Þjóðviljinn - 27.04.1975, Side 19

Þjóðviljinn - 27.04.1975, Side 19
Sunnudagur 27. aprn 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 5 miljónir til reykingavarna Samstarfsnefnd um reykinga- varnir hefur i aprflmánuöi gert verulegt átak til þess aö vara viö hættunni af tóbaksreykingum, og hafa væntanlega flestir lands- menn tekiö eftir viövörunaraug- lýsingum nefndarinnar í fjölmiöl- um. Slikar auglýsingar veröa birtar I timaritum og landsmála- blööum til mánaöamóta, en meg- ináhersla var lögö á öfluga upp- lýsingaherferö I dagblööum, Ut- varpi og sjónvarpi vikuna 13.-19. april. Aætlaö er, aö sem næst fimm miljónum króna veröi variö I þessu skyni I aprllmánuöi, en gera má ráö fyrir, aö birting slikra viövörunarauglýsinga liggi niöri þar til I haust, þar sem f jár- veiting til þessarar starfsemi er takmörkuö á hverju ári. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem nefndin hefur aflaö sér, virö- ist þetta fyrirkomulag á birtingu varnaöaroröa hennar hafa vakiö verulega athygli, margir reyk- ingamenn alveg hætt aö reykja i varnarvikunni og fjöldi fólks dregiö verulega úr sigarettureyk- ingum sinum. Bendir þvi allt til, aö tekist hafi aö opna augu fólks og vekja þaö til umhugsunar um, hve sigarettureykingar kosta. þjóöina mikla fjármuni og heilsu- tjón. (Úr fréttatilkynningu.) Ný aöferö við augnlækningar í fréttabréfi Blindrafélagsins rákumst viö á eftirfarandi klausu, skrifaöa af Elinborgu Lárusdóttur. ,,Hr. Jens Edmund, yfirlæknir viö Hikisspitalann I Kaupmanna- höfn segir: „Meö nýrri skuröaö- geröartækni er nú i fyrsta sinn hægt aö gera aögerö á glervökva augans. Glervökvinn er hlaup- kenndur gagnsær vökvi, sem fyll- ir út bakhluta augans. Viö sjúk- dóma eöa slys getur glervökvinn oröiö gruggugur, en þaö hindrar ljósiö I aö komast gegnum ljósop- iö og augasteininn til nethimn- unnar og sjóntauganna bak viö þau. Enn er ekki komin nein reynsla á þaö I hvaöa sjúkdómstilfellum er helst hægt aö hjálpa. í sam- bandi viö bólgur, slys og sjúk- dóma getur átt sér staö aukning I glervökvanum af æöum og blindi- vefjum, sem eyöileggja sjón sjúk- lingsins. Meö þessum nýju vélum er hægt aö fjarlægja þessar æöar og bindivefs-ör, skera þau frá og „ryksuga” þau burtu, og meö þessu móti gefa hinum blinda not- hæfa sjón. Meöal þeirra, sem gef- in er mikil von, eru yngri menn, sem hafa oröiö sjónskertir vegna sykursýki. Ef nethimnan og sjón- taugin bak viö glervökvann eru I lagi, 'þá er mikil von á bót”.” #Aðalfundur Starfsmannafélags rikisstofnana 1975 verður haldinn að Sigtúni, Suðurlands- braut 26 i Reykjavik, mánudaginn 28. april n.k. og hefst fundurinn kl. 20.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvislega. STJÓRN STARFSMANNAFÉLAGS RÍKISSTOFNANA 0 um helgina 0 /unnudogur 18.00 Stundin okkar Lesiö veröur úr bréfum frá börn- um. Glámur og Skrámur koma I heimsókn, og sýndar veröa teiknimyndir um Onnu litlu og Langlegg og um kaninurnar Robba og Tobba. Þar á eftir kemur svo spurningaþátturinn, og loks veröur sýndur fjóröi hluti myndarinnar um öskubusku og hneturnar þrjár _ 18.30 Svfnahiröirinn, lát- bragösleikur, byggöur á samnefndu ævintýri H.C. Andersens. Aöur á dagskrá 4.5. ’73. Umsjónarmenn Sig- rföur Margrét Guömunds- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Þaö eru komnir gestir Trausti Olafsson ræöir viö Frlöi ólafsdóttur, fatahönn- uö, og Lovisu Christiansen, hibýlafræöing. 21.05 Þrjár sögur frá Orkn- eyjum Bresk sjónvarps- mynd, byggö á þremur smásögum eftir George Mackay Brown. Leikstjóri James MacTaggart. Aöal- hlutverk Maurice Roeves, Claire Nielson, Stuart Mun- gall, Hannah Gordon og Fulton Mackay. Þýöandi Kristmann Eiösson. Fyrsta sagan gerist skömmu eftir heimsstyrjöldina fyrri og lýsir fyrsta sambúöarári ungra hjóna. önnur sagan gerist um þaö bil hálfri öld fyrr og greinir frá þvi, er ungur hvalveiöimaöur kem- ur i heimahöfn. Hann leggur þegar af staö á fund unnustu sinnar, en leiöin er löng og tafsöm þyrstum sjómanni. Þriöja og siöasta sagan ger- ist nú á tímum. Aöalpersón- an er ung stúlka, sem leiöist út i drykkjuskap, en vill þó gjarnan greiöa bæöi úr sin- um eigin vandamálum og annarra. 22.30 Úr bæ og byggö Fræöslumynd um norska þjóöminjasafniö. Reidar Kjellberg, safnvöröur segir frá og sýnir gamla muni og byggingar. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 23.10 Aö kvöldi dags Séra Ölafur Skúlason flytur hug- vekju. 23.20 Dagskrárlok mnnudoguf 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagiö Bresk framhaldsmynd. 29. þáttur. Kappsigling um vöidin Þýöandi Öskar Ingi- marsson. 