Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA S Sextán ára stórmeistari Maja Tsjiburdanidze, 16 ára gömul skólastúlka frá Tbilisi, höfuðborg sovétlýðveldisins Ge- orgiu i Kákasus, varð skákmeist- ari kvenna i Sovétrikjunum árið 1977, og jafnframt veitti Alþjóða- skáksambandið henni þá tiltilinn stórmeistari i skák. Aldrei áður i sögunni getur svo ungs skák- meistara, þótt sifellt fari fjölg- andi þeim ungu stúlkum, sem taka þátt i skákkeppni kvenna. En sigur Maju var i sjálfu sér rökrétt framhald af fyrri árangri hennar. Skákunnendur munu enn minnast hinnar spennandi undan- úrslitakeppni um heimsmeistara- titil kvenna i skák, þar sem Tsji- burdanidze vann sigur yfir hinni reyndu keppniskonu Elenu Akj- malovskaju, og skipaði sér þar með i sveit þriggja bestu skák- kvenna heims. Sl. ár var mjög árangursrikt, MeO harðfylgi og þjálfun hefst það. Maja og þjálfari hennar Eduard Gufeld. erfitt en ánægjulegt fyrir Maju. Þjálfari hennar, stórmeistarinn Eduard Gufeld, og Maja sjálf lita svo á, að öll fyrri mót, sem hún hefur tekið þátt i, hafi aðeins verið undirbúningur undir loka- prófið — úrslitaeinvigi heims- meistarakeppninnar. Maja er nemandi i tiunda bekk. Skák er ekki hennar eina áhuga- mál. Hún leggur stund á fron- tungu Georgiu og eftir að skólan- um er lokið ætlar hún að innritast i heimspekideildina. En sem stendur biða allir skák- unnendur spenntir eftir þvi að vita hver verða úrslitin i lokaein- vigi heimsmeistarakeppninnar. (apn) Maja Tsjiburanidze, yngsti stórmeistari I heimi, er nemandi i tiunda bekk Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. mars 1978 Starf aðalbókara hjá Akraneskaupstað er hér með auglýst laust til umsóknar með umsóknarfresti til 4. april n.k. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Akranesi 10. mars 1978 Bæjarritarinn á Akranesi. Aðalbókari Kauptilboð óskast i eftirtaldar vinnu- vélar: JCB-4C Traktorsgrafa árgerð 1965 á Reyðarfirði, gangfær. JCB-4C Traktorsgrafa árgerð 1965 á Isafirði, ógangfær. 2 Le Tourneau Skófluvagnar (Scraper) 10 Cu. Yd. árgerð 1963 i Borgarnesi. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Véladeild Vegagerðar rikisins, Borgar- túni 5, Reykjavik, simi 21000, og hjá verk- stjórum Véladeildar á ofangreindum stöðum. Tilboðum sé skilað til Innkaupastofnunar rikisins, Borgartúni7, Reykjavik, fyrir21. mars n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Skákþing Islands 1978 Skákþing Islands verður haldið sem hér segir: Landsliðs- og áskor.flokkur 16/3-27/3 ’78 Meistara- og opinn flokkur 18/3-27/3 78 Drengja- og telpnaflokkur 24/3-27/3 78 Þátttöku skal tilkynna i sima 75893 eigi siðar en 16/3 78 kl. 22.00. Stjórn Skáksambands íslands Odýr og DOISKIi25a rumgoöur c—hat tap — Hámarkshraöi 155 km. — Bensineyðsla um 10 litrar per 100 km. — Kraftbremsur meö diskum á öllum hjólum — Radial-dekk — Tvöföld framljós með stillingu. — Læst bensinlok. — Bakkljós. — Rautt Ijós i öllum huröum. — Teppalagöur. — Loft- ræstikerfi. — oryggisgler. — 2ja hraða miöstöð. — 2ja hraöa rúöuþurrkur. — Rafmagnsrúðusprauta — Hanskahólf og hilla — Kveikjari. — Litaður bak- sýnisspegill. — Verkfærataska. — Gljábrennt lakk. — Ljós i farangursgeymslu. — 2ja hólfa kaborator — Synkronesteraöur girkassi. — Hituö afturrúöa. — Hallanleg sætisbök. — Höfuðpúðar. AUt þetta fyrir kr. 1.700.000.- Til öryrkja kr. 1.820.000,- STATION kr. 1.820.000,- Til öryrkja kr. 1.410.000 Umboðsmaður okkar er á Akureyri er VAGNINN S.F.: Furuvöllum 9 — simi (96) 11467 FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Ddvíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35 Símar 38845 — 38888

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.