Þjóðviljinn - 24.12.1954, Blaðsíða 19
Fráarmútur
Gjaldeyrisvandræði danska
ríkisins urðu brátt lítt leysan-
leg, þótt margra bragða vaeri
leitað. í þá daga var ham-
borgska markið banco hinn
Öruggi gjaldmiðill eins og doll-
arinn á vorum dögum. En láns-
traustið fór veg allrar veraldar
og ríkið varð fátækara með
hverjum degi sem leið. Árið
1811 komst ríkið í greiðslu-
þrot erlendis og varð að biðja
um lán til þess að greiða vexti
af gömlum skuldum. Danskur
erindreki, Schubart, var sendur
til Hollands til þess að reyna ■
að múta iánardrottnunum og
konum þeirra. Hann færði t. d.
konu Dulls bankaeiganda hár-
skraut með eðalsteinum á
reikning danska ríkisins, en
komst að því, að frúin ágirnt-
■ ist einnig ítalskt borðskraut
úr alabastur, og í þeirri von,
| að frúir. hefði góð áhrif á
mann sinn, fékk hún fögur
borðker, en lánstraustið óx ekki
að heldur' (Rubin). Stjórnin
greip því til stórfelldrar seðla-
útgáfu, en prentsmiðjur voru
þá ekki enn jafn afkastamiklar
og nú, og höfðu ekki undan að
fullnægja eftirspurninni.
Verðbólga
Útgáfu seðlanna fylgdu mikl-
ar verðhækkanir. Árið 1809 féll
gildi þeirra um helming, og
1810 var það orðið y5 af nafn-
verði. Hins vegar óx gengi
skiptimýntar um 50% til 100%
miðað við nafnverð á árinu
1809, en við það hvarf hún
nærfellt úr umferð. í Noregi
komust falskir seðlar i umferð,
og gat danska stjórnin ekki
hreinsað sig af því að eiga
nokkurn þátt í þeirri útgáfu.
Árið 1812 lágu í bankanum
40.000 dalir í einskildingsmynt.
Ef þessi upphæð hefði verið
sett í umferð, hefði hún horfið
á samri stundu. Talan 2 var því
slegin fyrir aftan 1, svo að
hver skiídingur varð að 12
skildingum. Þannig urðu þessir
40.000 dalir að 480.000 dölum!
Töfrabrögð „Benja-
niínanna“
AU.t þetta brölt endaði með
skelfingu. Þann 5. jan. 1813
var gefin út konungleg tilskip-
un um, að héðan í frá væri
Heinrich Ernst Schimmel-
mann, sonur þýzks léns-
greifa, sem settist að í
Danmörku, var fjármála-
ráöherra meðan á stríðinu
við England stóð og ríkið
varð gjáldþrota.
hinn forni gjaldmiðill ríkisins
verðlaus, en tekinn skyldi upp
nýr gjaldmiðill, ríkisbankadal-
ur, og áttu menn að fá 1 ríkis-
rr.—fnfcá iftir
bankadal fyrir hverja 6 dali.
Gamli bankinn var lagður nið-
ur og nýr banki stofnaður með
takmarkaðri seðlaútgáfu. Þar
sem ríkið átti hvorki gull né
silfur, voru eignir þjóðarinnar
látnar tryggja hina nýju mynt
og miðað við 6% af verðgildi
þeirra.
myntskiptin urðu til þess, að
skjólstæðingar stjórnarinnar
græddu ógrynni auðæfa. Al-
menningur sá til hvers refirn-
ir voru skornir og lét gremju
sína bitna á einvaldskonungin-
um. Kona Cassers bruggara var
t. d. kærð fyrir að hafa sagt,
að hún ætlaði ,,að eyða dálitlu
Þetta varð til lítilla bóta, því
að herkostnaðurinn var þjóð-
inni ofviða. Verðlag hækkaði
með auknum hraða og allt eft-
irlit með verðlagi reyndist ár-
angurslaust.
Oflög nýju seðlanna urðu
ékki hóti skárri en þeirra
gömlu, og féll á skömmum
tíma niður í 1/100 af uppruna-
legu verði sínu. Skiptimynt
hvarf úr umferð, af því að hátt
verðlag á málmum varð til þess
að hún var brædd upp. Það
varð því brátt skortur á skipti-
mynt og reyndu einstaklingar
stundum að ráðá nokkra bót á
honum með því að gefa út smá-
seðla.
Afi Martins Andersens Nexös
sagði honum þá sögu frá þess-
f í‘*
Geir biskup Vídalín
af púðri og saltpétri í það að
sprengja konunginn og hyski
hans í loft upp. Konungurinn
Eftir gjaldþrotið var danska gjáldmiðlinum gefið nýtt
nafn — kúrantdálur varð að ríkisbankadal — en verð-
bólgan hélt áfram og gengi ríkisbankadalanna varð að-
eins tíundi hluti nafnverðsins.
vænlegu styrjöld, og í jan. 1814
yar friður saminn í Kiel. Frið-
arsamningarnir losuðu Dani við
áhyggjurnar af þvi að teljast
framar til stórvelda. Þeir urðu
meira að segja að þola það að
verða annars flokks ríki á
Norðurlöndum, en Svíar tóku
þar forystuna. Svíar höfðu
iengið sig að mestu fullsadda á
styrjöldum Karls XII. og hafa
leikið tveim skjöldum í flestum
stórveldaátökum síðan, enda
oftast haldið sínu. Þeir voru
mjög á báðum áttum, hvað
gera skyldi í Napóleonsstyrj-
öldunum, en hugkvæmdist þá
það snjallræði að gera einn af
herforingjum hans að konungi
sínum og sigldu út úr ófriðn-
um litt skaddaðir; misstu að
vísu Finnland til Rússa, en
fengu Noreg frá Dönum.
