Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 12. mars' Í97S ' ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 1S ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuö innan 14 ára. Athugiö breyttan sýngartíma. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Allra slöasta sinn. Dularfulla eyjan. Sýnd kl. 15.00. LAUQARAS — fl Crash Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lyon, John Ericson ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Jói og baunagrasið. Sýnd kl. 3.00 Æsispennandi ný, bandarlsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bláfugl Sýnd kl. 3 Siöustu sýningar. mmm Orrustan við Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarisk stór- mynd, er fjallar um mann- skæöustu orrrustu siöari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavis- ion. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö Bönnuö börnum. Sýningum fer aö fækka. Þjóðfurinn frá Bagdad Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Eglantine Ljómandi falleg frönsk lit- mynd. Leikstjóri Jean-Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Berlingske Tidende gaf þess- ari mynd 5 stjörnur og Extra- Bladet 4. TÓNABÍÓ Gauragangur i gaggó t>að var siðasta skólaskyldu- áriö... siöasta tækifærið til að sleppa sór lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben AÖ- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vilta vestrið sigrað 51 Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö ISLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 oskubuska AIISTURBÆJARRÍfl Maöurinn á þakinu (Mannen pá taket) B0 WIDERBERG » MAHDEN nt/TAGET , Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggö á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur veriö aö undanförnu miödegissaga útvarpsins. Aöalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd viö metaösókn sl. vetur á Norður- löndum. BorHuÖ innan 1+ ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Lögreglustjórinn i Villta Vestrinu Sýnd kl. 3. Bærinn sem óttaðist sólarlag eða Hettu- morðinginn IRI An AMERICANINTERNATIONAL Release Starnng BEN JOHNSON ANDREW PfllNE DAWN WELLS Sérlega spennandi ný banda- risk litmynd byggö á sönnum atburöum. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Barnasýning kl. 3 Amma gerist bankaræningi My fair lady Sýnd kl. 3, 6.30 - salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michacl York ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9 og 11 Allir elska Benji Sýnd kl. 3.00 Allra siöasta sinn. -salur' Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráöskemmtileg sakamálamynd i lituin. Michael York, Angcla Land- bury. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan IG ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur Persona Hin (ræga mynd Ingmars Bergmans meö Bibi Anderson og Liv Ulltnann ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 6, 7, 8.50 og 11.05 apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 10.-16. mars er I Holts Apotcki og Laugavegs Apotcki. Nætur- og helgidaga- varsla er í Holts Apoteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjörður: Hafnarfjar Öarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabfiar Reykjavik — similllOO Kópavogur — simi 11100 Seltj.nes. — simi 11100 Hafnarfj.— simi5 1100 Garðabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik— simi 111 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi51100 Garðabær— simi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspitali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30, Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaðarspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Siysavarðstofan slmi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp lýsingar um lækna og lyfja þjónustu í sjálfsvara 1 88 88 Tannlæknavakt er I Heilsu verndarstöðinni alla laugar daga og sunnudaga frá kl 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. bílanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i slma 5 13 36. Hitaveitubilanir.simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aÖ fá aöstoð borgarstofnana. As-prestakall Kirkjudagurinn verður sunnu- daginn 12. mars. næstkomandi og hefst meö messu aö Noröurbrún 1 kl. 14.00.. — Kirkjukór Hvalsnesskirkju kemur i heimsókn. Kaffisaia, veislukaffi. Kökum veitt mót- taka frá kl. 11.00 á sunnudags- morgni. Skiöamót Reykjavikur i barnaflokkum 12 ára og yngri verður haldiö i Skálafelli um helgina, 11.—12. mars. Mótið hefst báöa dagana kl. 13. — Skiðadeild K.R. Frá Náttúruiækningafélagi Reykjavíkur. Fræöslufundur veröur mánu- daginn 13. mars næstkomandi kl. 20.30 i matstofunni aö Laugavegi 20B. Erindi: Manneldismál. Snorri Páll ’ Snorrason yfirlæknir flytur. AUir eru velkomnir. 25 ára afmæli Bústaöasóknar veröur mánudaginn 13. mars kl. 8.30 i Safnaðárheimilinu. — Skemmtiatriði. Prentarakonur. Aöalfundur kvénfélagsins Eddu veröur 13. mars i Félagsheimilinu kl. 8.30 Kvik- myndasýning. Kvennadeild Baröstrendingafélagsins, heldur fund aö Hallveigarstig 1. þriöju hæö næstkomandi þriöjudagskvöld kl. 8.30. Félagskonur og velunnarar eldra fólksins fjölmenniö á fundinn. 