Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 Viðskipti Seðlabankinn lækkarvexti Bankastjórn Seðlabanka ís- lands hefur ákveðið að lækka vexti i viðsMptum sinum við jnnlánsstoöianir og ávöxtun í viðskiptura bankans á Verðbréfa- þingflslands um 0,5%. Hér er um vexti á óverðtryggöum skuld- bindingum að ræöa. Ávöxtun í veröbrelaviöskiptum bankans; breyttist á mánudagsmorgun en vextir á viðskiptareiknmgum banka og sparisjóöa í Seðlabank- anum breytast 21, september. í fréttatilkynningu frá Seðla- bankanum segir að vaxtalækk- unin eigi sér einkum skýringar í betra jafhvægi á peningamarkaði hér á landi og lækkun sámbærí- legra vaxta erlendís aö undan- förnu. Hún ætti að stuðla að al- mennri lækkun vaxtá á skemmri skuidbindingum hér á landi. Svíarseljahlutí Nordbanken Sænska ríkisstjórnin hefur ákveðið aö selja 30 prósent af hlutabréfura síhum í Nordbank- en, fjórða stærsta bankanum í Svíþjóö. Hlutabréfasalan er fyrsta skrefið í því að einkavæða hankann. Frambod á gisti- rýmieykststöðugt Hagstofa íslands hefur gefið út ritið Gistiskýrslur 1994. í þeim kemur fram að fraraboð gistirým- is á hótelum og gistiheimilum eykst stöðugt. Fjöldi þeirra sem vorú starfrækt allt árið var 87 árið 1992 en 92 árið 1994. Gisti- rými mæit í fjölda herbergja jókst um 11 prósent þetta tímabil og um Mprósent mælt i fjöida rúma. Á öllulandinu voru 113 bænda- gMstaðir árið 1992 ert 20 prósent- umfleiríáriö 1994eða 136. Ásama tíma haföi heildarbændagisti- staða aukist um fimm prósent en hlutíall rúma í sumarbústöðum hækkað ur 20 í 30 prósent. Nýting gistirýmis minnkarverulega Nýting gisörýmis hefur rainnk- að samfara auknu framboði. Her- bergjanýtíng á gistíheimilum og hótelum var þó rúmt 71 prósent árið 1992 en lækkaði niöur í tæp 64 prósent árið 1993 og á siðasta ári var hún 72 prósent. Nýting er rainnst í desember og janúar. -GHS ÁfiýjunarneM samkeppnismála staðfestir úrskurð Samkeppnisráðs: Hugsanlega áff rýjað til Ef tirlitsstof nunar Ef ta - segir Aðalsteinn Magnússon hjá Úrlausn-Aðgengi Áfrýjunarnefnd samkeppnismála, hefur staðfest úrskurð Samkeppnis- ráðs um að SKÝRR skuli aðskilja samkeppnisrekstur sinn eöa stofha hlutafélag um hann og hafhaö að svo búnu kröfum um að SKÝRR aðskilji Lagasafn íslands frá öðrum rekstri. Þorsteinn Garðarsson, fram- kvæmdasrjóri hugbúnaðarsviðs SKÝRR, segir að úrskurðurinn sé endanlegur og menn séu ánægðir með málalok en Aðalsteinn Magnús- son, stjórnarformaður Úrlausnar- Aðgengis, telur hugsanlegt að mál- inu verði áfrýjað til Eftirhtsstofnun- ar EFTA. Fyrir tæpum tyeimur árum kærði Aðgengi hf., nú Úrlausn-Aðgengi sf., til Samkeppnisráðs dreifingu Laga- safhs íslands á tölvutæku formi á vegum SKYRR en fyrirtækið hefur krafist þess að starfsemi SKYRR verði aðskilin og að þróunarvinna fyrirtækisins, sókn á nýja markaði og stofhun hlutafélags, verði stöðv- uð. Samkvæmt úrskurði Samkeppn- isráðsins var SKÝRR gert skylt að aðskilja samkeppnisreksturinn eða stofna hlutafélag um hann og hefur verið unnið að breytingu á fyrirtæk- inu í hlutafélag. Þorsteinn segir að stofnunin sé til umfjöllunar hjá eig- endum SKYRR og hlutafélag taki við rekstrinum um áramót. „Við höfum ekki tekið neina ákvörðun um framhaldið en við get- um náttúrulega farið með þetta út fyrir landsteinana. Við höfum óskaö eftir því að samkeppnisstaðan verði jöfnuð og þess verði gætt að eitt stórt hugbúnaðarfyrirtæki verði ekki ráð- andi á markaðinum. SKÝRR hefur það hlutverk að þjónusta ríki og sveitarfélög og það er ekki deilt um það. En það er óásættanlegt að eitt stórt fyrirtæki njóti sérstakrar vel- vildar í skjóh gamalla tengsla við rík- ið og teygi angana út fyrir sitt svið," segir Aðalsteinn. I samtali við Þorstein kom fram að nokkuð bæri á því að ný fyrirtæki sem vildu komast inn á markaðinn reyndu að yfirtaka markaðinn með því að krefjast þess gegnum Sam- keppnisstofnun aö fyrirtæki sem fyr- ir eru hætti þjónustu sinni. Mála- rekstur Úrlausnar-Aðgengis sé dæmi um slíkt. -GHS Smá Ttesssm „Fyrir jólin i fyrra gáfum við út tíu litlar bækur, eitt boöorö í hverri með skýringum, I 100 tölusettum eintökum. Útgáfan lukkaöist þokkalega þannig að við tókum þá bók fyrir fermingarnar og gáfum út öll boðorðin í einni