Dönum gekk hins vegar illa
að læra af reynslunni. Fjármál
ríkisins færðust smám saman
í betra horf og hagur fólksins
batnaði, herstyrkur landsins
var minnkaður, þótt „konung
tæki sárt að horfa upp á niður-
skurð á fjárframlögum til her-
væðingar".
Það voru hvorki kúnstir né
töfrabrögð fjármálasnillinga,
sem færðu Dönum blómgandi
efnahag, heldur friður. Fjár-
málasnillingar fengu að leika
listir sínar, en þær leiddu til
algjörs hruns. En friðurinn átti
að byggjast á „lieilaga banda-
laginu“, bandalagi þjóðhöfð-
ingja álfunnar til þess að
ábyrgjast völd sín og virðingu
og halda róttækum öílum í
skefjum. Þetta eins konar At-
lanzhafsbandalag afturhalds-
aflanna varð haldlítið, borg-
arabyltingarnar 1830 og 1848
sáu fyrir því.
Neyð og fjárdráttur
á Islandi
um árum, að hann hefði eitt
sinn slegizt í för með bónda,
sem fór í kaupstað með afurðir
sinar. Hann fékk þær greiddar
í fullum pokum af seðlum.
Þeim kom ekki fyllilega saman
um verðmæti innihaldsins í
síðasta pokanum, en að lokum
sagði kaupmaður: „Taktu hann„
þa, en það segi ég þér, að pok-
ann vil ég fá aftur“.
hefði orðið gjaldþrota og fellt
gengið til þess að féfletta þjóð-
ina, svo að hann gæti eytt því
meira fé í dækjuna sína“.
Friður
En loks lauk þessari óheilla-
íslendingar fengu að súpa
seyðið af stríðsbrjálæði dönsku
stjórnarinnar engu síður en
Danir. Sem betur fór var hér
jafnan lítið um peningaseðla í
umferð. Menn vildu að fornum
vana heldur eiga málmpeninga
-------j»“'
"*■ ■' . . "—•r- wnn
li
cg söfnuðu ógjarnan seðluml
Samt kom gengishrunið og dýr-
tíðin hart niður á fólki. Verðut
Jóni Espólín alltíðrætt í ár-
bókum sínum um „fátækt og
skuldabasl æðstu embættis-
manna þjóðarinnar annars veg-
ar og hins vegar ríkidæmi og
óhóf verzlunarmanna, er þessx
ár græddu oft mikið fé og
bárust mikið á, en slíkt var þá
nýlunda á íslandi“. (Þork. Jó-
hannesson, Saga ísl. VII. 387)’.
Þá gerðist það hér eins og úti
í Danmörku, að stjórnar-
herrarnir gerðust mangarar,
og voru þar fremstir í flokki
'stiftamtmennirnir Trampa
g'reifi of Castenskiold. Kaup-
menn kepptust um að rýja
landið af silfri fyrir lítið verð.
„Dýrtiðin varð afskapleg þegar
árið 1812, og allt miðað við hina
gerföllnu pappírspeninga".
(Þork. Jóh. sama rit bls. 388)'.
En árið eftir var svo „mikíl
nægð komin af bankóseðlum á
einu misseri síðan þeir fengust
nálega engir, að enginn eina
dals seðill var tekinn á Suður-
landi fyrir meira en 5 fiska...
varð Castenskiold amtmaður
að hlutast til um, að biskup
fengi, mat fyrir bankóseðia
sina“, (Jón Espólín).
Biskupinn, Geir Vídalín, varð
gjaldþrota 1807, en þá um vor-
ið farast honum þannig orð um
ástandið: „Þótt enn hafi engír
dáið úr hor hér á Nesi, þá geng-
ur fjöldi hér um hvítt, bleikfc
og holdlaust eins og vofur“, en
höndlunarmenn hugðu sér lítið
hóf um ríkilæti og stórveizlur,
og í Reykjavík var ekki „fyrir-
hyggja höfð um annað en fé-
drátt og skart“.
Þegar æðstu embættismenn
þjóðarinnar voru nær koðnaðir
út af úr hor, þá má nærri geta„
hvernig alþýðu hefur vegnað.
En eftir að friður komst á,
tóku íslendingar einnig að rétta
við. Við borgarabyltingarnar óx
þeim ásmegin, og sigrar okkav
í sjálfstæðisbaráttunni hafa
verið samstíga sigrum róttækrai
afla'með þjóðum heims.
Björn Þorsteinssop,
Kóngurinn hefur svarta-
markaðsbrask með kaffi
og sykur
Á þessum árum varð almenn
neyð í Dárimörku, og fólk
hrundi niður, því að það varð
of dýrt að lifa. En neyðin barði
ekki að dyrum hjá öllum íbú-
um landsins, því að ýmsir ein-
staklingar græddu ógrynni á
neyð almennings, og meðal
þeirra voru sjálfir stjórnarherr-
arnir. Alls konap fjármálasvik
og sþákaupmennska stóð með
miklum blóma. Fjórmálaráð-
herrann Schimmelmann gerðist
sjálfur bjargvættur stórkaup-
manna, sem reyndu að klófesta
erlendan gjaldeyri á ríkisins
kostnað og konungur lagðist í
svartamarkaðsbrask með kaffi
og sykur! Og sömu atvinnu
stunduðu ráðherrar og embætt-
ismenn.
„Ranglætið varð opinskátt og
siðspilling fylgdi í kjölfarið og
skildi eftir djúp för“, segir
Rubin.
Gjaldþrot ríkisbankans og
\
Litli snáðinn og hafið