Þjóðviljinn - 24.12.1954, Blaðsíða 22
$ þessari nöpru teikningu setur Daumier „borgarakonu?iginn“ í forgrunn sviðsins
<ug sýnir hann gráta krókódílstárum við úför frelsishetjunnar Lafayettes.
á efstu hæðinni undir súð, lítil
og þröng, en margir vinir hans
áttu ódauðlegar minningar
baðan. Á kvöldin flykktust
oeir til hans, menn, sem voru
ekki aðeins orðnir frægir um
allt Frakkland, heldur um alla
álfuna, og af endurminningum
peirra má glöggt sjá að þeir
"öldu Daumier snillinginn í
sínum hópi. En utan þessa
aóps var viðurkenningin fyrir
'et'k hans engin. Hann varð að
.-sjá fjölskyldu sinni farborða,
>arð að teikna viðstöðulaust
-yriK. blöðin,..— jTtýlidir sem
Ó’-itið var á, brosað að og síðan
Jleygt. Hann hafði hvorki efni
lé aðstæður til þess að mála,
og ekki áhuga á þeirri „einu,
sönnu list“, sem færði mönn-
ám heim frægðina: stórar
sögulegar myndir eða rómantisk
:andslög. En vinir hans vissu,
rvers hann mundi orka. Til
læmis má nefna klausu.' sem
Daubigny skrifar í dagbók
sina, er hann stendur í fyrsta
sinn andspænis myndum Mich-
•elangelos í Sistínsku kapell-
unni í Róm. Þá skrifar hann:
.Stórkostlegt! Það er eins og
dnur minn, Daumier, hafi far-
: ð hér um hönduml"
Því verður ekki neitað, að
jistgildi margra myndanna,
sem Daumier gerir fyrir La
Cítricature og Charivari er æði
léttvægt. Hann verður að
“dnna þær með augnabliks fvr-
: f'ara, færa þær á prentstein-
:nn og kotna honum í pressuna.
Sn því lengra sem líður, þvi
mitmiðaðri og sterkari verður
Jis't Ðaumiers. Honum gefst
oe.tra tóm til þess að vinna
.nyndir sínar, viðfangsefnin
verða algildari og lúta í æ
.-íkara mæli listrænni tjáning-
arþörf hans. Það sem nú fer
að einkenna myndirnar öllu
frekar er hin mikia spenna
. jóss og skugga og hin sterka
nótun allra forma. Hann holar
it flötinn, ef svo mætti segja,
skapar ákveðna rúmheild, og
-kipar í hana persónum sínum
af dramatískri snilld. Ef
vinnubrögð hans eru athuguð,
sjáum við að þessi þróun á
.-ætur sínar í sjáifri mynd-
‘kynjun hans. Hann teiknaði
aldrei beint eftir fyrirmyndum,
heldur geymdi hann myndina
:: huga sér, og þegar hann sett-
ist að borðinu sínu heima.
grgip hann ekki blýant sinn.
heldur handfylli af leir og hnoð-
aði myndina. Það var ekki fyrr
en h’ann hafði fengið fram í
leirinn þau aðalform og höfuð-
hreyfingar, sem hann ætlaði að
túlka, að hann slípaði stein
sinn og notaði krítina. Þessi
vinnubrögð eru næstum eins-
dæmi. Það eru fyrst og fremst
formin, sem auga hans sér, ekki
Tvœr leirmyndir eftir
Daumier, sem nýlega hafa
komið í leitirnar. Þœr eru
nú á Glypotekinu í
Kaupmannahöfn.
línur, — fyrst og fremst hreyí-
ing en ekki fletir. Og af þeim
fáu þessara leirmynda, sem
seinna voru steyptar og hafa
varðveitzt, má ráða hvílikur
jöfur Daumier hefði orðið á
sviði höggmyndalistar, ef að-
stæður hefðu leyft.
Daumier er kominn um fer-
tugt, er hann loks fer að mála.
Atvikin sem leiddu til þess
voru ekki þau, að honum hefði
snögglega vaxið auður, heldur
hin, að hann varð með öllu at-
vinnulaus. Við uppreisnina
1848 var hert mjög á eftirliti
' með öllum blöðum, og seinna
blaðið sem hann vann við,
Charivari, var nú bannað fyrir
fullt og fast. Lengi vel reyndi
hann að kom’a litógrafíum sín-
ura á framfæri, en blöðin voru
orðin hiædd við myndir hans,
—t anngðhvort varð hann að
:hreytia''þeim alveg í nýtt horf
eða ‘svelta. Tíminn var því ekki
lengur orðinn honum hið sama
og daglegt brauð, — og vinir
hans, einkum hinn gjafmildi
Corot, lögðu honum til liti og
striga.
Myndefnið sem Daumier
valdi sér, gekk ekki síður í
berhögg við franska list sam-
tíðarinnar en hinn þróttmikli
stíll hans. Hin hárfína akadem-
iska lína Ingres og miðalda-
rómantík Delacroix voru eins
fjarlæg þessum parísisku al-
múgamyndum Daumiers og
hugsazt gat. Þar eru engar sagn-
hetjur, engir fornfrægir at-
burðir, engar grískar hetjur, —
aðeins fátækt, vinnandi fólk í
daglegu umhverfi sínu. Lítum
til dæmis á mynd þvottakon*
unnar, sem leiðir krypplað barn
sitt upp þrepin við Signu. Það
er engin furða, þótt nafn
Michelangel'os verði fyrst fyrir
andspænis slikri mynd. Hún er
einföld og fámál, en býr yfir
geigvænlegri stærð. Þessi nafn-
lausa, fátæka kona, sem vinnur
fyrir sér með því að þvo þvott
í Signu eins og hundruð ann-
arra kvenna, er orðin ódauð-
leg persóna í veraldarsögunni,
og þegar við mætum þreyttri
konu við Signu í dag, víkjum
við ósjálfrátt fyrir henni með
virðingu.
