Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. júnl 1978 .ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Hún var mikOl aðdáandi Sjálfstæðisflokksins og þau hjón lásu fyrir mig á kvöldin úr æviminningum Thors Jensens og Sveins Björnssonar, mér til mikUlar ánægju. Um sama leyti var ég kosinn forsetl Framtíðar- innar málfundafélags skólans, og þeir sem vildu halda uppi heiðri Lærða skólans sáu náttúrlega að það var ekki beint passandi að bréfberi væri forseti Framtiðarinnar og það hófst undirskriftasöfnun. mér fannst aö meö félagsmála- starfi mínu f menntaskólanum væri ég aö gera pólitiskt gagn fyrir stjórnmálahreyfingu okkar þó aöéghafi náttúrulega reynt aö standa mig vel almennt i þessu félagi. Enégmanekkieftir þvi aö ég hafi litiö á þetta sem eitthvert þrep i allsherjarframastiga. Þaö var einmitt eitt af aöalsmerkjum Sósialistaflokksins og þarf aö veröa eitt af meginverkefnum okkar i Alþýöubandalaginu lika aö leggja áherslu á aö liösmenn okkar standi sig alls staöar vel og þeir liti á öll störf sem trúnaöar- störf. Þannig nýtast þeir málstaö okkar langbest þegar allt kemur til alls. „Stéttarbaráttan i fingurgómana” — Þú hefur snemma gengiö i Sósialistaflokkinn? — Já, ég gekk i hann 1963. Eg hef alltaf veriö áhugasamur um pólitik en þaö var ekki fyrr en ég fór aö sitja I leshringum hjá Einari Olgeirssyni aö ég geröi mér grein fyrir þvi, áö pólitik snerist um stjórn þjóöfélagsins. Ég var i leshringum hjá Einari, Asgeiri Blöndal og Eyjólfi Arnasyni og þab varö mér ómetanlegt og nýtist mér vonandi enn ldaglegum störfum. Ég vona aö þá hafi ég kannski fengiö þaö sem ég kalla stundum „stétta- baráttuna i fingurgómana” Ég þóttist skynja stéttaþjóöfélagiö og mig sem hluta af þviog verka- lýösstéttinni. A þessum árum vann ég lika fyrir Samtök hernámsandstæöinga, þannig aö þjóöfrelsisbaráttan og stétta- baráttan féllu saman i einn farveg. Við höfum hafnað hinni leninisku flokksgerð — Nú segir einn af þingmönn- um Sjálfstæöisflokksins I grein i Morgunblaöinu I dag aö Alþýöu- bandalagiö sé kommúnistaflokk- ur aö sovéskri fyrirmynd. Er þaö rétt? — Égheldabþessiskilgreining i kommúnistaflokka og sósialdemókrataflokka sé vissu- lega skemmtilegt og fróölegt sögulegt viöfangsefni, en hún skiptfr engu máli I þeim þjóöfélagsátökum sem eiga sér staö á íslandi núna. Ég get varla imyndaö mér nokkurn flokk i verkalýöshreyfingu Vesturlanda sem er fjær þvi aö vera kommúnistaflokkur aö sovéskri fyrirmynd heldur en Alþýöu- bandalagiö. Viö höfum t.d. visvitandi hafnaö ýmsum grundvallaratriöum sem sovéski kommúnistaflokkurinn leggur mikla áherslu á. Viö höfum hafn- aöhinni lenlnisku flokksgerö miö- stjórnarvaldsins og einnig þeim hugmyndum aö flokkurinn eigi aö vera sveit útvaldra sem leiöi verkalýöinn aö sinum geöþótta. Vib teljum ekki aö viö eigum aö hafa vit fyrir verkalýösstéttinni en vib reynum aö hafa áhrif á hana. Flokkur sem er bara kaupstreðsflokkur er litils virði — Margt róttækt násmfólk er tortryggiö á stóran verkalýös- flokk eins og Alþýöubandalagiö. Hvaö viltu segja um þessa tortryggni? — Hún er mjög eölileg og þaö er ekki nóg meö aö þetta fólk sé tortryggiö á flokkinn, heldur er i honum þónokkuö af fólki sem er alltaf á varöbergi i sambandi viö þróun hans aö sjálfsögöu. Þaö held ég aö sé mjög nauösynlegt. Þó aöflokkurinn taki virkanþátt i öllu starfi þjóöfélagsins veröur hann aö gæta þess ab draga ekki svo mjög dám af umhverfinu aö hann hætti i raun og veru ab vera verður bara kaupstreösflokkur er ákaflega litils viröi. Sjálfstæðisbaráttan er margþætt — Telur þú liklegt aö Alþýbu- bandalagiö sé nú reiöubúiö aö ganga inn i rikisstjórn án þess aö setja herstöövamáliö á oddinn? — Ég tel engar likur á þvi. Þaö mun auövitaö setja aUa sina stefnuskrá á oddinn i sliku samstarfi. Út frá herstööinni liggja ári i mörg ár enn, hefur þaö ekki aöeins slæm áhrif á allt efnahags- lif landsins.heldur gerist þaö sem verra er: Hún grefur undan trú þjóöarinnar á þvf, aö hún kunni fótum sinum forráö. 