Þjóðviljinn - 24.12.1954, Page 18

Þjóðviljinn - 24.12.1954, Page 18
II 73jönn 7? onslánsson. I þegar einvaldskonungur íslands varð gjaldþrota Dýrtíðin mín og dýr- tíðia þín Hagfræðingum okkar og stjórnmálamönnum er býsna •tíðrætt um alls konar jafnvægi, jafnvægisskort og jafnvægis- röskun í íslenzku þjóðlífi á þess- •um síðustu og verstu tímum. ^essir aðilar hafa í rauninni skapað nýja bókmenntagrein hér á landi, og væri hún e. t. v. i-éttnefnd jafnvægisbókmenntir. Það er eflaust mjög nauðsyn- l'egt hverju þjóðfélagi að búa -;ið öruggan efnahag,' en sé iljann herjaður af verðbólgum ’ jg dýrtíð, þá ber okkur að hafa bað ríkt í huga, að þessi hug- ■ iök eru mjög afstæð. Verðlag ber ekki að miða við krónu- íjölda, heldur vinnustundir, og dýrtíð er tímabil, þegar almenn- ingur getur varla veitt sér 'árýnustu nauðsynjar með vinnu sinni. Á kreppuárunum eftir 1930 var miklu meiri dýrtíð en á verðbólguárunum eftir síð- ustu heimsstyrjöld. Ég ætla mér ekki þá dul að gera hér grein fyrir orsökum dýrtíðar og efnahagsöngþveitis í þessu greinarkorni. Þó vil ég benda á eina staðreynd. Það er allmjög rætt og ritað um það, að almenningur lifi og eyði yfir efni fram, geri of háar kröfur Dg ríði efnahag þjóðarinnar á slig. Ég skal ekki fara að þræta við neinn um það, við .ave mikið þessi sónn hefur að styðjast. Hins vegar er víst, að flestar þjóðir álfunnar hafa einhvérn tíma orðið gjaldþrota . nema Englendingar, og orsakir bessara gjaldþrota hafa aldrei verið eyðsla og ráðdeildarleysi almennings. Við íslendingar höfum ekki verið fjárráða iengst af og höfum því ekki getað sýnt fjármálasnilli okkar 5 gjaldþrotum, en sú þjóð, sem annaðist fjárreiðurnar fyrir okkur, var enginn eftirbátur annarra menningarþjóða á bessu sviði. Og nú skulum við jíta um öxl og rifja upp nokkur atriði frá dýrtíðar- og gjald- brotsárunum á öðrum áratug 19. aldar. Frá hlutleysi til hernaðarbandalags Fyístu 14 ár 19. aldar eru kennd við styrjaldir Napóleons. Þessi Frakkakeisari háði þá bildarleik við Englendinga, Rússa og Prússa og alla þá, sem reyndust honum til traf- ala. í ófriði þessum voru Norð- ■urlandaþjóðirnar hlutlausar fyrst í stað og högnuðust dável á verzlun og siglingum. Danir og Norðmenn áttu allmikinn verzlunarflota og höfðu samtök við Svia um að láta kaupskip sín sigla í herskipafylgd. Eng- lendingum þótti það frekleg - móðgun við sig, að Danir sigldu undir herskipavernd til hafna, sem þeir höfðu lýst í siglinga- bann. Þeir knúðu því dönsku stjórnina árið 1800 til þess að hætta herskipafylgdinni með kaupförum. Um sömu mundir og danska stjórnin gekk að þessum kröfum Englendinga, átti hún í samningum við Rússa um endurnýjun á hlutleysis- bandalagi frá 1780, en þá gengu Norðurlönd og Rússland í vopn- um varið hlutleysisbandalag til verndar kaupsiglingum, og hélzt það í frelsisstríði Bandaríkj- anna 1780—’83 og fyrstu banda- mannastyrjöldinni gegn Frökk- um 1794—’97. Páll Rússakeisari var alláfram um að endurnýja Dönskum stjórnmálamönnum var kunnugt um þessar ráða- gerðir og hugðust þeir skipa Dönum við hlið Englendinga, ef þeim yrði ekki stætt á hlut- leysisstefnunni. Englendingar grunuðu þá hins vegar um fyigispekt við Rússa sökum öU skiptimynt hvarf úr umferð. í staðinn tóku einstakir gamaiiar vináttu og gerðu í menn að