Því lengur sem Daumier mál-
ar, því meir sækir hann í sig
veðrið. Hin lífsþrungna en fá-
mála reisn málverkanna gnæf-
ir eins og tindur upp úr slíp-
aðri hefð fyrri hluta 19. aldar
og er fyrirboði hins mikla ex-
pressionisma, sem átti eftir að
fæðast með Gauguin, van Gogh
og Cézanne.
Það er sama hvort Daumier
málar nakinn rauriveruleikann
eins og „Þriðja farrýmið", þar
sem smábændur eru á leið úr
kaupstað, gömul kona með rún-
ir lifsins ristar í andlitið, og
ung hraustleg stúlka við hlið
hennar með barn sitt við nak-
ið brjóst,. — eða hvort hann
málar ævintýrahetju sína, Don
Quichote, vígbúinn á hryssunni
Rósítu, — það er hinn heiti
kraftur lifanda lífs, sem þen-
ur hvern lit og hvert form.
Þar ríkir ekki beiskjan, eins og
í myndum dópiaranna, ekki hin
napra hæðni, sem hann beitir
við skinhelgi borgaranna, held-
ur elska og djúp virðing'. Það
er fólk af hans eigin blóði,
traust og ósigrandi, — Þvotta-
konan við Signu, Don Quich-
ote, Kristur.
Daumier var ekki heimsmað-
t
ur. Hann fór aldrei út fyrir
Frakkland, ekki út fyrir Paris
svo vitað sé, siðan hann flutt-
ist þangað sjö vetra gamall, og
kannski ekki oft út fyrir Signu-
hverfin sjálf. Þau voru heimur
hans, hverfin í kringum Ile de
Cité, Notre Dame, dómhöllin,
áin, og skemmtanalíf hans var
leikhúsið, efst uppi, þar sem
sætið kostaði nokkur centime.
Einnig. það verþur honum verk-
efni. Menn sátu þar ekki éins
þess að mála .yarð honum um
siðir of dýrkeyþt. Með hvérrl
vikunni kreppti að, og vinir
hans segja frá þvi, er þeir heim-
sækja hann upp í litlu ibúðina
við Quai d’Anjou, að kolaofn-
inn sé orðinn langkaldur og
hann sé hættur að geta boðið
þeim í pípu. Leigan hefur ekki
verið greidd mánuðum saman,
og loks kemur að þvi að hon-
um er sagt upp húsnæðinu og
verður að flytja með fjölskyldu
sína út á götu. En þá gerist
atburður sem er þannig, að
saga franskrar listar á 19. öld
væri ekki fullsögð, ef hans
væri ógetið. Að vísu var þetta
ekki mikill atburður, en í aug-
um þeirra sem unna list Daum-
iers verður hann aldrei gold-
inn. Kvöldið áður en átti að
bera Daumier út úr húsnæð-
inu kom pósturinn með lítið
bréf. I því stóð þetta:
„Gamli vinur minn. Eg eign-
aðist lítið hús út í Volmondois,
nálægt Ile de Adam, og hafði.
satt að segja ekki hugmynd
um, hvað ég ætti helzt að gera
við það. Þá datt mér í hug að
þú gætir kannski notað það, og
þar sem mér fannst það prýðl-
legásta hugmynd, lét ég skrá
húsið á þitt nafn. Eg er eigin-
lega ekki að gera þetta fyrir
þig, heldur frekar til þess að
ÞVOTTAKONAN VIÐ SIGNU (eftir 1848)
Og uppstilltar brúður, heldur
fylgdu leiknum af lífi og sál,
grétu með honum og hlógu,
köstuðu fúleggjum og skemmd-
um eplum þegar þeim mislík-
aði, hlupu upp á sviðið og báru
leikarann á gullstól þegar þeim
líkaði vel. En það er ekki að-
eins þetta sem Daumier lýsir,
heldur notar hann hina undar-
legu birtu leikhússins, spennu
ljóss og myrkurs, glampann á
andliti áhorfendanna, brúðurn-
ar á sviðinu, og skapar úr því
kynlegan og áhrifaríkan mynd-
heim.
Frelsið sem hann fékk til
striða húseiganda þínum. Þinn
vinur, Corot“.
Enda þótt Corot, sá mikli og
hreini maður, tæki þannig til
orða í bréfinu, má greinilega
sjá það, i plöggum hans sjálfs,
að hann fór dögum saman um
borgina þvera og endilanga til
þess að finna nógu gott hús
handa vini sínum. Daumier
svaraði með þvi einu að senda
honum nokkur málverk, ásamt.
þessum Hnum: „Vinur minn,
Corot. Þú ert sá eini maður,
sem ég gæti þegið af slíka.
gjöf án þess að finna til lítil-
Framhald á 35. síðu
/