lítilli bók. Upp frá því ákváðum vlð að drífa í þessari bók," segir Hallsteinn Magnússon bókbindari en hann og félagi hans, Eggert Isólfsson, hafa gefið út bókina Pocketview of lceland. Bókin er um fimm sentimetrar á hæðina og fer því vel í vasa eða tösku. Hún er prýdd litskrúðugum myndum og fallegum texta og má örugglega búast við að hún verði vinsæll minjagripur hjá útlendingum. -GHS Uppsveif la á hlutabréf amarkaði Tvö skip lönduðu afla sínum er- lendis í vikunni. Togarinn Akurey RE landaði 171 tonni af fiski í Brem- erhaven og fékk 139,86 krónur fyrir kílóið af þorski. Togarinn Rauðinúp- ur ÞH landaði afla sínum, samtals tæplega 103 tonnum, í Hull í Bret- landi og fékk 93,55 krónur fyrir kíló- ið af þorski. í gámasölu á Englandi um miðjan september fengust 120,22 krónur fyrir þorskkílóið. Dollar hækkar Sveiflur hafa verið litlar í gengis- málum hér á landi að undanförnu. Gengi Bandaríkjadollars hefur þó hækkað um 50 aura frá því í síðustu viku. Breskt pund hefur haldist svip- að og í síöustu viku en hefur þó farið úr 102,68 krónum í 102,79 krónur. Litlar breytingar hafa orðið á gengi þýska marksins en gengi japanska jensins hefur ekki verið jafnlágt lengi. Viðskipti á hlutabréfamarkaði hafa gengið prýðilega að undanförnu og virðist sem viðskiptin séu heldur í uppsveiílu en ef til vill er hún bund- in við árstíðina. Gengi hlutabréfa hjá Olís hefur hækkað jafnt og þétt og er nú að verða svipað og var í mars í vor. Sama má segja um hlutabréf Olíufélagsins og jafnvel Skeljungs. Þingvísitala hlutabréfa er nú kom- in upp í 1255,99 stig og þingvísitala húsbréfaernú 139,79 stig. -GHS Skipasölur Gámaþorskur Fltigleiðir 2,5 2 1,5 2,35 fjyaM Verðmæti útflutnings jókstum30% Verðmæti útflutnings Sæplasts hf. jókst um þriðjung milli ára eða 30% ef litið er til fyrstu sex mánaða þessa árs. Verðmæti út- flutningsins nam 102 milljónum króna eða 54% af heildarveltu fyrirtækisins. Heildartekjur Sæplasts hf. fyrstu sex mánuði þessa árs voru 191 milljón króna. Það er 18% aukning miðað við fyrri helming síðasta árs. Rekstrargjöld námu 162 milljónum króna og var fram- legð upp í afskriftir og fjár- magsnliði því 29 milljónir króna, eða 15,2%. Að teknu tilliti til afskrifta, fjár- magnshða og óreglulegra liða skilar rekstur Sæplasts hf. því 20,1 milljónar króna hagnaði á fyrri helmingi þessa árs og er það 10,5% af veltu fyrirtækisins. Kerasalaeykst Sala fiskkera hjá Sæplasti hf. jókst um 17,5% milli ára en sala á trollkúlum dróst saman um tæplega 5%. Mest aukning hefur verið á sölu kera til fjarlægari heimsálfa og er salan þangað þre- falt meiri en á sama tíma í fyrra. Aukningin er mest í SA-Asíu, S- Ameríku og S-Afríku. Sala á plaströrum hjá Sæplasti hefur fimmfaldast milli ára og nemur nú ríflega 8% af heildar- veltu fyrirtækisins. Landsbankinn íundaráEskifiröí Emil Thorarensen, DV, Eskifirði; Bankaráð Landsbanka íslands hélt árlegan fund sinn utan Reykjavíkur á fóstudaginn í síð- ustu viku og var hann haldinn á Eskifirði. Þess var minnst að bankinn stofnaði einmitt fyrsta útibú sitt fyrir austan árið 1918 á Eskifiröi. í dag starfrækir Lands- bankinn tíu útibú með 70 starfs- mönnum á Austurlandi. Á blaðamannafundi með aðal- bankastjórum Landsbankans, svæðisstjóra útibúanna á Aust- urlandi og formanni bankaráðs kom fram að heildarinnlán á Austurlandi nema 5,1 milljarði króna á sama tíma og útlán og skuldbindingar nema 9,6 millj- örðum króna. Um 45% útlána á Austurlandi eru bundin í sjávarútvegi en 26% hjá einstaklingum. Austfirðingar treysta bankanum greinilega vel fyrir sínu sparifé því að bankinn er með 73% innlána á svæðinu en hlutdeild bankans í útlánum nemur 77%. Bankaráð Landsbanka Islands hélt fund á Eskifirði nýverið. DV-mynd Emil Morgunverðar- funduráSögu Verslunarráð íslands stóð fyrir morgunverðarfundi í morgun, 20. september, í Átthagasal Hótel Sögu og bar hann yfirskriftina Hlutverk samkeppni í íslenskum landbúnaði. Erindi fluttu: Óskar Magnús- son, forstjóri Hagkaups, Björn Arnórsson, hagfræðingur BSRB, Sigurgeir Þorgeirsson, fram- kvæmdastjóri Bændasamtak- anna, og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdasrjóri Verslunar- ráðs. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.