Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. aprfl 1977 26600 Ný söluskrá komin út. Geysilegt úrval af fasteignum. Sækið eða fáið sent eintak. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) stmi 26600 Ragnar Tómasson tögmadur. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 og 19255 Opið sunnudag frá kl. 11-4 Jón Arason lögmaður Málflutningsstofa og fasteignasala. Sölumaður Kristinn Karlsson. Heimasimi 33243. Kaupenda- þ jónustan Opið kl. 2-5 í dag. Þingholtsstræti 15 Slmi: 10-2-20 Kvöld og helgarsimi: 30541 Jön Hjálmarsson, sölumaður. Benedikt Björnsson, Igi. w siini j Haraldur Magnússon. viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson sölumaður. Kvöldsími 42618. m Eignamiðlunin | Vonarstræti 12. Sfmi 27711. [ Sölustjóri: Sverrir Kristinsson j Sigurður ólason hrl. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Opið i dag kl. 13-15. [Sölustjóri: örn Scheving iLögmaöur: Ólafur Þorláksson. n Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a áimar 21870 og 20998 Hilmar Valdimarsson Agnar Ólafsson Jón Bjarnason hrl. 28611 Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 28611, Lúðvik Gizurarson hrl., IBUOIR Hjá eftirtöldum aöiljum er hægt aö fá þessar íbúöír: 2ja herbergja — Við BOLLAGÖTU 2ja herb. um 60 fm. kjallaraibúð. Hún er i húsi, sem er kjall- ari og 2hæðir. Innréttingar eru gamlar og hún þarfnast dálitillar lagfæringar. Verð: 5,7milj. og útb. 4,0milj. HúsogEignir — Við HVERFISGÖTU: Jaröhæö stærð 70 ferm, gengiö niður 2-3 tröppur. Hún er með sérinng. og sérhita. Eldhús er málað en baðherbergi er með sturtu. Skápar i svefnherb. Sæmileg teppi. Verð: 4,5 milj. og útb. 2,5 milj. Hús og Eignir — Við HVERFISGÖTU2ja herbergja ibúð 60ferm. (Kjallari). Ibúðin er nýstandsett, teppalögð með nýrri eldhúsinnréttingu. Útb. 3,5 milj. á 12 mánuðum. Fasteigna- salan Laugavegi 18A — Við HAMRABORG 2ja herbergja ibúð 55 ferm. Að mestu frágengin. Bilskýli. Ctb. 4.5-5 milj. Fasteignasalan Laugavegi 18A. — Við MAVAHLtÐ. 45. ferm. snyrtileg risibúð. — Eignaþjónustan. — Við HJALLAVEG.50 ferm. ibúð á jarð- hæð. —Eignaþjónustan. — Við MAVAHLÍÐ.2ja herb. risibúð,rúm- lega 50 ferm. Verð 4,0 milj. Útb. 3,5 milj. — Fasteignasalan Norðurveri. — Við BLIKAHÓLA á 5tu hæð. 60 ferm. Bilskúrssöklar fylgja. Verö 7,0 miij. Útb. 5,0 milj. — Fasteignasalan Norðurveri — Við HVERGISGÖTÚ 2ja herb. kjallara- ibúð. 60-70 ferm. Verð 4,0 milj. Útb. 2,0 milj. — Fasteignasalan Noröurveri. — Við HAMRABORG á 6tu hæð. 69 ferm. Verð 6,7 milj. Útb. 4,5 milj. — Fasteigna salan Norðurveri. — Við KLEPPSVEG Og ARNARHRAUN. — Kaupendaþjónustan. — Við SKIPASUND. Rúmgóð vönduð ibúð. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. 4,5 miljónir. — Eignamiðlunin. — Við KRtUHÓLA. Útborgun 4 miljónir. tbúðin er laus nú þegar. — Eignamiölun- 3jaherbergja — Við SÓLVALLAGÖTU ný ibúð á 3ju hæð. Vandaðar innréttingar. 75 ferm. Verð 9,0 milj. Útb. 6,5 milj. — Fasteigna- salan Noröurveri. — Við NöKKVAVOG 100 ferm. á lstu hæð i þribýlishúsi. Verð 8,5-9,0 milj. Útb. 5,5 milj. — Fasteignasalan Noröurveri. — Við NÖKKVAVOG.3ja-4ra herb. ibúð á 2ri hæð. Þar af þrjú svefnherb. 