Þjóðviljinn - 17.12.1978, Síða 13

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Síða 13
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. desember 1978 HRAFN GUNNLAUGSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI LISTÁHATÍÐAR 1976-78: „Skilur eftir ákveðna Rœtt um einstaka listamenn, ruglaða rótara, fjárhaldsrekstur og menningarpóltík hátíðarinnar Menningarpólitik Listahátibar á aft vera sú. aft koma Islenskum listamönnum á framfæri og efla islenska list. Listahátíð í Reykjavík er sá menningarviðburður sem fæstir vildu missa af, ef dæma má af aðsókn á þessu ári, en þá sóttu um 40 þúsund gestir hátíðina. Það er því einkennileg til- hugsun að fyrir aðeins fjórum árum var Lista- hátíð dauðvona fyrirtæki, sem allt útlit var fyrir að hefði kafnað í fæðingu f járleysið algert, skuldirn- ar hrönnuðust upp og sjálf f ramkvæmdarstjórnin húsnæðislaus og á götunni. ( dag eru eigur Listahátíð- ar um 20 miljónir, hátíðin í föstu húsnæði og sýn- ingaratriði f jölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Hvað gerðist, hvernig var Lista- nátíð byggð upp? Þjóðvilj- inn átti viðtal við Hrafn Gunnlaugsson, sem hefúr verið f ramkvæmdastjóri Listahátíðar síðan 1975. — Eftir 1974 stóö hreinlega til aft leggja Listahátiö niftur, segir Hrafn. Fjárhagsgrundvöllurinn var brostinn og hátiftin stórskuld- ug. Þaft var aöeins fyrir hörku og ósérhllfni Islenskra listamanna, sem buftu alla vinnu sina ókeypis, aft stjórnvöld samþykktu aö halda Listahátiö 1976. Sú Lista- hátiö kom Ut meft hagnaöi, og þar meft var komin undirstaöa fyrir þvi aft halda þessu áfram. Lista- hátlft 1978 skilafti tæpum 14 miljónum i hagnaft, og mi hafa stjórnvöld lýst þvi yfir, aft hátiöin muni verfta haldin i framtiftinni. Þaö má þvi segja, aö nú fyrst hafi Listahátift hlotift opinberlega endanlega, staöfestingu. Vandamál Listahátiftar var frá upphafi reksturinn. Hátföin átti ekkert fast húsnæfti og plöggin. voru dreifft vlfts vegar um borg- ina. Nú er hátibin hins vegar i föstu húsnæfti og hægt er aft ganga aft öllum skjölum á sama staft. Þaft er einnig kannski tim- anna tákn, aft i upphafi var þaft Ashkenazy og Norræna húsift, sem aftallega stóftu bakvift Lista- hátfft. Nú hafa báftir þessir aftilar fjarlægst hátiftina alla vega ef marka má yfirlýsingar forstöftu- manns Norræna hússins i fjöl- miftlum. Þaft er aft sjálfsögftu Ashkenazy mikift aft þakka, hve Listahátiö hefur verift vel kynnt erlendis. En ég tel aft hvarf Ashkenazys muni engin áhrif hafa á rekstur Listahátiftar I framtiftinni. Þaft er mikill styrkur Listahátiftar aft geta visaft til þeirra fjölmörgu, heimsfrægu Iistamanna, sem hér hafa verift, þegar leitaft verftur til skemmti- krafta og listamanna I framtlft- inni. Að lækka kostnað — Þú tókst vift Listahátfft, þeg- ar hún var i molum fjárhagslega. Hvafta aftferftum bar beitt til aft rétta vift fjárhag hátiftarinnar? — Þaft fyrsta sem viö Knútur Hallsson gerftum, var aft kynna okkur reksturinn frá áöur. Hvafta póstar voru dýrastir og hverjir máttu hverfa. Vift þessa fyrstu athugun kom I ljós aft geysilegum peningum haffti verift varift I alls kyns hluti, sem máttu missa sig. Sem dæmi get ég nefnt, aö prent- uft haffti veriö dýr sýningarskrá, I formi litillar kilju. Skrá þessi var litprentuft I mörg þúsund eintök- um, en haffti afteins selst I mjög litlum mæli. Þá var þaft veigamikift atrifti hvernig samningar voru gerftir vift einstaka verktaka og hvernig gengift var frá samningum um