Þjóðviljinn - 18.02.1979, Síða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. febrúar 1979
Kafli úr þingræðu Svavars Gestssonar við
umræður utan dagskrár í Sameinuðu þingi
STJÓRNMÁL Á
SUNNUDEGI
Stórhækkun á olíuverði er
vandamál sem taka verður á
Það hefur verið rætt
um það nokkuð i fjöl-
miðlum að undanförnu,
að gifurlegar hækkanir
hafa átt sér stað á oliu
og bensini á erlendum
mörkuðum. Þessar
upplýsingar eru margar
hverjar nokkuð misvis-
andi.
7. febr. s.l. frá 11. febr. 1978
hafbi bensinverö samkv. skrán-
ingu i Rotterdam hækkað um
129.3% þ.e.a.s. Ur 129.75 dollurum
tonnið upp i 297.50 dollara tonnið
fob. Gasolian hafði á sama tima.
þ.e.a.s. frá 11. fehr. 1978 til 7.
febr. 1979 hækkað um 111.3% eöa
úr 117.13 dollurum tonnið i 247.50
dollara tonnið. Svartolian haföi
hækkað frá 30. jan. 1978 úr 79 doll-
urum tonnið i 98.50 dollara tonniö
eða um 24.7%. Nú vill það svo vel
til.aðþaðerekki allt þetta hækk-
unarstökk, sem við þurfum aö
taka á okkur strax. Það verð, sem
ég nefndi hér áðan frá upphafi
ársins 1978, var auðvitaö lægra en
meðalverö þess árs. Og frá
meðalskráningunni i Rotterdam
á árinu 1978 til skráningarinar 7.
febr. var um að ræða tvöföldun á
verði á bensini og gasoliu, en 25%
hækkun á svartoliu.
1 þeirri erlendu viðmiðun
bensins- og oliuverðs, sem núna
er inni i oliuverðinu i landinu, er
gert ráð fyrir þvi að hvert tonn af
bensini kosti 191.10 dollara tonn-
ið, að gasolian kosti 142 dollara
tonniö og svartollan 185 dollara
tonnið. Frá þeirri hækkun, sem
nú er inni i verðlaginu i landinu og
til þeirrar hækkunar, sem orðið
hefur á skráningunum i Rotter-
dam 7.2., þ.e.a.s. frá þvi verði,
sem er inni i verölaginu i dag og
til þeirrarhækkunar,sem viö get-
um búist við að fá inn i okkar
verölag á útmánuðum trúi ég að
bilið sé á bensini 56% og gasoliu
um 70%.
Birgðir endast
fram í apríl
Við eigum hér i landinu núna
allmiklar birgðir af bensini,
gasoli'u og svartoliu. Þaö er talið,
aö bensínbirgðirnar geti enst út
april, gasoliubirgðirnar fram I
miðjan april og svartoliu-
birgðirnar fram i miöjan april,
þannig að sú hækkun, sem viö
þurfum nú að taka inn i verðið á
þessum oliutegundum, er óveru-
legt miðaö við þaö, sem við getum
átt von á, aö verði, ef þessi hái
toppur I Rotterdam veröur viö-
varandi. Um það er auðvitað
mjög erfitt að segja. Ég kynnti
mér það núna rétt áöan, hvort
veröskráningarnar heföu breyst
frá 7. febr. og samkv. þeim
upplýsingum, sem ég hef, sýnist
mér, aö bensinið hafi aftur heldur
lækkað eða um 5 dollcU-a tonniö
eða svo frá þvi 7. febr., gasolian
hafi hins vegar hækkað enn mjög
verulega eöa um það bil um 25
dollara tonnið og svartolian hafi
einnig hækkað nokkuö, þannig að
þessi óhagstæða verölagsþróun
virðist enn þá halda áfram og
erfittaösegja til um þaö, hvernig
þeim málum vindur fram.
Ástæður verð
hækkunarskrið
unnar
Ast.æðurnar fyrir þessum gifur-
legu hækkunum á oliu og bensini
núna á þessum vetri eru ýmsar.
Aðalástæðan er ókyrrðin i Iran,
vegna þess að Iranir framleiða
eða hafa framleitt um 20% af
heimsmarkaðsþörfinni fyrir oliu
og bensin.
