Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 23
Latigardagur 17. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — StDA 23 Krossgáta nr. 128 Stafirnir mynda islensk-orö eBa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eoa lóorétt. . Hver stafur hefur sitt núnier og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefio, og á þvi aö vera næg hjálþ, þvi aö meo þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum or&um. Þa& eru þvi eölilegustu viunubrög&in aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er gerbur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóba og breioum, t.d. getur a aldrei komio i stab á og öfugt BÆTTIR ERU BÆNDA HÆTTIR VERÐLAUNAKROSSGÁTAN | ; 2 3 <& V s é 5 s? 7 6 8 ? 9 10 ii fc ^P 8 10 V* \L 11 3 5 12 (V 9? 15 12 12 <? 8 16 « t 12 n 18 /9 /9 <$¦ Ú. 2o 2/ /0 21 P xo S IV V 19 í $ 5 10 5 V? 23 20 j/ 6 S> 16 2Y \i 25 P 7 5 3 8 S? k 6 27 25 £? 6 f> 2S m ? " /5" 6 5 £7 5" /2 2o é s 28 S? 2? <?<?l i 5 6 m 6 11 10 5 <? w 5 11 & S 2? 6 /5" 2<9 21 3 9 *M s/? ás V 2í 5? 5 II b II 6 <3> íf 2í í V 5 2í V 12 n 25- /ö ^1 V 17 ® i# 22 6 2? 22 /0 10 0? 10 30 /y 0? 15 22 6 2¥ <5> 27 25" 6 ? « /? 22 y Zo 23 w 3> 15 22 'V 25 8 10 28 5 V 20 <$> 12 19. 11 V 25 5 & h 27 § 1 A 2 Á 3 B 4 O 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 i 13 I 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 O 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U ?5 U 1:5 V 27 X 28 V 29 Y :'0 Þ 3! Æ M O H G H lt> /S S // _ Setjiö rétta stafi I reitina neB- an viö krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á forsætisráoherra i stóru rlki. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjó&viljans, Sibumúla 6, Reykjavfk, merkt „Krossgata nr. 128". Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinningshafa. Verölaunin eru bókin Bættir eru bænda hættir, landbúnaBur- inn, saga hans og þróun. 1 bók- inni eru 28 ritger&ir eftir jafn- marga höfunda. útgefandi er Bókaútgáfan Þorri s/f og kom bókin út áriB 1968. 1 formála segir m.a.: „Landbúnaöur hef- ur allt frá þvi, er tsland var numiB, veriB a&alatvinnuvegur þjó&arinnar, og bændur boriB uppi islenska menningu, and- lega og verklega. En á sf&ustu áratugum hefur oröiö mikil röskun á Islensku þjo&félagi. Bændum fækkar, og landbún- a&ur þokar f yrir ö&rum atvinnu- greinum, svo sem f iskvei&um og i&naBi. Hvernig hafa bændúr brugBist viB þeim vanda, sem a& hefur steöjaö? Hver er sta&a ís- lensks landbúna&ar I dag? t bók þessari er reynt ab svara þess- um spurningum og reyndar f jöl- mörgum ö&rum". Verdlaun fyrir krossgátu nr. 124 Ver&laun fyrir krossgátu nr 124 hlaut Asta Jónasdóttir, Gunnarsbraut 28, Reýkjavik. Ver&launin eru bókin Vegamót og vopnagnýr eftir Hendrik Ottósson, Lausnaror&iB var BLAGOMA. Noregur^Sviþjdft. F.v. er Lien, þá Stenberg, Breck, og tll hægrler Hallén Noregur-UIand. SUbeU-bne&ur á möti Haukl (t.v.) og Þorláki. Norðurlandamót í bridge Er þetta er skrifað, er mótinu sjálf u ekki að f ullu lokið/ þótt úrslit liggi nokk- uð Ijós fyrir. Verð ég að biðja lesendur veivirðingar á þessu, en sem stendur er undirritað- ur nú fulltrúi frétta- og upplýsinga á Olympíumót- inu í New Orleans, USA. Þó hygg ég, að kollegar mínir skili greinargóðu yf- irliti yfir mótið, sem og þeir hafa gert hingað til. Þessvegna mun ég fara f Ijótt yfir sögu þessa móts. í opna flokknum eru Nor&menn og Sviar i baráttunni. Noregur lék á fimmtudaginn i siBustu umferB viB Island og þurfti fyrir þann leik aB ná sér i 8 stig frá íslandi. Trú- lega fá þeir þaB, þó strákarnir okkar séu i formi, nú i si&ari um- ferB mótsins. I norska liBinu eru: Breck-Lien- Christiansen og Nordby. I kvennaflokki eru Svíar þegar búnar aB vinna flokkinn, og kom þaB fáum á óvart, enda mjög þekkt nöfn i liBinu. Islensku kven- spilararnir hafa sta&i& sig me& miklum áægtum og eru, þegar þetta er skrifaB, i 2. sæti á mótinu. Hverjum skyldi hafa dottiB þa& i hug fyrir mótiB? • Alvarlega þenkjandi menn eru þegar farnir aö hugleiBa, hvort islenskt kvennalið eigi ekki frek- ar erindi á erlend mót, mi&a& vi& gengib hjá körlunum. 