Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 28
28 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. júní 1978 Ný skipan verðlauna fyrir dönskunám Undanfarin ár hefur danska sendiráðið á tslandi sent stærstu gagnfræða- og fram- haldsskólum landsins bækur með ósk um að þær yrðu notaðar til verðlauna handa nemendum sem sköruðu fram úr i dönskunáminu á lokaprófi. Vegna breytinga sem orðið hafa vegna framkvæmdar grunnskólalaga var I vetur ákveðið að hverfa frá þessari skipan verðiaunaveitinga en verðlauna þess i stað framtak dönskukennara og nemenda við einhverja skóla sem orðið gæti til að örva og efla kennsluna. Hvers konar hugmyndir og tilrauuir. sem ætla mætti að gagnlegt væri fyrir aðra að kynnast, kæmu þá til álita. Greint var frá málinu í janiíar- hefti bæklingsins „Ura dönsku- kennsluna" sem sendur er öllum grunnskólum á vegum skóla- rannsóknadeildar menntamála- ráðuneytisins. Þar vorukennarar beðnir um að koma hugmyndum sinum eða annarra á. framfæri, segja frá reynslu sem þeir vildu gefa öðrum hlutdeild i. t mai- byrjun var ákveðið að skipta þeim 55 bókum sem sendiráðið hafði fengið frá danska utanrikis- ráðuneytinu til verðlaunaveitinga á grunnskólastigi milli tveggja skóla. Var þar um að ræða Heppuskóla, Höfn, Hornafirði og Laugarnesskóla i Réykjavik. Heppuskólí var valinn vegna framtaks Guðmundar Inga Sig- björnssonar, skólastjóra, sem haföi að beiðni námstjóra samið lýsingu a þvi hvernig farið var i smásögur i 9. bekk grunnskóla. 1 Laugarnesskóla er verölaun- að framtak Skeggja Asbjarnar- sonar, kennara, sem gert hefur fjölda vandaðra veggmynda auk fleiri hjálpargagna fyrir byrjend- akennslu i dönsku. Þessi gögn hafa jafnan stabið dönskukennur- um skólans tilboða og átt dr júgan þatt i að auka fjölbreytni og veg kennslunnar. Adalfundur Norrænafélagsins i Kópavogi Aðalfundur Norræna félagsins I Kópavogi var fyrir nokkru hald- inn i Kársnesskóla. t skýrslu stjórnar kom m.a. fram: Tólf stjórnarfundir voru haldnir milli aðalfunda. Félagar eru nú 800. Haustvaka félagsins var 28. nóv. Þar flutti Sigurður Þórarins- son, jarðfræðingur, erindi um Kröflusvæðið. Bergljót Hreins- dóttir, annar verðlaunahafa úr verðlaunasamkeppni um vinabæi Kópavogs, flutti ferðasögu frá Norrköbing og Hrönn Hafliða- dóttir söng einsöng. Vorvaka var haldin 12. mars. Þar flutti norski sendikennarinn, Ingeborg Ðonali, erindi á ts- lensku um Þrándheim, Skag- firska söngsveitin söng og Hjálm- ar Ólafsson las eigin þýðingu úr verkum verðlaunahafa Norður- landaráðs, Kjartan Flögstad. Félagið átti fulltrúa á vina- bæjamóti i Tampere i Finnlandi, annan á menningarviku i Odense á Fjóni, átti aðild að móttöku skólafólks frá Kunggálv i Sviþjóð og móttöku stúdentakóra frá Þrándheimi i félagi við bæjar- stjórn Kópavogs. Stjðrnfélagsinsskipa: Hjálmar Ólafsson, formaður, Gunnar Guðmundsson, varaforrnaður, Þóröur J.Magnússon, ritari, Solveig Runólfsdóttir, gjaldkeri og Ragnheiður Tryggvadðttir, meðstjórnandi. Varastjórn: Elisabet Sveins- dóttir, Jóna Ingvarsdóttir og Her- mann Lundholm. Endurskoð- endur eru: Axel Jónsson og Sigurjón Daviðsson. —mhg utvarp Laugardagur 8.00 Morgunbæn: Séra Þorsteinn L. Jónsson flytur. 8.05 tslenzk ættjarðarlög, sungin og leikin. 9.20 "Esja", sinfónia i f-moll eftir Karl O. Rundlfsson. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur: Bohdan Wodiczko stj. 10.30 Frá þjóðhátið i Reykja- vik. a. Hátiðarathöfn á Austurvelli. Margrét S. Einarsdóttir formaður þjóð- hátiðarnefndar setur hátið- ina. Forseti lslands, dr.' Kristjan Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalla Jóns S i gurðssona r . Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra flytur avarp. Avarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavikur og Karlakór- inn Fóstbræður leika og syngja ættjarðarlög, þ.á m. þjóðsönginn. Stjórnendur: Brian Carlile og Jónas Ingimundarson. Kynnír: Hinrik Bjarnason. b. 1.1.15 Guðsþjónusta i Dómkirkj- unnLSéra Þórir Stephensen messar. Olöf Kolbrún Harðardóttir og Einsöngv- arakorinn syngja. Organ- leikari: Marteinn H. Friðriksson. 13.30 (Ir islenskum fornbókmenntum. Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, velur og les. 14.00 lslensk hátiðartónlist:a. „Minni tslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sin- fóniuhljómsveit tslands leikur: William Strickland stj. b. Alþingishátiðarkant- ata 1930 eftir Pál tsólfsson við hátiöarljób Davibs Stefánssonar frá Fagr- askógi. Flytjendur: Gubmundur Jónsson bari- tónsöngvari, Söngsveitin Fílharmonia, Sinfóniu- hljómsveit tslands og Þorsteinn 0. Stephensen leikari, sem segir fram.' Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. 15.00 Þetta erum við að gera: barnatimi i umsjá Valgerb- ar Jónsdóttur. 15.40 lslensk einsöngslög: Kristinn Hallsson syngur. Arni Kristjánsson leikur á pianó. 16.00 Fréttir. 16.15 Vebur- fregnir. A Njáluslóðum i fylgd Jóns Böðvarssonar og Böðvars Guðmundssonar. Böðvar stjórnaði þættinum, sem var áður á dagskrá 15. júli 1973. sjonvarp Laugardagur 18.00 Heimsmeistarakeppnin f knattspyrnu (L) (A78TV — Evrovision — Danska sjón- varpib) Hlé 20.00 Fréttir og veður 10.35 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjóðhátið i Reykjavik Bein útsending frá úti- skemmtun þjóðhátiðar- nefndar Reykjavikur á Arnarhóli. 22.00 t kjölf ar papanna (L) Sú kenning nýtur vaxandi fylg- is, að irskir munkar hafi orðið fyrstir Evrópumanna til að sigla til Ameriku, mörgum öldum á undan vikingunum. Kunn er sigl- ing ævintýramannsins og rithöfundarins Tims Sever- ins og þriggja annarra manna yfir Atlantshaf 1976-77 á húðbátnum Brend- an, sem talinn er gerður á sama hátt og skip munk- anna forðum. Þessi breska heimildamynd lýsir ferð Brendans frá trlandi og vestur um haf með vibkomu á tslandi. Þýbandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.50 Leikib lausum hala (L) James Taylor, Billy Joel, Earth, Wind & Fire, T. 17.35 Tónhornið: Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 19.35 lslensk ættjarðarljðð. Sigurbur Skúlason magister les. 20.00 Lúðrasveitin Svanur (yngri deild) leikur Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson. 20.30 Hornstrandir Samfelid- ur dagskrárþáttur i samantekt Tómasar Einarssonar. Viðtöl við Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóra og Guðna Jónsson kennara. 21.20 Sönglög eftir Helga Pálsson og Arna Björnsson. Sigribur E. Magnúsdóttir syngur. Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.40 Stiklur.01i H. Þórðarson stjórnar blönduðum þætti. 22.30 Veburfreghir. Fréttir. 22.45 Danslög af hrjómplöt- um.Þ.á m. lcikur og syngur hljómsveit I-Iauks Morthens i hálfa klukkustund. (23.55 Suunudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.35 Létt morgunlög. Filhar- moniusveitin I Vln leikur „Rósamundu", leik- hústónlist eftir Schubert. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 9.00 Dægradvöl Þáttur í um- sjá Olafs Sigurbssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónia nr. 98 i B-dúr eftir Haydn. Hljómsveitin Filharmónia i Lundúnum leikur, Ottó Klemperer stj. b. Sónata i G-dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Bach. LeopoldStastny.Alice Harnoncourt og Herbert Tachezi leika. c. Trió i D- dúr op. 70 nr. 1 eftir Beet- hoven. Wilhelm Kempff leikur á pianó Henryk Szer- yng á fiðlu og Pieer Fourn- ier á knéfiblu. 