Onnur ástæöa fyrir þessum
miklu hækkunum er það kulda-
kast, sem gengið hefúr yfir
Vestur-Evrópu að undanförnu.
Það er rétt, sem hér hefur komið
fram.aöþessi markaður, sem við
miðum þetta við, Rotterdams-
markaöurinn, er mjög viökvæm-
ur fyrir eftirspurnasveiflum og
þar virðist rikja hálfgert
uppboðsástand eins og sakir
standa. Það var þó talið hentugt á
sínum tima og menn þóttust geta
sýnt fram á þaö með rökum, að
þaö væri skynsamlegra að miða
við Rotterdamvisitöluna heldur
en Curacao-visitöluna, sem hafði
verið notuð sem viömiðun, fyrst
alfarið en siðan að hálfu á móti
Rotterdamsvisitölunni. Astæöan
til þess að menn hurfu, ekki bara
á tslandi heldur lika miklu viöar,
frá Curacao-visitölunni var sú, aö
hún er ekki hrein markaösvlsi-
tala. Curacao-visitalan er að
sumu leyti ákveðin með tilliti til
pólitiskrar afstöðu stjórnvalda
þar í landi á hverjum tima.
Rotterdamsvisitalan er hins vegar
hreinn markaðsmælir og þar af
leiðandi einnig um þessar mundir
spekulationsmælir þar sem hlut-
irnir snúast með ótrúlegum
hraða, þegar jafnmiklar sveiflur
verða og nú ber raun vitni um.
Úttekt á
olíuverðmyndun
Þegar þessi mál lágu fyrir og
raunar fyrr eða um áramótin, þá
— það var liklega 12. des., þá
skrifaði ég verðlagsstjóra og bað
hann um úttekt á oliuverðmynd-
uninni i landinu og þvi, hvernig
hver þáttur þessara mála kæmi
út. Ég hef núna nýlega fengið
skýrslu um þetta og um hana er i
sjálfu sér ekki ástæða til aö fjöl-
yrða hér, en þó er rétt að geta
þess, að þar kemur greinilega
fram, að við þetta miklar hækk-
anir erlendis aukast tekjur rikis-
sjðs hér i' landinu mjög myndar-
lega umfram þaö, sem ella væri
nema gerðar séu sérstakar tak-
mörkunarráöstafanir.
30% regla á
ríkissjóð
Ég hef hreyft þeirri hugmynd
litillega á opinberum vettvangi,
hvort það væri hugsanlegt að
beita slikum takmörkunarráð-
stöfunum-, hvort það væri t.d.
hægt að beita rikissjóö i þessum
efnum 30% reglunni. Um það hef-
ur svolitið verið rætt, en um það
er takmörkuö samstaða, eins og
sakir standa. En ég vil engu um
þaö spá, hver niðurstaðan verður,
þvi aö á málinu hefur ekki verið
endanlega tekið hjá okkur i rikis-
stjórninni.
Það var 8. febr., aö við skip-
uðum fjögurra manna starfshóp
viðskipta-, fjármála-,
sjávarútvegs-og iðnaðarráðu-
neytiðtii aö athuga oliumálin sér-
staklega meö tilliti til vandamála
sjávarútvegsins. Ég held, að þaö
sé rétt, aö ég láti þaö koma hér
fram, aö niðurstaða hópsins varö
sú, aö það væri ekki rétt á þessu
stigi málsins aö gera mjög
viötækar, róttækar ráöstafanir i
þessum efnum og ekki fyrr en séö
væri, hvaöa þróun markaðurinn á
oliu tæki. Ég ætla aö lesa hér
niðurstööur nál. þessa fjögurra
manna hóps, en þar segir, með
leyfi forseta:
Skammvinnur
verðkúfur?
„Nauðsynlegt er aö ræöa oliu-
vandamálið við fulltrúa Lands-
sambands fsl. útvegsmanna og
sjómannasamtakanna” o.s.frv.
og siöan segir: „Ein ástæöan
fyrir þvi aö fresta ákvöröun um
aðgeröir er, að væntanlega fæst i
aprilbyrjun skýrari mynd en nú
um þróun oliuverðlagsins á
heimsmarkaöinum. Ekki er ólik-
legt, að mesti þrýstingurinn á
verðlagið hafi þá dvúiað og
bráðabirgðaráðstafanir dugi til
aðtaka af verðkúfinn. Varast ber
að koma á nokkru ný ju kerfi til að
hafa varanleg áhrif á oliuverðið i
bili”.
