Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 17
Sunnudagur 17. apríl 1977 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 17 JENS KRISTJAN GUÐ STEFAN GUÐMUNDSSON skrifar frá GAUTABORG Á hljóm- leikum með BUDDY RICH Buddy Rich Big Band er á hljómleikaferðalagi um Evrópu um þessar mundir og hélt 12 hljóm- leika viðs vegar um Svi- þjóð i mars og þar af einn í Konserthúsinu 16. mars og er óhætt að segja að þar hafi verið stórhljóm- leikar því jazzunnendur troðfylltu húsið/ en hér er jazzáhugi mikill. Þaö kom mér á óvart aö meiri hluti þess fólks er hljómleikana sótti var vel fulloröiö, þó aö flest væri þaö yngra en Buddy Rich sem veröur sextugur 30. júni n.k. Hann lltur þó lit fyrir aö vera mikiö yngri. Bernard Rich eins og hann heitir fullu nafni er fæddur i New York, hann hefur viöa komiö viö i heimi tónlistar- innar og leikiö meö mörgu frægu fólki s.s. Frank Sinatra, Josephine Baker, Lionel Hampton og Nat King Cole svo einhverjir séu nefndir. Hann hefur einnig haft eigin jazzklúbb i New York, Buddy’s Place. Big Band skipar eftirtalda menn, sem eru hver öörum betri hljómlistarmenn: David E. Stahl 1. trompetleik- ari, hefur áöur leikiö meö Ellu Fitzgerald, Sarah Vaughan og Frank Sinatra. Dean R. Pratt 2. trompetleikari, áöur meö Jimmy Dorsey Band, Woody Herman, Bee Gees, Thad Jones og Mel Lewis. Ross A. Konikoff 3. trompetleikari, áöur meö Broadway Shower, The Spinn- ers, Aretha Franklin og Mel Tormé. John T. Marshall 4. trompetleikari, áöur meö Ornette Coleman, Karl Berger, Jazz Composters Orchestra og Chuck Berry. Richard A. Step- ton 1. trombonleikari, áöur meö Jimmy Dorsey Band, Woody Herman, Chuck Magione, Phil Nimmons og Maynard Fergu- son. Clinton G. Sharman 2. trombonleikari, áöur meö Lew & Larry Elgart Orchestra, The Spinners, O’Jay’s og Broadway Shower. David B. Boyle bassa- trombonleikari, áöur meö Ray Charles og húsböndum. Alan T. Gauvin 1. altsaxofonleikari, áö- ur meö Wilbur De Paris, New Orleans Jazz Band, Roy Haynes, Mel Tormé, Dionne Warwick, Chuck Berry, Woody Herman, Lee Castle og Jimmy Dorsey Orchestra. Dean Paul Palanzo 2. altsaxofonleikari, Steven D. Marcus 1. tenorsaxo- fonleikari, áöur meö Stan Kenton, Donald Byrd, Woody Herman Herbie Mann og Larry Coryell. Robert A. Mintzer 2. tenorsaxofonleikari, áöur með Eumir Deodato, Tito Puenté, Art Blakey, John Tropea og Hubart Laws. Mauro A. Turso baritonsaxofonleikari, áöur meö Billy Mitchell, Zoot Sims, A1 Cohn, Sal Nistico, Ruby Braff, Steve Kuhn, Roy Eldridge, Ray Haynes, Hip Winseble og Dizzy Gillesbie Band. Barry H. Kiener pianó- leikari, áöur með Lin Biviano’s Jazz Rock Ensemble, Chuck Mangione Quartet og Bill Watrous og þá alltaf sem syntesizerleikari. Josh Rich git- arleikari, hann er bróöursonur Buddy. Jonathan H. Burr bassaleikari, áöur meö Marian Mcportland, Bill Watrous og Lee Konitz. Þessir menn eru á aldrinum 20 til 38 ára. Tæplega er hægt að hugsa sér betur skipað jazzband. Hljómleikarnir stóðu yfir i rúma tvo tima og flutt voru 15 verk þar sem tekin voru mörg góö sóló I hverju þeirra, flest á blásturshljóöfærin, aöailega saxofona og trompeta. Þar af vöktu mesta hrifningu sóló Mauro A. Turso sem voru sér- staklea skemmtileg. Einnig