Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 22
2,2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. april 1977 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögmadur. _________ Breiðholt I. Nýlegt, gott einbýlishús, sem er hæð og kjallari. Verð: 32 miljónir. Skipti á 4ra herbergja ibúð, gjarnan i Vesturborginni, koma til greina. Digranesvegur Einbýlishús, steinhús, sem er kjallari, hæð og ris, um 80 ferm. að grunnfleti. Litil einstaklings- ibúð er i kjallara. Nýlega stand- sett hús. 40 ferm. nýr bilskúr fylgir. Gott hús. Verð: 18.5 milj. Háaleitishverfi Glæsileg 146 ferm. 5 herb. blokkaribúð á 3ju hæð. Suður- svalir. Giæsileg blokkaribúð. Verð 15.5 miljónir. Útb. 10,0 milj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. á að giska 100 ferm. endaibúð á lstu hæð i blokk. Suðursvalir. Mjög góð ibúð og sameign. Verð 11,0 milj. Útb. 8,0 miljónir. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. ibúð. Vesturborg Einbýlis- eða tvibýlishús á eignarlóð. Steinhús með timburinnviðum, sem er kjallari, hæð og ris, samtals um 220ferm. Möguleiki á skiptum á 2ja til 3ja herb. ibúð i Vestur- borginni. Verð 19 miljónir. Hei tii sölu allar gerðir og stærðir fasteigna Logmannssknfstofa INGVAR BJÖRNSSON Benedikt Halldórsson sölustj. | « Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ! Fjöldi glæsilegra eigna á söluskrá TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson solustjóri heimasimi 44800 Árni Stefánsson vióskfr. Auglýsinga- síminn er 8-13-33 28644 afdrep Fasteignasalan sem er í yðar þjónustu býður yður að sjálfsögðu alla aðstoð við kaup og sölu fasteigna. Spörum hvorki tíma né fyrirhöfn við að veita yður sem besta þjónustu afdrep fasteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Solumaðiir Finnur Karjsson heimasími 4 34 /0 Valgarður SigurðsSon Jog^; Lystræningi ber að dyrum Fimmta hefti þess vigreifa menningarrits Lystræninginn er komið út. Það flytur meðal ann- ars seinni hlutann af nýju leikriti eftir Guðmund Steinsson, gaman- leik sem Verndarinn heitir, en fyrrihlutinn kom i fjórða heftinu. Þá er i ritinu atriði úr einni gerð Punktsins (Punktur, punktur, komma strik) eftir Pétur Gunnarss. Þorsteinn frá Hamri, Jón frá Pálmholti og Fáfnir Hrafnsson yrkja kvæði, ólafur Gunnarsson á smásögu, Vernharður Linnet skrifar um djass. Einnig er allfyrir- ferðarmikill i ritinu þátturinn Leikgrindin, sem flytur stuttar greinar og kiausur um allar leik- sýningar á landinu. Lystræning- inn á heima i Þorlákshöfn, Odda- braut 7 Anna Guðmundsdóttir I hlutverki Vilborgar 1 uppfærslu Þjóðleikhúss- ins á Gullna hliðinu 1966. * Leikur grasakonuna á 75 ára afmœlinu Næstkomandi þriðjudag 19. april verður Anna Guðmunds- dóttir leikkona sjötiu og fimm ára. Af þvi tilefni býður Þjóðleik- húsið henni að leika hiutverk Vil- borgar grasakonu i Gullna hliðinu þá um kvöldið. Anna hefur leikið þetta hlutverk i þremur fyrri upp- færslum Gullna hliðsins hjá Leik- félagi Reykjavikur 1948 og I báðum sviðsetningum Þjóðleik- hússins 1951 og 1966, auk auka- sýninga og leikferða til Norður- landa. Sýningin á þriðjudagskvöldið er 39. sýn. Gullna hliösins að þessu sinni og hefur verið uppselt á svo til allar sýningarnar. Leikstjóri erSveinn Einarsson, en hlutverk kerlingar leikur Guðrún Stephen- sen og Jón bónda, Helgi Skúlason. György Várnai skoðar sig um Gáta Framhald af 5. siðu. að um ca 10%. Þurrkar á Sahel- svæðinu i Sahara og i Evrópu i fyrrasumar eru taldir eiga sér forsendu einmitt í þessu hitatapi. Samanburður á samtimanum og siðustu isöld sýnir einnig, að tiltölulitlar breytingar á hitafari andrúm§loftsins geta haft hinar róttækustu afleiðingar. Fyrir 18.000 árum, þegar fsinn hvildi yfir allri norðanveröri Evrópu, voru heimshöfin aðeins 2,3 gráð- um kaldari en nú og meginlöndin um fimm gráðum kaldari en nálægt jökulröndinni var hitastig- ið samt 15 gráðum lægra en nú). Bandariska leyniþjónustan CIA hefur þegar sent bandarísku stjórninni viðvörun sem byggir á spádómum Climap-manna. CIA hefur spáð þvi, að senn komi að þvi, að loftslagið likist aftur lofts- lagi áranna 1600-1850, en það timabil hefur veriö kallað „litla Isöld” — og komi nú sem þá öld „þurrka, hungurs og pólitiskra jarðskjálfta”. <áb þýddiog endursagði) Alþýðubandalagið i Kópavogi Starfshópur um skipulagsmál og umhverfisvernd ræðir mengun og hol- ræsamál á fundi sinum i Þinghól mánudagskvöld 18. april kl. 20,30. Einar Ingi Sigurðsson og Sigurður Björnsson verkfræöingur reifa mál- in. Allir áhugamenn velkomnir. — Stjórn AB Kóp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.