Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 21
Sunnudagur 17. aprn 1977 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 21 ■i- j) f e, A> xpN > r f-r? f* III L W I, 1.WI/LU..M IWUtfl IUI 1 II 1 Z/OH—»■ ' t.' K Y r V V (V. / s.i/-Ta Li-m —° — M N Si: RADDSETNING NÆTURGALANS AÐ LÆRA Á HflMINN <Kr <r, SKÓLI FYRIR STEINGEITUR NAMSKEID I FÓTSKRIÐU UPPELDI SVERÐFISKA — LagiO geigaöi. Rcynum aftur! I rósa- garðinum Dýr mundi Lína öll Furstahjónin i Monaco hafa krafist 360 miljón króna skaöa- bóta af brasilfska miljónamær- ingnum Francesco Scarpa fyrir aö láta sér um munn fara aö Caroline furstadóttir sé ekki lengur hrein mey. Morgunblaöiö. Fólksf jölgunarsjónar- miö? Nokkuö snemmt aö senda brúöhjón i háttinn klukkan átta. Visir Hræddir viö járnmaök- inn? Þaö hafa fariö nær 250 tonn af steypustyrktarjárni i hiö mikla verslunarhús sem veriö er aö vinna aö i nýja miöbænum i Reykjavik, og þó er rétt aöeins kjallarinn farinn aö sjást. Visir. Vinsældir og áhrif Þaö er annars undarlegt hvaö maöur á marga vini þegar maö- ur situr á bar og drekkur ávaxtadrykki. Morgunblaöiö. Lífsleiöinn mikli Moröiö I myndinni er hressi- lega ógeöslegt, en þó held ég aö þaö séu ekki nema i mesta lagi börnin sem ennþá hafa gaman aö moröum. Æ þetta er svo hversdagslegt meö öll þessi morö. Dagblaöiö. Meöan sá feiti horast drepst sá magri Takist okkur aö losna viö eitt kg. á viku, þýöir þaö aö viö létt- umst um 52 kg á ári. Timinn Allir á móti aumingja baunanum? Engin blöö meö Dönum um páska Morgunblaöiö Sísíslenska? Jöklar gjalda afhroö i hjarn- búskap sinum. Timinn Hvaöan fékk Kain konu slna? „Káin hevöi dripiö beiggja sin Abel og so er taö spurningurin veröur settur og sagt veröur: „Teir vóru bara tveir beiggjar, hvaöani kundi hann so fáa konu sina? Biblian sigur, at eftir at Ádam hevöi fingiö Set, livdi hann 800 ár og fékk SYNIR OG D0TUR. Og eingin sigur, at Ká- in gifti seg beinanvegin hann fór heimanifrá, og at hann var tann fyrsti av btfrnum Adams sum giftust. Vit eiga at hava i huga, at fólkiö tá á dogum livdi leingi, Adam gjordist 930 ára gamal og kundi siggja avkom sitt i átt- anda liöi og av ti at hjún tá fingu nógv born, oktist fólkataliö skjótt. So skjótt, að um bert 1/4 av menniskjunum i hvorjum ættarliði figtust og fungu eitt barn fjóröa hvort ár tær fyrstu tvær oldirnar av livstiö sini, kundi fólkataliö viö deyöa Adams verið komið upp i tjúgu miliónir. Og um Káin livdi lika leingi, umleiö 900 ár, hevur taliö viö deyöa hansara ligiö um 136 milliónir. Samandrátturin av hesum er, at av ætt Ádams var nóg mikið.av konufólki til at Káin kundi fáa sær eina konu. Onkur heldur, at hann giftist við eini systir sini. Taö kann hann. Men storsti móguleikin er fyri at hann hevur gift seg við einum systkinabarni ella onkrari longri burturi i ættini. F jórtándi september ADOLF J. PETERSEN: VISNAMÁL Hrynja að grunni höfuðból Hann Björn Jónsson I Swan River, Man. Can., er skagfirö- ingur af góöri gerö og þekkir vel ýmsa leyndardóma lausavisna. Nýjasta bréfiö frá honum er þannig: „Hygling til Adolfs. Visuna „Hans var jafnan höndin treg” heyröi ég i bernsku þannig, þriöja lina: gekk þó aldrei glæpaveg. Hér er ekki lágrimað og fer á allan hátt betur.” Þetta má rétt vera hjá Birni, og þá er visan svona: Hans var jafnan höndin treg að hjálpa smæiingjunum, gekk þó aldrei glæpaveg, en götuna meðfram honum. Björn sendir fyrripart aö visu sem hann segir aö gaman væri aö sjá botna viö: Hamingjan er sem hálfsigin ýsa i hjalii á forvaöaskeri. Já, gaman væri aö hagyröing- ar sendu Birni