Þjóðviljinn - 18.02.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 18.02.1979, Page 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. febrúar 1979 D/OÐVIUINN IWIálgagn sósíalisma, vorkalýös hreyfingar og þjóöfrelsis I IRrfnndi: rigáfuf*laK l»jóftviljans Kmmkv rmdasljóri Kiftur HerKmann Kiutjorwr Arni BerKmann. Kinar Karl Haraldsson. Krétuistjóri: Vilborg HarftardOttir Kekstrarstjóri: Ulfar Þormóösson Auglvsingastjóri: Runar Skarphéóinsson Afgreiðslustjóri: F'ilip W Franksson Klahamenn: AlfheiÖur Ingadóttir. Kinar Orn Stefánsson. Erla Sigurö- ardóttir. Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Mar- geirsson. Magnús H Glslason. Sigurdór Sigurdórsson Iþróttafrétta- maftur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaftur: Sigurftur G Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson C'tlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson. Sævar Guftbjörnsson Handrila- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrfftur Hanna Sigurbjörnsdóttii-. Þorgeir Olafsson Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Jón Asgeir Sigurftsson. Afgreiftsla : Guftmundur Steinsson. Hermann P Jónasson. Kristfn Pét- ursdóttir Sfma varsla: Olöf Halldórsdóttir. Sigrfftur Kristjánsdóttir Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir Pökkun: Anney B Sveinsdóttir. Halla Pálsdóttir. Karen Jónsdóttir. Ctkevrsla: Sölvi Magnússon. Rafn Guftmundsson. Ritstjórn. afgreiftsla og auglýsingar: Siftumúla 6. Reykjavlk. sfml 8 1313. Prenlun: Blaftaprent hí. Eldskím nýja meiri- hlutans í Reykjavík ® Samstarf þrífiokkanna í borgarstjórn og rfkisstjórn hef ur ekki gengið hávaðalaust fyrfr sig<og sjálfsagt hafa þeim orðið á ýmis pólitisk mistök, bæði stór og smá. Þeir geta þó hrósað happi yf ir því að eiga sér eindæma góðan andstæðing, sem farið er að kalla hinn gleymda flokk í íslenskum stjórnmálum, Sjálfstæðisflokkinn. Stjórnar- andstaða hans í borgarstjórn og á Alþingi hef ur verið svo óburðug og úrræðaleysið svo yf irþyrmandi að menn eru hættir að telja Sjálfstæðisf lokkinn með þegar rætt er um stjórnmál. • Samstaða borgarfulltrúa hins nýja meirihluta í Reykjavík hef ur ekki verið upp á hið besta og komið til meiriháttar árekstra f ýmsum málum. Samt sem áður komst nýi meirihlutinn í gegnum eldskírn sína við afgreiðslu fyrstu fjárhagsáætlunar sinnar sl. fimmtudag skammlaust að kalla. Miðað við það sem á undan er gengið má telja það til pólitískra stórtíðinda að nýi meirihlutinn stóð saman í hverju einasta máli á stundu sem margir — að minnsta kosti borgarf ulltrúar Sjálfstæðisf lokksins — vonuðu að yrði hans örlagastund. • Meginviðfangsefni f járhagsáætlunarinnar og starfs- ins að borgarmálum á þessu ári verður að koma f jár- málum borgarinnar í lag og greiða niður óreiðuskuldir Sjálfstæðisflokksins um 1120 miljónir á árinu. I fjár- málastjórn borgarinnar eru nú að þróast allt önnur vinnubrögð en tíðkuðust á íhaldstímunum. Reynt er að tryggja greiðslustöðu borgarinnar með því að áætla raunhæft fyrir launahækkunum og öðrum kostnaðar- hækkunum á árinu, og er þessi liður 1100 miljónir á áætluninni. Að því verður stefnt að forðast greiðsluþrot, erlendar lántökur og söfnun óreiðuskulda eins og þeirra sem Sjálfstæðisf lokkurinn skildi eftir sig i júní í fyrra. ( stað vanáætlunar eins og ávallt áður, ræður fyrirhyggja nú ferðinni í f jármálum borgarinnar. • Eins og allt er í pottinn búið vegna íhaldsóreiðunnar og verðbólgunnar sem stofnar í voða f járhagsstöðu sveitarfélaga um landallt, hefur nýi meirihlutínn neyðst til þess að grípa