Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 20
32 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Menning Kays pðntunarlistinn. Nýjasta vetrartískap á alla fjölskyld- una. Pantið núna. Ódýrara margfeldi, adeins um kr. 140 fyrir hvert pund. Verð kr. 400 án bgj. Endurgreiðist við pöntun. Fæst í bókabúðum og hjá B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Grænn pöntunarsími 800 4400. Erum flutt í Fákafen 9,2. hæO. S. 553 1300. Höfum opnað stóra og glæsil. verslun m/miklu úrvali af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra, undirfatnaði, spennandi gjafa- vörum o.m.fl. Stór myndalisti, kr. 950, allar póstkröfur dulnefhdar. Verið vel- komin, sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mánud.-föstud. 10-14 laugard. smáskór Bamaskór, stæröir 20-27, verö frá 3590. Smáskór, við Fákafen, sími 568 3919. Barnafólk, viljiö þiö gera góö kaup? Komið þá í Do Re Mí. Amico peysur, Amico jogginggallar o.m.fl. á mjög góðu verði. Amico á barnið þitt. Úrvalið hefur aldrei veriö meira. Sjón er sögu ríkari. Erum í alfaraleid, Laugavegi 20, s. 552 5040, v/Fákafen, sími 568 3919, og Kirkjuvegi 10, Vest- mannaeyjum, sími 4813373. ff Húsgögn Ódýr húsgögn: hornsófar, svefnsófar, boxdýnur, sófaborð, glersófaborð, borð- stofuborð, stækkanleg, borðstofustólar, rörahiHusamstæða m/borði, smáborð, teborð á hjólum, sjónvarpsskápar á hjólum, hvfldarstólar m/skemli, ung- lingaskrifborð m/hallanlegri plötu. Bólsturvörur, Skeifunni 8, sími 568 5822. t - - islensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs, smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Kerrur Kerruðxtar á mjög hagstaaou veröi, með eða áo rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabflar/Stál og stansar hf., , í Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. 4 Bátar M/B Farsæll ÍS 113, 4,4 tonn, 7,84 m langur, 180 ha. Mercuryvél, keyrð 1800 tíma, 4 manna Vilking lífbátur, Koden litadýptarmæl., Garmin G.P.S. stað- setningartæki, kompás, talstöð og Sóló eldavél, 3 DNG handfærarúllur, nýá- sett loftfyllt veltibretti. 31,7 tonna þorskafjahámark fylgir. Uppl. gefur Fylkir Agústsson, s. 456 3745. ]3ZZ\PP/ Pú berð númerin á miðanum þínum saman við númerin hér að neðan. Þegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. 870564 905589 272441 731347 783137 DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert pú kominn í spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvískiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony" hljómtæki. Fylgstu með i DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. . Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 2. október 1995. Ferða- og filjómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV. Pverholti 14, sími 550 5000 gegn framvísun vinningsmíða. Farmiðarnir bfða þin á næsta útsölustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. ^ «ífr/ Þ R E N N A N flugleiðirm SONY, Gull englanna Kristín Gunnlaugsdóttir á Kjarvalsstöðum Fyrir fáeinum mánuðum hélt Kristín Gunnlaugsdóttir eftir- minnilega sýningu á helgimyndum í Hallgrímskirkju. Þar var um aö ræða íkona unna samkvæmt strangri býsanskri hefð eins og Kristín lærði hana í nunnuklaustri í Róm. Það þykir skjóta nokkuð skökku við aö sjá slík verk nú á óld hinnar frjálsu myndsköpunar þar sem í íkonamálun þykir ekkert fráleitara en að hafa persónulegan stíl. Þar er í mesta lagi leyfilegt að gefa smáaukablæbrigði eftir þvi sem tækni og efni leyfa. Hófuð- markmiðið er hins vegar, líkt og Ólafur Gíslason bendir á í saman- tekt í skrá nýopnaðrar sýningar Kristínar á Kjarvalsstöðum, kraft- birtíng andans, guðs, í efninu. Ólaf- ur fer þar einnig nokkrum orðum um tengsl gullgerðarlistar við verk Kristínar, jafnt í efnistökum sem táknmáh þar sem gull og englar eru meginstefin. Blaðgull og eggtempera Á sýningu Kristínar að þessu sinni er ekki að finna helgimyndir Bílaleiga rJýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða innifbldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. _______ Bílartilsölu Gullfallegur Chevrolet Van 20, árg. '88, til sölu, ekinn aðeins 101 þús. km, plussaður í hólf og gólf, 5 plussaðir kafteinstólar og ýmis ljósabúnaður að innan. 350 cc vél með beinni innspýt- ingu, cruise control, rafdr. rúður, sam- læsingar. 011 skipti athugandi, helst á jeppa eða Benz. Nánari upplýsingar í símum 567 2049, 896 0144 eða 846 0144. Isuzu Van, 11 manna, árg. '88, með bens- ínvél. Bíll í góðu standi. Verð 790.000. Athuga skipti. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 421 4888 og 421 5488._________ 'oyota Corolla XL sedan, árg. '92, ekinn 60.000 km, hvítur. Verð 850.000. Ath. skipti. