Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995
7
dv Sandkom
Fréttir
Ögn skemmti-
legra
GuöjónGuð-
mundsson
; (Gaupi)íþrótta-
fréttamaður
Stöövar2getur
veriðbráðfynd-
inn á stundum
ánþessaðætla
aðveraþað.
Þannigvarþað
ámánudags-
kvöldiðað
hanngerói
samkvæmi Fylkismanna um síðustu
helgi, sem endaði sem lögreglumál
vcgna leigubíladeilu, aö frótt í
íþróttahorninu. Fórhann mörgum
orðum um málið og sýndi myndir úr
leik Fylkis í sumar. Síöan birtist
Gaupi á skjánum og sagðl: „Við skul-
urn nú snúna okkur að ögn skemmti-
legra máli íslenska kvennalandsliðið
í knattspyrnu magalenti í leik gegn
rússneskalandsliðinu.. .“ogskýrði
síöan frá 1:4 tapi íslenska iiðsins gegn
þvirússneska.
Nemandinn
Friðrik
Skúlason
tölvuiræðingur
ermeðalkunn-
ustumannai
heímiítölvu-
fræðum. Full-
yneraðhvergí
þyki fullmönn-
uðráðstetha
um tölvufneöi
efhannerekki
meðalþeirraer
tlytja erindL Friðrik nam á sinum
timaviðHáskólaíslands. Þeir há-
skólamenn eru að vonum stoltir af
sínummanni. Þaö kom í ljós þegar
skattskráin kom útísumarað Frið-
rik er þriöji hæsti skattgreiðandinn
i Reykjavlk. Gárungar benda á að
Friðrik greiði nú hærri upphæð í
skatta en tölvudeíld Háskólans hefur
til umráða á einu ári.
Engin glóra
Hugmynd
. BjörnsBjarna-:
sonarmennta-
málaráðherra
umstofunis-
lensksheima-
varnarliðshef-
urheldurbetur
hrærtuppi
mönmtm.
Björn ritar
reglulega
greinarálnter-
netið. Hannskrifaðigreinum viö-
brögðin við hugmynd sinni á netið
10. september. Þar segir hann frá
tölvubréfum og símtölum sem hann
hefur fengið í framhaldinu. Hann
segir þau öll á þann veg að menn séu
hlynntirhugmyndinni. Síðansegir
hann að einn bréMtari komist þann-
ig að orði: „Ég var ekki að kvarta
yfir að vakið sémáls áþvi hvort ís-
lendingar eigí ekki að huga að vörn-
ummikilvægramannvirkjaogbúa ;
sig undir aö vetjast hryðjuverkahóp-
um. Þvert á móti þá er ég mjögmeð-
mælturþví. Égséhinsvegar, m.v.
ástandið í þjóðfélaginu, enga glóru í
hugmyndum þínum, sem stendur
(fVrirgefðúorðalagiö)..."
Snjall erAri
ÁbýliAra
Teitssonar,
bændaforingja
áBrúní
Reykjadal,
standa nú víir
byggmgar-
framkvæmdir
þannigaðfrá
þjóðvegiséðlít-
urhelstútfyrir
aðbúiðsé að
roisaháan
gálga á túninu skaromt frá bænum.
Hagyrðingí, sem átti þarna leið um,
vanð að orði þegar hann sá„gáig-
ann“.
Snjali er Ari, þrautaráðið rétta sá
hann,
að reisa gálga svona háan.
Það sýnist augljóst mál hvað er í
vændum,
það ó að fækka bændum.
Gálginn hái greyptur skal í minni
manna
sem merki bændasamtakanna.
Umsjón Stgurdór Slgurdórsson
Námskeið fyrir atvinnulausa að stöðvast:
Okkur sagt að hætta
strax í næstu viku
- segir Guðmundur Ámason, skólastjóri Tölvuskóla Reykjavíkur
Líkur eru á að atvinnulausir komist ekki á námskeið á næstunni þar sem fjárveitingin er uppurin.