011 hafa kvennapörin sta&ib sig vel, og ljóst er aö fyrirliBinn, Vil- hjálmur Sigurfisson hefur unni& gott starf. En ekki veröur li&i yngri manna hrósaB fyrir sina frammi- stöBu á mótinu. Enda er hún i samræmi viB stöBu íslands i æskubridge i Evrópu i dag. Allir vissu um styrkleika Noregs og SviþjóBar i flokki ungra manna, fyrir mótiB, og menn gerBu sér litlar hugmyndir um verulegan árangur. En i ljós hefur komiB, aB spilalega séB stöndum viB þessum þjóBum ekkert aB baki. HvaB er þá a&? kunna menn a& spyrja. Og réttilega eiga menn a& fá einhver svör. Min skoBun er sú, a& þa& sem er a& á íslandi i dag er „moralinn" eBa „móralsleysiB" I okkar topp- hópi. Hér er engin samvinna um neitt. Allir aB pukra i sinu horni, bridge Umsjón: Olafur Lárusson og enginn má vita neitt. Enginn hefur áhuga á a& gera nokkuö, nema fá eitthvaB i sta&inn. Þetta er rangt, og viö vitum þaö öll. En hvaö er þa rétt? Hvaö skal gera? HvaB me& frjálsmyndun hóps toppmanna, sem mynda sinn eig- inn æfingahóp, sem er alvirkur áriB um kring, en ekki bara tveimur mánuBum fyrir mót? HvaB meö „æfingarbú&ir" eöa „kiirsus" þeirra, sem aöstööu hafa til, og áhuga og getu, til aö mynda slikan hóp. Þetta hefur dregist aBeins hjá mér, en þa& er ekki á hverjum degi, sem haldin eru hér stórmót, sem hafa alþjó&legt gildi. Svo viö komum nánar a& mót- inu sjálfu, þá hafa sænsku kon- urnar sigrab. Liö þeirra er þannig skipab: Linton-Zachrisson- Nygren(Blom)-Silborn. I flokki yngri manna hafa NorB- menn þegar sigraB, og var liöiö þannig skipa&: Eide-Mikhailsen- Stabell-Stabell (Þeir eru bræöur). Sænska ungl.li&iB er þannig skiptaB: Björling-Franzen- Petersson-Pettersson. BæBi þessi liB voru skipuB sér- staklega ge&þekkum spilurum, og var virkileg ánægja að fá a& kynnast þeim þennan stutta tima. Norsku meistararnir fara meB óbreytt liB á EM i Skotlandi, sem háB verBur i ágúst i sumar. Framkvæmd mótsins var aB sjálfsögBu i góBum höndum þeirra bridgesambandsmanna, og aB ógleymdum hinum danska keppnisstjóra, Svend Novrup. Hafi hann þökk fyrir. Honum til a&stoBar á mótinu voru: AlfreB Alfreösson, Agnar Jörgensson, Gu&mundur Kr. Sigur&sson og Skafti Jónsson, auk fjöldi ann- arra, sem hönd lögöu á plóginn. Hafi þeir allir þökk fyrir. Mótinu var formlega sliti& i rá&herrabústa&num af hr. Einari Agústssyni rá&herra, sem er gamalreyndur landsli&sma&ur i bridge, auk þess aB vera styrk sto& hreyfingarinnar i árafjöld. Hann setti og einnig mótib. 011 a&sta&a á Hótel Loftlei&um var til fyrirmyndar, enda sta&ur- inn or&inn eitt helsta vigi okkar bridgemanna si&astli&in ár. Fari& var meö þátttakendur i sýnisferB til Þingvalla sl. mánu- dag, og tókst ferBin meB afbrigB- um. Ég óska stjórn BSÍ til hamingju me& mótiB i heild. Um leiB itreka ég mina fyrri áskorun, a& stefnt skuli a& frekari þróun, i átt a& auknu mótshaldi af okkar hálfu, og væri ekki úr vegi a& halda eitthvert alþjó&legt mót á tslandi i náinni framtiB. Þvi ekki þaö? Er ekki veröugt verkefni, aB stu&la a& þeirri þróun og um leiö a& koma þvi inn hjá rá&amönn- um, aB þetta er ekki tómt „pip" i okkur, þegar viB kvörtum um áhugaleysi opinberra aBilja i garB bridgehreyfingar á tslandi? Er ekki tilvalib a& hef ja sóknina hér, viö lok þessa móts? Um lei& og ég slæ botninn i þetta, hef ég fengiB fyrirskipanir frá Olympiuförunum (hinum) aB senda bestu kveBjur heim(Von- andi komast þær til skila). Off, en sá hiti...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.