Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. aprfl 1977
Sunnudagur 17. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
og derhúfur. Þetta mun þaö
helsta, sem eftir er af siöbót
Ataturks. Viö komum viö I borg,
sem Erzincan heitir. Hún er mjög
áþekk öörum borgum i Tyrklandi
austanveröu; meöfram aöalgöt-
um hrörlegar lengjur af bygging
um, sem einhverntima fyrir óra-
löngu hafa veriö málaöar, og
minna á skúra. Rétt utan viö þá
borg kom ég auga á rústir af
kirkju, sennilega armenskri, eöa
þaö sýndist mér á þvi sem eftir
var af turninum. Aöur voru á
þessum slóöum miklar byggöir
armena, en tyrkir útrýmdu þeim
hér um bil alveg i heimsstyrjöld-
inni fyrri; drápu viö þaö tækifæri
eina til tvær miljónir manna.
Tindur Ararats
i lausu lofti
A veginum þarna austureftir
var gifurleg umferö strlöstækja,
einkum skriödreka, sem George
sá aö bragöi aö höföu veriö fram-
leiddir i fööurlandi hans. Viö gist-
um i borginni Ezurum, leigöum
okkur um kvöldiö hestvagn, en
hestvagnar eru þar og þó enn
frekar er lengra austur kemur
mikiö notaöir I leigubila staö. Viö
ókum um hrörleg og sóöaleg
hverfi, þar sem stækan hlandþef
lagöi vlöa aö vitum okkar. í
einu húsasundi stóö snotur
unglingsstúlka, klædd skósiöum
kyrtli úr samskonar striga og not-
aöur er til aö breiöa yfir heysátur
á Islandi. Hún var andlitssnotur,
horföi á okkur vestrænu heföar-
mennina ósvifnum augum og
jórtraöi I ákafa tyggigúm, svo
sem til aö sýna aö einnig hún
þekkti til nautna heimsmenn-
ingarinnar.
Þjóövegurinn austur til írans
liggur rétt fyrir sunnan Ararat,
og þegar ég fór þar austur i fyrra
sinniö, var fögur sjón aö sjá
snæviþakinn tindinn gægjast upp
úr skýjunum, sem huldu fjalliö
ofanvert. Þaö var engu likara en
tindurinn svifi þarna I lausu lofti
beint yfir höföum okkar. Engin
furöa aö menn i þessum heims-
hluta skyldu setja þennan tind i
samband viö Nóaflóö, á þann hátt
sem þeir geröu. Eitthvaö hefur
veriö um þaö aö menn hafi fariö
upp á tindinn I leit aö örkinni hans
Nóa og aö sjálfsögöu hafa þeir
fundiö leifar af henni, enda bregst
þaö aldrei aö menn finni þaö sem
þeir leita aö, svo fremi aö þeir séu
fyrirfram vissir um aö leitin muni
bera árangur.
Diskar majórsins
Viö landamærin varö allveru-
leg töf, þvi aö þaö tók timann sinn
hjá tyrkneskum og Irönskum
landamæra- og tollvöröum aö
sinna embættisskyldum. Majór-
inn iranski haföi meöferöis mikiö
af málmdiskum og öörum álika
Ilátum, sem hann haföi fest kaup
á i Tyrklandi, en I þvi landi
austanveröu stendur iönaöur af
þvi tagi á ævagömlum merg.
Voru ilát þessi mörg fagurlega
skreytt og grafin. Majórinn fór i
gegnum tollinn meö þetta allt án
þess aö tollveröir geröu viö þaö
nokkra athugasemd.
Um Tyrkland er þaö aö segja
aö austurhluti þess er mjög ólik-
ur vesturhlutanum á margan
hátt. Vestanvert eru húsin yfir-
leitt lik þvi sem er til sveita á
Balkanskaga, snoturleg, ein hæö,
tiglaþak. Austanvert eru þorpin
hinsvegar mórauöir leirkofar,
sem oft greinast litt frá landslag-
inu. Þar búa margar miljónir
kúrda, enda þótt tyrkir viöur-
kenni ekki aö þeir séu til sem
þjóö.
íran er þurrara miklu og gróö-
urminna en Tyrkland, og slö-
sumars, þegar ekki hefur rignt
mánuöum saman, sýnist landiö
vlöast hvar eyöimörk eöa allt aö
þvi. Sveitaþorp eru llk þvi sem
gerist i Tyrklandi austanveröu.