1 Þýskalandi á sinum tima var svariö viö efna- hagsöngþveitinu einræöi; hér gæti þaö oröiö uppgjöf viö aö halda uppi sjálfstæöu þjóöriki. Viö erum nánast dvergriki og hættan er sú aö viö viö biöjum um hjálp frá útlendingum til aö leysa fram úr vandanum og þaö væri tiltölu- legaeinfalt mál fyrir stórveldi aö Or: Kenavlkurgöngu. til sem flokkur og veröi bara ómerkileg atkvæöavél. Meginforsenda þess aö Alþýöu- bandalagiö haldi reisn sinni er aö þetta unga fólk sem þúsundum saman hefur gert sér grein fyrir lögmálum stéttaþjóöfélagsins á siöustu árum komi til liös viö flokkinn. Alþýöubandalagiö er framhald af fýrra starfi Alþýöuflokksins, Kom múnistaflokksins og Sósialistaflokksins, en rætur okk- ar hreyfingar liggja einnig lengra aftur I sögu þjóöarinnar. Viö höf- um alltaf lagt mikla áherslu á aö kynna frelsisbaráttu Islenskrar alþýöu gegnum aldirnar, þvi aö ein þýöingarmesta forsenda þess aöokkur takist aö varöveita sjálf- stæbi þjóöarinnar er aö sagan lifi I samtimanum. Stjórnmálahreyf- ing islenskra sósialista hefur oft náö undraverðum árangri á siöustu áratugum og þessi hreyf- ing hefur haft mjög veruleg þjóðfélagsleg áhrif. Þaö er ekki timi til aö rekja þaö hér, en þó aö við séum oft óánægö með flokk okkar — ég ekki siöur en aörir — er þaö skylda okkar aö halda áfram aö reisa þaö merki hátt og enn hærra sem brautryöjendur okkar hreyfingar hófu á loft viö erfiöustu skilyröi fyrr á öldinni. Gæfa þessarar hreyfingar hef- ur veriö sú aö henni hefur tekist aö tengja saman verkalýðs- baráttuna, þjóöfrelsisbaráttuna og baráttu fyrir menningarlegri reisn. Eins og sakir standa erum viö sennilega eftirbátar forvera okkar i þvi aö samtvinna þjóífélagsleg störf rithöfunda, myndlistarmanna og annarra skapandi listamanna störfum okkar stjórnmálahreyfingar. Þarna eigum viö mikiö starf óunniö þvl aö flokkur sem gleym- ir menningarmálabaráttunni og spillingarþræöir út um allt þjóöfélagiö. Þaö hugarfar sem skapast i kringum hana og hermangsfyrirtækin, sem Sjálf- stæöisflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og Alþýöuflokkurinn komu upp á sinum tima, hef- ur áhrif á aöra þætti i þjóölifinu t.d. afstööu manna til atvinnulffs hér. Hugmyndir um erlenda stóriöju hér á landi eru rökrétt framhald af hersetunni aö sumu leyti. 1 tengslum við hersetuna hafa menn tekiö upp þaö sem ég kalla stundum bandariska efna- hagsstefnu. Viö skulum átta okk- ur á þvf aö þessi einhliöa áhersla á siöustu árum aö selja fiskafurö- ir til Bandarikjanna getur komiö okkur I koll siöar. Þaö er auövit- aö störhættulegt aö gefa einu stórveldi kost á þvi aö taka okkur nánast kverkataki viö erfiöar pólitiskar aöstæöur. Megin- barátta okkar hér I þessu landi hlýtur alltaf aö vera sjálfstæöis- barátta og hún er margþætt. Herstöövamáliö er vitaskuld einn þátturinn, atvinnumálin og land- helgismáliö á sinum tima er einn þáttur og barátta verkalýös- hreyfingarinnar er lika þáttur I sjálfstæöisbaráttunni af þvi verkalýöshreyfingin berst fyrir alhliöa bættum lifskjörum. Til aö halda hér sjálfstæöu þjóöfélagi þurfa lifskjörin að vera sambæri- leg viöþaösem best gerist annars staðar. Annars flýr fólkiö land. Verðbólgan grefur undan trú þjóðarinnar á því,að hún kunni fótum sinum forráð Einn þáttur þessara sjálf- stæöismála eru efnahagsmálin og stjórn þeirra. Ef veröbólgan heldur áfram aö vera 30—50% á kaupa smáþjóö eins og okkur. Sjálfstæöismáiin endurspeglast þvi i öllum pólitiskum átökum hér. Frjálst fólk verður ekki hrætt frá að taka skyn- samlegar ákvarðanir. _ — Hvaö finnst þér um mál- flutning stjórnarflokkanna núna milli kosninga? — I sveitarstjórnarkosningun- um geröust mjög merkileg tiö- indi. Tilfærslur á milli flokka og framboöa voru meirien sennilega nokkru sinni siðan 1942. Fólk hjó sjálft á fjötra vanans og breytti um afstööu. Þetta minnir dálitiö á forsetakosningarnar 1968, en