Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. mars 1978 Styrktar- og minningarsjóður Samtaka Astma- og Ofnæmissjúklinga veitir i ár styrki allt að 500.000,- krónur. Tilgangur sjóðsins er: a. að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. b. að styrkja lækna og aðra, sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu i meðferð þeirra, með framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrkinn ásamt fylgi- skjölum, skulu hafa borist sjóðstjórn i pósthólf 936 fyrir 12. april 1978. Sjóðstjórnin Vinnuveitendur í Málm- og skipasmíðagreinum Samband málm- og skipasmiðja boðar til áriðandi fundar allra aðildarfyrirtækja sinna mánudaginn 13. mars kl. 16.00 i húsakynnum Vinnuveitendasambands Is- lands Garðarstræti 41. Fundarefni: 1. Aðgerðir vegna yfirvofandi rekstrar- stöðvunar málmiðnaðarfyrirtækja sökum langvarandi tapreksturs þjónustugreina og aðgerðarleysis verðlagsyfirvalda. 2. önnur mál. Bilgreinasambandið Félag blikksmiðjueigenda. Félag dráttarbrauta og skipasmiðja Meistarafélag járniðnaðarmanna Hjúkrunarfélag Islands Fundur verður haldin i Hreyfilshúsinu við Grensásveg þriðjudaginn 14. mars n.k. og hefst kl. 20.30. Fundarefni: úrskurður kjaranefndar. Stjórn og kjararáð H.F.í. úivarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Morguntónleikar a. Konsert fyrir tvær fiölur og kammersveit eftir Antonio Vivaldi. Susanne Lauten- bacher og Ernesto Mampaey leika meö kammersveit Max Steiners, Wolfgang Hofmann stj. b. 1. Passacaglia i d-moll eftir Dietrich Buxtehude. 2. Chaonna i f-moll eftir Johann Pachelbel. Peter Hurford leikur á orgel. c. Triósónata i C-dúr eftir Georg Philip Telemann. Antwerpen-einleikararnir leika. d. Sinfónia nr. 3 i D-dúr eftir Johann Stamitz. Einleikarasveitin i Liege leikur, George Lemaire stj. 9.30 Veistu svarið? 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, — framh.Pianókonsert i C-dúr (K467) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Dinu Lipatti og Hátiöarhljóm- sveitin i Luzern leika, Herbert von Karajan stj. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 13.20 Félagsleg þróun i málefnum vangefinna Margrét Margeirsdóttir félagsráög jafi flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar frá ungverska útvarpinu. a. Sellókonsert i B-dúr eftir Boccherini. b. ,,Ah, lo previdis”, konsertaria eftir Mozart. c. Sellókonsert eftir Lalo. Flytjendur: Szilvia Saad sópransöngkona, Miklos Perenyi sellóleikari og Filharmóniusveitin i Búdapest, ErvinLukacsstj. 15.00 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfðaeyjum, IV. þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Létt tónlist frá austurríska útvarpinu. 16.25 Þriðjudagurinn 7. mars Dagskrá um lifið i Reykja- vik þennan dag. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (15). 17.50 Harmónikulög 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 „Elskarðu mig...’ Þriöja dagskrá um ástir i ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar sjónvarp sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur. 12. þáttur. Bókstafstrú og efa- semdirDrottinn hófst handa um sköpun heimsins sunnu- daginn 23. október árið 4004 fyrir Krists burð. Lengi vel var litlum andmælum hreyft viö þessari staðhæf- ingu og fjölda annarra i h'k- um dúr. En þar kom, aö far- ið var að gagnrýna ýmsar kenningar kirkjunnar, eftir þvi sem visindum og þekk- ingu fleygði fram. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar (L) U msjónarmaður Ásdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik ólafs- son. Hlé 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.30 Maður er nefndur Ragnar H. Ragnar Ragnar Hjálmarsson Ragnar frá Ljótsstöðum i Laxárdal hef- ur lengi verið skólastjóri meö honum: Olalur Örn Thoroddsen og Þórunn Pálsdóttir. 19.50 Sinfóníuhljómsveit tslands leikur I útvarpssal. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann og Siguröur Björnsson. Einleikari á klarinettu: Sigurður I. Snorrason. Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. „Ombra mai fu”, aria úr Xerxes eftir Handel. b. „Wie nahte mir der Schlummer”, aria úr Töfraskyttunni eftir Weber. c. „Si mi chiamano Mimi”, aria úr La Boheme eftir Puccini. d. ,,0 mio babbino caror’, aria úr Gianni Schicchi eftir Puccini. e. Konsertina fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Weber. 20.30 Útvarpssagan: „Píla- grimurinn” eftir Pá’r Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (7). 