Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. desember 1978 ÞJQDVILJINN — StÐA 7 Sögulegur viöburöur: fyrsti snafsinn af bar INoröur Karolinu. Brenni- víns- loggjofin er vída all undarleg Nú eru meira en f jöru- tíu ár síðan Bandaríkja- menn gáfust upp við að haf a í heiðri áfengisbann. En enn eru leifar af banninu eftir i löggjöf einstakra ríkja og verða átök út af staðbundinni áfengislöggjöf engu síður en út af því hvort eitt- hvert tiltekið íslenskt pláss opnar einkasölu eða bar. Til dæmis geröist þaö á dög- unum aö Noröur Karolina leyföi aö opnaöir yröu barir eftir hvorki meira né minna en sjötiu ára hlé. Hank Stopplebein, sem drakk fyrstu Blóömariuna sagöi aö hann tæki þátt i sögulegum atburöi sem ekki væri minna viröi en þaö aö George Washington fór yfir Delaware. Ibúar Noröur-Karolinu gátu áöur fengiö sér vin eöa bjór meö mat, eöa jafnvel tekiö meö sér „i brúnum papplr” flöskur af einhverju sterku þegar þeir fóru út á vertshús. t Kansas og Oklahoma eru barir enn ekki leyföir, en t.d. i Kansas er auövelt aö fara i kringum ákvæöi meö þvi aö ger- ast aöili aö svonefndum „einka- klúbbum”. í Mormónarikinu | Utah gilda þau einkennilegu lög, aö ekki má bera áfengi á borö á veitingahúsum. Hins vegar mega gestir koma meö flösku meö sér, eöa kaup? drykki á lokuöum flöskum frá rikisbar sem getur veriö opinn i sama húsi. Sumsstaöar er veriö aö heröa á áfengislöggjöf. I Montana var áriö 1975 leyft aö afgreiöa átján ára fólk — og var þetta gert i samræmi viö lækkun kosninga- aldurs. Nú hafa aldursmörkin veriö færö upp um eitt ár aftur. Astæöan er sú, aö „áöur reyndu 16-17 ára krakkar aö svindla sér inn til vlnkaupa, en nú eru þeir 14-15 ára”. Afengisböliö herjar af mest- um ofstopa á ibúa hins kalda rikis Alaska. 1 bænum Nome reyndi prestur nokkur aö loka sjö börum og þrem vlnbúöum plássins — enþareru reyndaraö eins tæplega þrjú þúsund Ibúar. Þessu var hafnaö, en þó var samþykkt aö börum skyldi lok- aö á miönætti. í sumum rikjum halda yfir- völd uppi einkasölu á áfengi eins og lslendingar og græöa mikiö. Eitt slikt riki er Pennsylvania, sem rekur 750 „rlki”. Um 85% af útsöluveröinu gengur til Pen- sylvanlurikis. Þetta þýöir aö vlsu, aö íbúar rikisins reyna aö kaupa sem mest af áfengi I grannrlkjum þar sem t.d. vlskl er þrisvar sinnum ódýrara en heima fyrir, en einkasalan reynist drjúg mjólkurkýr engu aö síöur. Jólagjafir sem eru Lífstíöareign Við bendum á úrval jólagjafa sem endast ævilangt Skákmenn, skákbord , skákklukkur Leöurmöppur Pennasett Gestabækur Myndaalbúm Frímerkjabækur Sedlaveski Skjalatöskur o.fl. Einnig á boöstólum jólapappír, jólaskraut, jólakerti, jólaservíettur o.m.fl. Bókabúð Máls og ménningar Laugavegi 18 — Sími 24242 „Hljómgæði á hálfvirði” „Nútímalistaverkið” Sérstæöasti hágæöa plötuspilari heims loksins fá fáanlegur Óvenju hagstæö kjör 6% staðgreiðslu afsláttur eða 30% út- borgun. Tilboð til áramóta. Einstakur tónarmur — 40 sinnum minna plötuslit — útslags- gefandi þegar hver hljómplata kostar þúsundir og áriðandi er að varðveita hljómgæðin sem lengst. Útsölustaður i Reykjavík: Hljómtækjaverslunin jpr Framleitt á íslandi með leyfi Trans- criptors (Ireland) ltd. cTFutn ÍJ Ml JLIVlw Hafnarstræti 5 — gegnt Tollstöðinni Umboðs og söluaðilar óskast um allt land. simi 19630 m — brautryðjendur á svið rafeindatækni á íslandi Söluskrifstofa að Ármúla 5 — Simi 82980

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.