til harkalegs niðurskurðar sem bitna mun á almennum f ramkvæmdum og atvinnustigi í borg- inni. Samter ekki gengiðeins langt og þyrfti ef eingöngu væri starfað út frá því sjónarmiði að hafa fallegar tölur á blaði. • Sjálfstæðismenn í borgarstjórn lögðust eindregið gegn þeim hækkunum á tekjustofnum borgarinnar sem ákveðnar voru í desembermánuði og nema um 1600 mil- jónum króna. Þeirra úrræði í f járhagserf iðleikum borg- arinnar virðist því vera auknar lántökur eða svo stór- felldur niðurskurður framkvæmda að leiða myndi til verulegs atvinnuleysis eða stórfellds niðurskurðar á þjónustu. Báðum þessum leiðum hafnar nýi meirihlut- inn. Hann telur sér ekki fært að auka við þær skuldir sem hann tók í arf og nema um 100 miljónum króna við er- lendar lánastofnanir og svipaðri upphæðvið Landsbanka Islands. Þá telur hann ekki fært að draga svo úr fram- kvæmdum á vegum borgarinnar að mikilli röskun valdi á vinnumarkaðinum og augljósu atvinnuleysi í sumum greinum. Hinsvegar hefur honum tekist að skera niður og spara 850 miljónir í rekstrargjöldum borgarinnar milli umræðna. • Þrátt fyrir niðurskurðinn verður nú gert verulegt og þarft átak í atvinnumálum borgarbúa með 450 miljóna framlagitil BÚRog50 miljóna framlagi í atvinnumál og nýiðnaðartækifæri í borginni, og stofnuð atvinnumála- deild og atvinnumálanefnd. Framlög til dagvistarstofn- ana aukast um 100% frá því í fyrra, og útgjöld til félags- mála hækka mest af heildarliðum á f járhagsáætluninni eða um 64% milli ára. • Þótt nýi meirihlutinn haf i neyðst til þess að rif a seglin meir en mörgum líkar,er hann hægt og sígandi að ná tök- um á stjórn borgarinnar. Ekki er hægt að breyta öllu á 7 mánuðum,og takistað koma f jármálastjórn borgarinnar í betra horf á árinu er þess að vænta að á næsta ári komist ýms stórverkef ni í f ramkvæmd, svo sem bygging leiguíbúða, átak í uppbyggingu dagvistarstofnana og efling strætisvagnakerf isins. —ekh Úr almanakinu Vakri Skjóni víst skal heita . . . Einn af hámenningar- vitum landsins skrifaði pistil í Dagblaðið f vik- unni sem leið og ræddi þar nýlega hlustunar- könnun, sem gerð var fyrir Otvarpið. Mannin- um var mikið niðri fyrir og hann var reiður. Sagði að lágmenningarvitar blaðanna kættust yfir AlmenningsálitiO er upp og niöur, en skiptir þaö þá engu máli, eig- um vér lágmenningarvitar ekki okkar rétt eins og þeir þarna uppi? niðurstöðunum. Ekki léti ég þetta nöldur mannsins koma mér við, nema af því að hann bendir á fyr- irsögn, sem ég samdi og birt var í Þjóðviljanum, þegar niðurstaða könnun- arinnar !á fyrir: Afall fyrir tónlistardeildina. Eg er ekkert óánægöur aö vera flokkaöur meö lágmenn- ingarvitunum. Vegna þess aö ef þeir væru ekki til fyrirfyndust ekki heldur hámenningarvitar eins og umræddur skrfbent, þannig aö þeir veröa aö þakka okkur þessum lágmenningar- vitum tilveru sina og vellföan þarna uppi. En aftur á móti held ég þvf fram/aö fyrirsögn grein- ar minnar standist fullkomlega. Ef einhver býr til mat, sem enginn vill og kýs heldur aö svelta eöa leita annaö eftir öör- um mat, hefur matargeröar- manninum augljóslega mistek- ist. Ef einhver býr til vöru, sem engum likar og enginn vill kaupa, hefur framleiöandanum mistekist. Og ef einhver leikur tónlist, sem enginn villl hlusta má vera aö þetta sé rangt. Þeir þarna uppi sjá vföar, skynja meira og geta því eflaust haldiö fram meö sanni, aö þaö sé góöur tónlistarþáttur sem 0,9% þjóö- ‘ arinnar vill hlusta á sföla á sunnudegi. Ég held þvf aftur á móti fram, aö tónlistarþættir, sem hafa 0,9% til 2% hlusta á, séu vondir