samkomuhús. Vift rákum okkur fljótlega á, aft stór útgjaldaliftur voru bakreikningar, sem höfftu vaxift upp úr öllu valdi. Vift beitt- um okkur fyrir þvi aft binda alla samninga, sem vift gerftum bæfti i sambandi vift verktaka og aöra, og verja okkur þar meft gegn aukareikningum sem siftar kunnu aft skjóta upp kollinum. Fastir samningar lækkuftu kostnaö vift hátfftina veruiega. Þaft er nefnilega staftreynd, aft kostnafturinn vift einstök sýn- ingaratriöi eins og t.d. tónleika, er aftallega fólginn i alls kyns stússi i kring um hljómleikana. Minnsti kostnafturinn er oft hin beina greiftsla til listamannanna sjálfra. Vift reyndum aft minnka þennan aukakostnaft en láta listamanninn sjálfan fá stærsta hlutann af kostnaftinum, I staft þess aft verja peningunum I um- búöir. Benny Goodman lagðist á bakið oggól — Þú hefur náttúrulega kynnst ýmsum hliftum á erlendum sem innlendum listamftnnum i gegn- um siftustu Listahátfftir? — Já, ekki er hægt aft segja annaö. Fyrst vift vorum nú aft minnast á umbúöir hljómleika- halda, þá get ég ekki stillt mig um aft segja þér eina sögu af Benny Goodman, þegar hann kom hingaft til lan s I bofti hátift- arinnar. Hann vai á margan hátt óskaplega skrýt m maftur, og sama dag og h nn kom, lagfti hann mikla áhen iu á þaft aft fá aft fara I samkom isal þann, sem hljómleikarnir .ttu aft vera. — Furftulegustu gestir Lista- hátfftar fyrr og siðar, voru hinir tólf rótarar Smokie. Okkar fyrsta verk var þvi aft keyra upp i Laugardalshöll. Þar var allt fullt af iönaftarmönnum, sem voru önnum kafnir vift aft koma upp öllu þvi, sem tilheyrfti tónleikunum. Um leift og Benny kom inn i salinn, stökk hann upp á sviftift og tók aft skrlfta um þaft þvert og endilangt á fjórum fót- um. Oftru hverju barfti hann hnefanum i sviöift og lagfti viö hlustir. Siftan velti hann sér yfir á bakift og rak upp mikift gól. Iftn- aftarmennirnir voru nú farnir aft leggja frá sér verkfæri sin og stóft bersýnilega ekki á sama. Nú tók Benny aft hoppa og stappa á sviö- inu og láta öllum illum látum. Slöan fór hann niftur I sal og byrj- afti aftsparka I stólana og stappa i gólfift og rak þess á milli upp mikil hljóö. Þaft var dauöaþögn I salnum og allir störftu á þennan brjálæfting. Þessu hélt hann áfram lengi vel og mér var farift aft lifta heldur illa, vægast sagt. Allt I einu reis hann á fætur, brosti og sagöi vift mig: ,,Já, þaö er mjög góftur hljómburftur hérna”. Og vift þaft fórum vift. Stjörnur og rótarar — Hrafn, fyrst vift erum aft tala um þessa stórlaxa I listinni: nú hefur Listahátift verift gagnrýnd fyrir þaft aft vera stjörnuhátfft? — Já, á Listahátiö hafa verift stór nöfn, sem hafa gefift hátfft- inni glans. En vift verftum aft gera okkur grein fyrir þvi, aft stjörnu- listamenn eru þeir listamenn, sem náö hafa langt i sinni grein. Og þaft er ekkert athugavert vift þaft, efta hvaft? Hins vegar er þaft alveg rétt, aft þaft má ekki útiloka verftandi listamenn, eöa þá lista- menn sem ekki hafa hlotift viftur- kenningu sem stjörnur. Þaft er einnig þarft verkefni fyrir komandi framkvæmda- stjóra aft koma islenskum lista- mönnum á framfæri erlendis. Listahátiö á einnig aft vera út- flutningsaftili. — Þaft kemur fram i reikning- um Listahátiftar ’78, aft mesti hallinn hefur verift á Smokie? — Einstök sýningaratrifti eru alltaf happdrætti. Vift reiknuftum meft 4500 manns á tónleika Smokies, en 3500 komu. Þarmeft duttu 4 milljónir út. Flutnings- kostnaöur var gifurlegur, enda um tæp 20 tonn af