Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 21
Laugardagur 17. júnt 1978 ¦ ÞJODVILJINN — SIDA 2 i
Umsjón:
Dagný Kristjánsdóttir
Elísabet Gunnarsdóttir
Helga ólafsdóttir
Melga Sigurjónsdóttir
Silja Aöaisteinsdóttir
Kvenréttíndahreyfingin
Síðast liðinn vetur komst ég yfir ákaflega at-
hyglisverðabókeftir ungan, breskan sagnfræðing,
Richard J. Evans. Bók hans heitir „The Femin-
ists" og kom út hjá útgáfufyrirtækinu Croom
Helm, London 1977. Bók þessi var jafnframt aðal-
heimild greinarinnar um baráttukonuna Kiöru
Zetkin sem birtist hér á Jafnréttissiðu fyrr i vetur
(11.2)
t bók sinni rannsakar R.J.E.
tilurb, þróun og endalok þeirrar
kvenréttindabaráttu sem kom
upp á 19. öldinni og náði há-
marki slnu I kröfunni um kosn-
ingarétt kvenna á fyrsta árs-
fjórðungi 20. aldar. Undirtitill
bókarinnar ,,The Feminists"
er: Kvenréttindahreyfingar i
Evrópu, Ameriku, Astralasiu
1840-1920. Það er þannig ekkert
smáræði sem tekiö er til með-
feröar f bókinni og ekki laust við
að manni blöskri þetta metnao-
arfulla verkefni. Höfundur
sannar það hins vegar meo bók-
inni, hve mikils viroi þaö er aö
skooa máliö i svo stóru sam-
hengi. 1 fyrsta hluta bókarinnar
rekur hann t.d. nokkrar kenn-
ingar um upphaf kvenréttinda-
hreyfingarinnar á 19. öldinni.
Kenningar þessar eru býsna
skemmtilegar en eiga þaö sam-
merkt aö þær fara a5 riölast
ansi mikið (sem altækar skýr-
ingar) þegar komio er Utfyrir
landsteina þess lands/landa
sem höf. þeirra taka mio af.
Með samanburbi á kvenréttinda.
hreyfingum hinna óliku landa
sem hér eru til athugunar er
hins vegar hægt aö safna saman
þráounum, skilja aö hio sameig-
inlega og sértæka I þeirri sér-
kennilegu pólitlk sem þróaðist i
gömlu kvenréttindabaratlunni.
„Stefnur og straumar"
Kvenréttindahreyfingin er
sprottin upp af efnahagslegri
þörf millistéttarkvenna. A 19.
öldinni urðu miklar þjóðfelags-
breytingar meö iönbyllingum,
vexti borganna o.fl. Um teið
urðu miklar breytingar á stétt-
unum, millistéttin stækkaöi og
breyttist á ýmsa vegu og pbli-
tisk og félagsleg áhrif hennar
uxu ab sama skapi. Þetta hafbi
vitaskuld mikil áhrif á stöbu
kvenna af millistétt. Margvisleg
þróun teiddi til þess ab æ fteiri
milllistéttarkonur þörfnuöust
vinnu og þá aubvitab menntunar
til ab geta sótt um þau störf sem
tiltæk voru.
Elsta kvenréttindahreyfingin
sótti hugmyndir stnar til borg-
aralegrar frjálshyggju Johns
Stuart Mills o.fl. Hugmynda-
grundvöllur hreyfingarinnar
einkenndist þannig af einstakl-
ingshyggju og trú á rétt
frjálsra einstaklinga til aö
spreyta sig á samfélaginu og
njóta sömu tækífæra og aörir til
þéss.
Þetta er i akaflega grófum
dráttum grundvöllurinn ab upp-
hafi kvenréttindahreyfingar-
innar, sem R.J.E. rekur mjög
skilmerkilega I bók sinni. Hann
gerir siban grein fyrir hinum
ýmsu tilbrigbum vib þetta og
telur t.d. ab þjóbernishyggja
hafi leikib stórt hlutverk i þróun
kvenréttindabaráttunnar hér á
tslandi. Hib Islenska kvenfélag
var þannig stofnab árib 1894 til
styrktar haskóla á Islandi.
