Þjóðviljinn - 18.02.1979, Síða 9

Þjóðviljinn - 18.02.1979, Síða 9
Sunnudagur 18. febrúar 197» ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 A þessu linuriti má sjá hitasveiflur á noröurhveli jaröar sl. 1000 ár. Af þvi má sjá væga ísöld á árunum 1550-1850, sömuleiöis övenju hlýtt veöurfar á þessari öld. Ekki á hann Grímur gott Hlýna fer uppúr aldamótum Kaldasti vetur f Bandarikjunum i tvö hundruö ár. Það hlakkaði í mörgum tslendingnum, þegar fréttist af nágrannaþjóðum okkar i kuldakasti, á meðan við sjálf gátum gengið upprétt um miðjan vetur. Að visu fengum við nasasjón af frostinu, en ekkert i líkingu við loppna stórborgarbúa vestan hafs sem austan. Allt f einu er veörið ekki lengur hálmstrá i vandræöalegum sam- ræöum, heldur stórpólitiskt mál sem allir meðvitaöir menn ættu aö hafa sem allra mest vit á. — 0 — Nú stendur yfir ráöstefna á vegum Veöurfræöistofnunar SÞ i Genf. Þar á aö ræöa um hugsan- legar veðurbreytingar á jöröinni sem eiga náttúrulegar orsakir en ekki siöur mannlegar, svo sem mengun. Athygli manna hefúr beinst aö þessum málum aö undanförnu, enda hefur á sl. 15 árum verið mikiö um öfgakennt veðurfar. Veöurfræöingar hrökkva ekki i kút þótt aö vetur veröi sérstaklega kaldur eöa sumar óvenju þurrt. En hvaö Gömul timburhús á Seura- saari-útisafninu i Helsinki. Fyrirlestur um sögu Finnlands Prófessor Matti Klinge lærdómslistafræöingur frá Ilelsinki-háskóla flytur erindi i Norræna húsinu miö- vikudaginn 21. febrúar kl 20:30 sem hann nefnir „Om centrum och periferi i Fin- lands och Sveriges his- toria”, og fjallar um sögu Finnlands, einkum um af- stööuna til Sviþjóöar. Matti Klinge er fæddur 1936. Hann varö prófessor 1 sögu við Helsinki-háskóla 1975,en áðúr haföi hann m.a. verið gistiprófessor viö Sor- bonne-háskólann i Parls. Hann hefur gefiö út margar bækur, m.a. „Studenter och idéer I-IV” ( um pólitlska og hugmyndafræðilega þróun meöal finnskra stúdenta 1800-1960) og „Blick paa Fin- lands historia”, þýdd á mörg tungumál. þegar allt þetta gerist á aöeins fimmtán árum I Evrópu: — kaldasti vetur siðan 1740 — mildasti vetur siöan 1834 — þurrasti vetur siöan 1743 — verstu þurrkar slöan 1727 — heitasti mánuður i 300 ár Evrópa er þarna engin undan- tekning frá öörum heimshlutum. Þar má nefna langa þurrka i Sahel, sunnan Sahara, flóðin I Asiu og kaldasta vetur i Banda- rlkjunum I 200 ár. — 0 — Sérfræðingar eru ekki á eitt sáttir um hvaö sé á seyöi. Þó eru flestir á einu máli' um aö næstu tveir áratugir veröi óvenju kaldir. Um aldamótin fari hins vegar að hlýna, ma. vegna gróöurhúsáhrifanna, en þau eru þessi: Koltvlsýrlingur eykst I andrúmsloftinu vegna aukinnar orkuneyslu. Sólarhiti kemst inn fyrir gufuhvolf en ekki út aftur og hitar þannig loftið. Brennd kol framleiöa meiri koltvisýrling en td. olla og jarögas. Ef notast væri viö kjarnorku eöa sólarorku myndi þetta koltvisýrlingsmagn vera minna. Orsakir eru þó ekki eingöngu af manna völdum. Meöal annarra heldur Júgóslavinn Milutin Milankovich þvi fram aö hitastig sé háö braut jarðar um sólu. Samkvæmt kenningu hans verður næsta isöld eftir 5-10.000 ár. — o — Nú litur allt út fyrir aö kólna fari á noröurhveli jaröar. Veöur- farið