Þjóðviljinn - 18.02.1979, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. febriiar 1979
TÓNABÍÓ
3-11-82
LENNY
aöalhlutverk:
Dustin Hoffmann
Valerie Perine
Morgunblaöiö: Kvikmyndin ér
tvimælalaust eitt mesta lista-
verk sem boöiö hefur veriö
uppá I kvikmyndahúsi um
langa tíö.
Timinn: I stuttu máli er öhætt
aö segja aö þarna sé á feröinni
ein af þeim bestu myndum
sem hingaö hafa borist.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Barnasýning kl. 3
Teiknimyndasafn
meö Bleika Pardusnum
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Ath. breyttan sýningartfma
Hækkaö verö. .....
Aögöngumiöasala hefst kl. i
Mánudagsmyndin
Hliöarhopp
(Twist)
kærhptied, lalousi. vanvid og komik
rystet sammen med festlíg galskab
/IDE/PRIfÍG
EN FILM AF
CLAUDE CHABROL
9 -
Frönsk úrvalsmynd. Leik-
stjóri: Chabrol
Sýnd kl. 5/f,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
OLIVIfl PASCAL i
-FORFflRT i HONG KONG-
VANESSA BECYNDER- /
HVOR f
EMMANUELLE
SIUTTER
ÍJ§
Djörf og spennandi litmynd
tekin í Hong Kong.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 16 ára
Barnasýning kl. 3
LUKKUBÍLLINN 1 MONTl
CARLO
LAUQARA8
3-20-75
7% lausnin
Ný mjög spennandi mynd um
baráttu Sherlock Holmes viö
eiturefnafíkn sína og annarra.
lslenskur texti.
AÖalhlutverk:
Alan Arkin
Vanessa Redgrave,
Robert Duvail,
Nicol Williamsson og
Laurence Oliver.
Leikstjóri: Herbert Ross
Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3
Geimfarinn
Bráöskemmtileg gamanmynd
Bráöskemmtileg og djörf ný,
ensk íitmynd. Ein af fimm
mest sóttu kvikmyndum I
Englandi s.l. ár. — 1 mynd-
inni er úrvals ,,Disco”-músik,
flutt af m.a. SMOKIE — TEN
C C- BACCARA - ROXY
MUSIC — HOT CHOCOLATE
- THE REAL THING -
TINA CHARLES o.m.fl..
AÖalhlutverk: Joan Collins —
Oliver Tobias.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 5 —7 —9og 11.
Barnasýning kl. 3
Flækingarnir
Abbot og Costello
Tamarindfræiö
(The Tamarind Seedl
Skemmtileg og mjög spenn-
andi bresk njósnakvikmynd
gerö eftir samnefndri sögu
Evelyn Anthony. Leikstjóri
Blake Edwards.
Aöálhlutverk:
Julie Andrews og Omar
Sharif.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjórir grínkarlar
Hin óviöjafnanlega grlnmynd
meö Gög og Gokke, Buster
Keaton og Charely.
Múhammeð Ali
Sá mesti
]
ser.íi
serjl
Víöfræg ný amerisk kvikmynd
i litum gerö eftir sögunni
,,Hinn mesti” eftir Múhamm-
eö Ali. Leikstjóri. Tom Gries.
Aöalhlutverk: Múhammeö Ali
Ernest Borgnine, John
Marley, Lloyd Haynes.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Islenskur texti
Þjófurinn frá Damskus
Spennandi ævintýramynd
Barnasýning kl. 3
iUIHA (HRKTKS
®Ef
mm
Frábær ný ensk stórmynd,
byggö á sögu eftir AGATHA
CHRISTIE. Sýnd viö metaö-
sókn vlöa um heim núna.
Leikstjóri: John
Guillermin
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum
Hækkaö verö. llfc
■ salur
mmm
Spennandi og skemmúleg ný
ensk- bandarisk Panavision-
Iitmynd meB Kris Kristofer-
son og AlimacGraw.
Leikstjóri: Sam Peckinpah
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og
10.50. Allra slBasta sinn_
ökuþórinn
Hörkuspennandi og fjörug ný
litmynd. lslenskur texti — 1
BönnuB innan 14 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og .
11.05.
-------salur ©------------
Líðhlaupinn
Spennandi og afar vel gerB
ensk litmynd meB GLENDU
JACKSON og OLIVER
REED.
Leikstjóri: MICHEL APDET
BönnuB börnum
kl. 3.15, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
HIJiirURBÆJARKIII
„Oscars”-
verölaunamyndin:
Alice býr hér ekki leng-
ur
Mjög áhrifamikil og afburBa-
vel leikin, ný, bandarlsk úr-
valsmynd I litum.
