Þjóðviljinn - 20.12.1975, Síða 27

Þjóðviljinn - 20.12.1975, Síða 27
Laugardagur 20. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SfDA 27 STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 ISLENSKUR TEXTl. Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. llækkað verð. Sími 22140 Jólamyndin i ár NEW Afburöa góö og áhrifamikil lit- mynd um frægöarferil og grimmileg örlög einnar fræg- ustu blues stjörnu Bandarlkj- anna Billie Holliday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. ÍSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Piana Ross, Billy Hee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 16444 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta :og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalff Höfundur, leikstjóri, aðalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. TÓNABÍÓ Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Ein bezta James Bond mynd- in, verður endursýnd aöeins i nokkra daga. Þetta er slöasta Bond myndin sem Sean Conn- ery lók i. Bönnuö börnum innan 12 ára. WÓÐLEIKHOSIÐ Stóra sviðið: GÓÐA SAI.IN t SESCAN Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppsclt. 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. 3. sýning þriðjud. 30. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Uppselt. föstudaginn 2. jan. kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP laugardaginn 3. jan. kl. 20. Litla sviöiö: MILLI IIIMINS OG JARÐAR sunnudaginn 28. des. kl. 15. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAVÍKUíC SKJALUHAMRAR 2. jóladag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN laugardag 27. 12, kl. 20,30. SKJALllHAMRAR sunnudag 28.12. kl. 20,30. EQUUS eftir Peter Shaffer. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjóri: Steindór Hjörleifs- son. Frumsýning þriðjudag 30.12, kl. 20,30. 2. sýning nýársdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14 i dag. Simi 1-66-20. LAUCARÁSBlÓ Frumsýning i Evrópu jóla- mynd 1975. JAWS Okindin Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Hrey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Sími 11544. “PURE DYNAMITE!" ISLENSKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, seni alls staðar hefur verið sýnd við metað- sókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna 12,—18. desember er i Vesturbæjar apóteki og Há- leitis apðteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur-v vörslu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 j aö morgni virka daga en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur. Kdpavogs apötek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar t Reykjavík — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfirði — Slökkviliðið sími 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Sfrni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan iRvik —simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan illafnarfirði—simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús > Borgarspítalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard . — sunnudag kl. 13.30—14.30 Og 18.30—19. lleilsuverndarstööin: kl. 15—16' og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Landsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. bókabíllinn Abæjarhverfi: Hraunbær 162 — þriöjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriöjud. kl. 3.30—6.00. Breiðholt: Breiöholsskóli— mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagarður, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Holt — Htfðar: Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka- hliö 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. Iláaleitishverfi: Álftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Laugarás: Versl. viö Norður- brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa- teigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Sund: Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vcsturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtúd. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jaf jörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. borgarbókasafn Aðalsafn. Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstúdaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. ' Bústaðasafn, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sóllieimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindarbæ,efstu hæð. Opið: Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., mánud., fimmtud., og laugard. kl. 13.30—16 alla daga. Sædýri safniðer opið alla daga kl. 10 tl 19. félagsiíf m Sunnud. 21/12. Grótta—Seltjarnarnes. Brottför kl. 13 frá B.S.Í., vestanverðu. Verð 200 kr. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. — útivist. Aramótaferð i Húsafell. 31/12. 5 dagar. Gist í góðum hús- um, sundlaug, sauna, göngu- ferðir, myndasýningar o.fl. Fararstj. Þorleifur Guömunds- son. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. útivist. 31. desember, kl. 7.00.: Ara- mótaferði Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. — Feröa- félag lslands, öldugötu 3, sim- ar: 19533 — 11798. Sunnudqgur 21. desember, kl. 13.00.: Gönguferð. Arnarnes — Rjúpnahæð — Vatnsendahæð. Fararstjóri: Þorvaldur Hannesson. Verð kr. 400.- greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að austan- verðu). — Ferðafélag Islands. tilkynningar Mænusóttarb ólusetning i vetur. Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. — Vinsamlegast hafið með önæmissk irteini. UTIVISTARFERÐIR, útvarp 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl,), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á ,,Malenu og hamingjunni” eftir Maritu Lindquist (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl- ingakl. 10.25: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Tónskáldakynning. Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá Utvarps og sjónvarps. 16.10 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Lesiö úr nýjum barna bókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þátt- inn. Sigrún Siguröardóttir kynnir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til kynningar. 19.35 Á bókamarkaðinum Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. #s|ónvarp 17.00 iþróttir. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 18.30 Dóminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 6. þáttur. Læknirinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.35 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Frændi minn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skemmtiþáttur Les Ilumphries. Söngflokkur Les Humphries flytur gömul dægurlög, rokkmúsik, negrasálma o. fl. 21.55 Dýralif i þjóðgörðum Kanada. Bresk fræðslu- mynd um verndun dýra- stofna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.25 Með gamla laginu (The Old Fashioned Way) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1934. Aðalhlutverk leikur W. C. Fields, Aðal- persónan, McGonigle, er forstjóri farandleikhúss, berst i bökkum. Leik- flokkurinn kemur til smá- bæjar til að halda sýningu, og þar slæst í hópinn auðug ekkja. Ungur auðmanns- sonur er ástfanginn af Betty, dóttur leikhús- stjórans, og hann bætist einnig i hópinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskrárlok. KALLI KLUNNI — Ef ég held svona á fjölunum getur ekkert gerst. — Æ, hvaö á þetta aö þýöa? — Góðan daginn, Heigull, varst þú að koma? — Já, mig langaði svo að skoða skipið ykkar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. SCNDIBHA STOÐíN Hf SEYÐISFJORÐUR Umboðsmaður Happdrættis Þjóðviljans á Seyðisfirði er Hermann Guðmundsson Hafnargötu 48 simi. 2197 Happdrœtti Þjóðviljans — Það er þessi krukka sem veldur öllum vand- ræöunum, ég hendi henni upp á bakkann. —.... og í staðinn fyrir hattinn lenti bakskjaldan á hausnum á mér, haha- haha. — Hvað ertu að éta, Háls- langur? — Ég veit ekki hvað það var en það bragðaðist vel, eins og hunang.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.