Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 32
jaugardagur 17. júní 1978 Aöalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 manudaga til föstu-daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa ttma er hægt aö ná i blaðamenn og aora starfs-menn blaösins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, utbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. C ^^ ^^ ^^ ^mk. /*Bfc Kinnig skal bent a heima-^» ^B ^^B ^^r ^^P sfma slarfsmanna undir 9L -4L -^R -^k nafni Þjóðvifjans i sima-OUJJ Frá fundi starfsfólks BCH I gær, þar sem tillaga bæjarstjornarmeirihlutans var felld með 60 at- kvæðum gegn 25. Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar þráast viö: Starfsfólkið kol- felldi tillöguna Studningur frá fjölmörgum aðilum ómetanlegur styrkur, segir Gudríöur Eiíasdóttir A fundi starfsfólks I Fiskiðju- veri Bæjarútgerðar Hafnarfjarð- ar var samþykkt meö yfirgnæf- andi meirihluta að fella þá tillögu sem fyrir lá um „lausn" deilunn- ar. Meirihluti bæjarstjórnar haföi lagt til að verkstjórunum, sem deilan steiídur um, skyldi sagt upp meö 3*a. mánaða fyrirvara, en verkafólKio hæfi vinnu strax og ynni með þeim uppsagnartimann. Krafa verkafólksins var að nýir Suöureyri: G-listafundur A mánudagskvöld kl. 21 veröur baráttufundur og kvöldvaka i Fé- lagsheimilinu á Suðureyri á vegum Alþýðubandalagsins. Efstu menn G-listans á Vestfjörðum, Kjartan Olafsson og Aage Steinsson, flytja ávörp. Margt verður til skemmtunar: Söngur, lcikþáttur, upplestur, ljóð, rimur. Veitingar á staðnum. Umsóknarfrestur til 20. júlí næstkomandi Staða borgarstjóra auglýst til umsóknar A borgarráðsfundi f gær var ákveðið að auglýsa stöðu borgar- stjóra lausa til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 20. júli. Aug- lýsingin verður birt i blöðum á þriðjudaginn kemur. Fulltrúar Sjálfstæöisflokksins I borgarráði þeir Albert Guðmundsson og Birgir fsl. Gunnarsson sátu hjá. A sama fundi var samþykkt til- laga þess efnis að borgarstjóra sem gegnt hefur embætti I 4 ár skuli greiða biðlaun i 3 mánuði eftir að hann lætur af störfum. Þessi tillaga þýðir að Iíirgir Isl. Gunnarsson fyrrverandi borgar- stjóri hlýtur laun fram til 1. september n.k. verkstjórar yrðu ráðnir strax. Fyrir lá ' að hæfir menn eru til- búnir til starfans strax. Atkvæði féllu þannig á fundin- um I gær að 60 voru með þvi að feUa tiUöguna, en 25 á móti. Fjór- tán sátu hj;í og eitt atkvæði var autt. Vinna verður þvi ekki hafin I Fiskiöjuveri BÚH fyrr en bæjar- stjórnarmeirihluti lhalds og Oháðra I Hafnarfirði hefur gengið aðkröfuverkafólksins. útgeröar- ráð BCH hefur augtyst eftir nýj- um verkstjórum til starfa en i auglýsingunni er ekki tilgreint hvenær þeir skuli hefja störf. Guðrfður Eliasdóttir, formaður Verkakvennafélagsins Fram- sóknar I Hafnarfirði, sagði i gær að mikill samhugur væri hjá verkafólkinu. 1 svona hörðum átökum væru alltaf einhverjir sem vildu gefa eftir og væri það ekki nema eðlilegt, auk þess sem margt sumarvinnufólk væri nú hjá BÚH. 1 gær var úthlutaö rUmum tveimur miljónum króna til verkafólksins úr sjóðum sem safnast hafa vegna stuðnings- framlaga annarra verkalýðsfél- aga og starfshópa. Meira fé er fyrirliggjandi og kvaðst Guðriður vita af f jársöfnun meöal verka- fólks f Keflavik, i Sigöldu og Straumsvik og á fleiri stöðum. Þessi stuðningur hvaðanæva að væri verkafólki i Hafnarfirði ómetanlegur styrkur. —ekh. Kl. 15 á morgun: Framboösfundur í útvarpi og sjónvarpi A morgun 18. jiíni, sunnudag. dóttir, 5. maöur G-listans á Vc verðurútvarpaðog sjónvarpað urlandi. samtfmis framboðsfundi i sjön- varpssal. Framboðsfundurinn hefst klukkan 15 og stendur til klukkan 18. Umferöir verða fimm, 6-7 mimitur hver umferð. Röð flokkanna er þessi: B, G, A, D, F. Þátttakenduraf hálfu Alþýðu- bandalagsins i þessum umræð- um verða: Eðvarð Sigurðsson, 2. maður G-listans i Reykjavik, Geir Gunnarsson, 2. maður G-listans á Reykjanési, Garðar Sigurðsson, 1. maður G-listans á Suðurlandi, Kjartan Olafsson, ' l. maður G-listans á Vest- fjörðum, LUðvik Jósepsson, 1. maður G-listans á Austurlandi, Svavar Gestsson, l.maðurG-list* ans i Reykjavfk.ÞórunnEiriks- Lúðvfk Svavar Þórunn Hallærisplanið: Frekari skipulags vinnu var frestað Skipulagsvinna vifi Aðalstræti (Hallærisplan) hefur verið stöðv- uð þar til fyrir liggur hvað liún hefur kostað til þessa og hver áætlaður heildarkostnaður vegna skipulagsvinnunnar verður. Þetta var samþykkt með þrem- ur samhljóða atkvæðuin á fundi borgarráðs i gær, og verður ekki tekin endanleg ákvörðun um frekari skipulagningu á þessu svæði fyrr en að þessum at- hugunum loknum, að sögn Sigur- jóns Péturssonar. í febrúar i vetur samþykkti þá- verandi borgarstjórnarmeirihluti Beykjavikur að skipulagsvinnu viö Hallærisplan skyldi haldið áfram, þrátt fyrir mótmæli fjöl- margra borgarbúa og kröfur sér- fræöinga um frestun málsins. Drög að skipulaginu, sem kynnt voru s.l. sumar gera ráö f yrir þvl að 11 timburhús sem á svæðinu eru verði rif in, en þeirra í stað risi 3-5 hæða steinhus og yfirbyggður garður. _A1 Björgvin formadur borgarráðs Björgvin Guðmundsson var kjör- inn formaður borgarráðs til eins árs á f undi ráðsins i gær og Sigur- jón Pétursson varaformaður. I LAUGARDALSHÖLL FIMMTUDAGINN 22. JÚNÍ KL. 20.30 BARATTUGLEÐI G-listans Fjölbreytt dagskrá: • Ávörp • Söngur • Tónlist • Upplestur • Leikþáttur Þar á meðal verður: • Karl Sighvatsson og hljómsveitin Kaktus • TrítiHoppakvartettinn • Kosningatimburmenn Annáll, skopþáttur eftir Jón Hjartarson • Lúðrasveit verkalýðsins Alþýðubandalagið í Reykjavík Alþýðubandalagið í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.