hljóftfærum aft ræfta. Sem gagnstættdæmi vil ég nefna Erró. Viö reiknuftum meft tæpum sjö þúsund gestum á sýn- ingu hans og 5 miljónum i tap. Reyndin varö hins vegar sú, aft 20 þúsund sóttu sýninguna og hún skilafti 2,3 miljón króna hagnafti. Þótt halli hafi verift á Smokie vona ég þó innilega, aft poppift fái aö halda sinum sessi á Listahátíft. Hún á aft vera hátift allra menn- inganeytenda, og þaft er félags- leg staöreynd, aft poppift hefur breytt umgengnisvenjum sam- timans meir, en nokkur önnur listgrein. — Attu nokkra sögu af Smokie á Islandi? — Nei, en ég tel, aö furöuleg- ustu gestir Listahátlftar fyrr og siöar hafi verift hinir 12 rótarar hljómsveitarinnar. Ég hef sjald- an hitt jafn ruglafta menn. Eftir tónleika Smokie, voru þeir aft taka til og ég gaf mig á tal vift þá. Þegar ég haffti rabbaft smástund vift fyrsta rótara, efta yfirrótar- ann, sagfti hann skyndilega vift mig: „Excuse me, but what country are we in?” (Fyrirgefift, en I hvafta landi erum vift stadd- ir?) Annars er auftvitaft draumurinn hjá Listahátift aft fá hingaft ein- hverja klassiska poppstjörnu eins og Bob Dylan, Joan Baez efta Stones. Og ég er sannfærftur um, aö þaft sé hægt meft hörku og góft- um fyrirvara. Menningarpólítík listahátíðar — Hver á menningarpólitisk stefna Listahátiftar aft vera? — Menningarpólitik hátlftarinn- ar og þjóftarinnar yfirleitt ætti aft vera sú, aft koma islenskum listamönnum meira á framfæri ogefla innlenda list. Þaft eru t.d. ekki mörg ár siftan aft islensk leikhús töldu þaft nær vonlaust aft sýna islensk Ieikverk. Eftir aft stefnunni haföi verift breytt. Sveinn Einarsson átti þarna stór- an hlut I máli, hefur þessi skoftun breyst, þvi þaft hefur sýnt sig, aft islensk verk ganga jafnvel betur en erlend verk. Þaft sama gildir um tónlist. Sinfónían telur aft ekki sé hægt aö leika tslensk verk, vegna þess aft þá muni enginn koma og hlusta á þau. En þetta er bara spursmál um menningarstefnu. Ég er sann- færftur um, aft þessu væri hægt aö breyta. Persónulega finnst mér t.d. meira varift I aö hlusta á verk eftir Beethoven af góftum stereo- tækjum, flutt af góftri erlendri sinfóniuhljómsveit sem er stjórn- aft af erlendum meistara, en aft fara i Háskólabfó og hlusta á sama verk. Hins vegar væri ég óftur og uppvægur aft hlusta á Is- lensku Sinfónluna flytja frum- samiö verk eftir Islending. Listahátift kom þvi t.d. I gegn aö Þursaflokkurinn hóf samstarf vift Islenska dansflokkinn og útúr þvi kom allslenskt verk, sem fékk gifurlega góftar móttökur. ÍJt frá þessu hefur orftift ákveftin þróun: sýningum dansflokksins hefur fjölgaft og þeim veitt meiri athygli en fyrr. Eitt fæftir annaft af sér. Þaft á aft leggja áherslu á skapandi list, nýja list, sem kem- ur frá íslendingum sjálfum. — A þá Listahátlft aft þróast I hreina islenska hátfft? — Nei, aft sjálfsögftu ekki. En hún á aft stuöla aft sköpun is- lenskrar listar. tslenskir lista- menn eiga þaft oft á hættu aft lok- ast inni og einbllna of mikift á þaft sem er aft gerast erlendis, en gleyma yrkisefni eigin umhverf- is. Ég get néfnt þér dæmi um þetta. Eittsinn vorum vift Erró aft arekka kaffi saman, og þá spurfti ég hann hvernig þaft væri aft koma aftur til Islands eftir svona mörg ár. Hann sagfti, aö sér Sunnudagur 17. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 tómatilfiimingu” finndist borgin hafa breyst gifur- lega, Breiftholtift heffti risift, heil poppkynslóft heffti alist upp o.s.frv. og ekkert væri eins og áft- ur. „En þaft undarlega er, sagfti hann, „aft litift af þessum breyt- ingum hefur komift fram i mál- verkinu”. Hann taldi afteins fáa islenska málara hafa ákvcftin þjóftleg persónueinkenni, þar eft þeir veldu sér islensk yrkisefni: menn eins og Gunnlaugur Scheving og nokkrir fáir i viftbót. En flestir hinir ungu málarar fengjust litift efta ekki neitt vift umhverfi sitt og samtiö. Logandi grjúpán — Erró var reyndar mér minn- isstæöastur af þeim listamönn- ’ um sem hingaft hafa komift á Listahátiö. Ég man t.d. þegar hann kom, þá talafti hann mikiö um aft kaupa nokkra vörubila- farma af pylsum og reisa mikinn pylsuhrauk á Klambratúni og kveikja I honum vift opnuna. Þessar pylsur nefndi hann grjúpán, en þaö eru sérstakar bjúgur, sem mikift voru étnar i hans heimabyggft. Þaft sem einkenndi Erró mest var hin einstaka ögun sem hann hefur tamift sér. Sem dæmi get ég sagt þér söguna af þvi, þegar öll þessi risastóru verk hans voru komin til landsins og flutt I mikl- um gámum upp á Kjarvalsstafti. Ég spurfti nokkra sérfræftinga hvort þaft tæki mikinn tima aft hengja upp verkin. Þeir töldu þetta margra daga vinnu fyrir álitlegan vinnuflokk. Ég ákvaft aft fresta vinnunni þangaft til Erró kæmi, þvi ég taldi þaö ákjósan- legast aft hann heffti yfirumsjón meft verkinu. Þegar Erró koin til landsins spurfti ég hann hvort þaö væru einhverjir sérstakir menn, sem hann vildi fá sem aöstoftar- menn. Þá horffti hann undrandi á mig og sagfti: „Blessaftur vertu, vift Aftalsteinn gerum þetta á ör- fáum dögum meft smáhjálp.” Og þaft stóft á endum. Hann mætti alltaf klukkan sjö á morgnana og vann til kvölds. Hann tók á móti vinum og kunningjum I hádeginu, en þegar heimsóknartiminn var útrunninn, leit hann á klukkuna og sagfti: „Jæja, nú verftift þift aö fara, ég«r aft fara aft vinna.” Setning undir regnhlíf — Listahátlft var opnuft meft sýningu Errós. Gekk það snurftu- laust fyrir sig? — Ég mun seint gleyma setn- ingu Listahátiftar ’78. Viö vorum mikiö búnir aö spekúlera, hvern- ig vift gætum gert þetta sem allra skemmtilegast, og komumst aft þeirri niöurstööu, aö afbragö væri aö opna hátiftina undir beru lofti. Þú veist: „Sunnangola og Sörli riftur I hlaft.” Viö ákváftum þvi aö hafa setninguna á stéttinni fyrir utan Kjarvalsstaöi, og var mikl- um ræftustóli komiö þar fyrir. Setningin átti aft hef jast klukkan tvö, en fimm minútum fyrir setn- ingu, fer aö hvessa illilega og skellur á hellirigning. Þá var of seint aft snúa vift, og aöeins þaft eitt aö gera aö taka þeirri áminn- ingu vefturguftanna, aft þetta væri islensk listahátlft. Gestirnir héldu sig tryggilega innanhúss, bak vift þykkar glerrúftur, en Davift (Oddsson) og Sigurjón (Pétursson) uröu aö labba út i rigninguna og upp I rennblautan ræftustólinn. Hljómtæknimaftur fór svo út i bleytuna og hélt regn- hlíf yfir ræftumönnum. Nú er þaft þannig aft speglunin I rúftum Kjarvalsstafta er svo mik- il, aft erfitt er aft horfa inn um gluggana, aft utan. Ég skildi þess vegna vel viftbrögft gamals manns sem kom gangandi yfir Klambratúnift og sá hnipinn hal, halda regnhlif yfir velklæddum manni i ræftustól, sem bauö Fráfarandi framkvæmdastjórn Listahátlftar ’78: Thor Viihjálmsson, AtU Heimir Sveinsson, Erik Söderholm, Hrafn Gunnlaugsson, Davift Oddsson og Kristinn Hallsson — Hljófttæknimafturinn hélt regnhllf yfir velklæddum manni sem bauft fjölda manns velkominn sem þó hvergi var sjáanlegur. — Siöan lagðist Benny Goodman á gólfiö I Laugardals- höllinni, velti