Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 23
Laugardagur 17. júní 1978 'ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 23 Krossgáta nr. 128 Stafirnir mynda islensk- orö efta mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesift er lárétt efta lóftrétt. . Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn vift lausn gátunnar er sá aft finna staflykilinn. Eitt orft er gefift, og á þvi aft vera næg hjálp, þvi aft meft þvi eru gefnir stafir i allmörgum öftrum orftum. Þaft eru þvi eftlilegustu vinnubrögftin aft setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aft taka fram, aft i þessari krossgátu er gerftur skýr greinarmunur á grönnum sérhljófta og breiftum, t.d. getur a aldrei komift i staft á og öfugt BÆTTIR ERU BÆNDA HÆTTIR . L<\ ndb?:m kiív-x f>ré«n VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / 2 3 V 5 é 5 99 7 é 8 9 ’ 10 n b 09 1 A 2 Á 3 B 4 O 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 1 12 i 13 1 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 O 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 U 26 V 27 X 28 Y 29 Y 20 Þ 31 Æ '12 O 8 10 V? 12 /3 3 5 12 IV 0? 15 TJT" á w T~ 16 II 4 iF- n 18 /9 /9 7 il 7ö~ TT 10 21 00 20 8 1H 00 W 8 OO 5 10 5 X? 23 20 II 6 00 /6 IV 18 25 7 7 5 3 8 09 26 b 27 25 6 s 28 09 27 17 IS 6 5" 00 5 12 2o 6 s 28 09 2? <? 09 8 5 6 09 b 21 20 5 00 IV 5 1/ 99 S 28 6 /s 20 22 3 0? 'h Sfí ,2s 00 28 oo 5 H 3 1/ 6 09 5 23 S 00 5 23 09 12 25- /0 oo 17 V W~ 22 6 28 22 /0 10 C9 10 30 IV 7 15 22 6 2V ' 9? 27 25 6 9 /9 19 22 00 ZO YT~ IH 00 15 2 09 25 8 10 28 5 <v> 20 0? 12 19 2/ 25 5 28 09 6 27 r~ H (o II 2* /S S // _ Setjiö rétta stafi i reitina neft- an vift krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á forsætisráftherra i stóru riki. Sendift þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóftviljans, Siftumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 128”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verftlaunin verfta send til vinningshafa. Verftlaunin eru bókin Bættir eru bænda hættir, landbúnaftur- inn, saga hans og þróun. 1 bók- inni eru 28 ritgerftir eftir jafn- marga höfunda. Útgefandi er Bókaútgáfan Þorri s/f og kom bókin út árift 1968. 1 formála segir m.a.: „Landbúnaftur hef- ur allt frá þvi, er tsland var numiö, verift aftalatvinnuvegur þjóftarinnar, og bændur borift uppi islenska menningu, and- lega og verklega. En á siftustu áratugum hefur orftift mikil röskun á islensku þjóftfélagi. Bændum fækkar, og landbún- aftur þokar fyrir öftrum atvinnu- greinum, svo sem fiskveiftum og iönaöi. Hvernig hafa bændur brugftist vift þeim vanda, sem aft hefur steftjaft? Hver er stafta Is- lensks landbúnaftar I dag? t bók þessari er reynt aft svara þess- um spurningum og reyndar f jöl- mörgum öftrum”. Verdlaun fyrir krossgátu nr. 124 Verftlaun fyrir krossgátu nr 124 hlaut Asta Jónasdóttir, Gunnarsbraut 28, Reykjavik. Verftlaunin eru bókin Vegamót og vopnagnýr eftir Hendrik Ottósson, Lausnarorftift var BLAGÓMA. Noregur-Sviþjóft. F.v. er Lien, þá Stenberg, Breck, og tllhægrier HaUén. Noregur-lsiand. StabeU-bneftur á móti Hanki (t.v.) og Þorlákl. Noröurlandamót í bridge Er þetta er skrifað, er mótinu sjálf u ekki að f ullu lokið, þótt úrslit liggi nokk- uð Ijós fyrir. Verð ég að biðja lesendur velvirðingar á þessu, en sem stendur er undirritað- ur nú fulltrúi frétta- og upplýsinga á Olympíumót- inu í New Orleans, USA. Þó hygg ég, að kollegar mínir skili greinargóðu yf- irliti yfir mótið, sem og þeir hafa gert hingað til. Þessvegna mun ég fara f Ijótt yf ir sögu þessa móts. 1 opna flokknum eru Norftmenn og Sviar I baráttunni. Noregur lék á fimmtudaginn I siftustu umferft vift Island og þurfti fyrir þann leik aft ná sér i 8 stig frá Islandi. Trú- lega fá þeir þaft, þó strákarnir okkar séu i formi, nú i siftari um- ferft mótsins. 1 norska liftinu eru: Breck-Lien- Christiansen og Nordby. 