gefa út gjaldmiðil. Þessi peningaseðill var gef- skyndi út flotadeild, sem um- kringdi Sjáland. Dönum voru nú gerðir þeir úrslitakostir að búast til varnar eða ganga í bandalag við Englendinga gegn Frökkum og Rússum og afhenda Englendingum flotann með viss- um skilyrðum. Danska stjórnin kaus fyrri kostinn af metnað- arsökum, og hófu þá Englend- ingar skothríð á Kaupmanna- höfn og hefðu lagt borgina í rust, ef Danir hefðu ekki gefizt uþp eftir fjóra daga. Tóku þá Englendingar danska flotann og höfðu heim með sér. Eftir þetta gengu Danir í bandalag við Frakka og hugðu á hefndir, en allt styrjaldarfálmið leiddi til aukins ófarnaðar og gífur- legs harðréttis hjá þegnum danska ríkisins. Endalokin urðu þau, að danska ríkið varð gjaldþrota og missti Noreg við friðargerðina í Kiel árið 1814. inn út af gósseiganda á Jótlandi' 1815. Á seðlinum stend- ur: „Otte Rigsbankskilling. Nagr forlanges, indlöser und- ertegnede tolv av disse med Een Rigsbankdaler Navne- vœrdi Ryde Sogn 1815“. Friðrik VI. konungur Is- lands og Danmerkur. Styrjaldarbrölt hans gerði ríkið gjaldþrota og svipti það völdum og virðingu. bandalagið, og gengu Danir, Rússar og Svíar í nýtt hlutleys- isbandalag í des. árið 1800. Eng- lendingar töldu, að bandalagi þessu væri beint gegn sér og Danir hefðu rofið gerða samn- inga. Þeir sendu því öflugan herskipaflota inn á dönsku sundin vorið 1801 og gerðu atlögu að danska flotanum á herskipalegunni við Kaup- mannahöfn á skírdag. Danir lutu í lægra haldi og urðu að segja sig úr hlutleysisbanda- laginu. Danir máttu telja sig vel sloppna með þessar skráveifur, ef stefnuleysi þeirra í utanrík- ismálum er haft í huga. En átökin milli erfðafjandanna, Englendinga og Frakka, áttu eftir að harðna. Frakkar unnu mikla sigra á meginlandinu og sumarið 1807 höfðu þeir unnið allar meginlandsþjóðirnar til fylgis við sig með illu og góðu nema Norðurlandaþjóðirnar. Þá gerðu þeir Napóleon og Rússakeisari samning með sér, og skyldi keisari fá Englend- inga til þess að semja frið við Napóleon, en að öðrum kosti átti að þröngva Dönum til bandalags við Frakka. komast hjá því að tæma ríkis- sjóðinn fyrir styrjöldina með því að leggja minna í hervæð- ingu, en af því hefði leitt, að stjórnin hefði ekki steypt sér af slíku óðagoti út í hinn ójafna leik. — Mikil fjárfesting í ein- hverri mynd krefst þess, að tækjunum, sem keypt eru, sé beitt. Þess vegna hefur stríðs- undirbúningur hingað til leitt til styrjalda. Kalt og heitt stríð Á áratugunum frá 1786 til 1806 höfðu útgjöld rikisins aukizt stöðugt sökum þeirrar styrjaldarhættu, sem þá var á döfinni. Þá var háð kalt stríð um Norðurlönd engu síður en nú. Um helmingur af öllum út- gjöldum ríkisins gekk til her- kostnaðar og árið 1806 var sú upphæð um 7 V2 milljón kúrant- dala, en það var feikileg upp- hæð á þeirrar tíðar mæli- kvarða. í styrjöldinni margfölduðust hernaðarútgjöldin. Frá 1. sept. 1807 til 31. ág. 1809 námu aukagreiðslur vegna styrjaldar- innar 48 milljónum dala. Nú var tómahljóð í ríkiskassánum í upphafi stríðsins, og gerði því konungur og stjórn hans Endalok danska herveldisins Danmörk hafði talizt her- veldi, eiginlega annars flokks stórveldi, þangað til þessir at- burðir gerðust, en nú valt hún úr tignarsessinum, en með pólitík, sem kennd er við At- lanzhaf, ieggur