Þjóðviljinn - 24.12.1954, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 24.12.1954, Blaðsíða 25
Fyrir nokkrum árum voru vísindamenn á einu máli um það, hvemig jörðin og aðrar plánetur héma í sólkerfinu væm til orðnar. Að aúsu greindi þá á um ýms hin smærri atriði, en aðalatriðið þótti fullsannað: að önnur stjama hefði komið aðvíf- andi utan úr geim og nálgast sólina svo mjög að hún bar þessi börn sín, níu eða'tíu að tölu, þannig, að aðdráttar- afl hins aðkomandi hnattar togaði út úr henni efnið í hnettina, en það tók að þétt- ast úti í dauðköldum geimn- am, kólna og taka á sig þá lögun sem það hefur nú. Þannig byrjaði saga jarð- arinnar að því er haldið var. Það var álitið að jörðin væri ekki orðin gagnköld enn, heldur heit að innan og að hún væri stöðugt að kólna. Það var haldið að hin þyngri efni hefðu sokkið inn að miðju meðan hnötturinn var allur fljótandi, og væri hann úiýjáfni gerður hið innra, eri hin léttári efni hefðu örð- ið éftir á ýfirborðinu Ög jaróskorpan gerð úr þeim, en neðari uridir henni lægju hin næstþyngri og svo koll af kolli. Ótal námsmenn streittust við að festa sér í minni at- riðin í þessari kenningu. En meðan svo var, héldu menn áfram að rannsaka, og þar kom, að sannanirnar gegn henni urðu yfirgnæfandi, og nú er svo komið, að ó- vefengjanlegar staðreyndir hafa hrundið þessari kenn- ingu. ★ Samt sem áður hefur hún orðið til þess að auka þekk- inguna á al-heiminum, og hún hefur komið af stað ýmsum rannsóknum, sem leitt hafa í ljós mikiisverð sannindi. Og einmitt þessi sannindi hafa orðið til að fella hana, og að beina braut nýjum og vonandi réttari kenningum um þetta efni, en þær munu að líkindunr verða uphaf að fullkomnari vit- neskju i framtíðinni. Vís- indakenningu má líkja við æviskeið manns. Þeirri ævi er vel varið, sem ber fram- tíðinni góðan ávöxt, og það er aðal góðra visindá óg réttra, að af þeim getur sprottið aukin þekking. Þá er að geta nýunganna í þessum fræðum. Það má skipta þeim í tvenrit; þekk- ingu sem hefur fundizt við athugun á þróun sólkerfis- ins, og þekkingu sem hefur fundizt við jarðfræðiathug- anir. Eins og áður var sagt var illt að koma ýmsum stað- reyndum heim við kenning- una um það að jörðin hafi verið fljótandi í fyrstu. Menn voru syo sannfærðir um það, að keriningin væri rétt, að þeir töldu víst að hún mundi standast, en það fór á annan veg. Þvi fleiri þekkingaratriði sem bárust að, því ólíklegn reyndist um uppruna jarðarinnar hún, og þar kom að stjörnu- fræðingarnir fóru að svip- ast um eftir einhverju öðru. Þá var gerð sú uppgötvun að geimurinn sé ekki auð- ur, eins og haldið var áður, heldur sveimi hvarvetna smáar agnir, sem kallast geimryk. Þetta varð til þess að stjörnufræðingamir fóru að leita að því hvort skýr- iriguna' væri ekki þama að finna. Þeir gerðu byrjunar- athuganir á því hvað upp kæmi ef geimryk tæki að safnast saman i hnött á löngum tíma eða ef geim- ryk tæki að þéttast í nánd við sólina. Reynast kenningar sem uppi hafa verið fram á síðustu ár um myndun jarðarinn- ar alrangar? Hafa stcrkar líkur verið fœrðar fyrir þvi að lif sé til á fjölmörgum hnöttum í geimnum? Hefur jörðin verið að hitna frá því hún myndaðist í stað þess að kólna, eins og áður var talið? Um þetta er rœtt í þessari grein eftir Bandaríkjamanninn John Stachel. Enn greinir roargan stjörnufræðinginn á við starfsbræður sína um ein- stök atriði, einkum það hvernig geimrykshjúpurinn Reynist hinar nýju kenningar um myndun jaröar- innar réttar, er um leið rennt stoðum undir þá til- gatu, aö lifið sé ekki bundið við jörðina, heldur sé það að finna á þúsundum eöa milljónum annarra hr.atta í geimnum. í þyrilþokunni Andromedea eru luO milljarðar (100.000.000.000) fastastjörnur og fjarlægðin milli yztu hnatta þokunnar er svo mik- il, aö það tekur Ijósið 30.000 ár að fara hana, en hraöi þess er um 300.000 km á sekúndu. Samkvœmt hinum nýju kenningum eru allar líkur á því að umhverfis margar þessara fastastjörnur snúist plánetur þar sem líf gœti þróazt. Þá kom það í ljós að stað- reyndir stönguðust ekki að : neinu leyti við þessa tilgátu heldur féll allt í ljúfa löð, og