Aöalhlutverk: Ellen Burstyn
(fékk „Oscars”-verölaunin
fyrir leik sinn í þessari mynd)
Kris Kristofferson.
— Islenskur texti —
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
dagbök
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavík vikuna 16. — 22.
febrúar er i Garösapóteki og
Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur-
og helgidagavarsla er I Garös-
apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
'Slökkviliö og sjúkrabilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj. nes.— simi 1 11 00 ^
Hafnarfj.— simi 5 il 00
Garöabær— simi5 11 00'
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 Ö6
simi 5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús
læknar
bilanir
Kvenfélagiö Seltjörn
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn í Félagsheimilinu
þriöjudaginn 20. febrúar kl.
20.30. — Stjórnin.
Sunnud. 18.2
kl. 10.30: Gullfoss i klaka-
böndum, sem senn fara aö
losna. Fararstj. Einar Þ.
Guöjohnsen. Verö 4000 kr.
(sama og venjulegt rútugjald
aö Geysi),
kl. 13: Reykjaborg, Hafrahliö.
Létt fjallganga meö Haraldi
Jóhannssyni. Verö 1000 kr ,
fritt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá B.S.l. i bensinsölu.
Arshátiö I Skiöaskálanum,
Hveradölum laugard. 24. febr.
Farseölar á skrifstofunni.
Otivist.
865
D1064
9743
D2
2
92
KD652
108754
Heinisóknartiinar:
Borgarspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvítabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn—alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heiisuverndarstöð Reykjavlk-
ur —viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarbeimiliö — viö
Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspilalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
SIMAR 11/98 •: 19S33
Sunnudagur 18.2. kl. 13.00.
Helgafell — Káldársel.
Létt og róleg ganga fyrir
alla fjölskylduna. Farastjóri:
Tómas Einarsson.
Verö kr. 1000. gr. v/bílinn.
Fariö frá Umferöamiöstööinni
aö austanveröu.
Myndakvöld 21.2. á Hótel
Borg.
Sýnendur: Wilhelm
Andersen og Einar Halldórs-
son sýna litskyggnur frá
Gæsavatnaleiö, Kverkfjöllum,
Snæfelli, Lónsöræfum, Laka-
gigum og viöar. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Aögangur ókeypis, en kaffi
selt i hléi.
Feröafélag íslands.
KDG73
853
G10
KG3
A þeim boröum sem spiliö
vannst, var úrspiliö nær alls
staöar á eina lund: Tekiö á
tigul ás. Tromp tvisvar, hjarta
ás og tromp heim. Hjarta siö-
an svinaö, þá hjarta kóngur og
hjarta trompaö. Nú var tlgli
spilaö og inni á kóng veröur
austur aö hreifa laufiö. Sagn-
hafi lætur vitanlega lágt
heima, þvl nian I boröi er stór-
veldi. Og þegar drottningin
birtist er spiliö I húsi. En
slemman tapaöist lika viöa og
i sumum tilvikum fyrir þaö, aö
spilarar komu ekki auga á
fyrrgreinda endastööu. En á
tveim boröum allavega tapaö-
ist slemman sökum góörar
spilamennsku. Útspil enn tlg-
ull. Tekiö á ás, þá þrisvar
tromp og slöan tígull. Inni á
kóng fann austur skemmtilega
vörn: Spilaöi tigli i tvöfalda
eyöu! Sagnhafi greip tækifær-
iö, kastaöi hjarta heima og
trompaöi i boröi. Tók síöan
háslagina i hjarta og trompaöi
hjarta. Þegar legan vitnaöist
var sjálfsagt aö svína lauf-
inu. Athugiö, aö hverju ööru
sem austur spilar vinnast sex,
á sama hátt og fyrr er rakiö.
krossgáta
hridge
Spiliö I dag er úr Barometer
BR. Algengasti samningur
var 6 spaöar i suöur. Og þar
sem vakiö var á 1 laufi i norö-
ur, náöi austur aö skjóta inn
tigul sögn. Vestur spilar út tlg-
ul—4:
A1094
AKG7
A8
A96
brúðkaup
Lárétt: 1 iöka 5 svöröur 7 á
fæti 9 rústir 11 ögn 13 skemmd
14 arma 16 svik 17 fljótiö 19
sinnti
Lóörétt: 1 hægviöri 2 varöandi
3 veiöarfæri 4 kona 6 gata 8
þreyta 10 önug 12 svlviröa 15
utan 18 samtök
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 kanada 5 afi 7 laut 8
ak 9 tugur 11 ræ 13 reka 14 úti
16 niöarós
Lóörétt: 1 kolbrún 2 naut 3 aft-
ur 4 di 6 skrafs 8 auk 10 geir 12
æti 15 iö
Gefin hafa veriö saman I
Kópavogskirkju af séra Arna
Pálssyni, Anna Birgitta Bóas-
dóttir og Birgir Sigurjónsson.