danska stjóm- in á ný inn á hernaðarbanda- lagsstefnu. Styrjaldarfálmið - í upphafi 19. aldar leiddi efna- hagsöngþveiti yfir okkur íslend- inga, en nú erum við lausir allra mála við danska rikissjóð- inn, svo að hin nýja stjórnar- stefna Dana mæðir ekki á okk- ur, hvernig sem hún gefst. Hins vegar er okkur fróðlegt að kynnast lítilsháttar orsökum þess öngþveitis, sem leiddi neyð og hörmungar yfir forfeður okkar. Sá sagnfræðingur Dana, sem einna mest hefur rannsakað þetta tímabil er Marcus Rubin, bankastjóri við danska þjóð- bankann (d. 1923). Hann kemst að þeirri niðurstöðu í' riti sínu Studier til Danmarks og Kpben- liavns Historie 1807—’14, að danska stjórnin hafi haft háar hugmyndir um, að ríkið væri ÞÓ að lífskjör alþýðu VCZru stórveidi, þótt veruieikinn skyti bág og fœru versnandi, þá fáum stoðum undir þá skoðun. voru samt þeir menn til, Hann telur, að árásir Englend- sem högnuðust á Öngþveit- inga á Dani hafi orsakazt af inu, og þeir létu ekki á sér ótta um þáð, að danski fiotinn standa að eyða gróðanum. félii í hendur Napóleons, og — Drykkjuveizla, — gömul þeim hafi verið ætiað að skjóta dönsk tréskurðarmynd. loku fyrir, að Danmörk græddi á stríðinu með því að vera hlutlaus. En hann segir einnig, að það hefði verið hægt að örvæntingarfullar tilraunir til þess að afla rekstrarfjár. Fjár- málaráðherrann var Emst Schimmelmann, sonur þýzks lénsgreifa, sem flutzt hafði til Danmerkur. Þessi maður beitti mikilli hugmyndaauðgi við það að hafa fé út úr þegnum ríkis- ins. Til þess að afla ríkinu tekna var gripið til þess að leggja háa aukatolla á allan inn- og útflutning. Þessi fjáröflunar- leið hrökk skammt, sökum þess að verzlun og siglingar lömuðust í styrjöidinni. Allar greiðslur til konungs voru hækkaðar. Það var lagður skattur á korn og mjöl, þ. e. a. s. á brauð og grauta, fasteign- ir og happdrætti. Allhár íbúð- arskattur var lagður á fólk, en þar sem hann hrökk skammt, var tekið að skattleggja hvert eldstæði í híbýlum manna. Þá varð einnig til í fyrsta sinni tóbaks- og brennivínsskattur, erfðaskattur komst á og háir tollar á salt, lín, húðir, humla, , garn, tólg og tjöru. En styrjaldarhítin var botn- laus, svo að Schimmelmann varð að leggja höfuðið betur í; bleyti. Hann ætlaði að koma á tekjuskatti, en sú tilraun mistókst, sökum þess að erfitt var þá að ákveða tekjur bænda. Hann sneri því blaðinu við og > kom á eignaskatti. Við íslendingar könnumst við flesta af þessum sköttum, þótt við stöndum ekki í styrjöld og hjá okkur renni þeir til -frið- samlegra framkvæmda. En enn- þá skorti mikið á að tekjur hrykkju fyrir útgjöldum. Schimmelmann reyndi að afla lána og kom á skyldusparnaði í fyrsta sinn í sögu ríkisins. Nú á síðustu árum hefur danska stjórnin reynt að koma á skyldusparnaði til þess að afla ríkinu rekstrarfjár, því að hervæðingarpólitík Atlanzhafs- bandalagsins mæðir þungt á þjóðinni. Einnig tók hann að selja nafnbætur og forréttindi. Menn gátu keypt sér aðalsnafn- bætur, orðið fríherrar eða greif- ar, ef þeir lögðu verulegar fjár- hæðir óafturkræfar í ríkiskass- ann. Að vísu voru slíkar nafn- bætur ekki arfgengar nema einu barni, en ætti hinn nýi aðalsmaður fléiri, gat hann keypt þeim titilinn fyrir 16.000 dali á barn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.