Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. jurti 1978 ÞJÓUVILJINN — SIÐA tl Hún var mikill aðdáandi Sjálfstæðisflokksins og þau hjón lásu fyrir mig á kvöldin úr æviminningum Thors Jensens og Sveins Björnssonar, mér til mikillar ánægju. Um sama leyti var ég kosinn forseti Framtíðar- innar málfundafélags skólans, og þeir sem vildu halda uppi heiðri Lærða skólans sáu náttúrlega að það var ekki beint passandi að bréfberi væri forseti Framtiðarinnar og það hófst undirskriftasöfnun. mér fannst aB meö félagsmála- starfi minu i menntaskólanum væri ég aB gera pólitiskt gagn fyrir stjórnmálahreyfingu okkar þó aö ég haf i náttúrulega reynt a6 standa mig vel almennt i þessu félagi. Enégmanekkieftir þvi ao eg haf i litio á þetta sem eitthvert þrep i allsherjarframastiga. ÞaB var einmitt eitt af aoalsmerkjum Sósialistaflokksins og þarf aö veröa eitt af meginverkefnum okkar I Alþýbubandalaginu lfka ab leggja áherslu á ab libsmenn okkar standi sig alls stabar vel og þeir liti á öll störf sem trúnabar- störf. Þannig nýtast þeir málstab okkar langbest þegar allt kemur til alls. ,, Stéttarbaráttan i f ingurgómana" — Þú hefur snemma gengib i Sósialistaflokkinn? — Já, ég gekk i hann 1963. Ég hef alltaf veríö áhugasamur um pólitík en þab var ekki fyrr en ég fór ab sitja I leshringum hjá Einari Olgeirssyni ab ég gerbi mér grein fyrir þvi, ab politik snerist um stjórn þjóbfélagsins. £g var i leshringum hjá Einari, Asgeiri Blöndal og Eyjólfi Arnasyni og þab varb mér ómetanlegt og nýtist mér vonandi enn i daglegum störfum. Ég vona ab þá hafi ég kannski fengið þab sem ég kalla stundum „stétta- baráttuna i fingurgómana" Ég þottist skynja stéttaþjóbfélagib og mig sem hluta af þvi og verka- lýbsstéttinni. A þessum árum vann ég llka fyrir Samtök hernamsandstæbinga, þannig ab þjóbfrelsisbaráttan og stétta- baráttan féllu saman I einn farveg. Við höfum haf nað hinni leninisku f lokksgerð — Nú segir einn af þingmönn- um Sjálfstæbisflokksins f grein i Morgunblabinu I dag ab Alþýbu- bandalagib sé kommúnistaflokk- ur ab sovéskri fyrirmynd. Er þab rétt? — Égheld ab þessi skilgreining I kommúnistaflokka og sósialdemókrataflokka sé vissu- lega skemmtilegt og fróblegt sögulegt vibfangsefni, en hún skiptlr engu máli f þeim þjóBfélagsátökum sem eiga sér stab á Islandi nuna. Ég get varla Imyndab mér nokkurn flokk i verkalýBshreyfingu Vesturlanda sem er fjær því ab vera kommunistaflokkur ab sovéskri fyrirmynd heldur en Alþýbu- bandalagib. Vib höfum t.d. visvitandi hafnab ýmsum grundvallaratribum sem sovéski kommUnistaflokkurinn leggur mikla áherslu á. Vib höfum hafn- abhinni lenlnisku flokksgerb mib- stjórnarvaldsins og einnig þeim hugmyndum ab flokkurinn eigi ab vera sveit Utvaldra sem leibi verkalýbinn ab sinum gebþotta. Vib teljum ekki ab vib eigum ab hafa vit fyrir verkalýbsstéttinni en vib reynum ab hafa áhrif á hana. Flokkur sem er bara kaupstreðsflokkur er litils virði — Margt róttækt násmfólk er tortryggib á stóran verkalýbs- flokk eins og Alþýbubandalagib. HvaB viltu segja um þessa tortryggni? — Hún er mjóg eblileg og þab er ekki nóg meb ab þetta fólk sé tortryggib á fiokkinn, heldur er I honum þónokkub af fólki sem er alltaf á varbbergi i sambandi vib þróun hans ab sjálfsógBu. Þab held ég ab sé mjög naubsynlegt. Þo abflokkurinntaki virkanþátt I öllu starfi þjóBfélagsins verbur hann ab gæta þess ab draga ek.ki svo mjög dám af umhverfinu ab hann hætti i raun og veru ab vera verbur bara kaupstrebsflokkur er akaflega litils virbi. Sjálfstæðisbaráttan er margþætt — Telur þU liklegt ab AlþýBu- bandalagib sé nU reibubúib ab ganga inn I rikisstjórn án þess ab setja herstöBvamaliB á oddinn? — Ég tel engar Hkur á þvl. Þab mun aubvitab setja alla slna stefnuskrá á oddinn I sliku samstarfi. Ct frá herstöbinni liggja ári i mörg ár enn. hefur þab ekki abeins slæm áhrif á allt efnahags- lií landsins.heldur gerist þab sem verra er: HUn grefur undan