21.05 tslensk einsöngslög, X. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Friðrik Bjarnason, Jónas Tómasson og Pétur Sigurðsson. 21.30 Umkynlíf, — siðari þátt- ur. Fjallað um breytinga- skeið kvenna o.fl. Umsjón: Gisli Helgason og Andrea Þórðardóttir. 22.00 Prelúdia og fúga i e-moll op. 35 eftir Mendelssohn Rena Kyrjakou leikur á pianó. 22.10 tþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Konsert fyrir lútu og hljóm- sveit eftir Kohaut. Julian Bream leikur með Monteverdi-hljómsveitinni, John Eliot Gardiner stj. b. Tvfsöngvar eftir Brahms. Judith Blegen og Frederica von Stade syngja: Charles Wadsworth leikur á píanó. c. Konsertiha i e-moll fyrir horn og hljómsveit eftr Weber. Barry Tuckwell leikur með St.-Martiin-the- Fields-hljómsveitinni, Nev- ille Marriner stj. sveit- 23.30 Frettir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnirkl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Eirikur J. Eiriksson pró- fastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9,15: Guðrún Asmundsdóttir helduráfram aðlesa söguna „Litla húsiö i Stóru-Skóg- um” eftir Láru Ingalls Wilder i þýðingu Herborgar Friðjónsdóttur; Böövar Guðmundsson þýddi ljóðin (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslenskt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar. Gömul Passiusálmalög I út- setningu Sigurðar Þórðar- sonar kl. 10.45: Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja: Páll tsólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. Nútima- tónlist kl. 11.15: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lensk tónlist a. Fimm litil pianólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gisli Magnússon leikur. b. Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson við ljóð eftir Stephan G. Stephansson og Kristján frá Djúpalæk: Guðmundur Jónsson syngur: strengja- kvartett leikur með. c. Þor- geirsboli”, balletttónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ingólfur Guðmundsson lekt- or talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnf reðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „1 Hófa- dynsdal" eftir Heinrich Böll Frans Gislason islenskaöi. Hugrún Gunnarsdóttir les (3) 22.20 Lestur Passiusálma Hafsteinn örn Blandon guð- fræðinemi les 41. sálm 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. Pianókvintett i A-dúr „Sil- ungakvintettinn” op. 114 eftir Franz Schubert. Clifford Cruson og félagar i Vinaroktettinum leika. b. Serenaða nr.2. iF-dúrop. 63 eftir Robert Volkmann. Ungverska kammersveitin leikur: Vilmos Tatrai stjórnar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Tónlistarskólans á ísafirði, organleikari kirkjunnar og stjórnandi Sunnukórsins og er nú löngu þjóðkunnur fyrir tónlistarstörf sin. Ragnar hefur gert viðreist um dagana. Meðal annars var hann tæpa þrjá áratugi i Vesturheimi við nám og störf. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.40 Kameliufrúin (L) Bresk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Alexandre Dumas yngri. Aðalhlutverk Kate Nelligan og Peter Firth. Hin fagra heimskona Marguerite Gautier hefur fremur illt orð á sér meðal fyrirfólks Parisarborgar. Hún er tæringarveik og sér, að hverju stefnir, þegar ungur maður, Armand Du- val, hrifst af fegurð hennar. Hann er févana, en tekst að telja hana á að láta af mun- aðarlifi sinu og flytjast með sér upp i sveit. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Siðari hluti myndarinnar er á dag- skrá sunnudaginn 19. mars. 22.30 Að kvöldi dags (L) Esra Pétursson læknir flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 20.45 Framtiðarhorfur i islenskum landbúnaði (L). Umræðuþáttur i beinni út- sendingu. Stjórnandi Hinrik Bjarnasón. 21.35 Else Kant (L) Danskt sjónvarpsleikrit i tveimur hlutum, byggt á tveimur skáldsögum, sem norski rit- höfundurinn Amalie Skram samdi á siðasta ára- tug nitjándu aldar. Sjónvarpshandrit Kirsten Thorup. Leikstjóri Line Krogh. Aðalhlutverk Karen Wegener. Sögur Amalie Skram eru byggðar á reynslu hennar sjálfrar. Sögupersónan Else Kant finnur til sárrar sektar- kenndar vegna þess, að hún treystir sér ekki til að sinna nægilega vel bæði húsmóð- urhlutverki og ritstörfum. Hún fer af fúsum vilja á geðsjúkrahús til stuttrar dvalar, að hún hyggur. Sið- ari hluti leikritsins verður sýndur næstkomandi mánu- dagskvöld. Þyðandi Dóra Hafsteinsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.