25 ára afmæli kvenfélags Bústaöasóknar verður mánu- daginn 13. mars kl. 8.30 i safnaöarheimilinu. Skemmti- atriði. Tilkynnið þátttöku i sima 34382, Ellen og 38782, Edda, fyrir 10. mars næst- komandi. — Stjórnin. dagbók .7 AKG83 D65 AD93 9842 6 AKG108743 DG653 72 9 87642 SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudaginn 12. mars Kl. 10. 1. Gönguferðum Svína- skarö. Fararstjóri: Finnur Jóhannesson. 2. Gönguferö á skíöum. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarn- ar. Kl. 13 l.Gönguferö á Meöal- fell. Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir. 2. Fjöruganga I Ilvalfiröi. Fararstjóri: Sig- uröur Kristinsson. — Verö kr. 1500 i allar feröirnar. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. — Feröafélag tslands. Feröir uin páskana 23.-27. mars: Þórsmörk: 5 dagar og 3 dag- ar, 23. marz og 25. marz kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi. Auk þess dagsferöir alla dagana. Nánar auglýst siöar. Upplýsingar og farmiöasala á sláifstofunni, öldugötu 3. — Feröafélag tslands. Feröafélag Isiands heidur kvöldvöku í Tjarnarbúð 16. mars. kl. 20.30. Agnar Ingólfs- son flytur érindi meö myndum um lifriki fjörunnar. Aögang- ur ókeypis, en kaffi selt aö er- indi loknu. Allir velkomnir an húsrúm leyfir. Féröafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Sunmid. 12/3 1. kl. 10.30 Gullfoss, enn i vetrarskrúöa og viöar. Farar- stj: Jón I. Bjarnason. Verö. 3000 kr. 2. kl. 10.30. Hengill, Innsti- dalur. Fararstj. Kolbeinn Arnason Verö. 1500 kr. 3. kl. 13 Innstidalur. ölkeldur og hverir þar sem alltaf má baða sig.-Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð. 1500 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSI, vestanveröu. — Útivist. spil dagsins I eftirfarandi spili tra stórmóti BR náöu flest N-S pörin hinni góöu hjarta- slemmu. A einu boröi fann örn Guömundsson skemmtilega vörn, þá einu sem gerir sagn- hafa erfitt fyrir: söfn AK10 D10954 2 KG105 í sex hjörtum suöurs spilaði örn ,,vitaskuld” lágum tigli, sagnhafi hitti aö sjálfsögöu ekki á aö láta drottningu, og lauf til baka banaöi slemm- unni. I þessari setu áttust viö Jón-Sverrir og Göthe-Morath. Sviarnir i N-S. N opnaði á 2 H, 3 gr. hjá suðri (13-15, hjarta- stuöningur). Sverrir i vestur geröi sér litiö fyrir stökk i 5 lauf! Þaö útiiokaði að sjálf- sögöu frekari slemmu tilraun- ir og 5 T, doblaöir, uröu loka- samningurinn. Arangurinn 900 til N-S, reyndist góð skor fyrir A-V. krossgáta Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúrugripasafniö — viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Ásniundargarður — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garöinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opið mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opiö alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. brúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Jóni Þor- steinssyni^ i Grundarfjaröar- kirkju. Jona Björg Ragnars- dóttir og Smári Guðmundsson. Heimili þeirra er aö Grundar- götu 18. Grundarfiröi. — Stúdio Gúðmundar Einholti 2. Lárétt 2 höfuöborg 6 hæöir 7 drykkur 9 eins 10 greinar 11 sjór 12 til 13 spilda 14 beina 15 æfir. Lóörétt: 1 hindraði 2 söng 3 mat 4 tónn 5 gata 8 stafurinn 9 hús 11 kveikur 13 nærast 14 byrði. Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 1 fangar 5 nær 7 æþ 9 skot 11 krá 13 afl 14 járn 16 næ 17 auk 19 orðaði. Lóörétt: 1 flækja 2 nn 3 gæs 4 arka 6 atlæti 8 þrá 10 ofn 12 árar 15 nuö 18 ka. bókabíll Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrlsateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00-16.00. Iláaleitishvcrfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. MiÖbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhvcrfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. x Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautmiövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. Hugmyndin er nokkuö góö, hann hefur alla vega ekki fellt enn þá... Ef yöur er þaö ekki þegar ljóst þá vil ég upplýsa yöur um þaö aö þér eruö aö skera í handlegginn á mér... gengið SkráS íri Elnlng Kl. 13.00 Kaup Sala 9/3 1 01-Si.ndarfkiarioll?r 253. 20 253,80 * 1 02-Ste rlingspund 488.40 489. 60* 1 03- E^a nadadollar 225, 40 226, 00* 100 04-Danskar krónur 4531,80 4542. 50* 100 05-Norskar krénur ■47 5 7 , 60 4768, 90* 100 06 - Sarnska r Krónnr S494,20 5507, 20* 100 07-Finnsk mörk 6096, 80 6111, 20* 100 08-Franskir Trant,nr 5233. 60 5246, 00* 100 09-Belp. frarkflr 801, 80 803.70* 100 10-Svissn. írankar 13177,20 13208,40 * 100 11 -Cyllini 11681, 10 1 1708, 80 * 100 1 2-V. - t>ýzk mörk 12480,30 12509,90 * 100 13-Lirur 29.65 29,72 * 100 14-Austurr. Sch. 1731,90 1736, 00 * 100 15-Escudos 621, 00 622. 40 * 8/3 ioo 16-Peseta r 315, 70 316.40 j 9/3 100 17-Yen 108.24 108,50 * kalli klunni — Þegar þú ert búinn aö dusta af — Hjálp, viödettum upp á viö, eigum þér Maggi, eigum við þá ekki aö við nú ekki aö gefa þessa konungs- rannsaka hvað þaö er sem viö rák- heimsókn upp á bátinn og flyta okkur umst á? aftur i bátinn Mariu Júlíu. Hér rek- umst viö á svo margt sem viö þekkjum ekki! — Hvaö segiði, þekkiöi þiö ekki kónginn á norðurpólnum? Ég var einmitt úti aö skyggnast um eftir ykkur, — ég hef beöiö lengi eftir ykkur, ég les nú lika dagblöð- in!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.