1 kvennaflokki eru Svlar þegar búnar aft vinna flokkinn, og kom þaft fáum á óvart, enda mjög þekkt nöfn i liftinu. Islensku kven- spilararnir hafa staftift sig meft miklum áægtum og eru, þegar þetta er skrifaft, i 2. sæti á mótinu. Hverjum skyldi hafa dottift þaft i hug fyrir mótift? Alvarlega þenkjandi menn eru þegar farnir aft hugleifta, hvort islenskt kvennalift eigi ekki frek- ar erindi á erlend mót, miftaft vift gengift hjá körlunum. öll hafa kvennapörin staftift sig vel, og ljóst er aft fyrirliftinn, Vil- hjálmur Sigurftsson hefur unnift gott starf. En ekki verftur lifti yngri manna hrósaft fyrir sina frammi- stöftu á mótinu. Enda er hún i samræmi vift stöftu Islands i æskubridge i Evrópu i dag. Allir vissu um styrkleika Noregs og Sviþjóöar i flokki ungra manna, fyrir mótift, og menn gerftu sér litlar hugmyndir um verulegan árangur. En i ljós hefur komiö, aft spilalega séft stöndum vift þessum þjóftum ekkert aft baki. Hvaft er þá aft? kunna menn aft spyrja. Og réttilega eiga menn aft fá einhver svör. Min skoftun er sú, aö þaft sem er aft á íslandi i dag er „móralinn” eöa „móralsleysiö” i okkar topp- hópi. Hér er engin samvinna um neitt. Allir aö pukra i sinu horni, bridge og enginn má vita neitt. Enginn hefur áhuga á aft gera nokkuft, nema fá eitthvaft i staöinn. Þetta er rangt, og vift vitum þaft öll. En hvaft er þá rétt? Hvaft skal gera? Hvaft meö frjálsmyndun hóps toppmanna, sem mynda sinn eig- inn æfingahóp, sem er alvirkur áriö um kring, en ekki bara tveimur mánuöum fyrir mót? Hvaö meft „æfingarbúftir” efta „kúrsus” þeirra, sem aöstöftu hafa til, og áhuga og getu, til aft mynda slikan hóp. Þetta hefur dregist aöeins hjá mér, en þaft er ekki á hverjum degi, sem haldin eru hér stórmót, sem hafa alþjóftlegt gildi. Svo vift komum nánar aft mót- inu sjálfu, þá hafa sænsku kon- urnar sigraft. Lift þeirra er þannig skipaft: Linton-Zachrisson- Ny g ren (B lom)-S ilborn. 1 flokki yngri manna hafa Norft- menn þegar sigraft, og var liftift þannig skipaft: Eide-Mikhailsen- Stabell-Stabell (Þeir eru bræftur). Sænska ungl.liftift er þannig skiptaft: B jörling-Franzen- Petersson-Pettersson. Bæfti þessi lift voru skipuft sér- staklega geftþekkum spilurum, og var virkileg ánægja aft fá aö kynnastþeim þennan stutta tima. Norsku meistararnir fara meö óbreytt lift á EM i Skotlandi, sem háft verftur i ágúst I sumar. Framkvæmd mótsins var aft sjálfsögöu i góftum höndum þeirra bridgesambandsmanna, og aft ógleymdum hinum danska keppnisstjóra, Svend Novrup. Hafi hann þökk fyrir. Honum til aftstoöar á mótinu voru: Alfreft Alfreftsson, Agnar Jörgensson, Guftmundur Kr. Sigurftsson og Skafti Jónsson, auk fjöldi ann- arra, sem hönd lögftu á plóginn. Hafi þeir allir þökk fyrir. Mótinu var formlega slitift i ráftherrabústaftnum af hr. Einari Agústssyni ráftherra, sem er gamalreyndur landsliftsmaftur i bridge, auk þess aö vera styrk stoft hreyfingarinnar i árafjöld. Hann setti og einnig mótift. 011 aftstafta á Hótel Loftleiftum var til fyrirmyndar, enda staftur- inn orðinn eitt helsta vigi okkar bridgemanna siftastliftin ár. Farift var meft þátttakendur i sýnisferft til Þingvalla sl. mánu- dag, og tókst ferftin meö afbrigft- um. Ég óska stjórn BSt til hamingju meö mótift i heild. Um leift itreka ég mina fyrri áskorun, aftstefnt skuli aft frekari þróun, i átt aft auknu mótshaldi af okkar hálfu, og væri ekki úr vegi aö halda eitthvert alþjóftlegt mót á Islandi i náinni framtift. Þvi ekki þaft? Er ekki verftugt verkefni, aft stuftla aö þeirri þróun og um leiö aft koma þvi inn hjá ráftamönn- um, aö þetta er ekki tómt „pip” i okkur, þegar viö kvörtum um áhugaleysi opinberra aftilja i garft bridgehreyfingar á Islandi? Er ekki tilvalift aft hefja sóknina hér, vift lok þessa móts? Um leift og ég slæ botninn i þetta, hef ég fengift fyrirskipanir frá Olympiuförunum (hinum) aö senda bestu kveftjur heim(Von- andi komast þær til skila). Úff, en sá hiti...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.