21.30 tþróttirMyndir og frétt- ir frá iþróttaviöburöum helgarinnar. Umsjónar- maöur Ómar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin Sænskur fræöslumyndaflokkur. Lokaþáttur. Jafnvægis- skyniöÞýöandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska Sjónvarpiö) 22.35 Dagskrárlok um helgina /unnudogui 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Létt morgunlög.a. Hljóm- sveit Raymond Lefévre leikur tónlist eftir Offen- bach. b. Sinfóniuhljómsveit Kaupmannahafnar leikur tónlist eftir Lumbye, Lavard Friisholm stjórnar. c. Sinfóniuhljómsveit ung- verska útvarpsins leikur Vinardansa, György Lehel stjórnar. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veöurfregnir). a. Orgelkon- sert nr. 3 i h-moll eftir Vi- valdi. Edward Power-Biggs leikur. b. Stef og tilbrigöi op. 102 fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Jacques Chambon og kammersveit updir stjórn Jean-Francoi leika. c Scherzo I es-moll op. 4 eftir Bramhms. Claudio Arrau leikur á pianó. d. Þættir úr „Draumi á Jónsmessunótt” eftir Mendelssohn Concert- gebouw hljómsveitin leikur, Bernard Haitink stjórnar. e. Sinfónia nr. 5 I c-moll op. 67 eftir Beethoven. FIl- harmóníusveitin I Berlin leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 13.15 Nýjar stefnur I refsilög- gjöf.Jónatan Þórmundsson prófessor flytur hádegiser- indi. 14.00 ,,AÖ hugsa eins og þorsk- urinn”, Veiöiferö meö tog- aranum Snorra Sturlusyni RE 219. Fyrsti þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátfö I Ohrid I Júgóslaviu I haust. Flytj- endur: Erman Varda, Ev- genija Tchugaeva, Andreja Preger og Koeckert kartett- inn. a. Frönsk svita nr. 5i G- dúr eftir Bach. b. Ballata i g-moll op. 23 nr. 1 eftir Chopin. c. Sónata nr. 3 I c- moll fyrir fiölu og pianó eft- ir Grieg. d. Strengjakvart- ett i F-dúr op. 96 eftir Dvo- 10.4“ L>aB»Mai'si]ori 1 eina klukkustund. Ölafur Mixa læknir ræöur dagskránni. 17.25 Grigoras Dinicu leikur rúmensk lög á fiölu. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 18.00 Stundarkorn meö bari- tónsöngvaranum Ferdinand Frantz.sem syngur ballötur eftir Carl Lowew. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?”Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýöi'. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Vilhjálmur Einarsson. 19.45 Pianókonsert I Des-dúr eftir Khatsjatúrjan. Alicia De Larrocha og Filharmón- lusveit Lundúna leika, Rafael Frubeck De Burgos stjórnar. 20.20 „Létta laufblaö og væng- ur fugls”.Ljóö eftir Gunnar Björling i islenskri þýöingu Einars Braga. Flytjendur auk þýöanda: ólafur Hauk- ur Símonarson og Thor Vil- hjálmsson. Einar Bragi flytur inngangserindi um skáldiö og verk þess. 21.20 Kór útvarpsins I Berlin syngur vinsæl lög. Stjórn- andi: Helmuth Koch. 21.30 Ilvar er okkar tónlist? Frá tónlistarhátiö i Stokk- hólmi, sem haldin var til aö andmæla sönglagakeppni evrópskra sjónvarpsstööva. — Kári Halldór og Lárus Óskarsson taka saman þátt- . , inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velurlögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mónudQgui 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.20. Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bragi Friöriksson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir byrjar aö lesa þýöingu sina á sögunni af „Stúart litla” eftir Elwyn Brokks White. 9.05: Ung- lingapróf i ensku 18 mánaöa skólum: Verkefniö lesiö. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaöar- þáttur kl. 10.25: Hólmgeir Björnsson sérfræöingur tal- arum árangur tilrauna meö köfnunarefnisáburö. ís- lenskt mál kl. 10.40. Endurt þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar. Bresk tónlist kl 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sá hlær bezt....” eftir Asa I Bæ. Höfundur lýkur lestri sög- unnar (12). 15.00 Miödegistónleikar. Felicja Blumental og Sin- fóniuhljómsveit Vinarborg- ar leika Pianókonsert I a- moll op. 17 eftir Pader- ewski, Helmuth Froschauer stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveitin i Filadelfiu leikur „Hátiö 1 Róm”, sinfóniski ljóö eftir Respighi, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónleikar. 17.30 Aö tafli. Ingvar As mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Báröur Halldórsson menntaskólakennari á Akureyri talar. 20.00 Mánudagsiögin. 20.25 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 20.35 Tannlækningar. Þor- grlmur Jónsson lektor talar. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Trompetkonsert eftir Ilenri Tomasi. Pierre Thi- baud og Enska kammer- sveitin leika, Marius Con- stant stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „öll er- um viö imyndir” eftir Simone de Beauvoir. Jó- hanna Sveinsdóttir.les þýö- ingu sina (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregpir. Byggöa- mál. Fréttamenn útvarps- ins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guömundsson- ar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.