leik í bikarnum k Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þýsku bik- ð arkeppninni í gær þegar 1860 Munchen i- gjörsigraði Eintracht Frankfurt, 5-1. Önn- '<- ur úrslit voru samkvæmt bókinni. n Mótanefnd hafhaði beiðni Stjörnunnar: Stjarnan vildi annan leikstað - Valsmenn höfðu lýst sig sammþykka því Mótanefhd HSI hafhaði beiðni Stjörnunnar um að leikur liðsins við Val í 1. deild karla í handknatt- leik færi fram í Grindavík eða Garði og framkvæmdastjórn HSÍ svaraði ekki málaleitan Stjörnu- manna um sama erindi. Eins og fram kemur í frétt hér fyrir neðan þarf Stjarnan að leika heimaleik sinn við Val í kvöld án áhorfenda og tekur með því út refs- ingu frá síðasta keppnistimabili. „Við vildum meö þessu nota þennan leik til að breiða út hand- boltann og gefa íþróttinni jákvæð- ari ímynd en ella. Við vildum spila á stað þar sem alla jafna væri ekki leikinn handbolti og jafnframt að ágóðinn yrði látinn renna í ein- hverja góðgerðarstarfsemi. Vals- menn höfðu lýst sig samþykka þessu og okkur þykir miður að HSÍ skyldi ekki bregðast betur við en þetta," sagði Októ Einarsson, for- maður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, í samtali við DV í gærkvöldi. Tap Stjömunnar um 250 þúsund krónur Segja má að með því að leikurinn fari fram án áhorfenda hafi Stjarn- an verið sektuð um nálægt 250 þús- und krónu'r. Ekki er óraunhæft að um 700 áhorfendur hefðu mætt á þennan leik, sem er stórleikur 2. umferðarinnar. Að mati Októs hefði sú áhorfendatala gefið félag- inu nálægt fyrrnefndri upphæð í tekjur. Hörðustu stuðningsmönnum Stjörnunnar verður boðið upp á að fylgjast með leiknum beint á sjón- varpsskjám annars staðar í húsinu þannig að þeir missa ekki alveg af honum. . íslandsmótið í handknattleik í kvöld: Stjarnan og Valur fyrir luktum dyrum 2. umferð a íslandsmótinu í handknattleik fer fram í kvöld. Einn af stórleikjum kvöldsins, við- ureign Sfjörnunnar og Valsmanna, verður leikinn fyrir luktum dyrum. Það kemur tíl vegná uppákomu áhórfenda á leik Stjörnunhar og KA í úrslitakep'priinni á sl. vori. Mótanefnd ákvað þá að Stjörn- unni yrði refsað i fyrsta heimaleik a þesSU tímabili og tekur félagið út bannið í kvöld. ; Þegar leikið er fyrir tómu Msi hefur HSÍ ákveðið aö eftirtaldir hafi aögang að leiknum: 14 leik- menn og fjórir starfsmenn hvors liðs, tveir dómarar,einn ritari, einn timavörður, tveir starfsmenn húss tíl að þurrka af gólfi og þrír aðilar fráHSÍ. í Hvað fjölmiðla áhrærir má einn íþróttafréttamaöur og hosmyndari frá hverju blaðí, setri að staðaldri fjalla um íþróttir, vera á íeiknum, sem og starfsmenn þeirra útvarps- og sjónvarpsstöðva sem að stað- aldrí fjalla um iþróttir. Fulltrúi mótanefndar HSÍ úr- skurðar ef ágreiningur er um að- gangsheirmM að lokuðum leik. Aörir leikir á dagskrá í kvöld eru viðureignir KA og Aftureldingar, ÍBV bg ÍR, KR og FH, Hauka og Víkings, GróttuogSelfossoghefj- ast allir leikirnirldukkan 20. Níu leikmenn úr 1. deildinni taka út bann í lokaumferðinni Níu leikmenn úr 1. deildinni í knatt- spyrnu taka út leikbann í lokaumferð- • inni næsta laugardag en þeir voru allir úrskurðaðir í eins leiks bann í gær vegna fjögurra eða sex gulra spjalda. Þetta eru KR-ingarnir Hilmar Bjömsson og Sigurður Örn Jónsson, FH-ingarnir Petr Mrazek og Þor- steinn Halldórsson, Bjarki Stefáns- son úr Val, Nökkvi Sveinsson úr Fram, Arnar Grétarsson úr Breiða- bliki, Kjartan Einarsson úr Keflavík og Milan Jankovic úr Grindavík. Þá fengu átta leikmenn