margt -sem áður var ó-1 skiljanlegt, skýrðist eins og fyrir töfrum. Og halda menn nú að pláneturnar hafi orð- ið til á þennan hátt að geim- ryk hafi safnazt í hnetti, en snúningur sólarinnar hafi komið þeim til að fara að snúast, og hafi þeir stækkað sífelldlega vegria þess að með vaxandi aðdráttarafli gátu þeir dregið að sér meira og meira magn af geimryki. Stjörnuhröpin, sem falla á jörðina jafnt og þétt, em lítilfjörleg eftir- hi-eyta þessa sköpunarverks, sem í raun réttri var til lykta leitt að mestu fyrir þúsundum milljóna ára. hefur hitnað, og á því hefjir gengið lengi. Þegar efni safnast saman sjálfkrafa, hitnar það. Auk þess hafa geislavirk efni átt sinn þátt í að hita jörðina, en það vita menn ekki með vissu hvort má sín meira kólnun sú, sem útgeislun veldur eða öflin sem stuðla að upphitun jarðarinnar. Hvað er þá að segja um allt hið fljótandi járn, sem á að vera i jörðinni miðri? Fyrir því er engin hæfa. Jörðin er að , sjálfsögðu ; miklu þéttari í sér í miðjunni én utar og veldur því þrýst- ingurihn (af efninu sem utar er), en rannsóknir á háum þrýstingi sem gerðar hafa verið af Zelinsky í Sov- étríkjunum og Bridgeman í Bandaríkjmium hafa sýnt það að efni breytist og fær nýjar eigindir þegar svo er ástatt. Paraffin verður t. d. harðara en stál undir 20 000 földmn loftþrýstingi gufu- hvolfsins. utan um sólina hafi mynd- ast. Sennilegastar eru til- gátur stjörnufræðinganna Schmidts og Fensenkevs í -■Sovétrikjunum, en þeir halda því fram, að þetta sé ekki fram komið fyrir neina tilviljun, né heldur að ein- hver óvenjuleg atvik ha.fi stuðlað til, heldui' hafi mökkurinn komið fram sem eðlileg afleiðing af sjálfri sköpun sólarinnar (og eins sé farið um hin önnur sól- kerfi alheimsins). Samt mætti virðast sem kenningin fengi ekki stað- izt, því hvernig ,gat heitur hriöttur skapazt úr köldu efni? Það er jarðfræðin sem svarar þessu keriningunni i vil, því hún segir svo: jörðin hefWr ekki kólnað. iöi*ðin Þessar nýju kenningaf skýra að fullu hvernig jarða skjálftaöldui' fara um hií| dýpri jarðlög, en kenningitj um það að heitt járn sé að- alefni í iðrum jarðar fór á bága við það. Lílclega er þvi jörðu og efni yfirborðsins, þó að hin fyrmefndu séu í öðru ástandi vegna þrýst- ingsins. Og fara þá að minnka vonir um að takast muni áð draga úr djúpinU verðmæta málma og olíu, sem þar sér óþrjótandi auð- legð af. Við þessa uþpgötvun, e£ rétt reynist, breytist heims- myndin ákaflega. Því það var víst, að samkvæmt hinni fyrri kennirigu hlýtur mjög' fátt að vera til af sólkerf- um, en því veldur hin of- boðslega vegalengd millf sólnanna i geimnum, það hlýtur að vera mjög sjald- gæfur atburður að ein sól nálgist aðra, nánast undan- tekning, vel hefði getað far- ið svo að það hefði aldrei átt sér stað hérna í vetrarbraut- inni. Án sólkerfa, án pláneta„ ekki líf. Samkvæmt kenn- ingu þeirra Schmidts og Fensenkevs, sem getið var í greininni, ættu plánetur að fylgja flestum sólum ef ekki öllum, en hvar sem plánetur eru, má búast við lífi, sums- staðar á byrjunarstigi, líkt og hérna var fyrir þúsúndl rnilljónum árá, ánnarsstáðar fjölþróað líkt ’og nú er hér, en það fullyrða líffræðing- arnir, að lífið muni vera! samt við sig hvar er í heimi vorum hinum ofurstóra„ sem þó er sagður vera a<$l stækka í sífellu. Þess má geta að liklegast er ekki ýkjalangt bil millS lífþróunarinnar á hinum ýmsu hnöttum, svo fram- arlega sem nýjustu kenning- ar um uppruna alheimsinsi revnast réttar. Það eru margar ráðgátur sern stjörnuvísindin giíma við þótt alltaf rniöi. í áttina. Úm leið og ein leysist, kemur önnur til sögunnar og hœtt við, að seint verði þœr ráönar allar. Á undanförnurn árum hefur athygli stjörnufrœðinga beinzt æ rneir að hinum dularfullu sprengingurn, sem eiga sér stað úti i himingeirnnum. Ekkert er enn vitað rneð vissu urn orsök þeirra, þótt ýrnsar tilgátur hafi kornið frarh. Fyrir 900 qrum átti ~sét stað sprenging út í geimnurn og enn í dag rná sjá i stjörnukíkjurn þá mynd, sem hér er aö ofan, af glóandi sprerigiskýinu■ sem þenst út með 1300 km hraða á sekúndu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.