botna vestur yfir hafiö. Hér er einn i likum dúr: Margar á hann merar frýsa, máski þaö fleiri geri. Vonandi ' finnur Björn keöjuna. Nokkrir botnar hafa borist viö fyrrihluta visunnar: Fýkur i hin fornu skjól, föina vinakynni. Axel Guömundsson Vifilsgötu 14, Rv., segir: Hrynja að grunni höfuöból i hugveröldu minni. Karl Jónsson Kleppsveg 6 Rv. botnar: A langri ævi lækkar sói og lúiö öldungsminni. Sigurlaugur Jónsson Efsta- sundi 34. Rv. sendi þrjá botna viö visuna. Fýkur i hin fornu skjól, fölna vinarkynni. Fyrsti botn: Best er aö hugsa um brandajól og byrgja fé sitt inni. Annar botn: Aöur fyrr þótt auönusól upp á himin rynni. Þriðji botn: Löngum veltur lifsins hjól langt frá stefnu sinni. Úr Kópavogi kom svo botn frá Valdimar Lárussyni: Fýkur 1 hin fornu skjól, fölna vinakynni. Minninganna sortnar sói, svait I hugans inni. Valdimar segir, aö kannski sé hægt að hafa visuna svona: Nú er kalt um byggö og ból byrgir flest sig inni, Fýkur I hin fornu skjól, fölna vinakynni. Svo kom botn án höfundar, hann var bara merktur KR. Fullt nafn þarf alitaf að fylgja, þessvegna biður sá visuhelm- ingur eftir höfundi sinum. Viö áður birtan seinni hluta að visu sendir Guömundur Sæmundsson Hofteigi 16, Rv., tvo seinnihluta. Sá siöari: Öft hef ég þér ofvel treyst af eöallyndi minu. Seinnihluti visunnar var þannig: Ég get ekki rönd viö reist rangiætinu þinu. Sá fyrri: Þú I Evu epiiö beist og fékkst magapinu. Meira er ekki um vísuhelminga i bili. Þegar kvöldskemmtun var aö ljúka á einum skemmtistaö nú fyrir skemmstu, var Ingþór Sigurbjörnsson þar I fata- geymslu. Gekk þar hjá honum ung stúlka sem hann þekkti og sagöi viö hann spaugsyrði, en bilaöur var rennilásinn á úlpu stúlkunnar. Ingþór kvaö: Ungfrúin var bliö á brá, björt um vanga og enni, en þaö hefur losnaö lásinn frá lifinu á henni. Um áramót hugsa margir heim til æskustööva, eöa svo hyggur Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli, og kveöur: Breytist tiö og batnar ögn, burt er hriöarspáin. Ariö liöur enn i þögn út I viöan bláinn. Og hugsar svo heim: Þaöan leggur ljúfan eim, lifir ennþá rótin. Mörgum veröur hugsaö heim helst um áramótin. Og Sigurjón Friöjónsson kvaö á nýársnótt: Ct á timans biödjúp blá, beint I stjörnuvaöinn, gamla áriö gengur hjá. Gengur hiö nýja i staöinn. A rökkurstund kvaö Sigurjón: Rökkurstund og rauöri nótt rán til fundar býöur. Yfir sundum húmsins hljótt hugartundur liöur. Þau pennamistök uröu, aö i Visnamálum 27. mars s.l. var ritað nafn Steins Steinarrs viö visu sem sannanlega er eftir Orn Arnarson. Þetta leiörétti ég i Visnamálum þ. 3. april, en 5. april barst mér bréf af Alftanesi um þetta atriöi. Þaö var stilaö til Þjóöviljans og er svohljóö- andi: „I Visnamálum 27.3. ’77 má sjá visu eignaöa Steini Steinarr, en hana má lika finna i Illgresi, Helgafell 1965, bls. 145. Lifir skammt hin græna grein. Gyöja veröur skinin bein. Herra Adolfs höndin scin hefur erni breytt i stein. Skini visa á skilningstré, skanka margir teygja. Amen segir Adoif P. aörir kommar þegja. Þetta eintak sent vlsnamálum Þjóðviljans, afrit geymd aö sinni.” Eyvindarstöðum 27.3. ’77 Kjartan Hjálmarsson. Kjartani til verðugrar ánægju birti ég þetta bréf, hef svo ekki meira um þetta að segja nema eftirfarandi: Ef ég breyti erni i stein ögn á móti blési. Ræki þá upp ramakvein rödd af Álftanesi. Fyrrum bóndi á Skeljabrekku i Borgarfirði, Einar Þórðarson, f. 1877, kvað: Lifs ei rötum leiöirnar, láns er glötun bjargar. Veröa á flötum veraldar villigötur margar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.