vöktu athygli trompetsóló David E. Stahl og tenorsaxofon- sóló Robert A. Mintzer sem einnig lék skemmtilega á þver- flautu. Bassaleikarinn tók tvö löng og skemmtileg sóló og lék þá oft á tvo strengi i einu. Josh Rich var litt áberandi nema i aukalaginu sem Bandiö tók, þar tók hann þrumusóló. Aukalagiö var reyndar eins og þruma þar sem allir „jömmuöu” á fullu. Aö sjálfsögðu var þáttur Buddy Rich stærstur á hljóm- leikunum og var hvergi dauður punktur i þeim þætti. Buddy er án efa besti trommuleikari heims i dag sem og undanfarin ár. Á þessum hljómleikum tók hann 4 löng sóló sem viöstaddir munu ábyggilega seint gleyma. Þegar mest lét tóku blásararnir upp alls kyns áslátturshljóöfæri, tamborinur, bjöllur o.fl. Buddy Rich er auk þess að vera frábær tónlistarmaður, mjög fyndinn, segir gjarnan brandara á milli laga og heldur þannig uppi góöri stemmningu. Aö lokum vil ég benda jazzá- hugamönnum á aö kynna sér nýjustu plötu Buddy Rich „Speak no evel” við fyrsta tæki- færi. Stefán Guðmundsson. Vikivaki til Englands 29. april n.k. heldur sænsk- islenska hljómsveitin Vikivaki til Engiands og mun dvelja þar i þrjár vikur og leika á vinsæl- ustu klúbbunum I London. Vikivaki er skipuö þeim Hans og Jóni Gislasonum sem sjá um sönginn, hljómborö, trommur og gitar. Steinar Arnarson leik- ur á bassa og Christer Modin leikur á gitar. Björn Gislason bróðir Jóns og Hans mun fara meö þeim sem einskonar um- boösmaöur, annars er hann aö syngja inn á sina fyrstu sóló- plötu um þessar mundir og nýt- ur hann þar aðstoðar ýmsra góöra „sessionmanna”. Mest af efninu á plötunni verður frum- samið. Vikivaki er einnig að fara aö senda frá sér sina aöra plötu og veröur allt efnið frumsamiö aö undanskildu einu lagi. Aö þessu sinni er þaö CBS sem gefa plöt- una út. Hér er um mun vandaöri plötu að ræða en þá fyrri sem gefin var út af Polydor og inni- hélt létt rokk & roll músik eftir Hans og Jón auk þess sem þeir fluttu lag Sigvalda Kaldalóns „A sprengisandi” við enskan texta og kölluöu það þá „Riding, riding”. 1 sumar er ætlunin aö hljómsveitin heimsæki tsland. JKG/St.G sjonvarpi Fyrir skömmu sýndi sjón- varpið poppáhugamönnum þá miklu óviröingu aö kynna ekki i dagshránni hjá sér aö sýna ætti filmubút með hljómsveitinni Manfred Mann’s Earth Band þar sem hún flutti lagið „Blinded By The Light” og misstu þvi margir af kærkomnu tækifæri til að sjá og heyra uppáhaldslagiö sitt flutt af frumflytjendum þess. Þetta lag hefur veriö ofarlega á vinsældalistanum hér á landi aö undanförnu svo aö þaö hlýtur aö vera krafa aödáenda Man- freds Mann’s Earth Band og annara poppáhugamanna að sjónvarpiö sýni þennan filmu- bút aftur viö fyrsta tækifæri og kynni hann þá I dagskránni. Annars ætlar sjónvarpiö aö reyna að bæta fyrir þetta brot sitt á poppáhugamönnum meö þvi aö hafa á dagsskránni hjá sér næstu miðvikudaga Rokk- veitu rikisins og veröa þeir á dagskránni einhvern timan á milli kl. 6 og 7. Þeir sem koma til meö að veita rokk i þassum þáttum eru Guömundur Rúnar Júliusson og fjölskylda og hljómsveitirnar Cobra, Cirkus, Fresh, Eik, Haukar og siðast og ekki sist stuöhljómsveitin óút- reiknanlega Arblik. JKG

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.