Eftir ab töluverður hópur
millistéttarkvenna var tekinn til
starfa (mest vib kennslu) og átti
abgang ab skólum, breyttist
kvenréttindahreyfingin.. HUn
tók þá upp n.k. sibbótarpólitfk
(gegn drykkjuskap, lauslæti
o.fl.), og kvenréttindakonur
beittu sér ab mannúðarmálum.
Að lokum varð svo krafa þeirra
um kosningarétt helsta baráttu-
malið. 1 mörgum löndum fylktu
kvenréttindakonur sér undir
merki fr jálshyggjumanna. Þeg-
ar óttinn við kommunismann
magnaðist (1917) lctu millistétt-
armenn hins vegar af frjáls-
hyggjunni i stórum stfl og sneru
til hægri i stjórnmálum og kven-
réttindakonurnar fylgdu þeirri
stefnu lika.
inn(iin|iíi[iii; „„i,,,..
3"
WVmSTHAHKW
'ríilúÍÍArtÍMí^
Andstæðingar kvennréttindabaráttunnar létu lfka i sér heyra.
JEg er ekki svo framtakssöm'
AUir þeir sem heimsótt hafa
Kvennasögusafnið, Hjarðar-
haga 26, vita hver Anna Sigurð-
ardóttir er. Meb lilliti til þeirra
sem ekki hafa enn komið þang-
að og hitt hana þar fyrir skut-
umstviðá Hjarðarhagann (einu
sinni sem oftar) og tókum önuu
tali.
— Hvers vegna var Kvenna-
sögusafnið stofnað, Anna?
— Það var þörf fyrir það. Ég
hafði tengi vitað um að minnsta
kosti tvö slik kvennasögusöfn
erlendis og látiö mig dreyma
um eitthvaö þvi um líkt á Is-
landi. Ég kynntist tveimur á-
gætum bókasafnsfræðingum
Svanlaugu Baldurssóttur og
Else Miu Einarsdóttur sem
höfðu áhuga á þessu lika.
Svanlaug var erlendis á með-
an við Elsa Mia unnum að und-
irbUningi safnsins. Bréfaskrift-
irnar okkar i millum segja alla
þá sögu sem var býsna viðburð-
arrfk. Það var gott að hafa Elsu
Miu sér við hlið i undirbuningn-
um, þvi hUn forkur duglegur. Ég
er ekki svo framtakssöm. Til að
gera nú langa sögu stutta þá var
akvörðuninum stofnun safnsins
tekin I jtill 1974. Kvennasögu-
Anna Siguröardóttir i Kvennasogusafni tslands.
Vidtal viö Önnu Siguröardóttur
safnið var sfðan formlega stofn-
að 1. jantiar l975.Stofninn i safn-
inu voru bækur og ýmiss konar
gögn sem ég hafði safnað arum
saman og gaf þessu safni.
— NU er safnið hér til hUsa á
heimili þlnu og þU hefur lagt ó-
skaplega vinnu i það. Hefurbu
nokkurn tima fengib kaup fyrir
þessa vinnu?
— Nei, nei — ég hef svolitlar
tekjur sjálf og lifi á þvl.
— Hver er fjárhags-
grundvöllur safnsins?
— Fyrst lagbi ég til þá aura
8em þurfti til — vib hjónin höfb-
um sparab þab saman. Svo kom
kvennafriið^ og peningagjöf
nefndanna sem sáu um þab til
safnsins var hinn raunverulegi
fjarhagsgrundvöllur þess. Við
höfum slðan fengið nokkra
styrki frá Alþingi en þeir hafa
nU ekki verið hair. Vib erum
ekki á f jarlögum heldur hefur
menntamálarábuneytib Uthlut-
að okkur styrkjum skv. tilmæl-
um fjárveitingarnefndar þings-
ins.
— Fyrir hvaba peninga kaup-
ib þib þá bækur og gögn til
safnsins?