Ik
Heimili þeirra er að Mávahliö
35, Rvk.
Ljósmyndastofa Þóris.
kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
l 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00; ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17síÖdegis til kl.. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólahringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstcð borgarstofnana.
Hótelstjórinn borgar bflinn fyrir yöur heim!
félagslíf
Sálarrannsóknafélag islands
Félagsfundur veröur hald-
inn aö Hallveigarstööum mán-
ud. 19. febrúar kl. 20.30. Ævar
R. Kvaran flytur erindiö Höf-
um viö lifaö áöur?
Stjórnin.
Sunnudagur
Gengisskráning 16. febrúar 1979.
Eining Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 323,80
1 Sterlingspund 648,60
1 Kanadadollar 271,20
100 Danskar krónur 6296,60
100 Norskarkrónur 6355,25
100 Sænskarkrónur 7419,85
100 Finnsk mörk 8160,20
100 Franskir frankar 7572,05
100 Belgískir frankar 1108,50
100 Svissn. frankar 19260,60 19308,30
100 GyUini 16111,75 16151,65
100 V-Þýskmörk 17427,40 17470,60
100 Lirur 38,54
100 Austurr. Sch 2385,25
100 Escudos 681,40 683,10
100 Pesetar 468,45
100 Yen 161,14 161,54
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskip flytur ritningarorö og
bæn.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
„Kynni min af séra
Matthiasi”, frásögn eftir
Davlö Stefánsson frá
Fagraskógi. Sigurveig Jóns-
dóttir leikkona les.
9.20 Morguntónleikar:
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti . Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(frumflutningur).
11.00 Messa I Neskirkju á
biblhidegi þjóökirkjunnar
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Úr versluna rsögu
íslendinga á siöari hluta 18.
aldar. Sigfús Haukur
Andrésson skjalavöröur
flytur þriöja hádegiserindi
sitt: Almenna bænarskráin.
14.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir.
16.20 „Og hvar er þá nokkuö
sem vinnst?” Umræöuþátt-
ur um mannréttindi, áöur
útvarpaö á nýársdag.
Stjórnandi: Páll Bergþórs-
son. Þátttakendur:
Haraldur Ólafsson dósent,
Magnús Kjartansson fyrr-
um ráöherra, Margrét R.
Bjarnason formaöur
lslandsdeildar Amnesty
International og Margrét
Margeirsdóttir félagsráö-
gjafi.
17.15 „Vetrarferðin”, fyrri
hluti lagaflokksins eftir
Franz Schubert.
18.00 Spænski gitarleikarinn
Gonzales Mohino leikur lög
eftir Bach, Granados,
Villa-Lobos og Turina.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Svartur markaöur”,
framhaldsleikrit eftir
Gunnar Gunnarsson og
Þráin Bertelsson og er
hann jafnframt leik-
stjóri. Persónur og leikend-
ur I öörum þætti: ,,Þaö
höfðingjarnir hafast aö...”.
Olga Guömundsdóttir,
Kristin ólafsdóttir. Gestur
Oddleifsson, Erlingur
Gíslason. Arni Eyvik, Gisli
Halldórsson. Vilhjálmur
Freyr, Siguröur Skúlason.
Bergþór Jónsson, Jón
Hjartarson. Sæmundur
Jochumsson, Klemenz
Jónsson. Arnþór Finnsson,
Harald G. Haraldsson. Ari
Snóksdal, Flosi ólafsson.
Aörir leikendur: Baldvin
Halldórsson, Róbert Arn-
finnsson og Siguröur Karls-
son.
20.05 Hljómsveitarsvlta i
f-moll op 33 eftir Albert
Roussel. Parisarhljómsveit-
in leikur, Jean-Pierre
Jcquillat stjórnar.
20.20 Úr þjóölifinu, síöari þátt-
ur.Umsjónarmaöur: GeirV.
Vilhjálmsson.
