Þjóðviljinn - 24.12.1963, Qupperneq 42

Þjóðviljinn - 24.12.1963, Qupperneq 42
ERUM VIÐ EINIR? Bandaríkjamenn höfftu fyrir nokkrum árum uppi ráðagerðir um að reisa þetta margbrotna og öfluga tæki tU að taka á mótt radíóbylgjum utan úr geimnum. Þegar til kom óx mönnura kostnaðurinn við tækissmíðina svo í auguxn að úr framkvæmd- um varð ekki — að minnsta kosti ekki að sinni. Xenna ]>að, að enn fari þvi fjarri. að við vitum hvernig efni verður að öðru lifandi, og hann álítur. að ekki sé al- gjörlega unnt að útiloka þann möguleika, að líf — t.d. bakt- ería eða gró — geti flutzt milli sólkerfa. En erfiðustu spurningunni er þó ósvarað. Hvaða líkur eru til þess, að líf, þegar og ef það fæðist á einhverri plánetu, þróist stig af stigi til þess að verða skynsemi- gædd lífvera ? Ekkert bendir til þess, að slíkt sé sérstaklega sennilegt, segir prófessorinn, ef maður áliti annað væri það hið sama og að halda það, að sköpun skynsemi gæddrar líf- veru sé hinn eiginlegi tilgang- ur með myndun fastastjarn- anna og fylgihnatta þeirra. Utvarpssamband við aðra? Eigi að síður er ástæða til að halda það, að til séu plán- etur með skynsemi gæddu lífi, þúsundir ljósára hver frá ann. arri, og að nokkrar af þess- um plánetum hafi náð langt- um hærra visindalegu, tækni- legu og menningarlegu til- verustigi. en við stöndum á. Snerting við slíka menningu myndi hafa gífurlega þýðingu 42 - JÓLABLAÐ fyrir okkur jarðarbúa, spurn- ingin er aðeins hvemig slíkt mætti verða. Niður á jörðina aftur Sjiklofskíj setur allt sltt traust á útvarpsstjörnufræð- ina, svo og útvarpstækni nú- tímans, og heldur þvl fram, að háþróuð menning geti lát- ið frá sér fara svo sterkar útvarpssendingar, að þær geti borizt yfir þúsundir og aftur þúsundir Ijósára. Hann leggur því til, að menn jarðarinnar taki til nánari athugunar or- sakir hinna „dularfullu" út- varpssendinga, sem til okkar streyma úr fjarvíddum him- ingeimsins. Hver getur um það sagt, hvað af nákvæmri rann- sókn á þeim kynni að ieiða? Líffræðingurinn Anatolij Pasinskij ræður okkur hins- vegar til að hagnýta sem bezt þær auðlindir, sem jörðin hef- ur upp á að bjóða. Með þvi móti náist fljótari og betri ár- angur en með því að reyna að ná sambandi við aðrar greindari verur úti í himin- geimnum. Hann undirstrikar það jafn- framt, að lífið sé rökréttur árangur af þróun efnisins, og að þróunin hljóti að leiða til þess að líf kvikni, án tillits til tilviljana. En hann leggur sterklega áherzlu á það, að við verðum að gera ráð fyrir því, að skynsemi gætt líf — hæsta stig þróunarinnar — sé afar sjaldgæft í alheiminum. Möguleikana fyrir því að menning vor geti þróazt á- fram með aðstoð annarra byggðra heima telur hann að heita má enga um ófyrirsjá- Fyrr á öldum hindurvitna, hjátrúar og galdra var því trú- að að fágætir eiginleikar væru bundnir ýmsum dýrategundum öðrum fremur. Erlendis var til dæmis almennt talið að leð- urblökum fylgdi galdramáttur. Það var trú manna að þrjá dropa blóðs mætti kreista úr Ieðurblökunni og bæri maður þá f augun sæi hann I myrkri anlega framtíð. Maðurinn verður enn um langan aldur að treysta sinni eigin greind. Þetta kann að valda ein- hverjum vonbrigðum, en Sjik- lovskíj heldur því fram, að andlegir kraftar mannsins séu það miklir í dag, að visindl nútímans opni okkur nær ó- takmarkaða möguleika. Það sem öllu máli sldptir er það, að vísindin þróist í samsvart við þjóðfélagsþróun mannsins. jafnvel og um hábjartan dag væri, Þá áttu vopn ekki að vinna á þeim manni, scm ryði Icðurblökublóðinu á sig. Blóðdropana þrjá var aö f& undir hægra vængnum á leð- urblökunni — og væru þeir gcfnir í inntöku var trú manna að þeir ykju mjög náttúru karla tll kvenna. TÖFRAMÁTTUR BLÓÐ- DROPANNA ÞRIGGJA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.