— Þab hefur ekki verið keypt
annað en það sem ég hef keypt á
fornsölum. En okkur hafa verið
gefnar bókagjafir og fleira og
þab hefur verib drýgstur hluti
þess sem bæst hefur vib safnið.
— Fengub þib ekki styrk frá
Þjóbhátibarsjobi nUna um dag-
inn?
— Jti, vib fengum tvær
miljónir sem á ab nota til ab
skrá þab sem til er i saf ninu og
koma upp spjaldskrá yfir þab.
Undir aldamótin hafbi sóslal-
isk kvennabarátta orðið helsti
valkosturinn vib kvenréttinda-
hreyfinguna og þab leiddi til
þess ab verkalýðssinnar sneru
baki við henni. Atökin milli
þessara hópa voru oft harkaleg
ogumþaumætti tala langtmál.
Þaö kemur glögglega fram I
bokinni „ The Feminists" að það
er stétt en ekki kyn sem endan-
lega sker Ur þvl hvort konur
geta barist hlið við hlið. í bok-
inni er t.d. sagt frá kvenrétt-
indaþingi i Paris um aldamótin
Þar voru sérstakar sendinef ndir
verkakvenna og vandamái
þeirra voru rædd á þinginu.
Þegar farið var að ræða um
vinnukonur á einkaheimilum
fór hins vegar að syrta i álinn
þvl að kvenréttindakonurnar
töluðu gegn þvi að vinnusttilkur
fengju einn f ridag i viku og töldu
að það myndi leiða til aukins
vændis. Siðbótarkenningar
millistéttarkvennanna voru á-
kaflega móbgandi fyrir
verkakonurnar þvi að sjálf-
sögðu var mestur hluti sibbdtar-
innar þeim ætlabur.
Kosningarétturinn vannst ab
lokum á mismunandi timum og
á ólikum forsendum. Eftir þab
úrkynjabist kvenréttindahreyf-
ingin viðast hvar og leið undir
lok. Þab er mjög athyglisvert ab
sjá þab rakið iivað varb um
gömlu feministana — hvernig
þetta þróabist — en hér gefst
ekki rtim til ab endursegja þab.
Séra Jón og bara Jón
t formáia bókarinnar kemur
höfundur aðeins inn á e.k.
„stéttskiptingu" vibfangsefna
i sagnfræði. Þegar hann fór að
rannsaka þýska kvenréttinda-
baráttu var cekki trútt um Þjóð-
verjar (bæði austur-og vestur-)
undruðust þessa starfsemi. Þvi
ekki að taka eitthvert annað —
og merkilegra — viðfangsefni
og láta konurnar um þetta dót.
Þessi viðhorf hafa nU sést viðar
t.d. I bókmenntarannsóknum
þar sem „kerlingabækur" hafa
til langs tima ekki verið ýkja
hátt skrifaðar.
En nU er þetta ab breytast
(vonandi). Bók Richard J.
Evans um feministana er gott
dæmi um þab ab snjallt folk
beitir" sér æ meira ab hinum
vanræktu svibum fræðanna og
eg vil hveja Islenska Utgefendur
ab láta þýba þessa bok. HUn
væri mikill fengur öllum þeim
sem" hafa áhuga á sagnfræði,
pólitlk og kvenfrelsi. Þess má
geta að bókin „The Feminists"
er til iKvennasögusafni Islands.
D.K.
Dugir styrkurinn til þess?
—' Elsa Mia áætlabi ab skrán-
ingin tæki hálft annaö ár og ef
reiknub eru laun bókasafns-
fræbings þennan tima dugir þab
nU tæpast. Bókasafnsvinna er á-
kaflega ti'mafrek, sérstaklega
þegar skrá þarf svo mikinn
fjölda greina og smærri heim-
ilda.
— ÞU sagbir ábanab þab heföi
verið þörf fyrir svona safn. Til
hvers er það ætlað?
— Megintilgangurinn er sá ab
stuðla að og hjálpa til við rann-
Frh. á 30. siðu