Hinsvegar eru viöa nýjar og tigu-
legar byggingar i borgum, eink-
um höfuöborginni Teheran. Sú
borg einkennist mjög af nýjum
háhýsum úr steini og gleri og
gifurlegum umferöarteppum
enda illa skipulögö eöa alls ekki.
Sviti helgra
manna
Frá Teheran tókum viö, um-
ræddir sex vesturlandamenn,
annan langleiöavagn austur til
Mesjed I Kórasan, sem er helgust
borga þar i landi og mikiö sótt af
pllagrimum. Þar eru moskur
miklar og dýrlegar, en ekkert sá-
um viö af þeim, þvl aö vantrúar-
mönnum — þaö er aö segja öörum
en múhameöstrúarmönnum —er
harölega bannaöur aö þeim aö-
gangur og eiga á hættu aö vera
grýttir af sanntrúuöum, ef þeir
laumast nær. Þar selja múllar —
múhamaöesprestar — pflagrim-
um ilmandi mold og segja aö ilm-
urinn komi til af svita helgra
imama, sem dropiö hafi i mold-
ina. Þeir sem ekki eru eins sterkir
i trúnni eru hinsvegar ekki grun-
lausir um, aö múllarnir blandi
sjálfir ilmvatni i þessa mold, en
sala á henni gefur staönum góöar
tekjur.
I Mesjed geröist þaö aö Ronnie
varö aö skilja viö okkur hina, þar
eö konsúlat Afganistans neitaöi
honum inngöngu I landiö vegna
hans suöurafriska vegabréfs, og
er hér um aö ræöa mótmæli
Afganistans gegn kynþáttamis-
rétti I Suöur-Afrlku. Okkur hinum
var hinsvegar ljúfle-ga leyfö inn-
ganga i landiö, sem þá var vin-
sælast allra landa og mest sótt af
hippum, annaö en Nepal. Viö
héldum áfram feröinni i lang-
Leiðin lá austureftir
Tyrklandi/ í prýðilegum
langleiðavagni framleidd-
um í Vestur-Þýskalandi/ en
í eigu íransks fyrirtækis.
Tékknesk hjón, sem ég
hafði orðið samferða þessa
sömu leið tveimur árum
áður, höfðu látið að því
liggja að einhver ættingi
persakeisara ætti þetta
fyrirtæki, svo sem til dæm-
is um að víða stæði fótum
fé Pahlavi-fjölskyldunnar.
Faðir núverandi trans-
keisara var ólæs asnareki,
áður en hann hófst til met-
orða og keisaradóms. Ekki
svo illa af sér vikið, en
þetta er eitt af mörgum
dæmum um það, að engin
trygging er fyrir þvi, að
bestu leiðtogar alþýðunnar
komi úr röðum hennar
sjálfrar.
Forn brunnur á áningarstað i
afgönsku eyöimörkinni. Þaö eru
margir tugir metra niður að vatn-
inu, sem menn fá upp i fötu meö
þvi að snúa vindu. Piltarnir tveir
til vinstri eru frakkar, sem voru
okkur samferða um skeið, sá
þriðji frá vinstri er enskur og
lengst til hægri er George.
leiöavögnum til Kabúl, höfuö-
borgar landsins. Afganistan er
enn þurrara en tran og sást þar
sjaldan annaö en sandur og
stundum fjöll i fjarlægö. Leiöin lá
raunar um eyöilegri hluta lands-
ins, suöur fyrir hálendiö mikla i
þvi miöju og noröanveröu. Viö
komum viö I borgunum Herat,
Kandahar og Gasni.
Mannkindur
og sauðkindur
Afganistan er áberandi fátæk-
ara land en tran, enda hefur þaö
enga ollu og stjórnarfariö þar á
ofan sjálfsagt bágboriö. Borgin
Herat, sú helsta I landinu norö-
vestanveröu, er til dæmis lltiö
annaö en raöir móbrúnna leirkofa
og andrúmsloftiö mettaö sandi
og ryki. Vagnarnir, sem viö ferö-
uöumst I þar, voru lika áberandi
lélegri og úr sér gengnári en
áætlunarbilar Irans. Þeir eru
engu aö siöur mikill liöur I sam-
göngukerfi afgana og raunar
einnig I Pakistan. Þegar fólk
feröast milli borga og þorpa i
þessum löndum, hefur þaö alloft
meö sér eitthvaö af búfé, til
dæmis slagaöi fjöldi sauökinda i
vögnunum I Afganistan oft hátt
upp i fjölda mannkindanna i far-
artækjunum.