ég held að meö þeim og þessum kosningum núna séum viö aö losna úr gömlu nýlendufjötrun- um. Þeir voru ekki bara þetta formlega tanngarhald nýlendu- veldisins, heldur voru þetta lika ákveðnir fjötrará hugi og viöhorf fólksins sjálfs. I Reykjavik hefur yfirstéttin alltaf veriö sú sama. Þaö eru þessir menn með ættar- nöfnin t.d. Olsen, Kaaber, Johnson, Zoega og guð veit hvaö þetta heitir allt saman. Nú er I fyrsta sinn komin til áhrif á ls- landi kynslóð sem aldrei laut þessum fjötrum, og ég held ein- faldiega aö hún sé miklu opnari en kynslóöin þar á undan. Hana var oft hægt aö hræða meö ýms- um hætti m.a. meö Rússagrýl- unni. En frjálst fólk veröur ekki hrætt frá aö taka skynsamlegar ákvaröanir. Bjartsýnn á framtíðina — Ertu bjartsýnn á framtið- ina? — Ég svara þeirri spurningu játandi, ég er tiltölulega bjartsýnn. Þaö sem ég hef fyrir mér I þvier þetta sem ég minntist á áöan: Unga fólkiö er frjálst úr fjötrum vanans og þaö er svo ánægjulega heimtufrekt aö þaö telur t.d. aö þaö sé bara sjálf- sagöur hlutur, en ekki náö, aö hafa vinnu og einnig aö hafa þak yfir höfuöiö. En þaö sem er kannski best er þaö sem hefur komiö i ljós á undanförnum mán- ubum i skólum landsins. Þar hafa veriö haldnir málfundir um her- stöövamáliö og þangaö veriö geröir út sérstakir erindrekar Sjálfstæbisflokksins. Þeir fengu þvilika útreiö i öllum þessum framhaldsskólum aö auövitaö ættu þeir aldrei aö láta sjá sig þar framar. Einnig vil ég nefna Keflavikurgönguna i gær sem ungt fólk bar uppi. Ég held aö þetta sé merki um aö maöur geti leyft sér aö vera bjartsýnn um aö okkur takist aö varöveita sjálf- stæöi þjóöarinnar. Viö í Alþýöubandalaginu veröum núna aö loknum byggöa- kosningunum aö takast á viö þab ab virkja allan þennan skara fólks okkar til pólitiskra starfa. Ætla að reyna að vera eins og verkamaður þessaiar hreyfingar — Aö lokum, Svavar. Nú má telja fullvist aö þú verbir kosinn á þing. Ertu ekki hræddur um aö falla inn i þetta alþingismanna- munstur, gerast værukær i þægi- legu sæti? — Þetta er mjög eðlileg spurn- ing og maöur hefur séö mörg dæmi um aö menn hafi gerst. þarna værukærir, oröiö góökunn- ingjar pólitiskra andstæöinga sinna og smátt og smátt ónýtir sem pólitiskir baráttumenn. En ég lit ekki þannig á aö mitt starf I framtiöinni á Alþingi Islendinga veröi númer eitt aö vera þokka- legur býrókrat og sæmilega vel aömér i þingsköpum.heldur litég á mig sem liðsmann þessarar pólitisku hreyfingar. Og þessi pólitiska hreyfing er ekki bara alþingismenn flokksins, heldur er hún allir kjósendur okkar og öll verkalýösstéttin i landinu. Hún er sjálfstæöishreyfingin. Menn sem gera stjórnmál aö atvinnu sinni, eins og kannski má segja aö ég hafi gert hér viö Þjóðviljann, þurfa aö lifa sjálfir lifi fólksins i landinu og deila kjtkum þess, þeir mega ekki verba embættaðir valdsmenn. Menn mega ekki láta sér nægja aö lesa talnadáika Hagstofunnar og Þjóöhagsstofn- unar og skýrslur verðbólgu- nefndar. Þeir sem fást viö stjórnmál veröa lika aö leggja áherslu á aö lita á þær þjóðfélags- skilgreiningar sem koma til dæmis frá listamönnum okkar, eöa einfaldlega frá fólkinu sjálfu meö viötölum og allskonar spjalli. Þjóöfélagið er ekki bara samtölur talnadálka og meöaltöl heldur fyrst og siöast mannlif. Ég ætla mér ekki annan hlut en þann aö reyna aö vera einsog verkamaöur þessarar hreyf- ingar. Ef menn hafa gert sér i hugarlund aö ég ætlaöi aö fara aö lita á mig — eða aö ég ætlist til þess aöaörir liti á mig — sem ein- hvern pólitiskan leiötoga af þvi tagi sem sumum hefur þótt gott aö hafa, þá er þaö misskilningur. — GFr. Flokkur sem gleymir menningarmálabaráttuimi og verður bara kaupstreðsflokkur er lítils virði. Meginbarátta okkar hér i þessu landi hlýtur alltaf að vera sjálstæðisbar- átta og hún er margþætt. Þjóðfélagið er ekki bara samtölur talnadálka og meðaltöl heldur fyrst og síðast mannlíf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.