Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 30
>. u •Ji & ■t! | £ 5* :V' U Frá Fræðsluskriístofu Reykjavíkur Eftirtalið starfsfólk vantar að sálfræði- deildum skóla og grunnskólum Reykja- vikur: Sálfræðinga, félagsráðgjafa, sérkennara, þ.á.m. talkennara, ennfremur i matreiðslu- og umsjónarstarf i skólaathvarfi. Þá er laust starf forstöðumanns, fóstru og uppeldisfulltrúa við Meðferðarheimilið að láeifarvegi 15. Forstöðumaður þarf að hafa sálfræðilega og/eða félagslega menntun. Umsóknir berist fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 8. júli n.k., en þar eru veittar nánari upplýsingar i sima 28544. Fræðslustjóri. % $ S Í ÍC. vV* $ <V- lu A. k 'r? & f\ **/ V fi u TRUNAÐAR TANNLÆKNIR i I ,.v SS u: •u t:. v.: IV ¥ Staða trúnaðartannlæknis er laus til um- sóknar frá 1. sept. n.k. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 12. júli n.k. Forstjóri gefur nánari upplýsingar. Reykjavik, 14. júni 1978. Tryggingastofnun rikisins f II I 1 A' BLAÐBERAR s OSKAST Austurborg: Efri-Skúlagata (nú þegar) Hátún (nú þegar) i I ,;v Vesturborg: Melar (frá 23. júniX DJÚÐV/Úm Afgreiösla Siðumúla 6, simi 8 13 33 v'! 'V ~íí u y.-t- Hugheilar þakkir til allra þeirra fjölmörgu nær og fjær sem auösýndu okkur samúö og vináttu vegna andláts og jaröarfarar eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður og sonar. Kjartans Árnasonar héraöslæknis Höfn f Hornafiröi. Sérstakar þakkir færum viö sýslumanni og sýslunefnd Austur-Skaftafeílssýslu sem sáu um útförina. Ragnhildur Sigbjörnsdóttir Anna Kjartansdóttir Birna Kjartansdóttlr Arni Kjartansson Aagot Vilhjálmsson Sigbjörn Kjartansson Jón H. Stefánsson Kristbjörg Guömundsdóttir barnabörn og systkini. tomm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmá Giundroöinn Framhald af i vallarstefnubreytingu, andstööu viö kaupránslög Framsóknar- flokksins og Sjálfstæöisflokksins. Magnús L.Sveinsson er ekki fyrsti stjórnarliöinn sem hleypur undan merkjum stjórnarflokk- anna I kosningabaráttunni. Af þingmálafundum um land allt berast firegnir af stjórnarliöum sem sverja stjórnina af sér. Þannig hefur Sverrir Hermanns- son, þingmaöur ihaldsins á Austurlandi, lagst 1 stjórnarand- stööu eystra. Núer vika til kosninga og þarf aö taka þá stjórnarliöa á oröinu og halda áfram aö reka flóttann uns rikisstjórnin fellur — þvi hún situr enn og ætlar aö sitja áfram eftir kosningar þó aö einn og einn maöur hafi hlaupist á brott úr stjórnarherbúöunum. —s. Sveinn Framhald af 1 son. 1 bæjarráö voru kjörnir Magnús H. Magnússon, Sigurgeir Kristjánsson og Siguröur Jónsson frá Sjálfstæöisflokknum. Kosin var samninganefnd á fundinum og sagöi Sveinn Tómas- son, forseti bæjarstjórnar I gær, aö hann ætti von á þvi aö gengiö yröi til samninga innan tlöar. Fyrsti bæjarráösfundur veröur á mánudaginn. —ekh. Ég er ekki... Framhald af 21 siöu. sókn á sögu kvenna. Þaö fer nú ekki mikiö fyrir konum I mörg- um þeim Islandssögu kennslu- bókum sem til eru — en konurn- ar voru hérna á landinu allan timann og sköpu söguna þó þær hafi kannski ekki veriö eins há- værar og sumir aðrir. Svo á Kvennasögusafniö