þættir. Og einmitt þess vegna var hlustunarkönn- unin áfall fyrir tónlistardeild út- varpsins. Hitt ber aö fyrirgefa hámenn- ingarvitum, þótt þeir misskilji stundum okkur lágmenningar- vitana; auövitaö eru þeir mann- legir lfka. Kannski ekki alveg jafn mannlegir, en mannlegir samt. Þaö var nefnilega ekki veriö aö veitast aÓ tónlistinni sem slfkri j grein minni, heldur hinu,aö tónlistardeildinni hefur mistekist aö koma til skifa þeirri tónlist sem hún vill flytja. Þaö er allt og sumt- þess vegna var könnunin áfall fyrir deild- ina. En fyrst fariö er aö ræöa þessa könnun og dagskrá út- varpsins yfirleitt, þá er mjög margt viö dagskrá útvarpsins aö athuga. Þar á ég viö bæöi efnislega, en þó miklu fremur á, þá hefur þeim hinum sama mistekist. Þetta er ósköp ein- falt. Þar meö er ekki sagt aö tón- listin þurfi aö vera vond. Heldur ekki aö hráefniö sem notaö var til fyrrnefndar matargeröar hafi veriö slæmt, heldur aö rangt var fariö aö viö matar- geröina og rangt fariö aö viö tónlistarflutninginn. Þetta er aö minnsta kosti skoöun min, en þar sem ég er lágmenningarviti tfmasetningu á ýmsum annars ágætum þáttum. Og viö skulum byrja strax aö morgni dags. Alla vega tif aö byrja meö var þátturinn Morgunpósturinn einn besti þáttur, sem útvarpiö flutti. Hann hefur slappast nokkuö uppá sfökastiö. Þessi ágæti þáttur er á þeim tfma, sem öllu fólki er nær ógerningur aö hlusta meö athygli. A þeim tima, sem þátturinn er fluttur, eru ffestir aö tygja sig til vinnu, og þeir sofa á sitt græna eyra, sem ekki þurfa i vinnu fyrr en á miömorgni. Morgunstund barnanna heitir þáttur. Qft á tiöum eru lesnar þar ágætar sögur, en þátturinn er fluttur á þeim tfma, sem öll- um obbanum af börnum er ómögulegtaö hlusta, vegna þess aö þau eru i skóla. A laugardög- um er fluttur sá þáttur, sem flestir hlusta á, Oskalög sjúkl- inga. Hann er settur á þannig tfma aö rjúfa veröur útsending- una vegna frétta og veöurfrétta. A eftir honum kemur svo ein- hverskonar barnaþáttur, senni- lega sá lélegasti f heimi, en sá þáttur fær órofinn tíma fram aö hádegisútvarpi. Svona væri lengi hægt aö telja, en yröi of langt mál. Af öllu efni 1 útvarpi er mest hlustaö á fréttir. Þrátt fyrir þaö er ekki hægt aö tala um nema tvofréttatfma i útvarpinu, þar á ég viö góöa fréttatima, f hádeg- inu og kl. 19.00. Morgunfréttir eru hraöþýdd fréttaskeyti frá Reuter, eins góö og þau nú eru, ásamt lýsingu á veörinu um land allt. Hádegisfréttir eru góöar, en f þeim fréttatfmum sem eftir eru fram aö kvöld- fréttum eru fluttar sömu frétt- irnar og i hádeginu, rétt eins og timinn standi i staö og ekkert gerist. Sama er aö segja um kvöldfréttir. Þær eru góöar, en sföar eru fluttar sömu fréttir kl. 22.30 og I dagskrárlok, og þarf helst heimsstyrjöld eða eldgos til aö breyta þeim eitthvaö. Eg efast lfka um aö nokkursstaöar annarsstaöar séu erlendar fréttir lesnar á undan innlend- um fréttum eins og yfirleitt er gert I islenska útvarpinu. Stjórnarkreppa, eldgos eöa stórslys getur breytt þessu. Hér er ekki veriö aö gagnrýna fréttamenn útvarpsins, þeir eru flestir hæfir mertn i starfi, held- ur er hér veriö aö gagnrýna stöönun, sem átt hefur sér stað á svo mörgum sviöum hjá útvarp- inu. Móttóiö viröist vera, — svona fórum viö aö uppúr 1930 og þaö er harla gott —. Þaö er því fleira en tónlistar- þættirnir I útvarpinu sem þyrfti athugunar viö. t fljótu bragöi sýnist manni aö flest varöandi dagskrá og tfmasetningu henn- ar þyrfti aö færa fram, frá 1930 til ársins 1979. — S.dór Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.