Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER Í995 Iþróttir Knattspyrna: Daíglish að flýjaBlackburn? Sá orðrómur er á kreiM aö Kenny Dalglish sé að hætta öllum afskiptum af knattspyrnu hjá meisturum Blackburn Rovers í ensku knattspyrnunni. DalgUshvarfranikvæmdastJóri Uðsíns í fyrra en var hækkaöur í tign og gerður að yfirmánni allrá: knattspyrnumála hjá liðinu eftir að meistaratitillinn var i höfn. Dálglish er sagður hafa orðið æfareiður á dógunum þegar Ja- Son McAteer gekk Blackburn úr greipum og Liverpool keypti hann frá Bolton. Mick Harford, framkvæmdastjóri Blackburn, er ságður hafa stoppað kaupin af og Dalglish var ekki mjög ánægður meö þá ákvörðun enda veitir Blackburn ekki af liðsauka þessa dagana. Þegarákveðidað Taylorhætti? Gífurleg óánægja ríkir með Graham Taylor sem enn heldur starfi sínu sem framkvæmda- stjóri hjá 2. deildar liði Wolves. Liðið tapar hverjum leiknum af öðrum og baulað ög öskrað er á fyrrum landsliðsþjálfara Eng- lendinga eftir hvern leik. Talið er að forráðamenn Wol- yes hafi þegar samið við George 1 Gráham, fyrrum stjóra hjá Arse- nal, og hann taki við Uðinu fyrir næsta keppnistímabil. Graham má ékki koma nálægt íþróttinni fyrr en á næsta ári vegna pen- ingamáls sem hann tapaði fyrir dómstólum og frægt er oröið. Ékki er vitað hvort Graham tekur viö Úlfunum falli þeir í 3. deUd. Dicksverðurað svarafyrírsig JuUan Dicks, leikmanni West Ham í ensku knattspyrnunni, hefur verið veittur tveggja vikna frestur til að svara fyrir sig en Dicks var rekinn út af i 9, skipti á ferUnura þegar West Ham lék gegn Arserial um Uðna helgí, A rayndbandi er greirulegt að Dlcks stígur vUjandiá andUt leik- manns í Arsenál og gæti hann átt yfirhöfðisérlangtkeppnisbann. Drengjaliðvalið fyrirlrlandsferð Drengjalandslíðið sera mætir írumog Norðmönnum í Evrópu- keppninni hefur verið vaUð. Báð- ir ieikirnir verða í ÐubUn, sá fyrri 26. september og sá síðari 28. sept- eraber. Liðið er þannig skípaö: Konráð Konráðsson, KR, Magnús Péturssón, Stiörnunni, Bjarni Þór Pétursson, Fram, Björgyin ! Vilhjálmsson, KR, Harald Har- aldsson, Fjölni, Hans Sævarsson, Þrótti, Jens Sævarsson, Þróttí, Jóhann Hreiöársson, Val, Águst > Gtiðmundsson, Val, Tryggvi ¦:¦ Bjömsson, Víkingj, Guðmundur Steinarsson, Keflavík, Þórarinn Krisöánsspn, Keflavík, Reynir Leóssbn, ÍA, Þorleifur Árnason,;:; KA, Ingi Heimisson, Þór^ Stefáh Gislason, Áustra. Golf: Gunnsteinnvann ánforgjafar Gunnsteinn Jónsson, GK, sigr- aði án fbrgjafaf á opna GoU- heimsmótinu sem fram fór á HvaleyrinnL Gunnsteinn fór á 79 höggura, Baldvin jóhannsson, GK, kominná80höggumog Jens Karlsson, GK, á 82 höggura, Með forgjöf sigraði Bjöm Karís- son, GK, á 70 höggum nettó, Jens Karlsson, GK, lék á 70 höggum og Gauti Grétarsson, NK, á 72 höggum. Jimmy Nicholl framkvæmdastjóri Raith Rovers: „Vil að menn leggi til hliðar f rægö og f rama" Þrátt fyrir 3-1 sigurinn á Skaga- mönnum í fyrri leik liðanna í UEFA- bikarnum segir Jimmy NichoU, framkvæmdastjóri skoska knatt- spyrnufélagsins Raith Rovers, sínum mönnum að leggja til lúiöar aUa drauma um frægð og frama í Evrópu- keppnráni. „í fyrra gekk okkur vel í deUdar- bikarnum og það var allt í lagi því við fundum smám saman að við gát- um unnið þá keppni. En nú er dæm- ið aUt annað. Við