t Afganistan eru menn meiri
vexti en ég hef séö annarsstaöar i
Asiu, margir mjög háir 1 loftinu,
holdskarpir fremur og beinastór-
ir. Þeir klæöast enn fjölmargir aö
fornum vana landsins og hvefja
um höfuö sér miklum túrbönum,
og láta enda vefjarhatta þessara
lafa langt niöur á bak. Eitt sinn
þegar viö vorum á ferö um sólset-
ur var vagninn skyndilega stööv-
aöur. Allir afganar þeir, sem I
vagninum voru, tóku á sprett út,
hafandi sumir meö sér mottur og
teppi, og hlupu upp á ás nokkurn
skammt frá veginum, sem bar i
glóörautt sólarlagiö. Þar bukkuöu
þeir sig, knéféllu og snertu rauö-
brúnan, sólsviöinn jaröveginn
meö enninu eftir öllum kúnstar-
innar reglum múhameöinga, þeg-
ar þeir biöjast fyrir. Þaö var
óneitanlega nokkuö svo áhrifa-
mikil sjón aö sjá þessa háu og
sterklegu kalla á hlaupum út i
náttúruna svo aö túrbanalöfin
stóöu aftur af þeim, og knéfalla
siöan fyrir sólarguönum — nei,
fyrirgefiö, auövitaö Alla.
Rétt er aö taka þaö fram, aö
þaö voru aöeins karlmennirnir,
sem hlupu út til bænahaldsins.
Kvenfólkiö og sauökindurnar
skildu þeir eftir inni i vagninum
hjá okkur vantrúarmönnunum
Gangandi drusluhrúgur
Til Kandahar, helstu borgar i
landinu sunnanveröu, komum viö
I morgunmáliö, stoppuöum stutt
og sáum fátt, en fljótt á litiö virt-
ist sú borg svipuö Herat. Hópur
betlara safnaöist fyrir viö vagn-
inn. Þetta voru gamlir kallar,
gráskeggjaöir og ræddust viö sin
á milli, áhyggjusamlegir á svip.
Þeir voru risar aö vexti og út-
limamiklir, fótstórir sérstaklega.
Berfættir voru þeir og höföu
sjálfsagt veriö lengi, trúlega alla
ævi, enda siggiö á iljunum hnaus-
þykkt eins og skósólar.
Mikill hluti höfuöborgarinnar
Kabúl er i f jallshliö og hibýlin þar
raunar oft aö meira eöa minna
leyti grafin inn I fjalliö. Þar var
meira um reisulegar byggingar
en I Kandahar og Herat, en fátæk-
legur er sá staöur þó hjá Teheran.
Þar úöi þá og grúöi af hippum og
hass gat hver fengib eins og vildi,
enda þótt þaö aö nafninu til væri
bannab meö lögum. Þar
skildu leiöir minar annars vegar
og hinsvegar þeirra Bills,
Monkeys og Georges. Þeir uröu
þar eftir.en viö Walther hinn aust-
urriski héldum áfram til Pakist-
ans og Indlands.
t Kabúl var armingjasvipurinn
á miklum hluta fólks mjög áber-
andi. Viö Walther gengum stund-
um eftir götum, þar sem betlarar
og aörir aumingjar sátu I rööum,
margir þeirra afmyndaöir af lik-
þrá, þannig aö á suma vantaöi
hina og þessa útlimi að meira eöa
minna leyti, og á öörum voru and-
litin sumpart uppétin af sjúk-
dómnum. Konur eru liklega undir
strangari trúaraga I Afganistan
en i flestum eöa öllum múham-
eöskum löndum öörum. 1 tran eru
þær margar blæjulausar aö
minnsta kosti i borgum, eöa þá aö
þær sveipa sjaddornum, slæði
þeirri er þarlendar konur bera oft
ysta klæöa og hylur þær aö mestu
en er stundum allt aö þvi gag; .sæ,
aöeins lauslega aö niðurandlitinu.
I Afganistan eru konur hinsvegar
þannig klæddar aö þær minna
helst á gangandi drusluhrúgur,
huldar frá hvirfli til ilja i grá eöa
mórauö strigabrigði, og aö sjálf-
sögöu eru þær langflestar meö
blæju. í blæjunnar staö er raunar
algengt aö þær hafi fyrir andlitinu
þéttriöiö net úr grófum þráöum.
