Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 23
Sunnudagur 17. aprll 1977 ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 2 3
v—kompan
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
Orðsending
til Hildar
Hildur sendi okkur
Ijómandi fallega teikn-
ingu af dvergum, og litli
bróðir Hildar sendi Iíka
mynd. Myndinni fylgdi
stutt, skemmtilegt bréf.
En nú fór heldur slysa-
lega hjá úkkur, það er
nokkuð löng og f lókin leið
sem bréfin ykkar, og
myndirnar, fara áður en
þau komast á prent í
Kompunni, og einhvers
staðar á þessari leið glat-
aðist bréf ið f rá Hildi litlu.
Þetta var sannarlega
leiðinlegt, því enginn
nema hún hef ur sent okk-
ur myndir af dvergum.
Kannski vill nú Hildur
fyrirgefa okkur þennan
klaufaskap og teikna
handa okkur aðra mynd
og leggja með í bréfið
mynd frá litla bróður
líka.
Myndagátur frá
átta ára stelpu
Átta ára stelpa bjó til
þessar gullskemmtilegu
myndagátur. Hún skrif-
ar: „Mamma hef ur kennt
mér að ráða myndagát-
urnarsem hafa komið, og
svo prufaði ég sjálf!"
Úrfyrri gátunni kemur
nafn á blaði sem okkur
þykir mjög vænt um, en
ef þið getið ráðið þá
seinni, fáið þið að vita
hvað þessi sniðuga stelpa.
heitir. Hún heitir tveimur
fallegum nöfnum.
Henni finnst gaman að
lesa um Mikka mús og
Kalla Klump og svo auð-
vitað Línu langsokk sem
hún teiknaði myndina af.
Þegar Urri týndíst
Ég ætla að segja ykkur
frá kettinum mínum,
honum Urra. Ég er búin
að eiga Urra í sex ár. Urri
er mjög góður köttur.
Hann bítur aldrei neinn,
eins og sumir kettir.
Svo einu sinni í vetur, í
mikla snjónum, kom Urri
ekki heim um morguninn
eins og hann var vanur.
Og allir heima héldu að
hann væri dáinn. Pabbi
sagði að hann hefði
kannski lokast inni í ein-
hverjum kofa uppi í f jall-
inu.
Svo var liðinn hálfur
mánuður, og Urri hafði
ekki látið sjá sig allan
tímann. Um morguninn
var ég svo að fara í skól-
ann og opnaði útidyrnar,
þá skaust Urri inn, og
hann var voða skítugur
eftir að hafa verið svona
lengi í burtu.
Svo gaf mamma hon-
um nóg af fiski. Þegar
Urri var búinn að borða
fór hann að sofa undir
stól og svaf allan dag-
inn.
STAKA
Kettirnir hennar Oddfriöar. Þeir heita Jósep og Urri. Urri er sá al-
hviti. Hann er til hægri á myndinni.
Oddfriður Breiðfjörð Skálabrekku 2,
Helgadóttir 11 ára,
Húsavík.
I myrkri er vont að
\
og engan eiga að.
í björtu er betra að
og eiga marga að.
vera,
vera,
Steingrímur ólafsson
Sva Ivogavita
Þingeyri.
Lausn á myndagátu
Trúðurinn var að glíma
við JAFNVÆGIÐ. Mynd-
irnar fjórar voru: bað
eða kar (það er alveg
sama hvort er), nál, gæs
og ris.
HVAÐ
HEITIR
BLÓMIÐ
9