eigum enga mögu- leUía á að vinna UEFA-keppnina og ég vU ekki að sú staða komi upp að þegar við föUum út úr henni blasi við okkur of erfiður róður við að halda sæti okkar í úrvalsdeUdinni," sagði NichoU í samtaU viö Sunday Telegraph um helgina. Strax eftir sigurinn á ÍA fór Nic- hoU að hamra á því við sína menn að gleyma Evrópukeppninni og ein- beita sér að næstu Terkefnum í úr- valsdeUdinni. Sem gaf góða raun því næsta laugardag vann Raith þýðing- i Jimmy Nicholl. armikinn sigur á Kilmarnock, 2-0, og fékk þar með sín fyrstu stig á tíma- bUinu. „Ég hlakka til næstu vUíu vegna þess að þá er engin umræða um Evr- ópukeppnina á dagskrá. Eftir tvær vikur verð ég ánægður ef okkur hef- Ur tekist að ná í fleiri stig í deild- inni, það yrði síðan bónus ef okkur hefur á sama tíma tekist að slá út Akranesi. Ef við sigrum Akranes en höldum áfram í bash heima fyrir þá erum við í slæmum málum. Þar með yrð- um við í Evrópukeppninni að minnsta kosti út október og um sama leyti verðum við búnir að mæta öll- um Uðum í deildinni einu sinni," sagði NichoU. • Daninn Brian Laudrup átti að venju góði vamarmönnum Celtic oft lífið leitt. EnskideUdai Valur og CSKA leika í Liibeck Valsmenn hafa náð samkomulagi við rússneska félagið CSKA Moskva um að báðir leUur Uðanna í 1. umferð Evrópukeppni meistaraUða í hand- knattieik fari fram í Liibeck í Þýska- landi. Útiit var fyrir að kostnaður við að leika heima og heirhan við Rússana yrði 1,5 milljónir króna fyrir Vals- menn og Brynjar Harðarson, for- maður handknattieiksdeUdar Vals, sagði á dögunum að ef það yrði nið- urstaðan myndi Valur draga sig út úr Evrópukeppninni. Leiltirnir fara fram í Lúbeck dag- ana 6. og 7. október en borgin er í 50 kUóraetra fjarlægð frá Hamborg. Þangað fljúga bæði hðin og er kostn- aður Valsmanna með þessu kominn niður í 700-800 þúsund krónur. iForest í Brad - Tony Adams skoraði tv McNamara með KR-stúlkum KR-ingar mæta til leiks í vetur með hávaxna bandaríska stúlku innan sinna raða. Hún heitir Colleen McNamara og er 1,85 metrar á hæð og leikur stóöu miðherja. McNamara lék í 4 ár með háskólaUði Delaware, sem er 1. deildar háskóh, og fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn með Uðinu. Kanchelskis gaf góðar upplýsingar um United Eins og kunnugt er lék Manchester United gegn Rotor Volgograd í UEFA-keppninni á dögunum og lauk leiknum, sem fram fór á heimaveUi Volgograd, með markalausu jafn- tefli. LeUcmenn Manchester United og fórráðamenn Uðsins komust að því á dógunum að nákvæmum upplýsrag- um um leikmenn Uðsins og leik- skipulag hafði verið komið í hendur þjálfara Volgograd. Sá sem þar var að verki var enginn annar en Andrei Kanchelskis, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Þjálfari Volgograd, Victor Proko- penko, hringdi í Kanchelskis og bað hann um nákvæmar upplýsingar um United. Og Kanchelskis, sem seldur var frá United til Everton ekki alls fyrir löngu, beið ekki boðanna. Hann hófst þegar handa við að safna saman upplýsingum um sína fyrrum félaga NIÐURSTAÐA Ert þú sátt(ur) með Loga Ólafsson sem landsliösþjálfara? Nei og sendi þær tU Prokopenko. „Kanchelskis hafði meðferðis myndbandsspólu af leik Manchester United og Blackburn Rovers þegar hann kom til Uðs við rússneska landshðið og hann