108 ferm. Verð 10,5 milj. Útb. 6,5 milj. Fastcigna salan Norðurveri. — Við SÆBÓLSVEG60 ferm. ódýr ibúð. - Eignaþjónustan. — Við DRAPÚHLÍÐ. 80 ferm. snotur ris- ibúö með sér hitalögn. — Eignaþjónustan — Við SELJAVEG,96 ferm. rúmgóð ibúð með nýlegum teppum. — Eignaþjónustan — Við LAUFVANG.3ja herbergja ibúö (1 stofa, 2 svefnherbergi) á 1. hæð i blokk. Vönduð ibúð. — Fasteignaval. — Vandaðar ibúðir viö HRAUNBÆ og VATNSSTÍG. — Kaupendaþjónustan. — Við NÖKKVAVOGeinb./tvib. Tvær 3ja herbergja ibúðir ca. 100 ferm. Bllskúrs- réttur. Upplýsingar aöeins á skrifstof- unni. Fasteignasalan Laugavegi 18A. — Við LUNDARBREKKU 3ja herbergja ibúð á 2. hæö. Harðviðar-innréttingar. Suður-svalir. Útb. 6-6.5 milj. Fasteigna- salan Laugavegi 18A. — I Hafnarfirði við HJALLABRAUT ALFASKEIÐ og LAUFVANG. Fasteigna salan Laugavegi 18A. —- Við KVISTHAGA: 3ja herb. risibúð um 70 fm. Hún er að miklu leyti undir súð. Innréttingar eru frekar gamlar, en ibúðin er á góðum stað i bænum og i góðu hverfi og fallegur garöur er i kringum húsið. Verð: 5.5 milj. og útb. 4,0 milj. Hús og Eignir. — Við BARÓNSSTIG: 80 ferm. ibúð á 2. hæð Hún er mjög rúmgóð. Þaö eru 2 sam- liggjandi stofur og stórt svefnherbergi. Innréttingar eru góðar. Verð: 7.0 milj. og útb. 5.0 milj. — Hús og Eignir. — Við HJALLABRAUT: 96 ferm. ibúð á 1. hæð. Allar innréttingar eru nýjar og sval- ir eru i suður. Þvottahús er á hæðinni og búr inn af eldhúsi. Verð: 9 milj. Hús og Eignir. — Við HRAUNBÆ: 96ferm. ibúð á 2 hæð. Hún skiptist i hol sem er strigaklætt og fura er i loftinu, stóra stofu með svölum A svefnherbergisgangi eru 2 stór svefnher- bergi, stórt og fallegt flisalagt baðher- bergi og svo einnig mjög vandaö eldhús. Sameign er frágengin og vönduð. Ibúð þessier i sérflokki. Geymsla er i kjallara. Verð: 9,5 milj. og'útb. 6,5 milj. Skipti á 2ja herb. ibúð i Hraunbæ kemur einnig til greina. Hús og Eignir. — Við REYNIMEL: Falleg 78 ferm ibúð á 3. hæð. Hún er alveg fullgerð. Stofa að stærð 23 fm. og 2 svefnherbergi, annað stórt en hitt litið. Suðursvalir. Verð: 8,7-9 milj. og útb. 6,5-6,8 milj. Hús og Eignir. — Við SÓLVALLAGÖTU: Þetta er mjög falleg 3ja herbergja ibúð með stórum suðursvölum. Hún er á 3. hæð. Eldhúsið er litið, en sérstaklega fallegt. Allar inn- réttingar góðar. Verö: 8,5 milj. Hús og Eignir. — Góðar nýlegar lioferm. endaibúðir við ASBRAUT (bilskúr) og við VESTURBERG. — Eignaþjónustan. — Við SAFAMÝRI. Snyrtileg 110 ferm. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur og sér hita- lögn. — Eignaþjónustan. — Við VITASTtG: 5 herbergja risibúð i steinhúsi. Stærð 100 ferm. Húsið er 3 hæðir og ris. Lagt er fyrir þvottavél I eldhúsi. Hiti er sér, en inngangur sam. 2 eru um inngang. Eldhús er mjög gott, nýstand- sett. Baðherb. þarfnast standsetningar. Ibúðin skiptist i stofu og 3 svefnherbergi. Skápar eru góðir. Lóö er eignarlóð. Verð: um 9,0 milj. Hús og Eignir. — Við KRUMMAHÓLA 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. tbúöin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Bilskúrsréttur. Útb. 5.5—6 milj. Fasteignasalan Laugavegi 18A. — Við LJÓSHEIMA 4ra herbergja ibúö á 6. hæð. Útb. 7.5-8 milj. Fasteignasalan Laugavegi 18A. — Vandaðar ibúðir við FELLSMÚLA, STÓRAGERÐI, E YJABAKKA og MARÍIUBAKKA. — Kaupendaþjónustan. — Við HRAUNBÆ 4ra herbergja ibúð (3 svefnherbergi) á 1. hæö ásamt herbergi með snyrtingu i kjallara. — Fasteignavai. — Við EYJABAKKA á 2ri hæð. Þar af 3 svefnherb. 