Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 32
DIODVUHNN Laugardagur 17. júnl 1978 Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mðnudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, Otbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sfma starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar þráast við: Frá fundi starfsfólks BÚH i gær, þar sem tillaga bæjarstjórnarmeirihiutans var felld meö 60 at- kv'æöum gegn 25. Starfsfólkíð kol- felldi tillöguna Stuðningur frá fjölmörgum aðilum ómetanlegur styrkur, segir Guðríður Elíasdóttir A fundi starfsfólks I Fiskiöju- veri Bæjarútgcröar Hafnarfjarö- ar var samþykkt meö yfirgnæf- andi meirihluta aö fella þá tillögu sem fyrir lá um „lausn” deilunn- ar. Meir ihluti bæjarstjórnar haföi lagt til aö verkstjórunum, sem deilan sten’dur um, skyldi sagt upp meö 3’a, mánaöa fyrirvara, en vcrkafóÍKiö hæfi vinnu strax og ynnimeöþeim uppsagnartlmann. Krafa verkafólksins var aö nýir verkstjórar yröu ráönir strax. Fyrir lá aö hæfir menn eru til- búnir til starfans strax. Atkvæöi féllu þannig á fundin- um i gær aö 60 voru meö þvi aö fella tiUöguna, en 25 á móti. Fjór- tán sátu hjá og eitt atkvæöi var autt. Sudureyri: G-listafundur A mánudagskvöld kl. 21 veröur baráttufundur og kvöldvaka f Fé- lagsheimilinu á Suöureyri á vegum Alþýöubandalagsins. Efstu menn G-listans á Vestfjöröum, Kjartan Ólafsson og Aage Steinsson, flytja ávörp. Margt veröur til skemmtunar: Söngur, leikþáttur, upplestur, ljóö, rimur. Veitingar á staönum. Umsóknarfrestur til 20. júlí næstkomandi Staða borgarstjóra auglýst til umsóknar A borgarráösfundi f gær var ákveöiö aö auglýsa stööu borgar- stjóra lausa til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 20. jUII. Aug- lýsingin veröur birt i blööum á þriöjudaginn kentur. Fulltrúar Sjálfstæöisflokksins i borgarráöi þeir Albert Guöntundsson og Birgir tsl. Gunnarsson sátu hjá. A sama fundi var samþykkt til- laga þess efnis aö borgarstjóra sem gegnt hefur embætti i 4 ár skuli greiöa biölaun f 3 mánuöi eftir aö hann lætur af störfum. Þessi tillaga þýöir aö Birgir Isl. Gunnarsson fyrrverandi borgar- stjóri hlýtur laun fram til 1. september n.k. Vinna veröur þvf dtki hafin f Fiskiöjuveri BtlH fyrr en bæjar- stjórnarmeirihluti Ihalds og Óháöra I Hafnarfiröi hefur gengiö aö kröfu verkafólksins. tJtgeröar- ráö BÚH hefur auglýst eftir nýj- um verkstjórum til starfa en I auglýsingunni er ekki tilgreint hvenær þeir skuli hefja störf. Guörlöur Eliasdóttir, formaöur Verkakvennafélagsins Fram- sóknar I Hafnarfiröi, sagöi i gær aö mikill samhugur væri hjá verkafólkinu. 1 svona höröum átökum væru alltaf einhverjir sem vildu gefa eftir og væri þaö ekki nema eölilegt, auk þess sem margt sumarvinnufólk væri nú hjá BÚH. 1 gær var úthlutaö rUmum tveimur miljónum króna til verkafólksins úr sjóöum sem safnast hafa vegna stuönings- framlaga annarra verkalýösfél- aga og starfshópa. Meira fé er fyrirliggjandi og kvaöst Guöriöur vita af fjársöfnun meöal verka- fólks f Keflavik, i Sigöldu og Straumsvik og á fleiri stööum. Þessi stuöningur hvaöanæva aö væri verkafólki i Hafnarfiröi ómetanlegur styrkur. —ekh. Kl. 15 á morgun: Framboðsfundur í útvarpi og sjónvarpi A morgun 18. jiini, sunnudag, dóttir, 5. maöur G-listans á Vest- veröur útvarpað og sjónvarpaö urlandi. samtimis framboösfundi i sjón- varpssal. Framboösfundurinn hefst klukkan 15 og stendur til klukkan 18. Umferöir veröa fimm, 6-7 minútur hver umferö. Röö flokkanna er þessi: B, G, A, D, F. Þátttakenduraf hálfu Alþýöu- bandalagsins i þessum umræö- Eövarö um veröa: Eövarö Sigurösson, 2. maöur G-listans i Reykjavik, Geir Gunnarsson, 2. maöur G-listans á Reykjanesi, Garöar Sigurösson, 1. maöur G-listans á Suöurlandi, Kjartan Ólafsson, '1. maöur Glistans á Vest- fjöröum, Lúövik Jósepsson, 1. maöur G-listans á Austurlandi, Svavar Gestsson, l.maöurG-list* ans i Reykjavik.Þórunn Eiriks- Geir Garöar Kjartan Lúövflt Svavar Þórunn Hallærisplaniö: Frekari skipulags- vinnu var Skipulagsvinna viö Aöalstræti (Hallærisplan) hefur veriö stööv- uö þar til fyrir hggur hvaö hún hefur kostaö til þessa og hver áætlaöur heildarkostnaöur vegna skipulagsvinnunnar veröur. Þetta var samþykkt meö þrem- ur samhljóöa atkvæöum á fundi borgarráös i gær, og veröur ekki tekin endanleg ákvöröun um frekari skipulagningu á þessu svæöi fyrr en aö þessum at- hugunum loknum, aö sögn Sigur- jóns Péturssonar. 1 febrúar i vetur samþykkti þá- verandi borgarstjórnarmeirihluti Reykjavikur aö skipulagsvinnu viö Hallærisplan skyldi haldiö áfram, þrátt fyrir mótmæli fjöl- margra borgarbúa og kröfur sér- fræöinga um frestun málsins. frestað Drög aö skipulaginu, sem kynnt vorus.l. sumar gera ráö fyrir þvi aö 11 timburhús sem á svæöinu eru veröi rifin, en þeirraf staö risi 3-5 hæöa steinhús og yfirbyggöur garöur. _AI Björgvin formaður borgarráðs Björgvin Guömundsson var kjör- inn formaöur borgarráös til eins árs á fundi ráösins i gær og Sigur- jón Pétursson varaformaöur. í LAUGARDALSHÖLL FIMMTUDAGINN 22. JÚNÍ KL. 20.30 B ARÁTTUGLEÐI G-listans Fjölbreytt dagskrá: • Ávörp • Söngur • Tónlist • Upplestur • Leikþáttur Þar á meðal verður: • Karl Sighvatsson og hljómsveitin Kaktus • Trítiltoppakvartettinn • Kosningatimburmenn Annáil, skopþáttur eftir lón Hjartarson • Lúðrasveit verkalýðsins Alþýðubandalagið í Reykjavík Alþýðubandalagið í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.