21.05 Tónlist eftir Saint-Saens
Alfredo Campoli leikur meö
Sinfóniuhljómsveitinni i
Lundúnum, Anatole
Fistoulari stj. a. Havanaise
op. 83. b. Introduction og
Rondo Capriccioso.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
Hannes Gissurarson fjallar
um nýja bók, ,,A Time for
Truth” eftir William Simon
fyrrum fjármálaráöherra
Bandarikjanna, og ræöir
um efni hennar viö
Jóhannes Nordal seöla-
bankastjóra og Matthias A.
Mathiesen alþingismann.
21.50 Lög eftir Sigfús
Halldórsson.
22.05 Kvöldsagan: „Klukkan
var eitt”
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn: Séra ólafur Jens
Sigurössonflytur (a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmála-
blaöanna (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 IIin gömlu kynni:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.35 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatlminn.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,Húsiö
oghafiö”
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: Litli Kláus og
Stóri Kláus”, fyrri hluti
Thorsten Fredlander samdi
upp úr ævintýri efbr H.C.
Andersen. (Aöur útv. 1962)
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Magnús Finnbogason bóndi
á Lágafeili i Landeyjum tal-
ar.
20.00 Lög ungafólksins.Asta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tiunda timanum
21.55 PíanóIeikur.Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur
Prelúdiu, kóral og fúgu.
22.10 Dómsmál,Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá máli vegna kröfu
at vinnul jósmyndara um
greiöslu fyrir birtingarrétt
ljósmynda á sýningu.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur PassiusálmaJ^esari:
Séra Þorsteinn Björnsson
(7).
22.55 Leikiistarþáttur.
Umsjónarmaöur: Sigrún
Valbergsdóttir. Rætt um
verkefnaval leikhúsanna
viö Jón Hjartarson, Þóru
Friöriksdóttur og Þórhildi
Þorleifsdóttur
23.10 Nútfmatónlist: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Húsiö á sléttunni. Tólfti
þáttur. Jónas tibari. Efni
ellefta þáttar: Lára eyði-
leggur dýrindisbrúöu og til
aö bæta henni þaö upp gefur
Maria henni þvottabjarnar-
unga, sem hún hefur fundiö
úti i skógi. Hann er skiröur
Jaspar. Þaö gengur brösótt
aö temja hann, og eitt
kvöldiösleppur hann úr búri
sínu eftir aö hafa bitið bæöi
Láru og hundinn Jóa. Karl
Ingalls skýtur þvottabjörn í
hænsnahúsinu og kemst aö
þvi, aö hann hefur veriö
meö hundaæöi. Þar eö hann
telur aö Jaspar hafi veriö
þarna á ferö, óttast hann
bæöi Jói og Lára hafi
smitast af honum. En svo
kemur Jaspar I leitirnar og
Karl ræöur sér ekki fyrir
gleöi. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
17.00 Aóvissum tlmum. Ellefti
þáttur. Stórborgin.Þýöandi
Gylfi Þ. Gislason.
18.00 Stundin okkar. Sum-
sjónarinaöur Svava Sigur-
jónsdóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar ogdagskrá.
20.30 Rögnvaldur Sigurjóns-
son. Rögnvaldur leikur
pianóverk eftir Chopin, De-
bussy og Prokofieff. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.00 Rætur. Sjöundi þáttur.
Efni sjötta þáttar: Ekill
Reynolds læknis reynir aö
strjúka og er seldur. Bell,
eldabuska læknisins, kemur
því til leiöar aö Toby fær
ekilsstarfið.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.50 Raddir hafsins. Bresk
fræöslumynd um sjómanna-
söngva og sjómannalif.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
22.20 Aö kvöidi dags. Elín Jó-
hannsdóttir flytur hug-
vekju.
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Komdu aftur, Sheba mln
Leikrit eftir William Inge,
búiö til sjónvarpsflutnings
af Sir Laurence Olivier.
Leikstjóri Silvio Narizzano.
Aöalhlutverk, Carrie
Fisher, Patience Collier og
Nicholas Campbell Leikritiö
er um miöaldra hjón.
Maöurinn er drykkfelldur,
en reynir þó aö bæta ráö
sitt. Konan er hirðulaus og
værukær og saknar æsku
sinnar. Einnig kemur viö
sögu ung súlka, sem leigir
hjá hjónunum. Þýöandi
Rannveig Tryggvadóttir.
Kvikmynd gerö eftir sama
leikriti, var sýnd I Sjónvarpi
haustiö 1975.
22.40 Sjónhending
Umsjónarmaöur Bogi
Ágústsson.
23.00 Dagskrárlok.