aö reyna aö varöveita og safna gögnum um konur aö fornu og nýju og þau málefni sem þær varöar. Enn- fremur er safninu ætiaö aö greiöa fyrir áhugafólki um sögu islenskra kvenna og veita þvi aöstoð viö aö leita heimilda. Við viljum hvetja fólk til aö halda til haga hvers konar heimildum sem gildi kynnu aö hafa — þaö veröur aldrei nógsamlega brýnt fyrir mönnum. — Nú ert þú oftast sjálf aö vinna aö fræöistörfum, Anna. Hvaö ertu meö í smiöum núna? - Ég er aö vinna aö ritgerö um fæöingar á íslandi og störf ljósmæöra. Ég hélt erindi um þetta efni fyrir Ljósmæörafél- agiö á fundi áriö 1975 og nú ætlar félagiö aö gefa út ljósmæöratal og ritgeröin min og fleiri rit- geröir veröa I bókinni. Þaö er margt furðulegt sem kemur á daginn þegar þessi mál eru at- huguö og ég hef fundiö nokkuö af heimildum sem eru trúlega litt eöa ekki þekktar. Svo litur Anna á spyrjanda og gtottirogsegir: ,,Ég fann þaö út aö eiginlega er þaö höggormur- inn í paradis sem er raunveru- legur vinnuveitandi ljósmæbra — þvi þú veist hvernig þetta var meö Evu og þjáningarnar og allt það.” Nefndir Framhald af 6 siöu. Jóhannes Guömundsson, Vilhelm Andersen, Magnús Asgeirsson, Arni Sigfússon og Erna Ragnars- dóttir., Stjórn Kjarvalsstaða: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (A) formaöur, Guörún Helgadóttir (G) og DaviðOddsson (D). Vara- menn: Helga Möller, Þorbjörn Broddason og Elin Pálmadóttir. Stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkurborgar: Adda Bára Sigfúsdóttir, (G) Egg- ert G. Þorsteinsson (A), Magnús L. Sveinsson (D) og Arinbjörn Kolbeinsson (D). Varamenn: Guörún Helgadóttir, Ingibjörg Gissurardóttir, Gisli Jóhannsson og Margrét S. Einarsdóttir. Stjórn Borgarbókasafns Reykjavíkur: Þorbjörn Broddason (G) Helga Möller (A), Geröur Steinþórs- dóttir (B), Ragnar Júliusson (D) og Bessi Jóhannesdóttir (D). Áfengisvarnarnefnd: Grétar Þorsteinsson (G), Guö- mundur Olafsson (G), Björgvin Jónsson (A), Elin Gisladóttir (B), Jóhannes Proppé (D), Kristin Magnúsdóttir, (D), Hreggviöur Jónsson (D) og Ragnar Fjalar Lárusson (D). i Sjó- og verslunardóm: Guömundur Jónsson (G), Halldór Pétursson (G), Ingólfur Ingólfs- son (G), Jón Timóteusson (G), Ægir Ólafsson (G), Jón Axel Pétursson (A), Elias Kristjáns- son (A), Markús Stefánsson (B), Einar Guömundsson (D), Garöar Pálsson (D), Guömundur H. Oddsson (D), Halldór Sigþórsson (D), Hjörtur Hjartarson (D), Pétur Sigurösson, kaupmaöur (D) og Sveinn Björnsson kaup- maöur (D). I Merkjadóm: Gunnar H. Gunnarsson (G), Varamaöur: Helgi Samúelsson (G). Sáttamenn: Gunnlaugur Ólafsson (B), Hróbjartur Lúthersson (D). Varamenn: Magnús Stefánsson (B) og Siguröur Arnason (D). Forðagæslumaður: Hialti Benediktsson. Sekir Framhald af 9. siöu. A leiö 10 hefur aö undanförnu veriö gerö tilraun meö akstur um iönaöarhverfiö á Artúnshöföa i báöum leiöum. Meö hliösjón af fenginni reynslu veröur framveg- is aöeins ekiö um þetta hverfi á virkum dögum til kl. 19, en akstri um þaö hætt á kvöldin og um helgar. A leiö 13 veröur sú breyt- ing, ab vagnarnir fara fram- vegis beint af Arnar- bakka um sérstaka tengibraut upp I