Einn kom aftur
Menn þeirra ganga hinsvegar
um göturnar hinir vigalegustu, og
er algengt aö þeir séu meö byssur
um öxl. Vopn virðast hér i al-
menningseigu, enda eru afganar
miklir vigamenn frá fornu fari.
Flestar byssnanna, sem ég sá þá
meö I Kabúl, voru harla hlaup-
langar og greinilega sumar orön-
ar forngripir. Meðal þeirra eru
einhverjar upprunnar úr vopna-
búrum breska hersins frá þvi
snemma á þessari öld eba þeirri
nitjándu. Meöan bretar réöu Ind-
landi, áttu þeir þó nokkur striö viö
afgana og uröu stundum fyrir
miklum skakkaföllum, enda oft
um þröng fjallaskörð og dali aö
fara, þar sem afganar áttu auö-
velt með að gera innrásarliöi fyr-
irsátur. Mér var sagt aö af einum
innrásarhernum, sem bretar
sendu á hendur afgönum, heföu
aöeins einn maöur komist lifandi
til baka.
Fyrir þann ferðamann, sem
spara vill peninga, er Afganistan
mikiö dýrðarrlki, eöa var aö
minnsta kosti þá. Verðlaginu á
mat á veitingastööum er ég búinn
aö gleyma, en mig minnir aö
þetta hafi kostaö sama sem ekk-
ert. Hliðargötur út frá aöalgötun-
um eru fullar meb verslanir, þar
sem selt er allra handa glingur,
skrautmikill fatnaöur og annað,
sem liklegt var til þess aö ganga i
augun á vesturlandamönnum á
hippaöld. dþ.
77/ Afganistan austur
Þetta var áriö 1971 og tímarnir
ekki svo óskemmtilegir; ýmsum
fannst votta fyrir þvi aö heimur-
inn væri aö veröa ungur i annaö
sinn, eöa einu sinni enn. Þá gekk
vinstri-bylgja yfir heiminn i kjöl-
far stúdentauppreisnanna 1968 og
samhliöa henni hippaskapur. Fá-
gætt var þaö þó aö menn væru i
senn vinstrisinnaðir og hippaðir;
sönnum hippum, sem aöhylltust
þaö, sem athafnasamir vestur-
landamenn kalla stundum lifs-
flóttastefnu, þótti ekkert háttalag
fáránlegra en aö gefa stjórnmál-
um og þjóöfélagsmálum einhvern
gaum. Þeir lásu rit um búddasiö
og taóisma og báru ekki áhyggjur
út af morgundeginum. — A
tslandi brá þvi hinsvegar fyrir aö
menn reyndu aö vera hvort-
tveggja I senn, vinstrimenn og
hippar. Sjálfsagt vegna fámenn-
isins.
Landflótta úr
Bretlandi
Samferöa mér I vagninum voru
tveir skoskir hippar — aö minnsta
kosti sögöust þeir vera það sjálfir
— sem ég haföi hitt i lestinni frá
Mlinchen. Annar hét Bill en hinn
nefndist Monkey (Api); rétt nafn
hans vissi ég aldrei. Mig kölluðu
þeir Sunshine (Sólskin), og kom
það til af þvi aö þeim reyndist'
ómögulegt aö bera fram mitt
islenska nafn. Sagöi ég þeim þá
þýöingu þess á ensku, en þeim'
fanhst Day ekki hentugt til
ávarps og hitt aö minnsta kosti
sniöugra, enda eiga dagur og sól
jú aö jafnaði samleiö.
Enska þessara pilta var hroöa-
leg blanda af mállýsku þeirri, er
gengur vlða i Skotlandi sunnan-
vert og er rik af úrfellingum i
framburði, og amerlsku slangi,
sem þeir höföu pikkaö upp á
flakki um Kalifornlu og Kanada.
Þeir voru eitthvaö 24-5 ára aö
aldri.
Bill, sem ég ræddi meira viö af
þeim tveimur, haföi aö eigin sögn
haft framfærslu af fikni- og eitur-
lyfjasölu frá 17 ára aldri og var
landflótta úr Bretlandi af þeim
sökum. Sjálfur kvaöst hann ekki
hafa sparaö viö sig neyslu þess
varnings, allt niöur I heróin.
Hann minnti dálitiö á grindhoraö-
an fugl og augun sýndust liggja
laus og kyrr innan I tóftunum. Um
varir hans lék stööugt ljúfmann-
legt umburöarlyndisbros. Hann
var allur I kaupsýslunni og reyndi
mikið til aö fá mig til aö flytja
fyrir sig hassfarm frá Afganistan
til Bretlands.
