Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.04.1977, Blaðsíða 18
18. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. aprll 1977 ■ útvarp /UflílUClCIQUf 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarroö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er I siman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur á Dalvík. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Concertogrosso i a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Handel. Hátiðarhljómsveit- in i Bath leikur, Yehudi Menuhin stj. b. Fagottkon- sert i B-dúr eftir Johann Christian Bach. Fritz Henker og kammersveitin i Saar leika, Karl Ristenpart stj. 11.00 Messa i Kópavogskirkju (Hljóðr. 27. f.m.) Séra Sigfinnur borleifsson á Stóra-Núpi predikar. Séra Arni Pálsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hugleiðing um, hvers- vegna Jón Sigurðsson var ekki á þjóðhátiöinni 1874. Lúðvik Kristjánsson rithöf- undur flytur siðara hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Stuttgart. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins leikur, Daniel Oren stj. a. „Gigues” og „Rondes de printemps” eftir Debussy. b. Sinfónia nr. 7 i A-dúr eftir Beethoven. 15.00 „Lifið er saltfiskur”, — annar þáttur. Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jóns- son. Tæknimaöur: borbjörn Sigurðsson. 16.00 Islensk einsöngslög.Snæ- björg Snæbjarnardóttir syngur, ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16. Staldrað við á Snæfells- nesi. Jónas Jónasson ræöir við Grundfirðiriga; — þriðji þáttur. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litii Björn” eftir Halvor Floden. Freysteinn Gunnarsson isl. Gunnar Stefánsson les (5). 17.50 Stundarkorn með Virgil Fox organleikara. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Visur Svantes-, — annar hluti.Hjörtur Pálsson þýöir 0 sjónvarp /unnudcigui 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Sýnd verður mynd um svöl- urnar litlu og mynd um einkennilega veru, Snúðinn, sem er úti i bæ að horfa á krakka. Siðan er mynd um Ragga, sem er aö hjálpa mömmu sinni og aö lokum fyrsta myndin af þremur frá Sviþjóð i mynda- flokknum bað var strið i heiminum, Barbro segir frá. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rlður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.05 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Daglegt lif i dýragarði. bessi mynd, sem tekin var i kafla úr bók eftir Benny Andersen og kynnir lög á hljómplötu, sem Povl Dissing syngur. borbjöm Sigurösson les þýöingu visnatextanna i óbundnu máli. 20.20 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal. Einleikarar: Guðný Guðmundsdóttir, Jörgen Besig, Duncan Campell og Péturs borvaldsson. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. a. „Titus”, forleikur eftir Mozart. b. „Concertone” i C-dúr eftir sama höfund. 20.55 Frá kirkjuviku á Akureyri i fyrra mánuði. Helgi Bergs bæjarstjóri flytur ræðu i Akureyrar- kirkju. 21.25 Gestur i útvarpssal: Viktoria Spans frá Hollandi syngur islensk þjóðlög, Lára Rafnsdóttir * leikur á pianó. 21.45 „Messan á Mosfelli.”, þjóðsaga eftir Einar B enedikts son. Baldvin Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudogur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl.7.00, 8.15og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Péturssori pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Hreinn Hjartar- son flytur (einnig tvo næstu daga). Morgunstund barn- annakl. 8.00: Geirlaug bor- valdsdóttir byrjar að lesa „Málskráfsvélina” fftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Eðvald B. Malm- quist ráðunautur fjallar um spurninguna: Hvernig er kartöflurækt hagkvæmust þjóðinni? tsienskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhijómsveit útvarps- ins i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-dúr eftir Alexand- er Borodin, Gennadi Rozhdestvenský stj. — Arthur Grumiaux og Lamoureuxhljómsveitin i Paris leika Fiðlukonsert nr. 5 i a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps, Manuel Rosenthal stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. dyragarðinum i Lundúnum, lýsir störfum og viöhorfum þeirra, sem I garðinum vinna. Einnig er fylgst með dýrunum og gestum, sem koma i garðinn. býðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 21.15 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Köld eru kvennaráð. býðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Skrafað við skáldið. Gripið niður i viðt.