Ég greindi frá þessari niðurstöðu
hópsins á rikisstjórnarfundi á
þriöjudaginn var. og þá var þaö
ákveðiö að visa málinu til sér-
stakrar athugunar sjávarútvegs-
ráðherra. Og þaö er félagsmála-
ráöherra sem nú gegnir þvi
starfi. Þegar sú niöurstaða liggur
fyrir, mun rikisstjórnin taka
ákvöröun um, hvaða tökum hún
tekur þetta sérstaka vandamál,
sem er mjög stórt i sniðum.
Veruleg
afkomuáhrif
Þaðer talið, aðsú hækkun,sem
hér er um að ræða, þýöi eina
20—25 miljaröa kr. I aificaútgjöld
fyrir tslendinga á árinu 1979 miö-
aö viö verölag ársins 1978, meöal-
talsverðlag og meðaltalsgengi,
þannig aöhér er um aö ræða mjög
stórfellt vandamál, sem veröur
að taka á. Og égheld að þar sé um
að ræöa nokkra þætti, sem gefi
sig alveg sjálfir.
1 fyrsta lagi er það auðvitaö af-
koma útgerðarinnar og sjávarút-
vegsins, sem er aö sjálfsögðu afar
viðkvæmur I þessum efnum. Það
er talið, aö miðlungsfiskiskip eyði
trúi ég 15—20% af útgerðarkostn-
aði i oliu. 1 tengslum við þaö mál
hefur veriðathugað sérstaklega á
vegum iðnaðarráðuneytisins
hvort hugsanlegt væri að stuöla
aö þvl, að fleiri skip tækju upp
svartoliunotkun heldur en veriö
hefur. Munum við reyna eftir
föngum aö greiða fyrir þvi, þó að
það sé að sjálfsögöu hverjum út-
gerðaraðila frjálst, hvað hann i
þessum efnum gerir.
Annar hópur, sem þarna er sér-
staklega viðkvæmur, eru þeir,
sem kynda hús sin með olfu. Við
ákvörðun f járlaga var ákveðiö að
hækka olíustyrk um 50% i krónu-
tölu frá árinu 1978 til 1979 og þaö
var auðvitað fyrst og fremst
hugsaö til þess að reyna að vinna
upp þá lækkun, raungildislækkun,
sem orðið haföi á oliustyrknum i
tið hæstv. fráfarandi rikisstjórn-
ar. Ég tel, að þessi nýju viðhorf I
oliumálum kalli á viðbótarátak i
þessum efnum, bæði með fjár-
framlögum og eins með sérstöku
átaki til þess að stuðla að orku-
sparnaði, sem ég mun ekki fara
út I að ræöa nánar hér.
Breytt viðmiðun
olíuverðs
Mér skildist það á Geir
Hallgrimssvni, að hann væri að
hreyfa við þeirri hugmynd.hvort
hugsanlegt væri að hefja sérstak-
ar viöræður við Sovétrlkin og
Portúgal þá væntanlega lika um
aðra oliuverðlagsviðmiðun eða
um' annað fyrirkomulag af ein-
hverju tagi i þessum efnum. Og
ég get alveg tekið undir þessa
hugmyndoghef velt henni dálitið
fyrir mér. Ég vil aðeins skýra frá
því aö núna á dögunum, þegar
þessi oliusamningur við Portúgal
var geröur, þá var aðeins um
þessimál hugsað ogþá kom það i
ljós, aö þeir héldu sér ákaflega
fast við þessa Rotterdamvi'sitölu
og ég held, að flestallar þjóöir i
Vestur-Evrópu miði nú oröið við
hana. Ég held, aö það sé þannig.
Ef hins vegar er einhver annar
flötur til á þessu máli, þá er mér
að sjálfsögöu skylt og rikisstjórn-
inni að reyna að kanna hann,
þannig aö þessi mikla hækkun á
oliu og bensini geti orðið sem
viðráðanlegust fyrir þjóðarbúið.