Á puttanum frá
Höfðaborg
Hann lofaði mér fyrir þetta
sæmilegri borgun, eöa samsvar-
andi einum þremur miljónum
islenskra króna eftir núverandi
gengi, minnir mig. ,,Þú þyrftir
ekki annað en aö klippa þig, raka
af þér skeggið og fá þér föt (sjálf-
ur var ég búinn aö hippasið); þá
myndi engum detta annað I hug
en aö hér væri menntaskólakenn-
ari að koma úr ferðalagi. Og þaö
sem væri enn betra; þú „týnir”
vegabréfinu og færö þér nýtt á
leiöinni, til dæmis i sendiráöi
þessa lands þins I Vestur-Þýska-
landi, og þá sjást engir stimplar I
þvi frá Austurlöndum þegar þú
kemur til Bretlands. Þetta er
engin áhætta og fin viöskipti fyrir
þig. Þá þyrftir þú ekki framar að
vinna fyrir neinn fucking idiot.”
Þá hugsaöi ég til þáverandi at-
vinnurekanda mins og svaraði:
„You couldn’t be more right, þú
gætir ekki haft réttara íyrir þér”.
—- Samt varö ekkert af þvi, þá
fremur en endranær, að ég færi út
i kaupsýslu.
1 Istanbul bættust viö i félags-
skap okkar tveir álika náungar,
bandariskur piltur frá Suöurrikj-
unum er hét George, og suöur-
afrikumabur, kaþólikki i aöra ætt
en gyöingur I hina; Ronnie hét
hann. Þeir komu frá Grikklandi,
þar sem þeir höföu aflaö sér
farareyris sem diskaþvottamenn
á túristahóteli. Ronnie haföi fariö
á puttanum allar götur frá Höföa-
borg til Kairó og lét stórvel af
þeirri ferö. Allsstaðar haföi hann
mætt velvild af hálfu landsmanna
og hvergi veriö látinn gjalda þess
aö hann var hvitur suöur-afrlku-
maöur. Hann haföi allsstaöar
fengiö allt ókeypis, meira aö
segja hassið, enda vex það þarna
allsstabar sjálfsáiö, sagöi hann.
Sjötti vesturlandamaöurinn var
i vagninum, lltill og sköllóttur
austurrikismaöur aö nafni Walth-
er, framkvæmdastjóri viö sjúkra-
hús i Vinarborg. Hann var litt
sem ekki mæltur á ensku og gerö-
ist ég þvi túlkur milli hans og
engilsaxanna, sem eins og nokkuö
algengt er um menn af þeim
þjóöastofni áttu ákaflega erfitt
með aö trúa þvl, aö til væri á
heimskringlunni fólk, sem ekki
skyldi ensku, og geröu raunar
varla ráö fyrir slíku kunnáttu-
leysi sem hugsanlegum mögu-
leika.
Iranskur
ættbálkur
Aörir farþegar voru Iranir, ein-
ir tveir tugir manna af báöum
kynjum og á öllum aldri. Mér
skildist aö hér væri um einskonar
ættbálk aö ræða, ættaöan úr
Kúsistan, fylki þvi sem er aust-
anv. viö botn Persaflóans og oliu-
rikast landa persakeisara. Þetta
fólk var brúnna i húö en iranir eru
almennt, konurnar meö hringi I
eyrum og klæddar skrúöa sem
samanstóð einkum af siöum slæb-
um, ekki ýkja hreinum. Þessi
hópur hafði fengið þá hugmynd að
skoöa hinn stóra heim, liklega
meö svipuöu hugarfari og Eirikur
frá Brúnum, og stolist yfir landa-
mærin til traks eöa farið þangaö á
báti, enda er persakeisari litið
fyrir að leyfa þegnum slnum
feröalög út fyrir landsteina.
Ættbálkurinn hafbi siöan látiö
yfir reiðast vlða um Vestur-Asiu
og til Grikklands, en nú var farar-
eyririnn á þrotum og þaö á heim-
leiö. Þetta var hressilegt og
elskulegt fólk og mér tókst aö
skrafa litilsháttar viö þaö meö þvi
aö beita þeim fáu oröum og setn-
ingum úr persnesku, sem ég haföi
lagt á minnið i fyrri ferö. Við
irönsku landamærin komu til
varöliöar eöa dátar og færöu fólk
þetta burt undir vopnaöri fylgd,
en ekki virtist þaö taka sér það
neitt nærri.
