Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. júnl 1978 Eflum þjÓL 1 Treystum Um leið og Kaupfélagið Fram sendir landsmönnum öllum bestu kveðjur i tilefni dagsins er minnt á þá staðreynd að samvinnu- verslunin, m.a. kaupfélögin, eru einn stærsti hlekkurinn i hinu daglega viðskiptalifi þjóðarinnar. Þeir sem versla við kaupfélögin skiptá um leið við eigin fyrirtæki, tryggja sinn hag og landsmanna allra. Kaupfélagið er bundið við héraðið, það er i eigu hinna föstu viðskiptavina og verður ekki slit- ið úr tengslum við þá. Ef til vill má segja að kjörorðið sé: ,, Að hafa ekki af öðrum — en hjálpa hver öðrum”. KAUPFÉLAGIÐ FRAM, Neskaupsstað Fjölþætt verslun og góð þjónusta við félagsmenn gerir kaupfélaginu einnig fært að bjóða ferðafólki og öðrum viðskiptavinum fjölbreytt úrval af vörum. — í Borgarnesi eru margar verslunardeildir, auk verslana að Vegamótum i Miklaholts- hreppi, i ólafsvik, Hellissandi og á Akranesi. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA Borgarnesi óskir Sendum viðskiptavinum okkar og lands- mönnum öllum bestu kveðjur i tilefni þjóðhátíðar. Eflum islenskt samvinnu- starf. 17. júní ^ Verslum i kaupfélaginu — okkar eigin búðum KAUPFELAG STOÐFIRÐINGA Samvinnuverslun tryggir yður sanngjarnt verö Verslum með allar innlendar og erlendar vörutegundir. Það er hagur fólksins að versla i eigin búðum. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík Þjóðhátíðar- kveðjur sendum við landsmönnum öllum i tilefni dagsins. Treystum samvinnustarf og verslum i kaupfélaginu — þar sem verð- lagið er sanngjarnt. EFLUM EIGIN HAG Kaupfélag Skaftfellinga Vík Samvinnu- menn Þeir sem versla i kaupfélaginu efla eigin hag og byggðarlagsins. Sendum félags- mönnum og landsmönnum öllum bestu kveðjur i tilefni þjóðhátíðar 17. júni. Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn Verslið við eigin samtök Það tryggir yður sannvirði að versla i kaupfélaginu, — þinni eigin verslun. Verslum i kaupfélaginu — eflum eigin hag og byggðarlagsins. Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn sendir landsmönnum þjóðhátíðarkveðjur Þj óðhátíðark veðj ur Þeir sem versla i kaupfélaginu efla eigin hag og byggðarlagsins. Sendum félags- mönnum og landsmönnum öllum bestu þ jóðhá tíðark veð jur. Kaupfélag Suðurnesja Keflavik, Sandgerði, Grindavik, Njarðvik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.