Breiöholt III, aka þar hring um Vesturberg-Iöufeil - Noröurfell-Austurberg- Suður- hóla (rangsælis) og beint niöur á Arnarbakka aftur. Timajöfnun veröur á Vesturbergi næst Noröurfelli Vakin er sérstök at- hygli á, aö vagnarnir fara aöeins um Vesturberg á leiö úr bænum og koma þvi einu sinni viö á biö- stööinni viö Noröurfell gegnt KRON i hverri ferö.Meö þessari breytingu má vænta þess, aö aksturstimi milli Lækjartorgs og Breibholts III styttist verulega. Farþegum við sunnanverðan Arnarbakka skal hinsvegar bent á, aö aukavagn, sem undanfariö hefur fylgt vagni á leiö 13 i bæinn fyrir kl. 8 og 9, svo og nokkrar ferðir siödegis, verður áfram i förum um Arnarbakka sömu leiö og áður, en jafnframt veröur gerö tilraun meö aukna þjónustu viö Ibúa I Breiðholti III sömu feröum I sumar. Er gert ráð fyrir, aö henni veröi hagað þannig, fyrst um sinn a.m.k., ab vagninn fari frá Skógarseli um kl. 7.25 og 8.25 á morgnana og siöan um Flúöasel og Stöng niöur á Arnarbakka og siöan sömu leið og undanfariö um Alfabakka áleiðis niöur i Miöbæ. Siödegis er gert ráö fyrir ferðum af Lækjartorgi kl. 17, ‘18 og 19 sömu leið og hér hefur veriö lýst. Athygli er um leið vakin á þvi, aö aukavagn fer hér eftir ekki lengur um Breiöholt III (Hóla og Fell), og er farþegum bent á hinar reglulegu feröir á leib 13 um þau hverfi. Vagn þessi veröur merkt- ur 14-HRAÐFERÐ. A leiðum 3. 4. 5, 9, og 11 er um minniháttar lagfæringar á tima- töflum aö ræöa samkvæmt feng- inni reynslu aö undanförnu. Engar breytingar eru ráögeröar á leiðum 2, 8 og 12 aö sinni. Um leiö og nýja leiðabókin tek- ur gildi, fellur leiöabók 1977 úr gildi. Leiöabókin 1978 og leiöakortiö veröa til sölu I miðasölustööum- SVR á Helmmi og Lækjartorgi, og I skrifstofunni á Kirkjusandi. (Borgartúni 35). Nýja leiöakortiö veröur tilbúið til sölu I lok næstu viku. ÞJOÐLEIKHÚSIS KATA EKKJAN sunnudag kl. 20 miövikudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Slðustu sýningar Miöasala lokuö i dag 17. júni Veröur opnuö kl. 13.15 sunnu- dag. Simi 1-1200 Er sjonvarpió bilað? Skjárinn Spnvarpsv°rl?stói Begstaáasírfflti 38 simi 2-19-40 Verslunin hættir 20. júnl HELLAS Skólavörðustíg 17 SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik, þriðju- daginn 20. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: tsafjörð, (Bolungarvik um tsafjörð) Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn', Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð-Eystri, Seyöis- fjörð, Mjóafjörð, Neskaup- stað, Eskifjörö, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka alla virka daga nema láugardaga til 19. þ.m. M.s.Baldur fer frá Reykjavlk, miðviku- daginn 21, þ.m. til Breiöa- fjarðahafna. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugardag til 20. þ.m, M.s. Hekla fer frá Reykjavik, föstudag- inn 23. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Blldudals um Palreks- fjörð) Þingeyri, (Flateyri, Súgandafjörö, og Bolungar- vik um isafjörð) tsafjörð, Norðurfjörð, Siglufjörð og Akureyri. Móttaka alla virka daga nema laugardag tii 22. þ.111.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.