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 4214888 og 421 5488. Volvo 740 GLE, árg. '91, til sölu, ekinn 91 þús. km., toppbíll. Uppl. í síma 483 3754. í hinum stranga trúarlega skiln- ingi. Kristín vinnur hér samt sem áður með sömu tækni en á frjálsari hátt. Verkin eru þó ekki beinlínis nútímaleg, hvorki í efnistökum né hvað myndefni snertir. Kynlausar eða kynlitlar verur svifa um í tíma- lausu tómarúmi og líkjast helst englum helgimyndanna. Fleira kemur til í myndefninu sem minnir á helgimyndirnar og ber þar helst til að taka notkun listakonunnar á blaðgulli og eggtemperalit. Mörg verkanna, sérstaklega þau smærri, eru unnin í tré og máluð með egg- tempera og blaðgulli. Flest eru standmyndir og hvíla á stöplum. Þar er t.d. tvískipt mynd af hirti (15) þar^sem hvítur hjörtur er mál- aður öðrum megin en hinum megin svartur úlfur. Einnig bregður fyrir þrískiptum fleti í altaristöfluanda í myndinni Triptik (12) og hug- myndin um einingu andans og efn- isins öðlast vissa fullkomnun í þremur hnattlaga myndum þar sem tvær mannverur leika í lausu lofti. Búkurinn bannfærður? Mannverur Kristínar eru oft ærið ankannalegar og draga úr heildar- áhrifum myndanna. Það er engu líkara en að í helgimyndanáminu hafi túlkun hins líkamlega verið bundin við andlit og hendur en búkurinn bannfærður nema ífærð- ur klæðum. Þannig gegnir allt öðru máli um heildarútkomu verksins María með Jesúbarnið (21) heldur en smærri verka á borð við Gula Myndlist Ólafur J. Engilbertsson mynd með kolkrabba (1) og Græna mynd með stíga (7) þar sem búkur- inn er jafnvel of pokalegur til að geta skoðast í englaflokki. Þetta er mjög bagalegt vegna þess að heild- aryfirhragð sýningarinnar er afar sérstakt og rauði liturinn á rýminu gerir það að verkum að blaðguliið tekur við sér og öðlast líf. Kristín mætti hugleiða að sveipa verur sín- ar einfaldlega klæðum þvi greini- legt er að hún býr yfir leikni á því sviði. Vísast er það þó sakleysið og blygðunarleysið sem liggur hér að baki að sýna en þá þarf í senn tækni og sannfæringu til að koma þeim boðum til skila. Sú fyrirætlun hennar að nota aldagamla tækni sem byggist á trúarsannfæringu til nútímalegrar frjálsrar myndsköp- unar er mjög athyglisverð en afar brothætt líkt og sjálfur heimpeki- steinninn. Sýning Kristínar á Kjarvalsstöð- um stendur fram í október. Flogiðá flautu Út er komin geislaplata.með leik Kolbeins Bjarnasonar flautuleikara. IMPLOSIONS heitir hún og er gefin út af ítalska fyrirtækinu Millennio en Japís sér um dreifingu hérlendis. Fyrsta verkið á plötunni er Flug íkarusar, eða The Flight of Icarus, eftir Hafliða Hallgrímsson. Verkið er í þremur aðgreindum þáttum en þeir eru engu að síður sterkt tengdir inn- byrðis. Þetta er tæknilega glæsileg tónsmíð, skemmtileg og vel samin fyrir hhóðfærið. Cho eftir Þorstein Hauksson, fyrir flautu ©g tónband, kemur næst. Þetta Geislaplötur Áskell Másson er fallegt og dulúðugt verk hjá Þor- steini, samið á árinu 1992, eins og reyndar verk Hafliða. Verkið er sam- ið undir áhrifum af grísku sögninni um stúlkuna Echo og eru flautuhljóð tekin upp í Kristskirkju og síðan unnin og mynda þau þann hluta tón- smíðarinnar sem er á tónbandinu. Riding the Wind eför Harvey Soll- berger, nr. II-IV, eru þrjú aðgreind verk sem mynda þó eina heild. Hér er margs konar flaututækni blandað saman, bæði austurlenskri og vest- rænni, enda má segja að verkið sé eins konar hugleiðing um samruna manns og heims. Þetta er fjölbreyti- legt verk þrátt fyrir hve íhugult það er í bæklingi sem fylgir plötunni segir Kolbeinn að hann hugsi sér haria sem nokkurs konar tónleika. Hléið sé á eftir þessu verki Sollbergers. Tón- verkin sem komi eftir hlé séu af heimi þagnarinnar. Víst má það til sanns vegar færa. Fyrsta verk eftir hlé er Ein Hauch von Unzeit I fyrir einleiksflautu og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari. er þessi fallega tónsmíð, þótt hokkuð löng sé, öll byggð á fíngerðum og veikum blæbrigðum. Eins konar töfraveröld er sett upp í verki Brians Ferneyhough, Mnemo- syne, frá árinu 1986, en það er samið fyrir níu bassaflautur og eru átta þeirra á tónbandi en sú níunda leikin beint. Þetta verk líður mjúklega fram, án andstæðna eða upphrópana. Síðasta verkið á plötunni er La- mento eför Mario Lavista. Þetta er einfalt, tregablandið verk, samið eftir lát föður höfundarins. Verkið endar á fallegan hátt þessa óneitanlega sér- stöku plötu Kolbeins. Leikur hans er ávallt góöur og stundum frábær í þessari geysierfiðu og krefjandi tón- list. Platan var tekin upp í Skálholts- kirkju og var Sigurður Rúnar Jóns- son tónmeistari. Hljómur hennar er sérlega fallegur, mátulega mjúkur, opinn og djúpur. Frágangur umslags og bæklings er mjög smekklegur og ér góð upplifun að vera á þessum plötutónleikum Kolbeins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.