trú þjóbarinnar á þvi, ab hUn kunni fótum sinum forráb. I Þýskalandi á sinum tlma var svarib vib efna- hagsöngþveitinu einræBi; hér gæti þab orbib uppgjöf vib ab halda uppi sjálfstæbu þjóbrlki. Vib erum nánast dvergriki og hættan er sU ab vib vib bibjum um hjálp frá útlendingum til ab leysa fram ur vandanum og þab væri tiltölu- lega einfalt mál fyrir stórveldi ab Crl Keflavíkurgöngu. til sem flokkur og verbi bara ómerkileg atkvæbavél. Meginforsenda þess ab Alþýbu- bandalagib haldi reisn sinni er ab þetta unga fólk sem þUsundum saman hefur gert sér grein fyrir lögmálum stéttaþjóbfélagsins á sibustu árum komi til libs vib flokkinn. Alþýbubandalagib er framhald af fyrra starfi Alþýbuflokksins, Kom mUnistaf lokksins og Sósialistaflokksins, en rætur okk- ar hreyfingar liggja einnig lengra aftur I söguþjóbarinnar. Vib höf- um alltaf lagt mikla áherslu á ab kynna frelsisbaráttu fslenskrar alþýbu gegnum aldirnar, þvl aö ein þýbingarmesta forsenda þess abokkur takist ab varbveita sjdlf- stæbi þjóbarinnar er ab sagan lifi isamtlmanum. Stjórnmálahreyf- ing islenskra sósialista hefur oft náb undraverbum árangri á sibustu áratugum og þessi hreyf- ing hefur haft mjög veruleg þjó&félagsleg áhrif. Þab er ekki tlmi til ab rekja þab hér, en þó ab vib séum oft óánægb meb flokk okkar — ég ekki sfbur en abrir — er þab skylda okkar ab halda áfram ab reisa þab merki hátt og enn hærra sem brautrybjendur okkar hreyfingar hófu á loft vib erfibustu skilyrbi fyrr á öldinni. Gæfa þessarar hreyfingar hef- ur verib sU ab henni hefur tekist ab téngja saman verkalýbs- baráttuna, þjóbfrelsisbaráttuna og barattu fyrir menningarlegrí reisn. Eins og sakir standa erum vib sennilega eftirbátar forvera okkar I þvi ab samtvinna þjóbf élagsleg störf rithöfunda, myndlistarmanna og annarra skapandi listamanna störfum okkar stjórnmálahreyfingar. Þarna eigum vib mikib starf ounniB þvl ab flokkur sem gleym- ir menningarmálabaráttunni og spillingarþræbir út um allt þjobfélagib. Þab hugarfar sem skapast I kringum hana og hermangsfyrirtækin, sem Sjálf- stæbisflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og AlþýBuflokkurinn komu upp á sinum tlma, hef- ur áhrif á aBra þætti I þjóblífinu t.d. afstöBu manna til atvinnulffs hér. Hugmyndir um erlenda stóriBju hér á landi eru rökrétt framhald af hersetunni aB sumu leyti. í tengslum viB hersetuna hafa menn tekiB upp þaB sem ég kalla stundum bandariska efna- hagsstefnu. ViB skulum átta okk- ur á þvi,aö þessi einhliBa áhersla á sfbustu árum ab selja fiskafurb- ir til Bandarikjanna getur komiB okkur f koll stBar. ÞaB er auBvit- aB stórhættulegt aB gefa einu stórveldi kost á þvf aB taka okkur nánast kverkataki viB erfibar pólitiskar abstæbur. Megin- barátta okkar hér I þessu landi hlýtur alltaf ab vera sjálfstæbis- barátta og hún er margþætt. Herstöbvamalib er vitaskuld einn þátturinn, atvinnumálin og land- helgismálib á sinum tima er einn þáttur og barátta verkalýbs- hreyfingarinnar er lika þáttur I sjálfstæbisbaráttunni af þvi verkalýbshreyfingin berst fyrir alhliba bættum lifskjórum. Til ab halda hér sjálfstæbu þjoBfélagi þurfa Hfskjörin aB vera sambæri- leg vibþaBsem best gerist annars staBar. Annars flýr fólkib land. Verðbólgan grefur undan trú þjóðarinnar á þvi,að hún kunni fótum sinum forráð Einn þáttur þessara sjálf- stæbismála eru efnahagsmálin og stjórn þeirra. Ef verbbólgan heldur áfram ab vera 30—50% á kaupa smáþjóB eins og okkur. SjálfstæBismálin endurspeglast þvi I öllum pólitfskum átökum hér. Frjálst fólk verður ekki hrætt frá að taka skyn- samlegar ákvarðanir. ¦' — HvaB finnst þér um mál- flutning stjórnarflokkanna nUna milli kosninga? — 1 sveitarstjórnarkosningun- um gerBust mjög merkileg tíB- indi. Tilfærslur a milli flokka og framboBa voru meiri en sennilega nokkru slnni siBan 1942. Fólk hjd sjálft á fjötra vanans og breytti um afstöBu. Þetta minnir dálitiB á forsetakosningarnar 1968, en ég held ab meb þeim og þessum kosningum nUna séum vib ab losna Ur gömlu nýlendufjötrun- um. Þeir voru ekki bara þetta formlega tanngarhald nýlendu- veldisins, heldur voru þetta lfka ákvebnir fjötrará hugi og vibhorf fólksins sjálfs. 