hefur óneitanlega áhrif á landbúnað og uppskeru. Louis Thomson prófessor viö háskólann I Iowa heldur þvl fram aö hin aukna uppskera IBandarikjunum eigi rætur sinar aö rekja til góöra veöurskilyröa ekki siöur en til aukinnar tækni I landbúnaöi. Sama má segja um landbúnaö i Sovétrlkjunum. Þrátt fyrir það aö sérfræöingar búist ekki við stórkostlegum veðurfarsbreytingum getur smá- sveifla haft geysileg áhrif á ýmsum sviðum. t Banda- rlkjunum er framleitt mikiö af komforöa heimsins. Ef kuldakast kæmi i N-Amerlku gæti það haft miklar afleiöingar á verð og framboö á komi i heiminum. Sama má segja um fiskveiðar. Hvarf þorsksins af miöum undan V-Grænlandi má skýra meö breyttum sjávarhita. Heimurinn er viðkvæmari en áöur fyrir veöurbreytingum. Fólksfjöldi er mikill og viö getum ekki flutt okkur eftir veöur- sveiflum. Auk þess snýst fram- leiöslan um ákaflega fáar fæöu- tegundir, en 30% af kornforða heimsins samanstendur af hveiti og hris. — 0 — Frá 1550-1850 náöi hafís strönd- um tslands, Færeyja og Noregs. Uppskera varö ægilega litil og þykjast sumir sjá samhengi milli byltingaráranna 1789 og 1848 annars vegar og kuldakasta hins vegar. Sl.hálfa öld hefur veriö óvenju hlýtt, en sumir segja aö i lok aldarinnar getum viö búist viö: — lægri meöalhita — meiri veðrasviptingum — öfgakenndum veðrabrigöum — fleiri höröum vetrum og hlýjum sumrum — fleiri flóöum og þurrkum. Afleiöingarnar geta oröiö margvlslegar og kannski alvar- legastar á sviði fæöuframleiðslu. Einnig má minnast á flóð og afleiöingar þeirra. I Bretlandi og Danmörku hefur veriö rætt um hvortfjárfesta eigi i' íramkvæmd- um meö kalda vetur I huga, td. þannig að járnbrautir og önnur samgöngunet þoli hugsanlega kulda, eins og gert er td. i Kanada, Sviþjóð og Sovét- rikjunum. Þá má lika tala um orkuneyslu. Hvaöa áhrif hafa auknir kuldar á orkuneyslu? — 0 — Aöur var minnst á gróöurhús- áhrifin sem sumir sérfræöingar telja aö muni hafa áhrif upp úr aldamótum. Einnig má minnast á rykmengun, eyöileggingu ozon - hvolfsins um jorðina, hita frá stórborgum, eyðileggingar heilla skóga og breyttan jarðveg fljóta og vatnsfalla. Aukinn hiti getur haft mjög alvarlegar afleiöingar. Heims- skautalsinn gætibráönaö, en slikt hefur ekki gerst i miljón ár. Ef svo færi, gæti þaö haft hrikalegar afleiðingar. Veðurfræöingar vara aöallega við breytingum á stööugleika veöurfars, og áhrifum hans á fæöuframleiðslu heimsins sem hvorki er næg né stööug nú. Ef skipuleggja ætti alþjóðlega samvinnu eöa aögeröir einstakra rlkja hvað varðar orkuneyslu, til að koma f veg fyrir slikar veöur- farsbreytingar af manna völdum, þá er engin vitneskja fyrir hendi sem styðjast mætti við. I fyrstu átti ráöstefnan i Genf aö vera pólitiskur fúndurráöherra eins og oft er venjan. Horfiö var frá þvl ráöiogákveðiöaö láta þetta vera fund sérfræöinga sem boriö gætu saman bækur sinar af einhverri þekkingu. (Information) PÆR WÓNA PUSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. JLisftini .1^ . r . r*VO *retun 1 c I8í* liívllllll Iromís V ^ 4.A ^ & •IftrJSý igæsty Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. 86611 smáauglýsingar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.