Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. aprll 1977 Krossgáta nr. 77 Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnirstafiri allmörgum öörum orðum. Það eru þvi eölileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töi- umar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu e. gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt. / 2 3 9 5 & ? 9 8 9 V )0 3 II 12 13 ~ <P g 3 II 5 <P n 19 V 9 13 )2 <? 15 5 V !2 )(o /9 3 n <P 2 7 /9 9 / 2 20 2J 1É 13 3 V 1 11 22 )0 9 / 9 3 2 5 S 29 9 V II 2 2 V T~ '1 29 3 <P 25- 10 9 2(s> V 18 s? \ £ II V T~ fíft' n <? 2? 9 2 . 9 s? 15 l 9 1 £ V 12 20 19 20 7/ 2b 9 7 19 II s? 15 3 9 d 17- 3 9 S? 18 . 2$ 29 9 5 9 <? 3 22 2 d )3 )2 )9 9 5 9 )8 )8 29 11 V ? 10 9 V )0 9 3 3 9 <P 2 9 19 V )£ °) ' / 9 19 /3 12 9 s? 20 5 )3 )2 s? )9 5 31 V 9- 19 12 S2 3 13 18 9 3 1 19 II 5 S? Id U 19 r9 9 3 2 9- Setjiö rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þá mynda þeir heiti á llkamshluta. Sendið þetta orð sem lausn á krossgát- unni til Þjóöviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Verðlauna- krossgáta nr. 77”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send vinningshafa. Verölaunin eru skáldsagan Elsku Margot eftir Vladimir Nabokov i þýöingu Alfheiðar Kjartansdóttur. útgefandi er Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Þessi bók hefur áöur verið hér I verðlaun og er þvi óþarft aö kynna hana aftur, en þess má geta að skaldiö Graham Green valdi skáldsöguna Lolita eftir Nabokov sem bestu skáldsögu ársins 1956 og var hún kvik- mynduð sex árum siðar. Elsku Margot hefur einnig verið kvik- mynduð. Verdlaun fyrir krossgátu nr. 73 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 73 hlaut Höskuidur Egilsson, Skólavörðustfg ( 12, Reykjavik. Verðlaunin eru bókin Steinar og litir,. svipmyndir myndiistamanna. Lausnarorðið var KEEGAN. Nýr breskur öryrkjabíll Breskt fyrirtæki hefur hannað þann bil sem myndin sýnir og er ætlaður fólki sem kemst ekki sinna ferða nema i hjólastól. Billinn hefur stórar dyr að aftan, og þegar hurðin hefur verið opnuð má velta aftur af bilnum bretti, sem örkumlafólk getur ekið hjólastól sinum upp eftir. Sérstakar festingar festa siðan hjólastólinn við gólfið og siðan er hægt að panta mismunandi gerðir af handstýringum eftir þörfum hvers ör- yrkja. Fyrirtækið sem hannar bilinn heitir GKN Sanley Ltd. og hefur aðsetur i Telford. _ t K, + .. ,lWJ,rr . _ Blikkiðjan önnumst þakrennusmíði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð. SÍMI 53468 Dægurmála- greinar Þorgeirs - gefnar út í bók Iðunn hefur gefið út bók eftir Þorgeir Þorgeirsson sem nefnist Uml — greinar um dægurmál. Bókin geymir á þriðja tug greina, sem skrifaðar eru á árunum 1974- 77. Greinarnar eru um frjálsa um- ræðu og ófrjálsa, ritstörf og laun listamanna, kvikmyndir, póli- tikusa, sjónvarpið, bindindis- skrif, Sigurð Nordal, Vilhelm Mo- berg og reyndar margt fleira. t bókarkynningu segir á þá leið að „Þorgeir er ... langt frá þvl að vera hlédrægasta og skoðana- lausasta mubblan á islenska menningarheimilinu. Honum virðist vera leikur einn að taka afstöðu til jafn misgeðslegra fyrirbæra og hér eru á dagskrá án þess að ánetjast Hinum Dul- ræna íslenska Þjóðfélagsskiln- ingi”. Bókin er 128 bls. Þorgeir Þorgeirsson Skrífuðu bestu ritgerðimar - Stúlkan sem styður nýtt hjól á myndinni heitir Hildur Svavarsdóttir og er í Laugarnesskóla. Hún hlaut þetta hjól, sem Orn- inn gaf, í fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni ellefu ára barna um umferðar- mál, sem menntamála ráðuneytið og Umferðar- ráð efndu til. Hildur skrifaði um efnið „Hvernig get ég orðið góður veg- farandi?”. önnur verðlaun hlut Ingigerður Asta Karlsdóttir, Skúlagarði N-Þing, og þriðju til sjöttu Luci Lund Landakotsskóla (önnur frá vinstri á myndinni), Sigrún Viktorsdóttir Stóru- tjarnarskóla, S-Þing, Sigriður Jóna Sigurðardóttir, Lauga- gerðisskóla, Snæfellsnesi (yst til hægri) og Þorri Þorkelsson Mela- skóla (lengst til vinstri).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.