1 Reykjavlk hefur yfirstéttin alltaf verib sU sama. Þab eru þessir menn meb ættar- nöfnin t.d. Olsen, Kaaber, Johnson, Zoega og gub veit hvab þetta heitir allt saman. NU er I fyrsta sinn komin til áhrif á Is- landi kynslób sem aldrei laut þessum fjötrum, og ég held ein- faldlega ab hún sé miklu opnari en kynslóbin þar á undan. Hana var oft hægt ab hræBa meB ýms- um hætti m.a. meB RUssagrýl- unni. En frjálst fólk verbur ekki hrætt frá ab taka skynsamlegar akvarbanir. Bjartsýnn á framtiðina — Ertu bjartsýnn á framtfb- ina? — Ég svara þeirri spurningu játandi, ég er tiltölulega bjartsýnn. Þab sem ég hef fyrir mér I þvi er þetta sem ég minntist á ában: Unga fólkib er frjálst Ur fjötrum vanans og þab er svo ánægjulega heimtufrekt ab þab telur t.d. ab þab sé bara sjklf- sagbur hlutur, en ekki náb, ab hafa vinnu og einnig ab hafa þak yfir höfubib. En þab sem er kannski best er þab sem hefur komiB I ljós á undanförnum mán- uBum I skólum landsins. Þar hafa verib haldnir málfundir um her- stöbvamálib og þangab verib gerbir Ut sérstakir erindrekar SjálfstæBisflokksins. Þeir fengu þvilika Utreib I öllum þessum framhaldsskólum ab aubvitab ættu þeir aldrei ab láta sjá sig þar framar. Einnig vil ég nefna Keflavfkurgönguna I gær sem ungt fólk bar uppi. f:g held ab þetta sé merki um ab mabur geti leyft sér ab vera bjartsýnn um ab okkur takist ab varbveita sjálf- stæbi þjóbarinnar. ViB I Alþýbubandalaginu verBum nUna aB loknum byggba- kosningunum aB takast Á vib þab ab virkja allan þennan skára fólks okkar til pólitiskra starfa. Ætla að reyna að vera cins og verkamaður þessaiar hreyfingar — Ab lokum, Svavar. NU má telja full vist ab þU verBir kosinn á þing. Ertu ekki hræddur um aB falla inn I þetta alþingismanna- munstur, gerast værukær f þægi- legu sæti? — Þetta er mjög eBlileg spurn- ing og maBur hefur séÐ mörg dæmi um ab menn hafi gerst. þarna værukærir, orbib gobkunn- ingjar pólitiskra andstæbinga sinna og smátt og smátt ónýtir sem pólitiskir baráttumenn. En ég lft ekki bannig á aB mitt starf I framtiBinni á Alþingi íslendinga verBi nUmer eitt aB vera þokka- legur býrókrat og sæmilega vel abmér I þingsköpum.heldur litég á mig sem libsmann þessarar politisku hreyfingar. Og þessi pólitlska hreyfing er ekki bara alþingismenn flokksins, heldur er hUn allir kjósendur okkar og öll verkalýbsstettin I landinu. HUn er sjálfstæBishreyfingin. Menn sem gera stjórnmál a& atvinnu sinni, eins og kannski má segja aB ég hafi gert hér vib Þjobviljann, þurfa ab lifa sjálfir lifi fólksins I landinu ogdeilakjörum þess, þeir mega ekki verBa embættabir valdsmenn. Menn mega ekki láta sér nægja aB lesa talnadálka Hagstofunnar og ÞjóBhagsstofn- unar og skýrslur verBbdlgu- nefndar. Þeir sem fast vib stjórnmál verba Hka ab leggja áherslu á ab IIta á þær þjobfélags- skilgreiningar sem koma til dæmis frá iistamönnum okkar, eba einfaldlega frá fólkinu sjálfu meb viBtölum og allskonar spjalli. Þjbbfélagib er ekki bara samtölur talnadálka og mebaltöl heldur fyrst og sibast mannlif. Ég ætla mér ekki annan hlut en þann ab reyna ab vera einsog verkamabur þessarar hreyf- ingar. Ef menn hafa gert sér i hugarlund ab ég ætlaBi aB fara aB Hta á mig — eba aB ég ætlist til þess aBaBrir Hti á mig — sem ein- hvern pólitiskan leibtoga af þvi tagi sem sumum hefur þótt gott ab hafa, þá er þab misskilningur. — GFr. Flokkur sem gleymir menningarmálabaráttunni og verður bara kaupstreðsfiokkur er litils virði. Meginbarátta okkar hér í þessu landi hlýtur alltaf að vera sjálstæðisbar- átta og hún er margþætt. Þjóðfélagið er ekki bara samtölur talnadálka og meðaltöl heldúr fyrst og siðast mannlif.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.