hefur sagt okkur aUt um leUt Uðsins. Nú vitum við aUt um Manchester United," sagði Prokopenko í viðtaU við fjölmiðla í Englandi sama dag og United lék gegn Volgograd en leUcurinn fór fram þann 12. september. Mörgum kann að franast þetta lúa- leg framkoma hjá Kanchelskis og hann er ekki í neinu af efstu sætun- um á vinsældaUsta leikmanna eða forrðamanna United. Enskir fjöl- miðlar kunnu heldur ekki að meta þessa framkomu Kanchelskis og í enskum blöðum var hann kallaður mörgum miður fallegum nöfnum. Þar má nefna nöfn eins og njósnari og moldvarpa. Knattspyma: ísland hækkadi umtvösæti ísiand hefur hækkað sig á ný um tvö sæti á styrkleikalista Al- þjóða knattspyrausambandsms, FIFA, en hýr Usti var gefinn út i gær. Island er nú í 44. sæti af 180;; þjóðum en var í 46. sæti í ágúsf; og er i 25. sæti af 49 Evrópuþjóð- um. BrasiUa er langefst sem fyrr eit Spánn og Þýskaland eru komin í annað og þriðja sæti, upp fyrir Noreg sem var í öðru sætinu í águst. Strákarnir hans Kevins Keegans í Newcastie áttu ekki í miklum erfiðleikum með 2. deUdar Uð Bristol City í fyrri leikj- um 2. umferðar ensku deildarbikarkeppn- innar sem fram fóru í gærkvöldi. Newc- astie lék Bristol-Uðiö sundurog saman og gátu mörkin þess vegna orðið helmingi fleiri. Darren Peacock, Scott Sellars, Les Ferdinand, Keith GiUespie og Robert Lee skoruðu mörk hðsins. Tony Adams er ekki oft í hlutverki markaskorarans en í gærkvöldi gegn Hartiepool skoraði hann tvö af mörkum LundúnaUðsins. Dennis Bergkamp, sem fenginn var tU Arsenal til að skora mörk, hefur ekki skorað mark fyrir Uðið í sjö leikjum. Markaregn á Selhurst Park Sannkallaö markaregn var í viðureign Wimbledon og Charlton en alls voru níu mörk skoruð. 1. deUdar Uð Charlton gerði sér Utið fyrir og lagði úrvalsdeildarhðið og skoraði Lee Bowyer þrennu fyrú1 Charlton. Óvænt úrsUt urðu þegar Nottingham Forest tapaði fyrir Bradford, 3-2, á úti- veUi en Forest ætti að vinna muninn upp með heimaleikinn inni. Leeds virðist eitthvað vera að missa flug- ið eftir góða byrjun á tímabilinu. Liðið lék á Elland Road gegn Notts County og varð að gera sér markalaust jafntefli að góðu. Matthew Le Tissier skoraði tvö af mörk- um Southampton í öruggum útisigri gegn Cardiff. ,r 8 d d FOLKSINS 904-160& Lennart Johansson, forsetl UEFA: Reiðbúinn að setjast í stóí f orseta FIFA Lennart Johansson, hran sænski for- seti Knattspyrnusambands Eyrópu, UEFA, sagði á gær að harra værireiðubfl- inn aö bjóða sig fram til embættis for- seta Alþjoða knattspyrnusambandsins, FIFA, begar næst verður kosið, árið 1998. Johansson hefur deöt hart á FIFA og forseta þess, BrasUíuraannmn Joao Ha- yelange, að undanfornuogviUfæráauk- in völd frá FIFA til álfusambandanna. Havelange, sem er orðinn 75 ára og hef úr verið víð völd Í 21 ár, er hins vegár Utt hrifinn af þeim hugrayndum og segir aö þær grafl undan aUri hugmynda- fræðUegri tUveru FIFA. ,^að getur hins vegar margt gerst áður en að kósningunni kemur. Það er langt tíl tunglsins og ég veit ekki fyrr en árið 1998 rennur upp hvort ég fæ nægan stuðning til að bjóða raig frara," sagði Johansson í gær, Hann er staddur í Port- úgal þar sem helstu forkólfar knatt- spyrnunnar í Evrópu funda þessa dag- ana. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.