I Erzincan
Þarna var lika meö iranskur
herforingi I tilheyrandi galla,
majór héldu skotarnir. Hann sat
fremst hjá bilstjóranum og var
sifellt fitjandi upp á trýniö þegar
reifabörn ættbálksins þurftu að
pissa eða kúka, og lét bilstjórann
mótmæla fyrir sina hönd. En kon-
ur ættbálksins svöruöu fyrir sig
fullum hálsi og skiptu á sinum
börnum eins og þær væru I leir-
kofunum heima hjá sér.
Þetta var I mai og veöur svo
svalt aö það heföi næstum getaö
veriöheima á Islandi; i fjöllunum
austast voru ennþá óhreinar
snjófannir meöfram vegum. Vor-
iö er annars stórfallegt I Tyrk-
landi og maöur veitir sérstaklega
eftirtekt miklum breiðum blárra
blóma, I ótrúlega mörgum lit-
brigöum, sem þá spretta hvar-
vetna upp út um hagann. Mann-
skapurinn i þvi landi er á hinn
bóginn heldur ókræsilegur, fúll á
svip og ófrýnn, karlmenn flestir I
fötum meö vesturlensku sniði,
sem undantekningarlitiö fara illa,
Walther hinn austurriski i Kabúi. Byggingin I
baksýn er ein sú tigulegasta, sem viö sáum
þar i borg.
George (til vinstri) og Bill i Erzurum, sem er ein
helstu borga I Tyrklandi austanveröu.
í irönsku svcitaþorpi.
Nina Björk.
Ný ljóðabók
eftir Nínu
Björk
Heimskringla hefur gefiö út
nýja ljóöabók eftir Ninu Björk
Arnadóttur sem nefnist Min
vegna og þin.
Þetta er fimmta ljóöabók Ninu
Bjarkar, en hin fyrsta, Ung ljóö,
kom út 1965. Hún hefur einnig
samiö fjögur leikrit, sem flutt
hafa veriö á sviöi og i sjónvarpi.
Min vegna og þin geymir rösk-
lega þrjátiu ljóö. Kápu og mynd-
skreytingar gerði Valborg Bergs-
dóttir.
Höfudrit
kaþólskra
í nýrri
útgáfu
Út er komin ný útgáfa á einu
helsta riti kaþólskra manna,
Breytni cftir Kristi eftir Thomas
a Kempis. Bókin var áöur gefin út
i fjórum hlutum eöa bókum á ár-
unum 1955-1962. Fyrri hiutinn hef-
ur um skeið verið uppseldur og
hefur nú veriö endurprentaöur og
bundinn inn meö seinni bókunum.
Kristján Jóhannsson annaöist
hönnun á útliti bókarinnar.
t bókarkynningu segir á þá leið,
aö allmikiö hafi verib spurt eftir
þessu höfuöriti kaþólskra aö und-
anförnu, enda sé nú endurvakinn
áhugi fyrir því jafnt meðal
kaþólskra sem mótmælenda.
Sum alfræöirit telja bók þessa
einna mest lesna þeirra sem
skrifaðar hafa veriö. Upplag bók-
arinnar er 1000 eintök, og verður
hún til sölu hjá bóksölum sem
þess óska, hjá systrunum i
Stykkishólmi, Hafnarfiröi og
Landakoti, prestunum i Landa-
koti og hjá afgreiðslumanni bóka
kaþólsku kirkjunnar, Torfa
Olafssyni, Melhaga 4.
i slóð fornra sæfara.
MOSKVU (APN). Okrainskir
stúdentar hafa sett sér þaö mark
aö færa sönnur á tilvist tengsla
sjóleiöis milli þjóöa I Kákasus og
viö vestanvert miöjarðarhaf
þegar á þriöju öld fyrir Krist.
Leiöangurinn verður undir
forustu sovéska læknisins Juri
Senkevitsj, sem tók þátt I hinum
fræga leiöangri er farinn var á
papirusbátnum „Ra-l” og „Ra-
2”.
Fyrsti hluti leiðangursins er
1500 km ferö frá Sotsji til borgar-
innar Burgas i Búlgariu. Þessi
leiö veröur farin á seglskútunni
„Amon+ sem hinir ungu
sjómenn eru sjálfir að smiöa úr
viöi, reyr- og hampköölum. Eftir
aö hafa prófaö krafta sina i þess-
ari för hyggjast þeir smiða nýtt
skip og halda áfram förinni til
Gibraltar áriö 1978.