DV-mynd GVA
„Okkur hefur verið sagt að við get-
um lokið þeim námskeiðum sem eru
í gangi þessa viku en síöan er okkur
sagt að stoppa þar til annað verður
ákveðið,“ sagði Guðmundur Áma-
son, skólastjóri Tölvuskóla Reykja-
víkur, um námskeið fyrir atvinnu-
lausa sem Atvinnuleysistrygginga-
sjóður greiðir.
Þeir sem em atvinnulausir fá
greiddar atvmnuleysisbætur í 260
virka daga. Síðan kemur 80 daga
timabil sem engar bætur eru greidd-
ar. Fólki býðst hins vegar að eyða
þessu 80 daga bili með því að fara á
átta námskeið. Það hefur einkum
verið Tölvuskóli Reykjavíkur og
Menningar- og fræðslusamband al-
þýðu sem hafa staðið fyrir þessum
námskeiðunum.
Ástæðan fyrir stoppinu nú er sú
að fjárveitingin, sem til námskeiðs-
haldanna var ákveðin í ár, 62 milljón-
ir króna, er uppurin og kostnaðurinn
raunar kominn fram úr áætlun.
Anna Sævarsdóttir hjá Atvinnu-
leysistryggingasjóði sagði að ekki
væri búið að ákveða hvort aukafjár-
veiting yrði veitt til námskeiðshalda
út árið en það yrði ákveðið á næst-
unni hvað gert yrði.
Guðmundur Ámason sagði aö eftir
að fólk hefði lokið þessum átta nám-
skeiðum, sem brúa 80 daga greiðslu-
lausa tímabilið, hefði Atvinnuleysis-
tryggingasjóður ekki sett neinar
skorður við því aö fólk héldi áfram
á námskeiðum á kostnað sjóðsins.
„Þess vegna er fjárveitingin til
námskeiðanna í ár búin og raunar
komin fram úr. Það gerðist svipað í
fyrrahaust. Þá kom eitthvert stopp
vegna þess sama,“ sagði Guðmund-
ur. Hann sagði að fólk væri á nám-
skeiðunum frá 8.00 til 12.00 fjóra daga
vikumnar og teldist það vera eitt
námskeið og lyki fólk 8 slíkum nám-
skeiðum losar það sig við bótalausa
tímann.
„Og síðan halda margir áfram
námi, bara vegna þess að námaskeið-
ið er ókeypis," sagði Guðmundur
Árnason.
Hann sagði að frá því í byrjun jan-
úar í ár og fram í júlí hefðu á milli
700 og 800 manns sótt námskeiðin hjá
tölvuskólanum og frá því í nóvember
í fyrra um eða yfir eitt þúsund
manns.
Námskeiðin fyrir atvinnulausa:
Ottastaðþau
muni stöðvast
á næstunni
- segir Ásmundur Hilmarsson hjá MFA
Já, ég óttast að þessi námskeið
muni stöðvast á næstunni. Það mun
hafa verið lagt fé til hliðar hjá At-
vinnuleysistryggingasjóði fyrir öll-
um verkefnum sem honum er ætlað
að sinna. Það sem sjóöurinn ætlaði
í námskeiðshald fyrir þetta ár er
uppurið og meira en það,“ sagði Ás-
mundur Hilmarsson hjá MFA en
hann hefur séð um námskeiðshald
fyrir atvinnulausa á vegum sam-
bandsins.
í fyrra sóttu á milli 1300 og 1400
manns námskeið hjá MFA sem
greidd voru af Atvinnuleysistrygg-
ingasjóði.
Aðspurður hvort hann teldi að veitt
yrði aukaijárveiting til námskeiðs-
halda sagðist Ásmundur ekki þora
að spá neinu þar um.
„Sjóðurinn hefur verið til síðan
árið 1956 og gengið í gegnum ýmiss
konar hremmingar á því tímabili.
En hann er með ríkisábyrgð og ég tel
að búast megi við á niðurskurðartím-
um að forgangsraðað verði hjá sjóðn-
um nú. Þar af leiðandi er það engan
veginn gefiö að veitt verði áfram fé
til námskeiðanna. Við hér hjá MFA
metum það svo að líkur á að þetta
verði óbreytt séu litlar,“ sagöi Ás-
mundur.