108 ferm. Verð 10,5 milj. útb. 6,5 milj. — Fasteignasalan Norðurveri. — Við LUNDABREKKU á 2ri hæð. Auk þess ibúðarherbergi á jarðhæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verð 10-11 milj. útb. 6,5-7,0 milj. — Fasteignasalan Norður- sérhædir — Við DIGRANESVEG.Mjög rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 1. hæð I þribýlishúsi. Stórar suður-svalir. — Fasteignaval. — 1 KÓPAVOGI við HRAUNBRAUT. 6 herbergja sérhæð, 140ferm. auk bilskúrs. í ibúðinni eru 4 svefnherbergi. 50% sam- eign i 2ja herbergja íbúð i kjallara fylgir. — Fasteignaval. — 5 herbergja sérhæð i þribýlishúsi við LYNGBREKKU. 4 svefnherbergi. Bil- skúrsréttur. — Fasteignaval. — Við GRENIGRÚND. 6 herbergja sér- hæð 4-5 svefnherbergi. 135 ferm. I tvi- býlishúsi. Skipti á 3ja herbergja ibúð æskileg. — Fasteignaval. — Við VtÐIHVAMM 4ra herbergja 90 ferm. sérhæð (3 svefnherbergi). Ibúðin er i þribýlishúsi. — Fasteignaval. — Við MELGERÐL3ja herbergja ibúð i tvibýlishúsi. Þetta er risibúð, en litið undir súð. — Fasteignaval. — 1 HAFNARFIRÐI. Vorum að fá i sölu efri hæð og ris, alls 7 herbergi i tvíbýlis- húsi við FöGRÚKINN.Stórar svalir. Bil- skúr. Mjög vonduð eign. — Fasteignaval. — Við HATEIGSVEG 138 ferm. ibúðar- hæð og 4 herbergi i risi. Stór bllskúr fylg- ir. Þessi ibúð er sérlega stór og góð. 2 stórar stofur, borðstofa, stórt hol, svefn- herbergi, bað og eldhús. Geymsla i bil- skúr. Getur verið sérinngangur i ris. Verð ca.18 milj. Hús og eignir. — Við FALKAGÖTU: Stærð 150 ferm. á 2 hæðum. Þetta er 3. og 4. hæðin. Niðri eru 2 stofur og eldhús og 2 svefnherbergi og bað, en uppi eru 4 herbergi. Hringstigi er upp i þau herbergi úr stofu. Þetta er mjög nýlegt hús og innréttingar allar mjög góð- ar. Suðursvalir. Lóð frágengin. Bilaplan. Verð: 15 milj. og útborgun 10,0 milj. Hús og Eignir. — Við KIRKJUTEIG: Að stærð 140 ferm. ásamt bilskúr. Þetta er neðri sérhæð. Hún er 2 stórar stofur og stórt hol og 3 svefn- herbergi. Eldhús er stórt með nýlegri inn- réttingu og baðherbergi er einnig rúm- gott, með glugga. Nýr vaskur og W.C. Góð lóð. Suðursvalir. Verð: 16 milj. Hús og Eignir. — Við LÖNGUBREKKU: Þetta er efri sérhæð i tvibýlishúsi. Hún var uppruna- lega 4 herb. en i dag 3 herbergja. Inn- réttingar eru nýlegar. Bilskúr fylgir. Sér garður m/trjám. Verð: 10.5 milj. Hús og Eignir. — Við HJARÐARHAGA og i HLIÐUM. — Kaupendaþjónustan. — 6 herbergja efri hæð við BUGÐULÆK. — Kaupendaþjónustan. Einbýlishús — I HVERAGERÐI90 ferm einbýlishús 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað, ásamt geymslurisi. Frágengin 1200 ferm. lóð. Útb. 3.5-4 milj. Fasteignasalai Laugavegi 18A. — Höfum til sölu tvö raöhús i FOSSVOGI. — Eignamiðlunin. leitinni lýkur hér

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.