Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 12.03.1978, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. mars 1978 LEIKFELAG REYKIAV'lKUR SKALD-RÓSA. I kvöld. Uppselt. Fimmtudag. Uppselt. REFIRNIR. 3. sýn. þriðjudag. Uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýn. föstudag. Uppselt. Blá kort gilda. SAUMASTOF AN. Miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620. Kópavogsleikhúsið Hinn bráðskemmtilegi gam- anleikur Jónsen sálugi eftir Soya Sýning mánudag kl. 20.30. Simar 41985 og 44115 Flugleiðir hf. Aðalfundur Flugleiða h/f verður haldinn föstudaginn 14. april 1978 i Kristalssal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13:30. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavikurflugvelli, frá og með 7. april n.k. til hádegis fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar i hendur stjórnarinnar eigi siðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að sækja hlutabréf sin i Flugleiðum h/f, eru beðnir að gera það hið fyrsta. Stjórnin fWÓÐLEIKHÚSIfl ÖSKUBUSKA 1 dag kl. 15 TÝNDA TESKEIÐIN I kvöld kl. 20 Tvær sýningar eftir. STALÍN ER EKKI HÉR Fimmtudag kl. 20 Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT I kvöld kl. 20.30 briðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum i kvöld kl. 20 og 22 Miðasala þar 2 timum fyrir sýningu. Nemendaleikhús 4-S L.t. frumsýnir leikritið „ Fansjan" eða „Umskiptin" eftir David Hare i Lindarbæ mánudaginn 13. mars kl. 20.30 Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikmynd: Guðrún Svafa Svafarsdóttir UPPSELT 2. sýning miðvd. 15. mars kl. 20.30 3. sýning fimmtud. 16. mars kl. 20.30 4. sýning föstud. 17. mars kl. 20.30. Maðurinn Framhald af bls. 16 kvikmyndatakan i siðasta hluta myndarinnar, þ.e. sjálfu umsátrinu um manninn á þakinu, er hreint og beint afreksverk. begar á heildina er litið, hlýtur Maðurinn á þakinu að teljast mjög frambærileg kvikmynd, vel unnin og spennandi, og að minu viti stendur hún bandariskum myndum af þessari tegund (þ.e. ley nilögreglumy ndum ) alls ekkert að baki, nema siður sé. Breiðholtsdeild Fundur I Breiðholtsdeild mánudagskvöld klukkan hálf niu i fundarsal Kjöt og Fisks, uppi, Seljabraut 54, Breiðholti II. Fundarefni: Kostningaundirbúningur, Framboðsmálin. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér nýja félaga. —Stjórnin. Hvergerðingar Fundur verður haldinn i kaffistofu Hallfriðar sunnudaginn 12. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tillaga uppstillingarnefndar vegna hreppsnefndarkosninganna. 3. Ónnur mál. Félagar fjölmennið. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Kópavogi efnir til fjögurra umræðufunda um þróun sósialiskrar hreyfingar á Islandi. Fyrstu tveir fundirnir verða haldnir dagana 13 og 14 mars og verður efni þeirra sem hér segir: 13. mars. Agreiningur innan verkalýðshreyfingarinnar á kreppuárun- um. Frummælandi, Svanur Kristjánsson. 14. mars. Kommúnistaflokkur Islands. Einar Olgeirsson tekur þátt i umræðunni og verður við svörum. Til undirbúnings er bent á greinina „Straumhvörf sem KFI olli” i Rétti nr. 4 l970.(Er til á skrifstofunni) Fundirnir verða haldnir i binghóli, Hamraborg 11 og hefjast kl. 20.30. Tveir siðari fundirnir verða haldnir 19. og 20. mars og verður efni þeirra auglýst siðar. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum heldur aðalfund sinn mánudaginn 13. mars n.k. kl. 20.15 i Snorrabuö i Borgarnesi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Litið við á skrifstofunni'! Alþýðubandalagið i Kópavogi Skrifstofan að Hamraborg 11 er opin mánudag til föstudags frá kl. 17—19. Félagar — litið inn, þó ekki sé nema til að lesa blöðin og fá ykkur kaffibolla. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Garðabæ Bæjarmálafundur Alþýðubandalagið i Garðabæ heldur fund þriðjudaginn 14. mars kl. 20.30 i Barnaskóla Barðabæjar. Dagskrá: 1. Tillaga uppstillinganefndar vegna bæjarstjórnarkosn- inganna. 2. Blaðaútgáfa. 3. Bæjarmálin. 4. önnur mál. — Stjórnin. sjávcnfréttír SÉRRIT ÞEIRRA SEM FYLGJAST MEÐ SJÁVARÚTVEGI Þar eru birtar greinar og fréttir um útgerð, fiskiðnað aflabrögð og fiskverð, markaðsmál, tækni og nýjungar, rannsóknir, skipasmiðar og sjómennsku. Þar eru birtar niðurstöður á sviði haf- og fiskirannsókna. Þar eru birt viðhorf sjómanna og útgerðarmanna og þeirra sem starfa við og stjórna fiskiðnaði. Þar eru birtar greinar um þjónustugreinar sjá- varútvegsins og erlendar fréttir og efni sem tengist sjávarútvegi landsmanna. Sjávarfréttir er mikilvægur upplýsingamiðill fyrir þá sem þurfa að ná beint til þess hóps, sem þeir þurfa að höfða til, með viðtækum upplýsingum. Sjávarfréttir er stærsti auglýsingamiðill á sviði sjá- varútvegs á islandi. Til Armúla 18, pósthólf 1193. Rvík. óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang IÁSKRIFTARSÍMI 823001 SJAVARFRETTIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.