sér á bakiö og rak upp mikift gól. fjölda manns velkominn, sem þó hvergivar sjáanlegur. Manntetr- iö hélt vist aft hann sæi ofsjónir, þvi hann snerist hæli og hálfhljóp i burtu. En þrátt fyrir þessi vefturmistök tókst þetta allt sam- an og bæfti Davift og Sigurjón tóku þessu mjög vel. Kúnstnerar og kommissarar — I hinni nýskipuftu fram- kvæmdastjórn Listahátiftar 1980 eiga einungis listamenn sæti, ennfremur berjast listamenn fyrir þvi, aft eiga fullgildan at- kvæftisréttl stjórn Kjarvalsstaða. Hvert er álit þitt á þessari þróun, aft listamenn taki málefni sin I eigin hendur? — Ég tel þaft mjög jákvæfta þróun. Nú er þaft reyndar þannig, aft listamenn hafa ætiö átt meiri- hluta I framkvæmdastjórn Lista- hátfftar, efta þrjá af fimm. Þetta fyrirkomulag hefur aldrei orftiö til vandræfta, en þaö má kannski segja aft Listahátift hefur verift heppin meft fulltrúa embættis- manna, þar sem telja má bæfti Davift Oddson og Knút Hallsson i hópi listamanna. Ég hef alltaf átt erfitt meft aft skilja þetta van- traust I garft listamanna. Mér finnst þaft.mjög varhugavert aft láta einhverja embættismenn og pólitiska kommissara halda i höndina á listamönnum eins og ódælum óþekktarormum. Lista- menn eru þá beinllnis gerftir óábyrgir. Dæmi um hift gagn- stæfta er stjórn Leikfélags Reykjavikur og skipan hins nýja Þjóftleikhúsráfts. Þaft er at- hyglisvert aft Alþýftubandalagift hefur sýnt mjög jákvætt fordæmi I þessum málum og leitaö I raftir listamanna sjálfra, en mér sýnist þróunin ætli aö veröa sú sama hjá öllum flokkum. Annars er þetta landlægt fyrirbæri á tslandi aft skofta beri listamenn gegnum gier. T.d. hafa rithöfundar og skáld ævinlega verift álitin óal- andi og óferjandi. En hvers vegna skyldu ekki listamenn vera kallaftir til ábyrgöar eins og aftrir? Doktor Haas og tóneyra Petersons — Oscar Peterson vakti mikla athygli á Listahátift. Kynntist þú honum eitthvaft utan sviftsins? — Já, þaö gerftist skemmtileg- ur atburftur i sambandi vift komu Oscars. Hann haföi kvefast á leift- inni og var meft hlustaverk I ööru eyranu. Þaft átti aö vera formleg móttaka i bandariska bókasafn- ínu, en vegna veikinda Petersons mætti hann ekki þar, heldur hvarf strax vift komuna upp á hótelherbergi og vildi engan mann hitta. Ég var alveg á nál- um yfir aö tónleikarnir myndu farast fyrir, þvl gitarleikarinn Joe Pass lá sjúkur I London og gat ekki komift og nú voru allar likur á aft Oscar Petersen væri kránkur. Ég spurfti hann, hvort ég ætti aft senda eftir lækni, en hann sagfti aö enginn gæti hjálp- aft sér nema einkalæknir hans I Paris: doktor Haas aft nafni. Sift- ar um daginn þurfti ég aft skreppa ' upp á Kjarvalsstafti og hitti þar fyrir Erró. Hann kynnti mig þar fyrir útlendingi, sem hann sagöi aö væri einkalæknir hans I Frakk- landi og héti doktor Haas. Ég þóttist kannast vift nafnift og spuröi hvort hann kannaöist vift Oscar Peterson. Hann hélt nú þaö: hann væri einkalæknir hans, i Evrópu. Ég snaraöi doktornum inn I bil og keyrfti I loftinu út á hótel Sögu. Þegar vift komum inn i herbergi Petersons, sagöi ég kurteislega viö hann: „Hér er doktor Haas, sem þér báftuft um”. Ég ætla ekki aft reyna aö lýsa viftbrögftum Petersons, en ég hef sjaldan séft höku á einum manni siga jafn langt niöur. Doktor Haas kíkti svo i tóneyraö á Peterson, og hvort sem þaft var þvi aft þakka efta ekki, þá spilafti Peterson eins og engill um kvöld- ift. Framhald á næstu slftu D

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.