Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagar 17. júni 1978 Jóhann J.E. Kúld fiskimél Islensk efnahagsstefna hefur frá sjónarmiði hins almenna manns á Islandi veriö hreinn ó- skapnaöur siðustuárin og minnir einnamestá ástandi þessum efn- um i sumum löndum - Suður. Ameriku hvað verðbólgu og aðra hliðstæða óáran áhrærir. Að sjálfsögðu á það sinar or- sakir þegar verðbólga hér á landi hefur verið 6-7 föld miðað við næstu lönd um árabil, og er þá miðað við þau lönd sem mest af vöruinnflutningi okkar kemur frá. Orsakir til þessa ófremdar,- á stands eru að sjálfsögðu margar, ásamt vöxtum og af- borgunum af þeirri miklu skuldasöfnun við útlönd sem hlaðist hefur upp án nokkurrar fyrirhyggju; þetta hvilir nú sem þung byrði á islenskri útgerð og fiskvinnslu i landinu. A sama tima er stofnað til Kröfluævintýr- is og Grundartangaævintýris, en hagsmunir og aðkallandi upp- bygging fiskiðnaðar i landinu sitja á hakanum þö þar sé auðs- uppspretta islenskrar gjaldeyr- isöflunar. En við hverju er að bú- ast á meðan ráðleggingar um uppbyggingu i islenskum þjóðar- buskap eru sóttar til auðmanna i Bretlandi og Bandarikjunum, til manna sem ekkert skyn bera á is- lenska uppbyggingarþörf, og ráðleggjastóriðjui stað þjóðlegra atvinnuvega. Þessi tviskinnungur er búinn að vinna islenskum þjóð- arhagsmunum ómælanlega bölv- un á siðustu árum og mun halda áfram að gera það svo lengi sem þjóðin tekur ekki i taumana og segir hingað. en ekki lengra á þessari braut. Straumsvik og Grundartangi, það eru spor sem hræða á næstu árum, en ekki vegvisar inn i framtiðina; >etta þarf þjóðin að skilja áður en lengra verður haldið a þessari braut. Efling íslenskra atvinnuvega er aðkallandi Meðeflingufiskiskipaflotans og þó serstaklega togara af minni gerðinni, 400-500 lesta skipa, sem hófst fyrir atbeina vinstri stjórn- arinnar, ásamt endurnýjun og nýbyggingu fiskvinnslustöðva viðsvegar um landið, þá hvarf at- vinnuleysi hinnar svokölluðu við- reisnarstjórnar eins og dögg fyrir sólu og lifskjör fólks um allt land bötnuðu. Að sjálfsögðu kostaði þetta mikið þjóðarátak á svo skommum tima. En þetta var þjóðarnauðsyn eftir kyrrstöðu- timabil „viðreisnarinnar". Hvar stæðum við i dag, ef sani.st.j6rn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefði tekið við af viðreisninni, Al- þýðuflokknum og Sjálfstæðis- flokknum? Þetta er nauösynlegt að hugleiða nU. Við skulum lika minnast þess að útfærsla fisk- veiðilandhelginnar i 50 milur i andstöðu við Hagdómstólinn og stórþjóðirnar Þjóðverja og Breta, er stærsta og giftusamlegasta á- tak sem gert hefur verið i sjálf- stæðismálum okkar. Þetta djarfa átak sem ekki hefði verið fram- kvæmanlegt án forustu Alþýðu- Islensk atvinnu- stefna getur tryggt góð lífskjör en ef sameina ætti þær i einu orði, þá væri það hélst orðið óstjórn. Það fer ekki milli mála, að stærsturvandihins islenska þjóð- féiágs er heimatilbúinn. Eftirlit með vöruinnkaupum til landsins hefur algjörlega skort og er það einn liður óstjórnarinnar. Þá er vantrúin á getu islenskra at- vinnuvega þung þarna á metun- um, sem kemur áþréifanlegast fram i leit islenskra ráðamanna að erlendri stjóriðju til staðsetn- ingar hér, i stað einbeitingar á uppbyggingu islenskra atvinnu- vega. Þessi stefna hefur miðast við að bjóða erlendri stóriðju rafmagn undir kostnaöarverði ef þeir vildu setjast að hér. Atakan- legt dæmi um þessa stefnu i framkvæmd ersamningurinn við álverið i Straumsvik og nii siðast byggingjarnblendisverksmiðjunn- ar á Grundartanga við Hvalfjörð. Þetta hefur haft það i för með sér, aðraforkuframkvæmdir i landinu hafa orðið hraðari og skuldasöfn- un meiri heldur en þurft hefði, ef uppbygging raforkuvera hefði verið miðuð við innlenda þörf is- lenskra atvinnuvega og þarfir annarra notenda i landinu. Raf- orkuverð til islenskra atvinnu- vega,svoog almennings, hefur af þessum ástæðum orðið hærra hér heldur en i nokkru öðru nálægu landiþar sem vatnsafl er notað til framleiðslu á rafmagni. Það seg- ir sig sjálft að einhver verður að greiða kostnaðinn, þegar stór hluti orkunnar er seldur undir