þætti við Halldór Laxness, sem Sjón- varpiö hefur flutt á undan- förnum árum. bessi þáttur var að stofni til fluttur á sjötugsafmæli skáldsins 23. april 1972, en er nú endur- sýndur með nokkrum breytingum. Samantekt Eiður Guðnason. 22.55 Að kvöldi dags. Arni Sigurjónsson bankafulltrúi flytur hugleiðingu. 23.05 Dagskrárlok 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson isl. Astráður Sigursteindórsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist a. Pinaó- sónaía nr. 1 eftir Hallgrim Helgason. Jórunn Viðar leikur. b. „Alþýöuvísur um ástina”, lagaflokkur eítir Gunnar Reyni Sveinsson. Söngflokkur syngur undir stjórn höfundar. c. „Mild und meistens leise” eftir borkel Sigurbjörnsson. Haf- liöi Hallgrimsson leikur á selló 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. "Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dagbjört Höskuldsdóttir i Stykkishólmi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Ofan i kjölinn. Kristján Arnason stjórnar bók- menntaþætti. 21.10 Frá tónlistarhátið i Berlin í fyrrasumar. Tónskáldakvartettinn leik- ur Strengjakvartett op. 11 eftir Samuel Barber. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú bórdis” eftir Jón Björnsson Herdls borvaldsdóttir leik- kona les (8) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kristnilif Séra borvaldur Karl Helga- son æskulýðsfulltrúi og Guömundur Einarsson sjá um þáttinn. 22.55 Kvöldtónieikar a. „Moldá”, þáttur úr tónverkinu „Föðurlandi minu” eftir Smetana. Filharmoniusveitin i Berlin leikur, Ferenc Fricsay stj. b. ítalskar kaprisur eftir Tsjaikovský. Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur, Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódia nr. 1 eft- ir Liszt. Sinfóniuhljómsveit- in i Bamberg leikur, Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn” eftir Johann Strauss. Sinfóniu- hljómsveit Berlinarút- varpsins leikur, Ferenc Fricsay stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Sextánda vorið (L) Finnsk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Lauri Törhönen. Aðalhlutverk Anne Konttila og Tarja Heinonen. Marja er 16 ára skólastúlka. Gamall draumur hennar rætist, þegar hún eignast mótorhjól. býðandi Kristln Mantyla. (Nordvision- Finnska sjónvarpið) 22.00 Hvers er að vænta? Maöurinn og umhverfið. Bandarisk fræðslumynd um þau áhrif, sem iðnmenning tuttugustu aldar hefur á umhverfið. býöandi Július Magnús. bulur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskrárlok. mÓAUClCIQUI f Œikf'Elag 2(2 REÝKJAVÍKyR STRAUMROF i kvöld. Uppselt Laugardag kl. 20:30. BLESSAÐ BARNALAN frumsýning þriðjudag. Uppselt önnur sýning miðvikudag. Uppsclt. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20:30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20:30. Miðasalan i Iðnó frá kl. 14:00 til kl. 20:30. Simi 16620. WÓDLLIKHÖSID. DÝRIN I HALSASKÓGI i dag kl. 14, þriðjudag kl. 16. Uppselt. Sumardaginn fyrsta kl. 15. LÉR KONUNGUR i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. I GULLNA HLIÐIÐ þriðjudag kl. 20. 40. sýn. sumardaginn fyrsta kl. 20. Litla sviöið: ENDATAFL miðvikudag kl. 21. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. SKIPAÚTGCRB RIKISINS Nemendaleikhúsið m/s Esja fcr frá Reykjavfk mánudaginn 25. þ.m., vestur um iand i hringfcrð. þriðjudag, miðvikudag og til hádegis á föstudag tii Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Sigluf jarðar. ólafsfjarðar, Akurcyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, bórshafnar og Vopnafjarðar. m/s Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 20 þ.m., til Breiða- fjarðarhafna og Patreksfjarð- ar. þriðjudag og til hádegis á mið- vikudag. Etw TILBONAI<%7 r Á 3 MÍN.! ' ÍPSSA/VWNDI Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveituten'gingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) MuniA alþjoðiegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS (SLANDS Frumsýning mánudagskvöld- iö 18. april kl. 20.30 i Lindarbæ. Leikstjóri Petr Nicka Tónlist Fjóla ólafsdóttir 2. sýning fimmtudaginn 21. april 3. sýning sunnudaginn 24. april Miðasala frá kl. 17 alla daga. Slmi 21971 Tjarnarbær 'Qskdr íjisl&sori pmqMœilíg gamanm^nd verður sýnd i dag kl. 3 Miðasaia frá kl. 1. Þjóðviljinn óskar að ráða afgreiðslustjóra frá næstu mánaðamótum. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist útbreiðslustjóra blaðsins ekki siðar en 22. april nk., og veitir hann frekari upplýsing- ar. Húsnæði óskast Óskum eftir ibúð fyrir lsta mai. Erum tvö. Þeir sem vildu sinna þessu hringi i i sima 12607.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.