úr 2. deild eins leiks bann sem þeir þurfa að taka út á næsta ári. Það eru Jóhann T. Sigurösson, Miodrag Kujundzic og Tomislav Sivic úr HK, Þrándur Sig- urðsson úr Víkingi, Magni Þórðar- son úr ÍR, Ingvar Olason úr Fylki, Heimir Erlingsson úr Stjörnunni og Guðmundur Hákonarson úr Þór. Sjónvarpsmál: Úrsögn hótaðúr samtökum 1. deildar félaganna Samstaða hefur náðst meðal 1. deildar félaganha í handknattleik um að ágóða af samningi þeirra við sjón- varpið um útsendingar frá leikjum í deildinni í vetur verði skipt á milli þeirra samkvæmt árangri. í fyrra fékk hvert félag í deildinni 80 þúsund krónur í sinn hlut, sama hvort um var að ræða botnliðið ÍH, sem sýnt var frá í 3 mínútur í sjón- varpinu allan veturinn, eða Uð Vals og KA sem voru í hverri beinu út- sendingunni af annarri. Þetta sættu Valsmenn sig ekki við og tilkynntu á dögunum að þeir myndu ekki samþykkja óbreytta skiptingu. Heldur myndu þeir segja sig úr samtökum 1. deildar félaga og annað hvort semja beint við sjón- varpið sjálfir eða þá að ekkert yrði sýnt frá leikjum þeirra í vetur. Samkvæmt heiinildum DV verður skiptingin á þá leið að fyrst fá öll 12 liðin í deildinni sömu upphæð. Síðan bætist ofan á það ákveðin upphæð þegar Uðin komast í (Miða úrsUtin, meira þegar þau komast í undanúr- shtin og úrslitaliðin fá síðan mest. Islandsmet hjaArnyju Árný Heiðarsdðttír, Óðni, Vest- mannaeyjum, settí á dögunum nýtt íslandsmet í langstökkí í flokki 40 ára. Árný stökk 5,28 metra. Hún setti einnig íslandsmet í 100 m hlaupi, hljóp á 13^ sekúndum. Á dögunum kastaöi Ólafur Unn- steinsson, HSK, kringlunni 41,54 metra sem ku vera 9. lengsta kastið í heiminum í ár 1 flokki 55-59 ára. Árangrinum náði Ólaf- ur á kastmóti ÍR. Waddlevíllfara fráWednesday Chris Waddle hjá Sheffield Wednesday vill sem allra fyrst komast frá liði sínu. Waddle hef- ur setið á varamannabekknum síðan keppnistímabilið hófst og þykir því nóg komið að sinnl Leeds, Sunderland og skoska liö- ið Celtic hafa lýst áhuga á aö kaupa þennan snjalla leikmann og er tahð að Wednesday fái um 130 miiljónir fyrir hann. RobertFleckí heimahagana? Martin O'Neill, framkvæmda- stjóri Norwich, og starfsbróðir hans Glenn Hoddle hjá Chelsea hafa ræðst við undanfarna daga vegna hugsanlegrar sölu á Robert Fleck. Norwich vántar mann til að fríska upp á sóknina en Fleck var iðinn við kolann þegar hann lék með Norwich á sínum tima. O'Neill segir að ef allt gangi upp verði búið að ganga frá sölunni fyrir helgi. Annan úrslifa- leikþarftil Valur og Breiöablik geröu jafn- tefli, 2-2, i úrslitaleik bikarkeppni 2. aldursflokks í knattspyrnu á Valbjarnarvelli í gær. Valur hafði 1-0 yfir í hálfleik. í frarnlengingu gerði hvorugt liðiö mark og þarf því að leika arman úrslitaleik, Leikdagurinn hefur ekki verið ákveðinn. Ómar Friðriksson skoraöi bæði mörk Vals í gær en Kristján Krisrjánsson og Gunnar Ólafsson skoruöu fyrir Kópa- vogsliðið. Skúliekki meðikvöld Skuli Gunnsteinsson, fyrrum fyrirliði Stjörnunnar, getur ekki leikið með Valsmönnum gegn sínum gömlu félögum þegar liðin raætast i l. deUdinni í handknatt- leik í Garðabæ í kvöld. Skúli meiddist á hné í Reykja- víkurmótinu og var ekki með gegn Haukum í 1. umferðinni. Gert er ráð fyrir að hann verði búinn að ná sér fyrir næsta leik Vals, gegn Gróttu 4, október. t segir nda- áöur angt árið egati; sagði Port- natt- dag< Haiislleikur 13 vikur 10 beslu vikurnar gilda 11 uUnlandsferðir 10 aukavi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.