raunverulegu kostnaðarverði. Undir þessari ó- stjórn verður sjávar- útvegurinn að standa Sem ¦ undirstöðuatvinnu- vegur og sá atvinnuveg- ur sem nU aflar stærsta hluta þess gjaldeyris sem þjóðin þarf að nota Vaxtaokur og islensk atvinnustefna Vaxtaokur rikisvaldsins og Seðlabankansersúdauða krumla sem nú fer þreifandi um alla is lenska atvinnuvegi og þrýstir nið- ur allri afkomu þeirra. Þetta er sagt gjörtí þágu sparifjáreigenda i landiuu, þó það se i andstöðu við hagsmuni þeirra, sem er.að verð- gildi isleasks gjaldmiðils sé ekki rýrt með gengissigi og gengis- lækkun eíns og gert hefur verið. Þar bjarga sýndarmennskuvext - ir til sparif járeigenda litlu. Hins vegareruokurvextir þeirsemnú gilda.tilræði við islenska atvinnu- stefnu og einn af stærstu verð- bölguvöldum i þjóðlifinu. Nú er svo komið að vaxtakostnaður sumra fyrirtækja er orðinn jafn mikill eða jafnvel meiri en öll vinnulaun sem viðkomandi fyrir- tæki greiðir. Hljóta þá allir að sjá i hvert óefni er komið. En þetta er ein af þeim aðferðum sem rikis- valdið notar til að halda niðri vinnulaunum ilandinu. Fyrirtæk- in bera sig ekki,er viökvæðið. Þau þola ekki kauphækkun og eru rek- in með tapi sum hver. En ég er ekki i nokkrum vafa um, að sá hluti islenskra bankavaxta af rekstrarlánum atvinnu'rekstrar- ins i landinu, sem er framyfir samskonar vexti i næstu löndum við okkur, væri betur kominn i hærri launum þeirra sem við framleiðsiuna vinna.og bættriaf- komu fyrirtækjanna, heldur en i höndum þess bankavalds sem nú þjakar islenska þjóð. Það er smánfyrir islenskt þjóðfélag, að tsland skuli vera eina landið í aflri Vestur-Evrópu þar sem launþegar i framleiðslugreinum geta engan veginn lifað af átta stunda vinnudegi. Hér er ekki um að kenna þjóðartekjum, þvi þær nægja fullkomlega til þess að hver maður geti lifað mannsæm- andi lifi af átta tima dagvinnu, heldur er hér um að ræða stefnu stjórnvaldanna i launamálum þeirra sem vinna framleiðslu- störfin.ísienskstjórnvöld hafa á- kveðiðaðhér skuli vera láglauna- svæði og til þess að það geti orðið eru öll meðul notuð. Máske er þetta gert til að hæna hingað er- lenda stóriðju, og væri það i góðu samræmi við rafmagnsverðið sem slflcum fyrirtækjum hefur verið boðið upp á. bandalagsins i sjávarútvegsmál- um, það olli straumhvörfum i landhelgismálum og visaði öðr- um strandþjóðum veginn sem þurfti að fara. tltfærslan i 200 milur kom sem bein afleiðing lít- færslunnar í 50 milur og hefði ver- ið óframkvæmanleg án hennar. Enda fórum við Alþýðubanda- lagsmenn aldrei dult með það, að stefnt væri markvisst að töku alls landgrunnsins. Þannig túlkaði ég lika stefnuna i islenskum land- helgismálum þegar ég mætti sem fulltrúi Alþýðusambands Islands á landsþingi Samtaka Utgerðar og sjómanna (Norges Fiskarlag) i Þrándheimi þegar verið var að undirbúa útfærsluna i 50 milur. Norðmönnum þótti þetta þá mikil tfðindi eins og best kom fram i þvi, að norska útvarpið átti við mig viðtal strax þegar ég hafði útskýrt hina islensku stefnu i landhelgismálinu á þinginu, og norska sjónvarpið fylgdi þar i kjölfarið og átti við mig tvö við- töl. Sendiherrra fslands i Osló hr, Agnar Klemens Jöinsson fylgdist af lifandi áhuga með þvi sem gerðist á þessu þingi og viðbrögð- um Norðmanhaviðþeim tíðindum að Islendingar væru að færa land helgina út i 50 milur. Það segir sina sögu að þegar landhelgin var færð út i 12 mflur af fyrri vinstri stjórninni og af siðari vinstri stjórninni i 50 milur.þá gegndi Al- þýðubandalagsmaðurinn LUðvík Jósepsson embætti sjávarUtvegs herra og hafði þar ótviræða for.. ustu. Þetta vita allir Islendingar sem komnir eru til vits og ára. Vegna þess hve vel var haldið á málum islenskrar landhelgi i tið tveggja vinstristjórna.þá var Ut- færslan i 200 mllur möguleg. Aframhaldandi upp- bygging sjávarútvegs ásamt tilkomu félagslegs reksturs er aðkallandi A siðustu árum samstjórnar Framsóknar og Sjálfstæðisflokks i núverandi rikisstjórn hefur van- trúin á getu og hagstæöa þróun sjávarútvegs á Islandi verið á- berandi. Af þessari vantrU er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.