Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. apríl 1977 MYNDLIST SVAVAR GUÐNASON I BOGASAL „Latur til sýningarhalds 99 Svavar Guönason hefur látiö svo um mælt I blaöaviötali I til- efni sýningar sinnar aö hann sé latur til sýningarhalds, og er vfst óhætt aö taka undir þau orö hans. Þaö mun nú, vera liöinn næstum heiil áratugur sföan menntaskólanemar settu sam- an sýningu á verkum hans i Casa Nova, en eitthvaö mun Svavar hafa samt sýnt erlendis á þessum tima, m.a. meö danska sýningarhópnum Grönningen, en i þeim félags- skap hefur hann veriö um langt árabil. Gamlar myndir og nýj- ar. Þær 30 vatnslita- og krftar- myndir, sem Svavar hefur nú dregiö saman til sýningar i g• 'i-.- t-f*'- • ’ •;:."V '' Samfundir . ^ Bogasal, spanna yfir langt skeiö á listferli hans, allt frá þvi upp úr 1940 og fram á þetta ár. Þ6 ber vart aö skoöa sýninguna sem yfirlit yfir þaö sem höfund- ur hefur unniö I þessi efni; til þesser sýningin of smá I sniö- um og eílaust vantar hér ýmis timabil inn I. Svavar hefur ööru fremur veriö hinn kraftmikli expressjónisti I íslenskri ab- straktlist, i sinum voldugu olíu- málverkum, þar sem tilfinn- ingarik og óheft tjáning hafa sett stærstan svip á verk hans. Þó vissulega beri ekki aö skoöa þessar myndir hér á sýningunni sem aödraganda aö stærri oliu- verkum — heldur sem sjálfstæö verk, mótuö af þeim eiginleik- um efnisins sem unniö er i, þá getur hér aö lita ýmis tilbrigöi viö formhugmyndir sem hann hefur yfirfært I oliu og gefiö þeim þar annaö gildi. Gott dæmi um þetta er ein elsta myndin á sýningunni, „Smá- formadans”, frá þvi upp úr 1940, sem einkennist af finlegu sam- spili létttengdra og smágeröra forma og svipar um margt aö uppbyggingu til hinna voldugu oliuverka hans frá fimmta ára- tugnum, sem Eriendur I Unu- húsi kallaöi „fúgustilinn” I list Svavars. Grimur. Griman var mörgum dönsk- um framúrstefnumanninum hugstætt myndefni á áratugnum 1940-50 — og svo var einnig um Svavar á þeim tima, en hann Gulgrlma stóö þar I fremstu viglinu. Nokkur verk af þessu tagi gefur hér á aö lita svo sem vatnslita- myndirnar, „Grima 1,11,111,” og „Gulgrima”, þó aöeins helstu kenniform myndefnisins standi eftir og vart þaö — umbreyttafhófsemi i ljóörænan samleik. Upp úr 1950 má vel greina ýmsar breytingar I list Svav- ars. Sá voldugi sprengi kraftur sem einkennt haföi oliu- verk hans alla tiö vék nú til hllöar fyrir hamdari og yfirveg- aöri uppbyggingu og hér á sýn- ingunni má einmitt sjá nokkur tilbrigöi viö þessi formstef. 1 kitarmyndunum , t.d. „Flax”, „Hraungigja”, „Fall”, beitir hann aögreindum litaflötum, þjappar þeim saman i knappa hrynjandi eða eykur á hraöa þeirra og innbyröis spennu meö hvatlegri og áþreifanlegri hand- skriftinni. Sjálf handskriftin veröurhérmikilvæg, þar eö hún felur I sér ákveöiö tjáningar- gildi og veröur meginhreyfingu formanna áhersluauki. Marg- visleg þróttmikil hreyfing form- anna setur einnig meginmark á myndir frá tveim siöustu árum eins og „Vigindi 1,11”, „Sam- fundir” og „Ferskeytlubrögö”, þar sem samhangandi lita- slóöar eru ööru fremur ráöandi — hlykkjast um flötinn og búa jafnframt yfir rikara flugi og þenslu. Þegar á heildina er litiö, eru þaö e.t.v. fyrst og fremst vatns- litamyndirnar sem draga aö sér athygli. 1 þeim er aö finna hiö sérstaka gildi efnisins þegar léttur og ljóörænn eiginleiki þess er laöaöur fram og hnit- miðun og kunnáttusemi höfund- ar nýtur sin vel. Ólafur Kvaran. Sýning Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur Dagana 2. til 12. april hélt Guö- rún Svava Svavarsdóttir sina fyrstu einkasýningu i Galleri Súm. Guðrún stundaöi nám við Myndlistarskóiann viö Freyju- götu og var siöan eitt ár viö nám i Moskvu. Aö undanförnu hefur Guörún unnið fyrir leikhúsin, gert leikbrúður, tjöld og búninga. Fyr- ir rúmu ári fór hún aö mála á ný eftir alllangt hlé og sýnir nú af- raksturinn af þeirri vinnu. Á sýn- ingunni eru 15 oliumálverk og all- margar teikningar. Þegar teikningar Guörúnar eru skoðaöar kemur strax I ljós áhugi hennar á mannslikamanum og hreyf.fngum hans. Guðrún er mjö| góöur teiknari. Meö stultum, brotnum og lifandi linum tekst henni aö ná fram hreyfingu módelsins, sem oft er i óvanaleg- um og flóknum stellingum. 1 mál- verkunum ieitar Guörún ekki iangt yfir skammt aö viöfangs- efnum. Myndirnar fjalla um hennar eigin heim, fjölskyldu og vini og sýna jafnvel ákveöin atvik eöa augnablik, sem unnin eru út frá ljósmyndum. Þvi viröist rétt að lita á málverkin sem eölilegt framhald af teikningunum, og þjálfun hennar á þessu sviði kemur hér greinilega aö góöum notum. Styrkur Guörúnar er ein- mitt fólginn i þvi valdi sem hún hefur á mannslikamanum, sem stundum er sýndur i óvanalegum stellingum skammvinns augna- bliks. Þetta á til dæmis viö um myndina af Hlif, systur listakon- unnar, og mynd af dóttur hennar Védisi i hópi stytta. Viö þetta má svo bæta aö Guörún hefur sérlega næma tilfinningu fyrir fötum, jafnt fyrir áferö, fellingum og munstri I efni, en þessi atriði skipta miklu máli, þegar kalla skal fram nærveru fólks I mynd- um. Veiki punkturinn I verkum Guörúnar er hins vegar, aö min- um dómi, bakgrunnur myndanna, umhverfiö sem fólkiö er fellt inn I. 1 útimyndunum er græni liturinn of samfelldur og sterkur og hættir þvi til aö bera persónurnar ofur- liði. Eitthvaö svipaö má finna aö þremur myndum af Baldursgötu 9, þar sem litirnir eru ekki nógu vel samstilltir i rýminu.meö þeim afleiðingum að einn þeirra veröur yfirgnæfandi og heildarsvipur myndanna raskast. Framangreind atriöi gera það að verkum, að nokkur byrjenda- bragur erá myndunum, en á móti kemur leikni Guörúnar i aö fara með mannslikamann, en á þvi sviöi sýnir hún ótviræöa hæfi- leika. Og þegar haft er I huga, hversu fátjtt er, aö fjallað sé um mannfólkið á raunsæjan hátt i is- lenskri myndlist, virðist Guörún fara hér inn á spennandi braut, sem hugsanlega gæti gefiö mikla möguleika. Guöbjörg Kristjánsdóttir Védls i Hoorn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.