Hann benti líka á að verið væri að
endurskoða lög um starfsemi At-
vinnuleysistryggingasjóðs og þeirri
endurskoðun gæti lokið á næsta ári.
„Það gerir það enn erfiðara að spá
fyrir um framhald námskeiðanna.
Menn mega ekki gleyma því að lögin
um Atvinnuleysistryggingasjóð eru
að mörgu leyti öðruvísi en lög um
sambærilega sjóði í nágrannalönd-
um okkar. Ekki síst að lögin hér á
landi spegla samfélag þar sem nóg
er um atvinnu enda höfum við ekki
þekkt atvinnuleysi í neinum mæli
síðan sjóðurinn var stofnaöur þar til
fyrir 4 til 5 árum. Þess vegna verður
nú aö skoða lögin um sjóðinn í ljósi
þess að við erum komin með fast og
viðvarandi atvinnuleysi. Þar með
hlýtur þetta 80 daga greiðsluhlé að
koma til endurskoðunar og margar
fleiri breytingar. Lög um atvinnu-
leysissjóöi og bætur í nágrannalönd-
um okkar eru samin í Ijósi þess að
atvinnuleysið er viðvarandi,“ sagði
Ásmundur Hilmarsson.
Fiskur lenti utan vegar
Stór fiskflutningabíll frá Skaga- af fiski út, en Skagstendingar voru
strönd fór út af veginum í Stafholts- fljótir á vettvang og náðu fiskinum
tungum í Borgarfirði snemma í gær- upp. Ökumaður bílsins slapp
morgun og valt á hliðina. Fullfermi ómeiddurfráóhappinu. -GK
var á bílnum og kastaðist eitthvað
áí/ctájz/ctfls
Toyota LandCruiser MWB 2400 ’89,
5 g., 3 d., dökkgrár, millilangur,
nýlega yfirfarinn, gott eintak. V .
1.500.000.
MMC L300 4x4 MPi, 8 manna, 2400
’91, 5 g., 5 d., hvitur, ek. 80.000 km,
álfelgur, sóllúga, krókur, rafrúður,
o.fl. Einnig góóan L-300 '89, V.
1.550.000.
Honda CRX V-TEC 1600 ’91, 5 g., 3
d., rauður, ek. 45.000 km, álfelgur,
sóllúga, r/r., góöar græjur, vetrar-
dekk, ath. hilux EX-cab, svipað
verð. V. 1.350.000.
Toyota 4runner EFI 2400 ’86, 5 g.,
3 d., blár, ek. 140.000 km, 33" dekk,
krómfelgur, rancho demparar,
kastarar, breytt f/35", „góóur runn-
er“. V. 1.100.000.
Skógarhlíð 10
sími 552-7770
Félag LOggiitra Bifreiðasaia
Opið mánud.-föstud. 10-19.
Laugard. 12-16.
Volvo 850 GLE 2.0 2000 ’94, sjálfsk.,
4 d„ vínrauður, ek. 26.000 km, leó-
ur, ABS, spoiler, R/ö, hleðsljafn,
o.fl., „stórglæsilegur bíH“, ath./ód.,
einnig '95 station. V. 2.500.000.
Renault 19 RTi 1800 ’93, sjálfsk., 4
d., vínrauður, ek. 45.000 km, leður,
sóllúga, álfelgur, r/ö, spoiler, ath.
ód. V. 1.290.000.
Mazda 323 F GTI-16V 1800 ’91, 5
g„ 5 d., rauður, ek. 40.000 km, sóll-
úga, állelgur, r/ö, spoiler, ath./ód.,
„gullmoli". V. 1.150.000.
Daihatsu Zi Applause 4WD 1600
’91, 5 g., 4 d., vinrauður, ek. 51.000
km, áifelgur, r/ö, vökvastýri, „fal-
legegt eintak”. V. 890.000.