Þjóðviljinn - 18.02.1979, Qupperneq 21
Sunnudagur 18. febrúar 1979 WÓÐVILJINN — SIÐA 21
1 rósa-
garðinum
Ekkert geta þeir
Parkinsonlögmáliö gildir ekki
hjá þessari stofnun, segir
Kristján Ragnarsson forma&ur
LÍÚ
Vlsir
Meinleg örlög.
Jesús minn. Þurfti hann nú
endilega aB heita Jesús, hugsaBi
Maria.
Fyrirsögn I Dagblafiinu
Hvar endar þetta?
Nemendur þurfa aB boröa ekki
siBur en kennarar.
AlþýöublaBiB
Hagnýt bókmenntafræði
Bækur til sölu
eftir umdeilda og viBurkennda
höfunda, þ.á.m. eftir Jónas
Svavár, Jónas Arnason, Megas,
Svövu Jakobsdóttur, Theresu
Charles, Ólaf Jóhann, Alister
McLean, Laxness, Jón Björnsson,
Jules Verne, Remarque, Tómas,
GuBberg, Jóhannes Helga, Ólaf
Hauk, Stefán fréttamann,
Hamsun , Matta Jó og Óla Jó auk
hundraö annarra. Fornbókhlaö-
an, Skólavöröustig 20, simi 29720.
Auglýsing i Dagblaöinu
Nafn á efnahagsfrum-
varpi krata?
Tegundarstefnan
Fyrirsögn i Timanum
Hvurslags/ hvurslags...
Grisir gjalda, gömul svin valda.
Prestvigsla i Dómkirkjunni á
sunnudag.
Fyrirsögn I Timanum
Unglingavandamálið i Sví-
þjóð
Ótrúlega margir unglingar
taka i vörina...
— segir Haraldur Hansen,
framkvæmdarstjóri Dynheima,
sem brá sér yfir pollinn til aö
kynna sér æskulýösmál i Sviþjóö
Fyrirsögn iDegi, Akureyri
Hverjir annars?
Isfiröingar eiga aö drekka
mjólkina sina sjálfir.
Fyrirsögn i Dagblaöinu
Baðker og sturtur úreltar
Tiu manna fjölskylda þarf aö
eiga trausta þvottavél, sem getur
sinnt daglegum þvottaþörfum
fjölskyldunnar.
Auglýsing.
Hvatning til dáða
Niöumst á börnum, sjúklingum
og gamalmennum.
Fyrirsögn I VIsi
Lagleysi og klæðskipti
Milli atriöa var almennur söng-
ur og lék Ævar Auöbjörnsson
undir. Mikla kátlnu vakti er Bragi
Haraldsson kom meö 11 ára
gamlan blandaðan kór sinn. Kór-
inn var margkallaöur upp og má
meö sanni segja aö hver hafi
sungiö meö slnu lagi þar sem I
kórnum var fólk sem ekki hefur
lag. Þá var skammdegistizkan
sýnd og var fatnaöurinn fenginn
úr Pöntunarfélaginu. Karlar voru
I kjólum og konur I buxum og var
mikil skemmtun af sýningunni.
Regina lýsir þorrablóti á Eski-
firöi — DagblaBiB.
Einkamál
Borgarastyrjöld
Höfum ákveðiö aö efna til
borgarastyrjaldar. Lysthafendur
leggi inn nöfn sln til skráningar á
afgr. Dbl. fyrir nk. föstud. ásamt
uppl. um vopnabúnaö merkt
„Steypum stjórninni”. Uppl.
verður fariö meö sem hernaöar-
leyndarmál.
DagblaöiB
ÞINGLYNDI
erlendar
bækur
Magic# Science and Civiliz-
ation
Jacob Bronowski. Columbia
University Press New York 1978
Jacob Bronowski fæddist I Pól-
landi 1908, fluttist til Englands
1920 og stunda&i þar nám, aöal-
grein hans stærðfræöi. Hann
starfaöi á vegum bresku stjórn-
arinnar aö ýmsum skipulags-
málum á stríðsárunum og eftir
styrjöldina. Bronowski lagöi ekki
siöur stund á húmanlskar greinar
en raungreinar, skrifaöi m.a.
merkilega bók um Blake og setti
saman útvarpsleikrit. Kunnustu
rit hans eru Science and Human
Values, The Western Intellectual
Tradition (ásamt Bruce
Mazlish), The Identity of Man og
The Ascent of Man. I ritum sínum
tengir hann vlsindi og húmanisk
viöhorf.
1 þessu riti, sem hann vann
uppúr Brampton-fyrirlestrum,
sem haldnir voru við Columbia
háskólann, gerist hann málsvari
visinda og vlsindamanna og
heimsmyndar visindanna. Hann
fjallar um „eölilegan og óeöli-
legan sannleika” eöa eölilega og .
yfirskilvitlega röksemdafærslu.
Hann nefnir þær kenningar, sem
ekki styöjast viö eölilega daglega
reynslu og náttúrleg fyrirbrigöi,
magiskar, þ.e. af kyni „óeölilegs
sannleika”, en sá sannleiki var
inntak heimsmyndarinnar fram
um 1500, aö dómi Bronowskis.
Hann álitur aö meö endurreisn-
inni hafi vlsindi og listir hafist til
vegs á kostnaö niöurkoönunar
hinnar magisku heimsmyndar.
Allt frá þeim timum hefur .
maðurinn skynjaö umhverfi sitt
samkvæmt heimsmynd visind-
anna á hverju tímabili. Þessi
heimsmynd reisir sko&anir sinar
á rannsóknum á fyrirbærum
náttúrunnar og án þess aö telja
lokasvar fengiö. Þess vegna
breytist heimsmyndin, kenningar
Einsteins stangast á viö kenn-
ingar Newtons, sem taldar voru
lokasvar viö vissum fyrir-
brigöum. Meöan hlutlægar rann-
sóknaraöfer&ir eru haföar I heiöri
og vlsindalegar kenningar og
niöurstö&ur eru ekki geröar aö
„dogmu”, þá má vænta fram-
fara, aö dómi Bronowskis. Þótt
Bronowski telji aö visindaleg
heimsmynd sé ráöandi, þá telur
hann aö maglan megi sln
nokkurs, oft mikils, I ýmsum
kenningum, sem vilji neyöa upp á
heiminn einhverjum formúlum
sem standist ekki sannfræðilega
(vlsindalega) og stangist á viö
sannleikann. Heimsmyndin er
alls ekki fullmótuö og veröur
alltaf breytingum undirorpin, og
Bronowski telur einnig aö
„náttúrulögmálin” veröi aldrei
fundin fyrir fullt og allt. Leit
mannsins aö sannleikanum sé
aöal mannsins og tilgangur.
Þessi hugvekja Bronowskis er
ágætt dæmi m.a. um siöaöan og
vægan pragmatisma, og hann á
sina uppsprettu og réttlætingu
meöal samfélagshópa sem notiö
hafa talsverðrar séraöstööu
menningarlegrar og efnalegrar,
og hann heldur gildi sínu viö þær
aðstæöur.
The Ascent of Man kom út 1974,
og á sama ári lést Bronowski.
Þetta kver er þvl þaö síöasta sem
birt hefur veriö eftir höfundinn.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.