11.00 Messa I Kópavogskirkju Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Gubmundur Gilsson. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landbúnaður á lslandi: — áttundi og slðasti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. Tæknivinna: Guðlaug- ur Guöjónsson. 14.30 Miðdegistónleikarltzhak Perlman leikur á fiðlu Kap- risur op. 1 eftir Paganini. .15.00 Framboðsfundur I sjón- varpssaKsjónvarpab og vlt- varpab samtimis) 1 umræb- Connection, Chicago, Neil Diamond, Ram Jam, Jack- son Five og Santana skemmta i hálftima, og sið- an verbur 50 miniitna þátlur með hljómsveitinni Bay City Rollers. 00.10 Dagskrárlok Sunnudagur 15.00 Framboðsfundur (L)> Þriggja klukkustunda bein útsending úr sjónvarpssal, sem fulltrúar allra flokka taka þátt i, og verða fimm ræðuumferbir. Vilhelm G. Kristinsson fréttamabur kynnir frambjóðendur flokkanna og hefur tima- vörslu með höndum, en Orn Harðarson stjómar útsend- ingunni. Framboðsfundi þessum verbur sjónvarpab og útvarpað samtimis. 18.00 Kvakk-kvakk (L) Nýr flokkur klippimynda án orða. 18.05 Hraðlestin (L) Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Ætlarðu I róður á morg- un? (L) Dönsk mynd um telpu, sem á heima i sjavar- plássi og fær stundum að fara i róbur meb fiskimönn- um. Þýbandi Jðhanna Jó- unum taka þátt allir þing- flokkarnir fimm ab tölu og verba umferbir fimm. Vil- helm G. Kristinsson frétta- mabur kynnir ræðumenn og hefur timavörslu á hendi. Röð flokkanna: Framsókn- arflokkur, Alþýðubandalag, Alþýbuf lokkur Sjálf stæbis- flokkur, Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna (Sibdegisfréttir og vebur- fregnir falla m.a. nibur). 18.00 Harmóníkulög Jo Basile leikur. Tilkynningar. 19.25 Um skoðanakannanir. Kristján E. Guðmundsson menntaskólakennari flytur siðara erindi sitt. 19.50 tslensk tonlista. Sónata fyrir trompet og pianó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Lárus Sveinsson og Guörún Kristinsdóttir leika. b. „KISUM" tónverk fyrir klarinettu, viólu og pianó eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egilsson, Ingvar Jónasson og höfundur leika. 20.30 Ctvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefán Július- sonHöfundur les (12). 21.00 „Myndir úr lifi barns" op. 15 eftir Robert Schu- mann. Hans Pálsson leikur á pianó. 21.20 Alþingiskosningarnar 1908 og Uppkastið Dagskrá i samantekt Brodda Brodda- sonar og Gisla Agilsts Gunnlaugssonar. Lesari ásamt Gisla: Guðrún Gub- laugsdóttir. 22.10 Frá tónleikur Sinfón- fuhljómsveitar lslands i Háskólabiói 28. apríl i vor. Stjórnandi: Marteinn H. Fribriksson. Tilbrigbi op. 56a eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. 22.30 Veburfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá tón- listarhátlðum i Finnlandi I fyrra a. Jessye Norman syngur lög eftir Charles Gounod og Emanuel Chabr- ier. Dalton Baldwin leikur á pianó. b. Tom Krause synur lög eftir Henry Duparc. Ir- win Gage leikur á planó. c. Roman Jablonski leikur Sellósónötu eftir Arthur Honegger. Krystyna Boruc- inska leikur á pianó. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra Þor- hannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og vebur 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.30 Gæfaeða gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 7. þátlur. Efni sjötta þáttar: Wesley er fluttur á spitala eftir ryskingarnar við verkfalls- veröi, en reynist ekki alvar- lega slasaður. Scotty, for- ingi verkfallsmanna, geng- ur til samninga vib Rudy. Maggie fréttir, að fyrrver- andi einkaritari og ástkona Esteps sé geymd á hæli. Hún hverfur þaðan, en Maggie reynir að hafa upp á henni. Falconetti situr fyrir Rudy og Wesley, þegar þeir aka heim frá spitalan- um, og skýtur á þá. Þýðandi Kristmann Eibsson. 21.20 Frá Listahátið 1978 Tón- leikar frska þjóðlagaflokks- ins Dubliners i Laugardals- höll. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.20 Arfur Nobels (L) Leik- inn, breskur heimilda- myndaflokkur. Lokaþáttur. Morðingjar á meðal vor Martin Luther King (1929-1968) hlaut f ribarverb- laun Nobels árið 1964. Hann var yngsti maður, sem verðlaunin hafbi hlotið, og þá voru þau veitt blökku- manni öbru sinni i sögunni. valdur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 8.35 Af ýrn^su tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Þegar pabbi var litill" eftir Alexander Raskin i þýbingu Ragnars Þorsteinssonar (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðar mál Umsjönarmaöur: Jónas Jónsson. 10.25 Aður fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Nútimatdnlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 15.00 Miðdegissagan : „Angelina" eftir Vicki Baum Málfriður Sigurbar- dóttir les þýbingu sina (6)þ. 15.30 Miðdegist6nleikar: tslensk tónlist a. Lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Olöf Kolbrún Harbardóttir syngur. Gubmundur Jóns- son leikur á pianó. b. „Eldur", ballettmúsik eftir Jórunni Vibar. Sinfóniu- hljómsveit fslands leikur, Páll-P. Pálsson stjórnar. 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagah: „Trygg ertu, Toppa" eftir Mary O'Hara Fribgeir H. Berg islenskabi, Jónina H. Jónsdóttir les (13). 17.50 Neytendavernd: Endurt. þáttur frá föstudagsmorgni. 19.00 Fréttir Frétlaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sólveig ólafsdóttir formaður Kvenréttinda- félags Islands talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Námsdvöl á erlendri grund Dagskrárþáttur i umsja Hörpu Jósefs- dóttur Amin. Fjallab um skiptinemasamtök og rætt vib Erlend Magnússon, Mörtu Eiriksdóttur, Berg- þór Pálsson, Björn Hermannsson og Ester Hanke. 21.50 Einsöngur: Markan syngur. 22.05 Kvöldsagan: maðurinn" eftir Scherfig Óttar Einarsson les þýbingu sina (4). 22.50 Sinfóniskir kvöldtónleik- ar Sinfónia nr. 2 i A-dúr eftir Vasilý Kalinnikoff. Rússneska rikishljóm- sveitin leikur, Evgeni Svetlanoff stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þýbandi Oskar Ingimars- son. 22.45 Að kvöldi dags (L) Séra Ólafur Jens Sigurbsson, sóknarprestur á Hvann- eyri, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Selveiðar við tsland (L) Stutt, islenskkvikmynd. Við tsland og Grænland hafa setveibar verið stundaðar frá ómunatið. Veiðinni hefur ætib verib stillt m jög i hóf ogaldreihefur verið tal- in hætta á ofveiði. Þulur Olafur Jónsson. 20.35 Kata (L) Breskt sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eftir Henry James. Terence Feely færbi i leikbúning. Leikstjóri: Gareth Davies. Kata er ákveðin ung kona, sem hefur einsett sér að giftast bóksalanum Her- bert. Ilonum ofbýður ráð- riki hennar og slitur trúlof- uninni, en Kata hótar hon- um niiílsókn vegna heitrofs. Þýðandi: Oskar Ingimars- son. 24.25 Heimsmeistarakeppnin I knattspyrnu (L) (A78TV — Evrovision — Danska sjón- varpib). 23.00 Dagskrárlok. Maria „Dauði Hans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.